Alþýðublaðið - 02.02.1947, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 02.02.1947, Blaðsíða 6
'fi ALÞYÐUBLAÐIÐ Sunnudagur, 2 feb. 1947. TJARNARBIÖ æ Síðasfa hulan (The Seventh Veil) Einkennilega og hrífancti. músikmynd. James Mason Ann Todd Sýnkig kl. 5, 7 og 9. REYKJAVIK vorra daga litkvikmynd Óskars Gísla sonar. Frumsýning í Tjarnarbíó í dag kl. 3 e. h. Aðgöngumiðasala frá kl. 11 f. h. æ BÆJARBIO £ HafnarfiriðJ! Engin sýning í kvöld vegna sýningar Leikfélags Hafnarfjarðar á gamanleiknum HÚRRA KRAKKI Minningarspjöld Barna- spííaiasjóð Hringsins eru afgreidd í Verzlun Augustu Svendsen, Aðalstræti 12 og í Bókabúð Austurbæjar, Laugavegi 34. „Gerðu svo vel systiir komið bara inn. Ég er að svo eld- húsgólfið." Renshe rekur hendina inn fyrir og tekur slána frá. Henni finnst þessar dyr, sem er skipt í helminga og lokað með slá vera einkennilegur inngangur í læknabústað, en það er tízka að stæla bændurna. „Góðan daginn Annechien. Er lækniirinn heima?“ Litla hnyðrulega Annechi.en stendur í hvítskúruðu tréskónum og víða pilsinu sínu og er að þvo eldhúsgólfið. Hún stendur upp og andvarpar og strýkur gult hárstríið frá augunum og segir vingjarnlega: „Það er hann, en læknirinn er að raka sig. Læknir- inn var ekki kominn á fætur þegar það kom í morgun frá Júlíönnukoti. Konan þar er ennþá svo lasin. En ef systir vill bíða stundarkorn, skal ég segja lækninum að þér séuð komin.“ Snör í snúningum fleygir hún af sér tréskónum og fer á sokkalestunum upp tárhreinan ganginn og stigann. Andlitið á Pétri Reynolds sem er hálfrakað, en þakið sápulöðri að hálfu fær á si.g óþolinmæðissvip, þegar hann heyrir í Annechien. „Hvað er nú? Víst ekki síminn?-------ó já segið henni bara að bíða, ég kem rétt bráðum.“ „Uss,“ segir hann reiðilega við spegilmynd sína. „Get- ur maður þá aldrei verið laus við hana? Bölvuð stelpan!“ Af tómri gremju sker hann sig á hökunni, alveg á sama stáð og í gær. „Svei! Skrattinn hafi allt kvenfólk.“ Dr. Reynolds er ekki í neinu sunnudagsskapi. Hann hef- ur of mikið að gera og of fáar tómstundir, og svo geta þær ekki einu sinni látið hann í fsriði í tómstundunum! Meta Meridan, Renshe, Eva það er fullmikið af því góða. Ef Renshe væri ekki dóttir bezta vinar föður hans, hins góða Drent, og ef hann hefði ekki tekið í hendina á honum upp á það að hann skyldi víst líta eftir hinni nokkuð örlyndu dóttur hans, hefði hann blátt áfram neitað að taka á móti henni. Ýmist kemur hún til að fá lánaða bók, eða þá hún hefur fengið bréf frá föður sínum, sem hún ætlar að sýna honum, stundum vill hún fá gott ráð. Og hún er svo sem ekki sú eina, sem sækir á hann. María Mulders var til dæmis mjög nærgöngul í gær. Hún virðist halda það að henni leyfist allt við hann fátækan heimilislækni, af því að hún er rík borgarstjóradóttir. En Pétur Reynolds er ekkert ginnkeyptur fyrir neinum ástar- ævintýrum. Eftir hina sorglegu fyrstu reynslu sína, hina ofsalegu ást á hinni harðhjörtuðu Evu, sem gagntók hann alveg, er hann alveg ómóttækilegur fyrir allt ástavingl. Það eru bara til tvenns konar konur. Annað hvort geðjast manni að þeim og þær eru freistandi, en þá eru þær venju- lega ómerkilegar, eða þá þær eru mjög dyggugar en þá geðjast manni ekki að þeim. Það hefði kannske sína kosti að vera giftur, því að margir sjúklingar vi.lja fremur giftan lækni en ógiftan, og þá losnar maður við alla nærgöngula tilbeiðslu frá ungmeyjum sveitarinnar. „En Renshe verður það að minnsta kosti ekki“, segir hann hátt, um lei.ð og hann skefur sápulöðrið af andlitinu á sér. „Sá fýlupoki!“ Svo flýtir hann sér að laga sig til NYJA BIO „NOB HILL" Skemmtileg og íburðar- mikil stórmynd í éðli- legum litum. Aðalhlutverk: George Raft Joan Bennett Vivían Blane Peggy Ann Garner j Sýnd kl. 3. 5. 7 og 9. Sala hefst kl. 11 f. h. GAMLA BIO 83 Klukkur heilagrar Maríu (The Bells of St. Mary’s). Tilkomumikil og skemmti leg amerísk stórmynd. Aðalhlutverk: Ingrid Bergman Bing Crosby Sýnd kl. 3, 6 og 9. Sála hefst kl. 11 f. h. Sýning í kvöld kl. 20. Eg man þá tíö gamanleikur eftir Eugene O’Neill. Aðgöngumiðasala í Iðnó frá kl. 2 í Nyjn og gömlu dansarnir í G.T.-hásinu í kvöld kl. 10. — ÍS GI Aðgöngumiðar seldir frá kl. 6.30 e. h. Framhaldsaðalfundur félagsins verður haldinn í Tjarnarkaffi annað kvöld klukkan 8.30 stundvíslega. Dagskrá: Lagabreytingar. Félagar! Fjölmennið. Stjórnin. fer niður og segir ekki sérlega mjúkur á manninn: „Góðan dáginn Renshe, hverju á ég að þakka þennan óvænta heiður? Setjið þér yður niður andartak.“ „Ó, ég ætlaði ekki að tefja yður!“ Renshe brosir mjög Myndasaga isins: Örn elding ÖRN eldinig er orðinn fyrsti stýri- maður á dularfullu „hvalveiði- skini‘\ bRNf;:(við’isjálfah:si^': Þessaiis'kofla I er ryðguð. Þetta skip er dulbú- ið sem hvalveiðiskipi.— Þetta líkrst’ ekki' hvailaólíú,1 ég1' héld að ihér sé á ferðinni salít vatn ' með •olíubrák. QRN: Jæja,. sjáum til, hér undir ’ ew selskiiin. SJQMAÐuUR: Hér er skeyti frá : ,,ýloftskeytamanninum“, skip- stjóri. STÚLKAN: Ef þetta er það, sem : , ( ' | 1 V . ' 1 ' við höfum beðið éftif, þá er þetta mikið mál, og við verðum ■ rík á þessu. IBHBHSaSBSaaeSBB SBS SEi B 5SSJIB8SBH 5BB S SB SS'

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.