Alþýðublaðið - 12.03.1947, Blaðsíða 6
ALÞYÐUBLAÐIÐ
Miðvikudagur, 12. marz 1947.
NYJA BÍO 83 93 GAMLA BIO
Áhrifamikil mynd byggð
á samnefndrí sögu efíir
hinn fræga rithöfund,
Ernsf Hemingway.
Aðalhlutverk:
Burt Lancaster
Ava Gardner
Sýnd kl. 5, 7,og 9.
Bönnuð börnum yngri en
16 ára.
Anehors Aweigh.), .
Stórfenglegsöng- og
gamanmynd -frá Metro
Goldwvu Mayer, tekin í
eðlilegum litum.
Frahk Sinalra
I Kathryn Graysson
Gene Kelli
og píánósnillingurinn
Jose Iturlii
Sýnd kl. 5 og 9,
BÆJARBiO
Hafnarfirði
(Rougkly Speaking)
Kvikmynd gerð eftir
stórmerkilegri metsolu-
bók: ævisögu amerískrar
húsmóður.
Rosalind Russell
Jack Carson
Svnd kl. 9.
Stórmyöd í eðiilegum lit-
um eftir leikrifi
■Shakespeares.
Sýning kl. 9.-
(Bandit of Sherwoód
Forest)
Skemmtileg mynd í eðli
I legum litum eftir skáld-
sögur.ni „Son of Robim-
hood“.
Cornel Wilde
Anita Louise
Sýning kl. 5 og. 7.
‘ 2 menn vantar okkur nú þegar við gúmmí-
viðgerðir (góð vinna fyrir roskinn rnami).
Sjávarborg \úð 'Skúlagötu. — Reykjavík.
ALDREI
hvað ég sagði eða gjörði. Á
eftir reyndu þeir að telja mér
trú um, að ég hafi hagað mér
ógurlega illa, en því trúi ég
ekki. Það er reyndar satt, að
ég réðist á duglegasta strák-
inn í bekknum, en ég bað
hann aísökunar daginn eftir.
Maður skyldi aldrei drekka
síg fullanþ lýsti hann mjög
hátíðlega yfir, „maður ætti
ekki að gera neitt, sem mað-
ur þarf svo að skammast sín
fyrir á eftir,
Hann grunaði ekki, að
hann var orðinn fullur aftur.
„Og hvernig er það með
stúlkurnar?“ spurði Marta
brosandi. „Þú átt víst litla
vinkonu heima?“
„Stúlkurnar,“ sagði Al-
bert og vingsaði báðum hönd-
um mjög svo glæsilega, svo
þær rákust í veggia á þessu
örsmáa herbergi. „Stúlkurn-
ar hafa engin ábrif á mig.“
Bæði Fritz og Masrta fóru
að hlæja. Albert varð fyrst
svolítið hissa, en svo hló
han líka góðlátlega.
„Ef sátt skal segja, þá er
ég hálfhrædd,ur við kven-
fólk. Maður hefur svo litla
^ægju af því, það hef ég séð
hjá félögum mínum. Margir
þeirra hafa verið ástfangnir,
stundum hlupu vinkonurnar
frá þeim, og þeir voru mjög
óhamingjusamir af því, aðrir
gátu ekki iosnað við stelp-
urnar sínar, og þeir ýpru jafn
vel enn óhamingjusamari.
Það er eiginlega líkasf reikn-
ingsdæmi, sem ekki gengur
upp, af því að aðferðin er
ekki rétt.“
Nú var hann víst orðinn
sæmilega fullur, hann var
annars aldrei vanur að tala
svona mikið. Fritz frændi
hafði beztu skemmtun af. —
Hann lagði höndina á öxl
hans og sagði: „Þú lí-tur ekki
rétt á málið, drengur minn!
Eg hefi ekkert vit á stærð-
fræði, og ég veit ekkert um
það, hvort dæmi eigi endi-
lega að ganga upp. F,n ég
held, ég hafi talsvert vit á
konum, og það skal ég segja
þé-r, að það er ekki mest und-
ir endirnum komið.
