Alþýðublaðið - 27.02.1947, Side 7

Alþýðublaðið - 27.02.1947, Side 7
FimmtucTagur, 27. feBr. 1947 ALÞYÐUBLAÐID 7 Bærinn í dag. Næturlæknir er í Læknavarð stofunn, sími 5030. Næturvörður er í Laugavegs apóteki. Næturakstur annast Hreyfill, sími 6633. Heimilisblaðið VIKAN er komið út með forsíðu- mynd frá skákmótinu í Hast- ings, og grein um það, HANNES Á HORNINU: Frh. af 4. síðu. lojört á sumrin, en ekki í Bret- landi og gæti bað því verið hag ur þar. ÞESSIR KLUKKUHRINGL- ARAR ættu bara að Setja sig inn í kjör litlu skólabarnanna, sem verða að rífa sig upp kl, 6,30 eftir- ísl. meðaltíma, þegar búið er að flýta klukkunni. Ég er barnavinur og vil ekki láta kvelja lítil skólabörn með þessu að óþörfu. Ég hef líka tekið eft ir því, að það er lengi að kom- ast lag á svefntíma barna eftir að klukkunni er flýtt, og einn- ig veit ég, að námsgeta þeirra minnkar jafnan á veturna eftir að búið er að flýta klúkkunni, og hlýtur það að stafa af ónóg- um svefntíma. Það er nú líka skrafað svo mikið hér um full- veldi okkar og sjálfstæði, að okkur á að vera metnaðarmál að hafa hér íslenzkan tíma, en ekki brezkan,.. MÉR ER LÍKA SAGT að ein- hverjir fjallgongumenn vilji flýta klukkunni til að komast fyrr í fjöllin á laugardögum. Þetta er enginn vinningur, því að þeir verða þá bara að fara fyrr heim á sunnudögunum og þegar bjart er, þá er sama hvor tíminn er á deginum. Ef ekki er hægt að koma vitinu fyrir í ummæli Bevins um Paíesfínu- vandamálið. FREGNIR frá London í gær hermdu, að amerísk blöð hefðu tekið illa þeim ummælum Bevins, utanríkis málaráðherra Breta, að Tru- man forseti og Dewey land- stjóri í New York, hefðu mjög torveldað lausn Gyð- ingavandamálsins með end- urteknum tillögum sínum um innflutning 100 þúsund Gyðinga til Palestínu. í ræðu sinni sagði Bevin, að óbilgirni beggja aðila hefði valdið því, að ókleift hefði reynzt að. komast að samkomulagi um Palestínu- málið. í ýmsum Banda.ríkjablöð- um, einkum þeim, sem. eru á bandi zionista, er ræða Bev- ins mjög gagnrýnd og gætir mikillar gremju í garð ha.ns í skrifum. þeirra. Þá hafa félagssamtök zion ista einnig tekið til orða gegn Bevin vegha þessa og kveða ræðu hans byggða á skilnings skorti, eins og það er orðað. Hins vegar segja Lundúna- fregnir, að málgögn Araba hafi tekið vel i ræðuna. klukkuhringlarana, þá held ég að væri nóg að byrja sumartím- ann um sumarmál, en ekki nú, því nú er vetur. Eftir fyrri styrjöldina var klukkuhringl- inu hætt árið eftir. Eins má gera nú. Meira seinna.“ ÞAÐ VÆRI GOTT ef fleiri lesenda minna tækju til máls um þetta nú þégar. Hannes á horinnu. flokki boðið hingað. ÍÞRÓTTAFÉLÖGIN Ar- mann, ÍR og KR hafa boðið hingað á næsta sumri frjáls- íþróttaflokk frá Osló. Ekki er þó enn vitað, hvort úr heimisókn þessari verður, þiar eð enn hefur ekki borizt svar frá dþrót'taflokknum, um það, hvort hann geti tek- ið boðinu, en svarið mun væntanlegt alveg á næst- unni. í g'óðu standi til sölu við Þverholt 18 frá kl. 4—6 í dag. Laxá flæðir um Aðal- dal og hindrar sam- göngur. STÍFLA hefur komið í Laxá í Þingeyjiarsýslu á mót's við Knúfsstaði i Aðal- dal O'g hefur áin hlaupið úr farvegi sinum og flætt yfir þjóðveginn og hraunið og valdið töluverðum spjöllum. Hefur áin á þennan hátt hindrað ferðir um Aðalldal- inn að miklu leyti undanfarn lar þrjár vikur. Hefur þetta verið mjög bagalegt fyrir í- búa héraðsins. Nokkrum sinnum áður hef ur það komið fyrir að Laxá ihafi hlaupið úr farvegi sin- um, þegar frost hafa gengið. En sjaldan eða aldrei mun hún hafa torveldað samgöng ur jaifnlengi, og nú. Rakaði sig aldrei, MAÐUR nokkur, er nefn- ist Wood og er meðlimur bæjarstjórnarinnar í borg- inni Derby á Englandi, átta- tíú og sjö ára að aldri, hefur alla tíð verið með skegg og aldr rakað sig, vegna þesS að hann lofaði móður sinni því |að hann skyldi ekki raka sig. Hann