Alþýðublaðið - 27.02.1947, Qupperneq 4

Alþýðublaðið - 27.02.1947, Qupperneq 4
ALÞYÐUBLAÐJÐ Fimmtudagur, 27. febr. 1947 — : :------: T—r. —------- Útgefandi: AlþýðuflokkurlnH Ritstjóri: Stefán Pjetursson. Símar: Ritstjórn: símar 4901, 4902. Afgreiosla og auglýsingar: 4900 og 4906. Aðsetur í Alþýðuhúsinu við Hverf- lsgötu. Verð í lausasölu: 50 aurar. Sett í Alþýðuprentsmiðjunni Prentað í Félagsprentsm. Elnkennílegur fugl. EINN er sá þingmaður í Bandaríkjunum, sem gerir sér töluvert tíðrætt um ís- land, og það á þann hátt, að hvoi'ki er Bandaríkjunum neirm greiði með því gerður, né heldur mun- harm hljóta fyrir neinar þakkir hér hjá okkur. Þessi þingmaður, sem sannast að segja virðist vera einkennilegur fugl, heitir Bertrand Gerhard og er vest- an af Kyrrahafsströnd. Hef- ur hann heizt orðið kunnur af þvi, þegar frá eru skildar fávíslegar tillögur hans varðandi ísland, að hafa ráð- izt fremur dólgslega og ai- gerlega ómaklega á Roose- velt, hinn mikla og vinsæla forseta Bandaríkjanna á ó- friðarárunum, í nefnd þeirri, sem skipuð var vestra til þess að rannsaka árás Japana á Pearl Harbor. Fyrir svo sem háifu öðru ári, eða í októberlok 1945, Ktakk þessi þingmaður upp n því, við umræður um :í'lotamá:l í fulltrúadeild Bandaríkjaþingsins, að ís- landi yrði boðið að gerast 49. -fylki í Bandaríkjunum. Þessi tillaga var hvorki tekin al- ’varlega af fulltrúadeild þingsins, né haldur af blöð- -um vestan hafs. En hér hjá okkur varð hún matarforði i nokkra daga fyrir Þjóðvilj- ann, sem ekki ílét hjá líða að benda á hana sem sönnun þess, hve ægileg hætta sjálf- stæði okkar starfi af Banda- rikjunum. Nú hefúr þessi þingmaður ^nn á ný farið á stúfana, að því er fnegn frá United Press, sem birtist í einu dagblaði okkar í fyrradag. hermir, og flutt frumvarp til laga í full- trúadeiid Bandarikjaþings- ins þess efnis, að „forsetan- um verði heimilað að bjóða Isilandi í nafni þings og þjóð- ar Band.arikjanna, að gerast fylki i þeim“; en þar að auki a ill hann láta hefja samn- ingaumleitanir við Dan- mörku um kaup á Grænlandi, svo og við Bretland, Frakk- land og önnur ríki um kaup •á öllum eyjum þeirra vestan hafs, sem að gagni gætu orð- ið fyrir landvarnir Banda- ríkjanna. Það er ekki líklegt, að þessi tiliaga hins lausbeizlaða Bandaríkjaþingmanns verði i neinu tekin alvarlegar nú vesfan hafs, en fyrir hálfu öðru ári. Stjóm og þing Bandaríkjanna munu ger.a sér það fuliikomlega ljóst, að íslendingar ætla sér að varð- veita það sjálfstæði og full- Er ég með? — Er ég á móti? — Fyrirspurnir vinar míns. — Einkennilegur misskilningur. — Byggingar. — Eigum við að flýta klukkumii um næstu helgi?‘ í GÆR hringdi til mín vinur minn og sagði með dálitlum þjósti.„Ertu á móti því að byggð séu íbúðarhús? Ertu á móti því að byggð séu sjúkrahús?“ Ég vissi varla hverju ég ætti að svara, en sagði svo eftir dálitla þögn. „Hefurðu smakkað nokk- uð?“ En vinur minn vildi ekki við það kannast svo að ég sagði. „Hvernig spyrðu? Ég á móti því að byggð séu íbúðarhús og sjúkrahús?" „Já, þú ert að skrifa um það í dag að það eigi að byggja listasafn og ráðhús og útvarpshús og ég veit ekki hvað.“ DATT MÉR EKKI í HIJG! Þetta hef ég rekist á áður. Ef maður er með einhverju, þá hlýtur maður að vera á móti 1 öðru! „N.ei,“ sagði ég „ég er ekki á móti því, ég er með því, enda skrifað stanzlaust í mörg ár um byggingu ibúðarhúsa og byggingu fíeiri og fullkomnari sjúkrahúsa. En samt sem óður er ég með því að byggð séu menningarsetur og menningar- stofnanir.“ —- „Já, en það er ekki hægt að byggjá hvort tveggja“, svaraði hann. ostirait-jciS'.T* ir a suwswr sœtm ÞAÐ GETUR VEL VERIÐ, að ekki sé hægt að byggja livort tveggja í- einu. En það breytir ekki þeirri staðreynd, að það er ckki ónauðsynlegt að byggja menningarstofnanir þó að það sé nauðsynlegt að byggja íbúðarhús og sjúkrahús. En'da, leyfist mér að spyrja? Hefur verið á undanförnum ár um nauðsynlegra að skreyta villubyggingarnar en að byggja listasafn yfir listaverkin, sem riú eru að eyðileggjast á hrak- hóhnum? Nei, en það hefur | verið gert og ekkert listasafn verið byggt. 