Alþýðublaðið - 27.02.1947, Page 8

Alþýðublaðið - 27.02.1947, Page 8
Otvárpið 20.45 Lesíur fornyita. 21.15. Dagskrá kvenna 21.40 Frá útlöndum. Veðurfiorfur í Reykjavík í dag: NorSaustan gola. Bjart viðri. Fimhitudagiilr, 27. ffebr. 1947 ÁRSHÁTÍÐ Á’.þýðuflokks félags Reykjavíkur verður lialdin í íðnó næstkomandi laugardag og hefst liún með sameiginlegri kaffidrykkju klukkan 8,30. Ræður flytja Stefán Jóh. Stefánsson fcrsætisráðherra og Haraldur Guðmundsson forstjóri. Þá verður söngur, tvöfaldur kvartett og loks mun töframaðurinn Baldur Georgs skemmta. Aðgöngu- miðar að árshátiðinni verða seldir í skrifstofu flokksins frá deginum í dag að telja. samail kl. 2 í dag. BÚr^AÐARÞING ÍSLANDS kemur saman í dag og verö- <ur sett í Góðtemplarahúsinu kl. 2 e. h. af formanni Bún- aðarfélagsins, Bjarna Ás- geirssyni atvinnumáilaráð- herra. Á þinginu eiga sæti 25 full trúar víðsvegar af landinu. RÍKIÖÞING SVÍA hefur samþykkt að veita 100 iðn- nemum frá Íslahdi, Danmörku, Noregi og Finnlandi 90 krónur sænskar í styrk á mánuði í 6—12 mánuði. Um þetta barst HeÍga H. Eiríkssyríi, skólastjóra, tilkynning i desember síðast Ciðiium frá stjórn iðnfræðslunnar í Sví- þjóo. Aðrar upplýsingár fylgdu. ekki tiiký.nningu þessari; en nú heíur skólastjörinn fengið nánari upplýsingar, og geta þeir nemendur, sem hug hafá á að fa-ra utan til framhaids- náms í iðnaði, snúið sér tií hans varðandi þessi mál. . Blaðinu hefur borizt eftir ingar hafi orðið á fjárhagsað farandi. greinargerð frá Helga. Þessi skíðabrekka et í Nordmarka við Öslo. Var rriyndin tekin um hátíðar, er fyrsu góðu skíðadagarnir koínu þar um slóðir. Eina helgina fóru, 100 000 manns á skíði frá Osló. Fær hafnarsjóður ísa- fjarðar einkaheimild fil út- og uppskip- unar? FINNUR JÓNSSON flyt- ur 1 neðri deild alþingis frum varp til laga um emkaheim- ild hafnarsjóðs ísafjarðar til út- og uppskipunar. Skal hafnarsjóði ísafjarðar sam- kvæmt frumva.fpinu heimil- ast að taka einkarétt á út- og uppskipun á vörum i og úr þeim sídpum er hafna sig á ísafirði, að undanskildum eigin afla fiskiskipa, en rík- isstjórnin sstja með regilu- gerð, að fengnum tillögum 'hafnarnefndar • ísafjarðar, ékyæði uni framkvæmd laga þessara, þar á meðal um gjald fyrir starf þetta og á- yrgð hafnarsjóðs gagnvart þriðja aðila. Fruipvarp þc|ta er flutt ■að beiðni bæjarstjórnar ísa- fjarðar, en ástæðan fyrir því, að málaíéitun þessi er fram komin, er brýn nauðsyn hafn arsjóðs ísafjarðar.til að auka tekjur sinár. Árið. 1945 urðu igjöild hafnarsjóðsins umfram ífcekjur kr. 2103176. Að visu var gjaldskrá hækkuð nokk- uð i maí 1946, en stórköst- legar framkvæmdír eru nú í ú'ndifbúningi, svo sem hafn- arbakkinh í Neðstá, sem á- ætláð er að kosti 2,5 milljón ir króna. En auk þeSs er gert 1,1/4 millj.kr. til Fjárhagsáætluíi fyrir !í>47 afgreidd. BÆJARSTJÓRN Hafnarf jarðar samþykkti á fundi feín- um í fyrradag f járhagsáætlun fyrir árið 1947 ög eru niður- StöðUtölur áætlunarinnar krónur 5.443.070.00. Útsvörin á árinu eru áætluð krónur 3.783.070.00 o? stríðsgróðaskáttur 1 milljón og 100 þúsund krónur. Eru uívsörin aðeihs 500 þús. krónum hærri en í fyrra, eða sem svarar auknum út- gjöldum bæjarins vegna almajinatrygginganna. Samþykkt var eftir tillögu útgerðarráðs Bæjarútgerð- arinnar, að útgerðin legði 1 milljón og 250 þúsund krónur til væntanlegs kúabús í Krísuvík. H. Eiríkssyni varðandi þessa hámsstyrki og fer hún hér orð rétt á eftir: „I desember síðastliðnum barst mér tilkynnig frá yfir- stjórn iðnfræðslunnar í Sví- þjóð um það, að Ríkisþing Svía hefði samþykkt áð veita 100 nemendum, frá Dan- mörkú, Finnlandi, íslándi og Noregi við iðnnám 90 sænskra króna styrk á mán- uði í 6—12 mánuði á þessu áfi. Aðrar upplýsingár fylgdu þessari tilkynningu ekki, og skirifaði ég því út úm hæl og bað um nánari skýringar. Þessar skýringar eru. nú korhn ar og geta þeir nemendur, sem hugsa að fara til fram- haldsnáms í 'iðnaði í sumar til Svíþjóðar, fengið skýring ar um námsstaði og nauðsyn- leg skilríki í því sambandi hjá mér. Við suma af þeim verkstæð aðstöðu foreldranna síðan skattur var síðast á lagður, og líklegar tekjur á þessu ári. 8. Fjárhagsástæður umsækj- anda og foreldra hans. 9. Hvort umsækjandi hafi von um styrk eða stuðning frá öðrum en foreldrum sínum til námsins.