Alþýðublaðið - 07.02.1947, Síða 3

Alþýðublaðið - 07.02.1947, Síða 3
Föstudagur, 7. febrúar 1947, ALÞYSUBLAÐIÐ EINN af t'rumherjum verka lýðssamtakanna og Alþýðu flokksins á ídliandi, Erlingur Eriðjónsson, kaupfélags- istjóri á Akureyri, er 70 ára í dag. Erlingur er fæddur 7. febr. 1877 á Sandi i Aðaldal. Hug- ur Erlings 'hneigðist snemma til framfar, og jafnskjótt og efni leyfðu fór hann á bún- aðarskóla_ og llauk búfræði- 'námi í Ólafsdal árið 1903. Síðan nam hann trésmíði og stundaði hana um hríð á Ak- ureyri. En eigi var það Er- lingi nóg verkefni, og fór hann brátt að gefa sig að félagsmálum. Var hann nokkur ár formaður Ung- mennafélags Akureyrar og (héraðsstjóri U. M. F. í Norð Íendingafjórðungi. Stóð ung mennafélagsskapurinn þá í miklum blóma, og varð hann undanfari þess ágæta íþrótta félagsskapar, sem hefur auk- ið hreysti íþjóðarinnar heima fyrir og hróður ihennar er- lendis. Heima x Þingéyjarsýslu hafði Erlingur kynnst sam- vinnustefnunni. í styrjöldinni 1914—1918 þrengdi að verka rnönnum. Nýrra ráð,a varð að , ieita itil iþess að bæta kjör i þeirra, því að kaupið óx eigi 'vinstri að sama skapk og dýrtíðin. ] að þeir sinntu Landsverzlun hafði verið lagsstarfsemi komið á með nauðsynjavör- 1 villu og hægri villú, og framkvæmdasemi Erlings ur, og sú verzlun seldi vör- urnar ódýrari í heildsölu, m. a. til samtaka verkamanna. Verkamannafélag Akureyr- ar stofnaði Pöntunarfélag verkam(anna til þess að ná i vör-ur. Erlingur varð einn stofnendanna og fram- kvæmdastjóri þess. Deildar- stjórarnir úthlutuðu í fyrstu vörunum í hjáverkum, en brátt varð þetta svo mikið starf, að -hentugra þótti að setja upp söiluibúð. Pöntuhar- félaginu var breytt x Kaup- félag verkamanna, sem starf að hefur síðan, með ágætum áranlgri, um 30 ára skeið, undir stjórn Erlings Frið- jónssonar. Jafnfraant kiaupfélagsstj'óra starfinu tók Erlingur öflug- an þátt í starfsemi verka- manna til þess að bæta kaup þeirra og kjör í Verkamanna félagi Akureynar. Var hann mörg ár í stjórn félagsins og formaður þess, og siðan for- seti Verkallýðssambands Norðlendingafjórðungs. Síð- ar komu upp deilur við kommúnista. Þeir náðu tök- um á hinu gamla og sterka Verkamannjafélagi Akureyr- ar og hálfdrápu það, á sama 'hátt og Verkalýðssamband Norðurlands. Þá gekkst Er- lingur ásamt félagsihyggnum verkakörlum og konum fyrir stofnun Verkallýðsfélags Ak- ureyrar, sem hélt uppi félags starfi og ^ kaupgjaldsbaráttu á AkureyriJ meðan kommún istar börðugt svo hart' um engu um fé- verkamanna, sem þeir þó höfðu á valdi sínu, að nafninu til. Fram að hinni fyrri heims styrjölld höfðu félagssamtök verkamanna átt erfitt upp- dráttar og áttu víða enn um mörg ár. En 1915 kemur Ólafur Friðriksson heim frá Danmörku. Hann kom til Ak ureyrar fyrst og byrjaði þeg ar að vekja menn til starfa. Erlingur og hann urðu skjótt vinir. Þeir áttu sömu áhuga- mál. Erlingur varð einn af fáum stofnendum fyrsta jafnaðarmannafélagsins á ís- ■landi. Ólafur sagði: Það er ekki nóg að hækka kaupið,, verkamlenn verða að efla fé- Clagssamtök sín á annan hátt og fryggja framtíð sina og frelsi þjóðarinnar, með því (að koma jafnaðarstefnunni í framkvæmd á íslandi. Kaupmenn höíðu áður ráðið i bæjarstjórn Akureyr ar. ’ Ólafur hvatti verkamenn til að setja upp lista. Erling- ur var efsti maður listans, og