Alþýðublaðið - 27.02.1947, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 27.02.1947, Blaðsíða 6
 ALÞYÐUBLAÐIÐ m TJARNARBÍÓ 88 r Ivan grimmi Stórfengleg rússnesk kvik rnynd með dönskum texta um einn mikilhæfasta stjói'nanda Rússlands. Sýnd kl. 5, 7 og 9. |3önnuð börnum innan 12 ára. æ BÆJARBÍÓ æ Hafnarfirði Saga frá Lissabon (Lisbon Story). Spennandi njósnarasaga og skemmtileg söngvamynd. Patricia Burke David Farrar . Walter Rilla og söngvarinn Richard Tauber * Bönnuð fyrir börn innan 12 ára. Sýnd kl. 7 og 9. Wnningarspjöld Bama-j ■ • spííalasjóðs Hringsins ! ■ ■ ■ eru afgreidd í ■ ■ ■ Verzlun ■ Augustu Svendsen, ■ Aðalstræti 12 og í : Bókabúð Austurbæjar,: Laugavegi 34. ■ ■ ■ ■ iiimiiiMiniiiuiuiHiiiim1 ■ ■ ■ GOTT - : ■ ÚR ! ■ ■ ER GÓÐ EIGN : ■ ■ Guðl. Oíslason i D ■ Örsmiður, Laugaveg 63. ■ suða stöðugt í höfðinu á honum. Þorparinn sá, sem sveik ínu! En ínu þótti vænt um hann. Þykir henni enn vænt um hann? Konur eru svo einkennilegar! En ína er konan hans. Hún má alls ekki gleyma, að hún ber nafn hans. Og ef henni þykir nú vænt um þennan Fred? Já en hann er giftur og hún líka. Hver vindlingsstubburinn af öðrum lendir í eldinum. Loksins stundarfjórðugi yfir sjö heyrir Pétur raka í hlið- inu, hratt fótatak á gangstígnum og lykli stungið í skrána. Hurðin opnast og ína kemur inn. Hún er blóðrjóð og segir móð: „Ég er mjög leið, að ég skuli koma svona seint. Ég vona, að þú sért búinn að borða? Ég hefi------- „Vertu ekki að skrökva,“ segir Pétur stuttlega. „Ég veit með hverjum þú varst í Groningen“. „Skrökva, en Pétur þó! Ég ætlaði einmitt að fara að segja þér, að þegar ég kom út af spítalanum stóð Fred þar og beið eftir mér. Við höfum-------“. Já ég get hugsað það. Þú hefur þá fyrirgefið honum. Allt gleymt og fyrir gefið, er það ekki?“ Andlitið á Pétri, sem er vant að vera. svo vingjarnlegt og rólegt er eldrautt af reiði. „En gleymdirðu því þá ekki líka, að þið eruð bæði gift og-----“. „En Pétur! Pétur þó! ína er alveg steinhissa. Aldrei hefur hún séð mann sinn svona reiðan, hann sem er alltaf svo rólegur. „Það þarftu ekki að minna mig á. Annars er Fred skilinn við konu sína.-----“. „Sjáum til. Hann er skilinn, En ímyndaðu þér ekki, að ég sleppi þér. Ekki til að tala um. Og ég ætla heldur ekki að láta þig hafa mig að fífli! “ „Hefi ég nokkru tíma gefið þér ástæðu til að halda slíkt um mig?“ ína er orðin dimm rödduð af feiði. „Nei — nei það hefui'ðu ekki. En hérna áður fyrr góða mín, hérna áður-------það er svo sem hægt að segja það, að fortíðin sé þurrkuð út, en það er ekki alltaf svo auðvelt að losna við hana. Sagan um þig og de la Rey barón er ekkert sérstaklega þér til hróss, finnst þér það? Og svo þessi þúsund gyllini------“ Pétur hefur orðið syo bálreið- ur að bíða svona eftir henni að hann gáir ekki að því, sem sem hann segir, þó að hann hafi verið búinn að einsetja sér að nefna aldrei þessa peninga. „Ég hef verið bjáni. Böl- vaður bjáni. Kona, sem er ómöguleg, verður aldrei nein kona.