“ l.maíísfaðl.marz? TVEIR ÞINGMENN, iþeir Sigurður Guðnason og Her- mann Guðmundsson, flytja í sameinuðu þingi tillögu til þingsályktunar um sérstak- an sumartima, en samkvæmt heiini ályktar allþingi að skora á ríkisstjórnina að á- kveða með reglugerð, áð klukkunni skuM flýtt um eina klukkustund frá íslenzk um meðaltíma fyrsta sunnu- dag í m.aímánuði í stað fyrsta Helztu gjaldaliðir fjárhags; áætlunarinnar eru þessir:' Vegna aknannatrygginganna og fleira 1 milljón og 17 þús und krónur, þar af 550 þús- und krónur vegna almanna- trygginganna, Til vega, hol- ræsa, vatnsveitu og leik- ( valla 1 milljón og 200 þús- í und krónur, þar af 300 þús- i und krónur til nýrrar vatns- veitu. TH íþróttamála er var ið rúmum 400 þúsund krón- um, til hafnargerða 4ÖÖ þús- und krónum, til fram- kvæmda í Krisuvík 30Ö þús- und krónum og til bygging- ráð fýrir, að hafnarsjóður verði að ráðast í aðrar bygg ingar fyrir 1,5—2 milljónir. Þá hefur og vefið rætt um nauðsýh þess, að á ísáfirði vérði byggður fyrir Vest- firði íyfíf 7—80Ö tohna skip. Slííct mannvirki múh kosta úhi 2—3 milljónif króna. ar élliheimilis 200 þúsund ikrónum, sem beinu framlagi frá bæjarsjóði en auk þess er ágóðanum af rekstri Bæjar- bíó- varið til élliheimilisbygg ingarinniar eins og áðuf. #4 MÍLLJ. TIL KÚABÚS- INS í KRÍSÚVÍK. Þá samþykkt bæjarstjórn Hiafnarfjarðar á þessum sama fundi, eftir tillögu út- gerðarráðs bæjarútgerðarinn ar, að bæjarútgerðin legði 1 milljón og 250 þúsund kr. til væntanlegs kúabús i Krísuvík og skal það fé vera óafturkræft. Jens Hólm,geixsscn, sem ráðinn hefur verið bústjóri í Krísuvik fyrir nokkru, hefur llagt íram áætlun að stofri- kostnaði kúabúsins miðað við að á búinu vefði 100 kýr, og áætlar harni að stofnkostn aður búsins verði um 2 millj. og 500 þús. krónur. isskólum, er til greina koma, sunnudag marzmánaðar, svo sem áður ihefur varið. Ástæður flutningsmanna fyrir tililögunni eru taldar þær, að á undanförnum ár- um hafa rikisstjórnir þæf, er setið hafa iað völdum, notað ákvæði laga ffrá 1917 og ffært klukkuna fram um eina klukkustund 1. marz og fært hana aftúr um eina klukku- stund. 1. nóvember. Þessi háttur — og þá sérstaklega eru heimavistir, sem von er um að nemendur komist a5 í, og er þar miklu ódýrara að lifa. Námsskeiðin byrja flest í ágúst, en sum 6 mánaða náms skeið í janúar. 1 Tala þeiffa nemenda, frá hverju landi, sem styrk geta fengið, hefur ékki verið á- kveðin, og mun fara nokkuð eftir efnum umsækjenda og hvað snertir það að flýta öðrum ástæðum. klukkunni 1. marz Eftirfarandi upplýsingar komið sér mjög illla þurfa styrkbeiðendur að hafa á takteinum: 1. Fullt nafn, fæðingardag hafi fyrir verkahaenn og aðra starfandi menn við sjávarsíðuna, er vinna reglulegan vinnudag, og ár, heimilisfag. 2. Nöfn þar ,.þa® íft 'þýtt' a? í f . , , rnemi hafi orðið að mæta til |foreldra atoMU, «kfer;.ogjw(k, 4 morgnana í svart_ heimili. 3. Fjolda sys.kina. skammdegisins iengur Hve mörg þeirra eru yngri en ella væri. en. 16 ára óg hvort hin eldri vinna fyrir séf eða ékki. 4, Hvört umsækjandi haf áður notið öþinberS námsstyrks. 5. Hvort umsækjandi hafi haft lauhaða atvinnu ög þá hvé mikil laun. Svo og hvort hann hafi unnið fyrir sér sjálf uir. 6. Tekjur foreldranna síð astliðið ár og síðasta skatt og útsýar bæði foreldranna og umsækjahda. 7. Hvaða breyt Félag Snæfellinga og Hnapp- dæla heldur árshátíð sína að Hótel Borg næstkomandi laugardag, og hefst hún með borðhaldi ki. 7.30. Á meðan á borðhaldinu stendur verða ýmis skemmti- atriði. — Aðgöngumiðar að hófinú éru seldir í Skóbúð Réýkjavíkúr og skóverzlun Þórðar Péturssonar, Bankastr. Árshátíð Alþýðuflokks félagsins næstkom- andi laugardag. Skíðabrekka í riágrenni við Oslo.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.