1 FYRIR FÁUM DÖGUM skrif J aði ég um .byggingu íbúðar- | húsa. Svo fór ég að skoða íbúðar húsabyggingar bæjarins við Skúlagötu og Barmahlíð. Skúla götuhúsin eru ákaflega vönduð og miðuð að öllu leyti við það, að þau séu góð og þægilsg fyr- ir lágtekjufólk. Svo virðist sem þau hafi verið byggð með það fyrir augum að ekki væri svo mikið. sparað til þeirra að það drægi úr notagildi þeirra. Og' það er meira en hægt er að segja um mörg búsin, sem byggð hafa verið með brask fyrir augum á undanförnum árum. ÉG HAFÐI EKKI fengið rétt ar upplýsingar um leiguna á þessum húsum og kostnaðinn við byggingu þeirra og aftur- kallast það því hér með. I>essi hús munu ekki verða dýrari nema síður sé en önnur hús sem byggð hafa verið á sama tíma hér í bænum. Leigan fer að sjálfsögðu nokkuð eftir kostn- aðinum, en það verður að segja í þessu sambandi að einhver ráð verður að finna af hinu opinbera ríki og bæ, svo að hægt sé að afskrifa eitthvað af kostnaði margra íbúðarhúsa. ÉG VIL LÁTA byggja íbúð- arhús óg sjúkrahús og listasafn og ráðhús og útvarpshús, én ég vil láta íbúðarhús og sjúkrahús ganga fyrir. Ég vil hins vegar ekki láta rándýrar lúxusvillur ganga fyrir byggingum yfir og utanum menningarstarfsemi okkar. Stofurnar, sem eru sér- staklega byggðar með það fyrir augum að halda í þeim kokteil- boð með ,,snittúm“ eru ekki nauðsjmlegri en ráðhús fyrir Reykjavík. FÓLK ER ALGERLEGA á móti því að klukkunni sé flýtt um næstu helgi eins og líkast til er í ráði. Barnafólk er fyrst og fremst á móti því, enda gerir þetta allmikið strik í reikning jinn hjá barnaskólabörnunum.' Þetta ættu klukkuvaldamennirn ir að athuga áður en þeir fara nú að flýta klukkunni. Fólk vill að því sé frestað að minnsta kosti til fyrsta apríl. Um þetta mál fékk ég eftirfarandi bréf í gær. geta komist' að í veitingasalina á Hótel Borg. Upplýsingar hjá yfirþjóninum. vantar okkur til afgreiðsiustarfa. Aðalstræti. Drengur éskasf til innheimtu nú þegar. Sjóvátryggingafélag íslands hf. Brunadeildin. Rafmagnsveitur ríkisins vantar bifvélavirkja með öllum réttindum, sem fyrst. Væntanlegir umsækjendur snúi sér til skrifstofu yorrar, Laugavegi 118, efstu hæ.ð, kl. 1,30—3. Upp- lýsingar ekki gefna í síma. Rafmagnsveitur ríkisins. „MIG LANGAR til að biðja þig, Hannes minn, fyrir nokkur orð til réttra aðila um hringlið með klukkuna. Ég er á móti því að henni sé flýtt að sinni um einn tíma. Ég sé ekki neina skynsamlega eða sparnaðarlega ástæðu til þess. Því megum við ekki búa við íslenzkan meðal- tíma, eins og aðrar þjóðir liafa sinn meðaltíma? Þurfa Bretar að- ráða hvernig við höfum klukkuna? Eða eigum við að apa klukkuhringlið eftir þeim? Nei. Hér er það enginn sparn- aður, af því að nóttin er hér Framhald á 7. síðu. veldi, sem þeir nú loksins, eftir margar aldir, hafa ihgimt úr hqndum Dana, og hafa ekki í hyg-gju, að af- henda það n-einu öðru ríki. En herra Bertrand Gerhard. þingmanni fyrir níunda kjör- dæmi vestur í Kialiforniu, sem einn ailílra vestur þar vii'ðist ekki gera sér þess 1 grein, viljum við íslendingar segja, að hann geti sparað séar allar frekari endurtekn- ingar á ti'llögu sinni um að bjóða íslandi að gerast fylki í Bandaríkjunum, og það með, að því erfiði, sem í það færi, væri, að okkar áliti miklu betur varið fyrir hann tiil þess, að læra fnumatriði háttvísinnar gagnvart öðrum þjóðum, iþótt litlar séu, svo að ekki sé hætta á því, að. hann skaði í framtíðiani hið góða orð lands síns og þjóðar með þvilíkum frumhlaupum. KLUKKUR Veggklukkur Porðklukkur Skrifstofuklukkur Verksmiðjuklukkur Alls 35 tegundir. Gjörið svo vel og lítið í annan sýningarglugga * vorn á LAUGAVEG 39. úrsmíðameistari, sími 7264. á Bollagötu 4, ásamt einu her- bergi í rishæð, er til sölu nú þegar. Olafur Þorgrfmsson, hrl., Austurstræti 14. f AlþMðublaðlnu

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.