það var upphaf sögu, sem ekki mun gleymast meðan Akureyrarbær er við lýði. Erlingur sat samfleytt í bæj- arstjórn Akui’eyrar í 31 ár eða þangað til í ársbyrjun 1946. Hann hefur jafnan gegnt þaí ábyrgðarmiklum störfum og unnið þau með þeim| feikna dugnaði, hag- sýni og trúmennsku sem hon um er lagin. Alþingismaður fyrir Akur eyri var Erlingúr árin 1927 til 1931. Kom þá fyrirhyggja F. I. R. í Breiðfirðingabúð í kvöld kl. 10 e. h. Skemmtið ykkur í Buðinni! i Ijós, m. a. i þvi, að hann flutti, ásamt Ingv.ari Pálima- syni, fyrs’ta lagafrumvarpið um stofnun Síldarbræðslu ríkisins á Norðurlandi. Frum varp betta ináði fram að ganga, þótt það mætti mik- illi mótspyrnu, en nú fá færri en viljia sildarbræðslur ríkisins í sjávarþorpin sín. ErS.ingur mun hafa verið hvatamiaður iað stofnun tveggj a blaða á Akureyri. Fyrst ,Verkamannsins‘, með an hann var í höndum Al- , þýðuflokksmanna, og síðar 1 ,Alþýðumannsins‘, sem lengi var gefinn út og kostaður af Erlingi til þess áð halda uppi málsvörn fyrir verka- lýðinn á Akureyri. Af þessu stutta yfMi-ti um langt og merki'legt æfistarf er Ijóst, að enginn þáttur í hagsmunabaráttu verkalýðs- ins hefur verið Erlingi óvið- komandi. Auk annarra starfa sinna, er ihann formaður í byggingafélagi verkamanniá á Akureyri og hefur veitt því félagi forstöðu af dugnaði, hagsýni og trúmennsku. Erlingur hefur vigt lif sitt frelsi og hagsmunabaráttu verkallýðsins. Óft hefur ver- ið þungt undir fæti og lið fámennt, en aldrei hefur Er- lingur látið bugast eða misst trúna á sigur hugsjóna sinna. Við tvennar síðustu kosningar á . Akureyri hafa bætzt verulega margir iliðs- menn í hópinn og mun nú Erlingur sjá aukinn árangur af sinu mikla starfi, en það eru þau einu laun er gleðja huga 'hans. Hellztu einkenni Erlings- Friðjónssonar eru bjargföst trú á hugsjónir jafnaðarstefn unnár og íslenzka alþýðu, óbiíandi kjarkur, óeigin- girni, trúmennska, dreng- skapur og ótrauðúr fram- fai'ahugur. Við, sem þekkjum Erling og höfum starfað með honum, þökkum honum fyr- ir starf hans og óskum þess að mega njóta samfylgdar Iians sem allra lengst. Finnur Jó-mson. Nýtt hefti (I. h. II. árg.) er komið í bókaverzlanir. I því eru m. a. þessar greinar: Sjónvarpið, eftir Eðvarð Árnason, símaverk- fræðing. Fyrsta ýtarlega greinin á íslenzku um þetta efni. Frá Prag og Vín. Ferðaþáttur eftir Jón Magnússon, fil. kand. Togstreitan um heimskautalöndin. Kapp- hlaup Rússa og Bandaríkjamanna um heimsyfirráðin. Skrifað af amerískum blaðamanni. — Fjöldi annarra greina eru í ritinu, bókafregnir, vérðlaunaþraut o. fl. Aukið vinnuafköstin með því að nota P f Fluorescenfljós" Höfum nú fengið aftur hina eftirspurðu fluorescentlampa. Þeir, sem hafa pantað, eru vinsamlegast beðnir að tala við okkur hið allra fyrsta. Fluorescentlampinn er þægilegur, bjartur og sparneytinn. Vesturgötu 2. Sími 2915. á kvenkápum stendur yfir — mikill afslátíur. Klæðav. Ándrésar Ándréssonar h.f. Tónlistarhófið verður í Sjálfstæðishúsinu á sunnudagskvöld kl. 9.. Fjöldi íslenzkra listamanna skemmta. SAMKVÆMISKLÆÐNAÐUR Nánar auglýst síðar. BILSKURHURÐIR (lyftihurðir) útvega ég frá Danmörku. Guðmundur Marteinsson. — Símar: 5896 og 1929. ÞAKKA HJARTANLÉGA auðsynda vinátt'u á sextugsafmæli mínu. Ingimundur Jónsson.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.