------“. „Ómöguleg“, segir Ina ískalt. Hún hallar sér upp að dyrunum með hendurnar fyrir aftan bak, og á andliti henn ar sést ekkert annað en hæðnis og undrunar svipur. Pétur sér það ekki að milli handamia hefur hún vasaklút, sem hún rífur sundur af æsingu, hann grunar ekki, að það er kökk- ur í hálsinum á henni af biturri örvæntingu, sem leynir með þessu kuldalega útliti. „Pétur, hvað ertu að hafast að?“ husar hún. „I einu höggi eyðileggurðu allt, sem fjögra mán- aða samvera hefur skapað, góður félagsskapur, vinátta og gagnkvæm tillitssemi. Þetta er þá skoðun þín á mér. Ómögu leg;“ En hún herpir varirnar og segir: „Hversvegna hefur þú aldrei spurt mig, hvernig því sé í raun og veru varið með þessa sögu frá Eichholzer? Ef til vill gæti ég gefið þér áreiðanlegri frásögn en fyrrverandi unnusta þín. Hún hef- Fimmtudagur, 27. febr. 1947 NÝJA Bió ææ GAMLA BlG 8} DaltonsbræSumir (Daltons Ride Again) Æfintýrarík og spennandi ræningjasaga. Aðalhlutverk: Allan Cur-tis I Lon Chaney Martha O’Discroll Aukamynd: Húsnæðisekla. (March of Tirne). Bönnuð börnum yngri en 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og' 9. Hringstiginn (The Spiral Staircase). Amerísk kvikmynd gerð eftir hinni dularfullu saka málasögu „Some Must Watch“ eftir Ethel Lina White. Dorothy McCuire George Brent Ethel Barrymore Kvikmynd þessi jafnast á við myndina „Gasljós“ hvað snertir „spenning“ og ágætan leik. Sýnd kl. 5,7 og 9. Börn innan 16 ára fá ekki aðgang. sýnir gamanleikinn annað kvöld kl. 8,30 Aðgöngumiðar seldir frá kl. 2 í dag. SIMI: 9184 ur nú gengið svo langt, að hún tekur ekki tillit til neins, en heldur miskunnarlgust áfram. „Já ég hef ekki sagt þér það, að Eva Vreede kom hér í gær, og' hún fræddi mig á því, að sönn ást deyi aldrei. Hin gifta Eva Vreede, sem þú áttir vingott við og það ekki lengi’a síðan en í september í f-yrra —“ ína finnur að hún muni ekki geta stillt sig öllu lengur, hún getur ekki bælt niður grátinn. En Pétur má ekki siá hana gráta. Hún hleyp- ur út úr stoíunni upp stigann og læsir svefnherhergisdyr- unum. Engin má sjá, að hún grætur. ína, ína hvað hefðirðu gert! Nú er það of seint, nú er úti um allt. Reiði Péturs og örvinglað andlit Freds virðist renna út í eitt. Döpur rödd Freds: „Ég hef verið heimskur ína, en.ég var svo hræðilega einmana. Og ég þráði þig svo! Non var góð við mig, en það var alltaf þú, sem mér þótti vænt um. Skilurðu það, að ég leigði hjá móður henn- ar, og svo átti hún von á barni og ég gat ekki yfirgefið CYNTHIA: Flugeldar. Það hlýtur að vera svikari um borð. TWITT: Já, ég skal segja þér, hver það er. Það er þessi fjárans Örn elding. í' filugvélinni uppi yfir: Jeíf til Bleek höfuðsmanns. Flugeldar hafa sézt. Nú vitym við, hvar þeir eru, og nú skulu þeir fá það í hausinn. — Hvað skyldi annars hafa tafið Örn? Örn hefur slegið sjómanninn i rot, en varar sig ekki á því, að annar læðist aftan að honum.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.