Alþýðublaðið - 02.02.1947, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 02.02.1947, Blaðsíða 2
ALÞYÐUBLAÐIÐ Sunnudagur, 2 feli. I94T« Tilkynning Það tilkynnist heiðruðum viðskiptavinum okkar, að við höfum selt Bókaverzlun ísafoldar, Bókaverzlúnina Fróðá á Leifsgötu 4. Um leið og við þökkum viðskiptavinum okkar vinsam- leg viðskipti á umliðnum-árum, vonum við, að þeir láti hina nýju eigendur verða aðnjótandi sömu viðskipta í framtíðinni. Reykjavík, 27. jan. 1947. Lára Pjetursdóttir, Þorvaldur Sigurðsson. Samkvæmt ofanrituðu höfum vér keypt Bókaverzlunina Fróðá á Leifsgötu 4 og rekum hana framvegis undir nafni voru. Vér munum gera oss far um að hafa á boðstólum allar fáan- legar bækur, ritföng og skólavörur og væntum vér þess að viðskiptavinir Fróða láti oss verða aðnjótandi viðskipta sinna í framtíðinni. Reykjavík, 27. jan. 1947. Bókaverzlun ísafoldar. Ragnar Jónsson hæstaréttarlögmaður Skrifstofa Laugavegi 8. Sími 7752. 1 sa Eigum fyrirliggjandi nokkur hundruð stykki af flakpönnum fyrir hraðfrysti- tæki. Vélsmiðjan Jötunn h.f. Sími 5761. Áttræð: Guðrún Jónsdótfir frá Yíri-Veðraá. í DAG er frú Guðrún Jónsdóttir frá Ytri-Veðraá í Önundarfirði áttræð. Hún dvelur nú á Reynisstað hér í bæ hjá dótturdóttur sinni og skyldfólki. Ég aninntist hennar lítil- ilega hér í blaðinu, þegar hún var 75 ára. og mun ég þvi ekki gera það nú, þar sem tími er orðinn of naumur til þess, enda vona ég að henn- ar og 'hins mifcla ævistarfs hennar verði einhvern tíma getið af pennafærari manni en mér. Það munu margir ættingj- ar og vinir hennar minnast ihennár með vinsemd og þakk læti í dag og öll óskum við henni, iað ævikvöld hennar verði hlitt og go:tt. Og hjartans kveðjur fiyt ég henni frá dóttursyni henn ar og hróðursyni mínum, sem hún hefur alið upp, með þökk fyrir allt. Guð blessi þig, kæra vinkona, — þess biður Guðný Guðmundsdóttir. Tónlistarsýningin: Dagur Norðurlanda TÓNLISTARSÝNINGIN er í dag helguð Norðurlönd- um. Fer dagskráin hér á eftir : Kl. 11.00: Fánar Norður- landa dregnir að hún á Aust- urvelli. Blásið á lúðrana frá eiröld á svölum Alþingis- hússins. Um leið hefjast tón- IfeYkarnlr í sýpingarskálan- um: Norræn kirkjulög. Kl. 11.30: Nútíma tónlist eftir Carl Nielsen, Riisager, Nyström, Rosenberg, Weiss, Wirén o. fl. Kl. 13.00: Dönsk tónlist frá 19. öld, eftir Kuhlau, Gade, Hartmann, Weyse o. fl. Kl. 14.00: Norsk lög frá 19. öld, eftir Kjerulf, Svendsen, Ole Bull og Grieg. Kl. 15.00: Sænsk verk, eftir Roman, Baerwald, Alf- vén og Atterberg. Kl. 16.00: Sönglög og hljómleikurinn fyrir píanó eftir Grieg. Kl. 17.00: Sýnd kvikmynd frá 80 ára afmæli finnska tónskáldsins Sibelius, og fiðluhljómleikurinn eftir hann ieikinn. Kl. 18.00: Norræn ein- söngslög og kórlög. Kl. 19.00 Sibelius: Valse triste, Svanurinn, Finlandia og 2. hljómkviðan. Kl. 20.30: Blásið á gömlu lúðrana af.svölum Alþingis- hússins. Kl. 20.45: Norræn mót- tökuhátíð í skálanum. Blásið á gömlu lúðrana. Fulltrúar Dana, Norðmanna, Svía og Finna boðnir velkomnir. Þjóðsöngvarnir. Lanzky- Otto leikur norræn verk. Kvikmyndin um Sibelius sýnd. Kl. 21.30: Lagaflokkarnir úr „Pétri; Gaut“ eftir Grieg. „Norskir dansar“ og „Land- sýn“ eftir sama. Þjóðsöngur íslendinga. UPPLYSINGAR. — Sýn- ingarefnið frá Svíþjóð er nú komið, myndir, nótur o. fl. Sænska utanríkismálaráðu- neytið hefur látið taka á plötur ýmis sænsk tónverk til útbreiðslu erlendis, og eru þau leikin á sýnlngunni, Baerwald er talinn mesta tónskáld Svía í byrjun 19. aldar, minnir á Mendelsohn eins og fleiri norræn tón- skáld þá. Grieg í Noregi og Carl Nielsen í Danmörku, brjóta þessi áhrif á bak aft- ur. Annað kunnasta tónskáld Dana á 20. öld er Ri.isager. Merkustu tónskáld Svía nú á dögum eru: Alfvén, Atter- berg, Nyström, Rangström og Rosenberg. Kunnustu tón skáld Norðmanna núlifandi eru Saeverud, Egge, Tveit. — Frægasta norræna tón- skáldið núlifandi er Sibelius (f. 1865), þjóðardýrlingur Finnlendinga. — Grieg einn hefur þó náð varanlegri heimsfrægð. — Tónskáld- ;i,ð Buxtehude var Dani og eitt merkasta tónskáld fyrir daga Bachs. Jöfunn j | Svarf kápuefni smíðar | Kjélabúðin, það. : Bergþórugötu 2. Sækjum. — Sendum. ■ 7263 | er símaruimprið ' 1 Drengjapeysur Ullartreflar. Þvottasiöðin, I Borgartúni 3. : j Kjélabúðin, : Bergþórugötu 2. GOTT j ÚR ÍKúfar, ER GÓÐ EIGN Guðl. Gíslason Úrsmiður, Laugaveg 63. ENSK Barna-útiföt, Telpukápnr og Drengjafrakkar. Verzlunin Valhöll, Lokaistíg 8. Dagsíofusett, Ný garð af dagstofuhús- gögnum. aiszm scÐKiaEissaao) % Hringbraut 56. Símar 3107 og 6593. og ábyggilegur getur feng- ið sendisveinsstöðu nú þeg ar. Umsóknir á ritstjórn A1 þýðublaðsins. Baldvin Jénsson hdl. Vesturg. 17. Sími 5545. Málflutningur. Fasteignasala. nýir, til sölu. Mjög hent- ugir fyrir síld og ýmsa matargeymslu. Ránargötu 7 A, niðri. Rafgeymar, nýkomniir, 6 volta. . RAFGEYMAR fyrir bíla, ódýrir. H.f. Rafmagn, Vesturgötu 10. Sími 4005. ákkkeriskeðjur, * Vi—% tomma Patent akkeri 150 kg. Áttavitar, 4 tommu Skipsbjöllur Skipsklukkur Vélasímar Vélsíniakeðjur Sextantar Ballanslampar Siglingaljósker Baromet Signalflögg íslenzk flögg Blúss könnur Sísal-tóg Stálvírar Ræði Kojunet Legumakki Masturshringir Melspírur Stýrisvött Slippfélagið.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.