hefur aldrei neytt áfengis né tóbaks. Fyrir. nokkrum dögum var hann gerður að heiðursborgara í Derby fyrir störf sín í þágu almennings. Stúkan' Frón nr. 227. Fund- ur í kvöld kl. 8.30 á Frí- kirkjuvegi, 11. Fundareíni: Inntaka, Frón í búi og fleiira. i Æt. Faðir okkar, tengdafaðir og afi, Ouðmundur G. Gu$mundsson, Klapparstíg 9, andaðist 25. þ. m. Fyrir hönd aðstandenda. * Ágústa Guðmundsdóttir. Jarðarför mannsins míns, Guðmundar BJarna Kristjánssonar, kennara við Stýrimannaskólann, fer fram frá Dómkirkjunni föstudaginn 28. febrúar og hefst með húskveðju frá heimili okkar, Ránargötu 16, kl. 1 e. h. Geirlaug Stefánsdóttir. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðarför móður minnar, GuSrúnar Guðmundsdóttur, - Hverfisgötu 71. Cuð blessi ykkur öll. Sigríðúr Einarsdóttir. Innilegasta þakklæti. flytjum við öllum, nær og fjær, er auðsýndu samúð og hluttekningu við andlát og jarðarför konu minnar og móður okkar, Kristínar Einarsdéttur 'l frá Flateyri. Elías Hálfdánarson, Einar Elíasson, Guðjón Elíasson. r Skrifstofum Brunabótafélags Islands verður lokað allan daginn í.dag vegna jarðarfarar. Skemmtanir dagsins Kvikmýndir: GAMLA BÍÓ: „Hringstiginn". — Ðorothy McCuire, George Brent og Ethel Barrymore. Sýnd kl. 5, 7 og 9. NÝJA BÍÓ: „Daltonsbræðurn- Chaney og Martha O’Dis- ir“. —- Allan Curtis, Lon c-roll. Sýnd kl. 5, 7 og 9. TJARNARBÍÓ: „ívan — Sýnd kl. 5, 7 og 9. BÆJARBÍÓ: „Saga frá Lissa- bon“. — Patricia Burke, David Farrar o. fl. — Sýnd kl. 7 og 9. HAFNARFJ.BÍÓ: „Loftskip í hernaði“. Wallace Beery, Tom Drake og James Glea- son. — Sýnd kl. 7 og 9. Söfn og sýningar: ÞJÓÐMINJASAFNIÐ: Opið kl. 13—15. N ÁTTÚRU GRIP AS AFNIÐ: — Opið kl. 14—15. Sarrikomuhúsin: BREIÐFIRÐINGABÚÐ: — Skemtifundur Breiðfirðinga- félagsins. HÓTEL BORG: Dansað frá kl. 9—11.30. Hljómsveit Þóris e Jónssonar. INGÓLFSCAFÉ: Opið frá kl. 9 árd. Hljómsveit frá kl. 10.00 síðd. RÖÐULL: Skemmtun Berkla- varnar. TJARNARCAFÉ: — Skemmt- un Skátafélags Reykjavíkur. Skák: ■*' YANOFSK Y-MÓTIÐ: — Fjórða umferð í Mjólkur- stöðinni kl. 8. Úlvsrpið: 20.20 Útvárpshljómsveitin (Þór arinn Guðmundsson stjórnár). 20.45 Lestur fornrita. — Þættir úr Sturlungu (Helgi Hjörvar). 21.15 Dagskrá kvenna (Kven- réttindasamband íslands) (frú Rannveig Krist- jánsdóttir). 22.00 Fréttir. 22.15 Tónlekar: Kirkjudónlist. Sjá If sf æðisba rátf a Færeyinga. Frh. af 5. síðu. hans, Oliver Effersöe, varð Patursson hlutskarpari í kosningunum það ár. Sj álfstj órnárbaráttunni hef- ur síðan verið haldið áfram af öðrum mönnum. Er þar nú helztur Thorstein Peter- sen, formaður hins tiltölu- 'lega unga fólkafilokks. Flokkur ' Peter.sens er stærsti flokkur landsins, og fylgj endur sj álf stæðiskröfu hans voru i litlum meirihluta við þjóðaratkvæða'greiðsluna og er vafasamt, að forusta þess flokks verði varanleg í þessu veika færeyska lýð- veldi. Og enda þótt meiri- hluti-þjóðarinnar verði sam- mála í afstöðunni til Dan- i merkur, þá greinir einnig fólkafilokkinn, sern nú er, og" hinn unga, róttæka hluta sjálfstjórnarflokksms mjög á. í innanlandsmálum. Skoðun-þjóðariniar er sem. sé möig 'hverful, hvað viðvík- ■ ur aðskilnaðinum við Dan-- mörku. Flestir æskja að vísu. aukinnar sjállfstjórnar, en er- um er að ræða aílgert sjálf- stæði, draga sig margir í hlé. En umfram, aillt vilja Færey- ingar hætta að vera eitt amt. innan danska ríkisiœ. Þar' sem' svo mjög er ólíkt með' þéssum tveimur löndum, er- ,alsendis óviðunandi, að Fær- ey.jar horfi eins við miðistjórn . Danmérkur, sem, væru þær- eitt amt í Danmörku sjálfri. Það sem þó einkennir ástand- - ið í þessum máilum er, að til'— laga dönsku stjórnarinnar, er felld var við þjóðaratkvæða- greiðsluna, gæfi Færeyjum. meiri sjálfstjórn, heldur en. færeyski sambandsflokkur- inn æskir eftir. grimmi11.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.