„Undir hverju er sþað þá
mest komið?“ spurði Albert
af einlægum áhuga. „Herra
minn trúr — hverju á ég' að
svara? Það er ekki það full-
komna, sem mestu varðar,
heldur það, sem nálgast að
vera það — það er ekki ei-
lífðiri sem okkur varðar
mest, heldur hin iíðandi
stund.“ Marta tók af honum
líkörglasið. „Talaðu eins og
vitiborinn maður, annars set
ég tappan í flöskuna.“ —
sagði hún. „Það er ekki hægt
að tala skynsamlega um
slíka hluti,“ sagði Fritz
frændi og strauk á sér þunnt
hárið. „Ef við eigum endilega
að tala skynsamlega, þá hef-
ur Albert víst rétt fyrir sér.
Án kvenfólks getum við
unnið meira, og unnið okkur
inn meiri peninga. En hvers
vegna ættum við að vinna og
græða meira, og af hverju
í fjandanum ættum við ekki
1 að vera við og við óhamingju
samir? Og hvað var það,
, sem Albert sagði ? Ættum við
aldrei að gejfa neitt, sem við
iðruðumst eftir næsta dag?
En það bull! Það er
einmitt það, sem við eig-
! um að gera, fyrir hvað ætt-
um við annars að lifa? Mað-
ur á að drekka sig fullan, en
þola svo timburmennina á
eftir. Og maður á að lifa ást-
arsorgirnar líka, annars get-
ur maður alveg edns farið
strax og hengt sig. Eða hvað
finnst þér?“ spurði hann, og
lagði hendina á hné Mörtu.
Albert varð hálf hneykslaður
og leit undan.
. Marta kyssti fyrst Fritz á
munninn, síðan stóð hún upp
og tók af borðinu og sagði:
„Þið karlmennirnir þurfið
nú ætíð að umhverfa hlutun-
um, en betta er í raun og
veru svo ákaflega einfalt allt
saman! Það, sem fyrir á að
koma, mun gera það. Það er
ekkert við því að gera!“
Hún snéri sér að Albert.
„Ve'iztu að ég ætlaði að
ganga í klaustur, þegar ég
var seytján ára gömul? Eg
Var ástfangin af frænda mín
um — dauðskotin auðvitað,
— en svo gerði hann sér lítið
fyrir og giftist annarri. Hann
grunar ekkrienn þann dag í
dag, að hann næstum sviptl
mig lífinu. Og auðvitað ætl-
aði ég aldrei að líta á karl-
mann framar!, nei,“ sagði
hún og strauk hvítu, hlýju
hgndinni sinni um hárið á
Albert.
„Eg held að það sé bara
hollt að verða fyrir vonbrigð
um á æskuárunum. Sjúk-
dóma eins og skarlatssótt,
kíghósta og að verða dauð-
skotinn á maður að vetrða
laus við innan við tvítugs-
aldur.“
Þegar Albert mundi eftir
að sjá á klukkuna, var hún
orðin tólf.
„Eg vildi gjarnan fylgja
Albert spottakorn á leið, þú
hefur ekkert á móti því,
sagði' Fritz frændi við Mörtu.
„Annars verður métr illt í
höfðinu á morgun.“
Úti á götunni spurði Al-
bert hann allt í einu:
„Af hverju gangiö þið
Marta ekki annars í hjóna-
band?“ Hann hefði aldrei
spurt um það, ef hann faefði
ekki verið búinn að drekka
svona mikið,
Fritz varð ekki hið minnsta
hissa, en svaraði mjög blátt
áfram:
„Eg get svarað þétr með
nýrri spurningu:. Hvers
vegna ættum .við í rauninni
að gifta okkur? Þegar við
Marta fórum að búa saman
fyrir tíu árum, höfðum við
bæði mjög mikla löngun til
þess að vera sjálfstæð og ó-
háð. "Og síðan höfurn við bara
ekkert um það talað, eftir
því, sem ég bezt man."
Ef| þetta síðasta svar var
satt, þá var það auðsjáanlega
ekki af því að Fritz veigraðí
sér við að taía um það. Að
minnsta kosti var hann ekk-
ert feiminn, þó að hann væii
þarna að tala við tvítugan
frænda sinn, sem hann hafði
ekki séð síðan hann var
barn. Hann talaði langt mál
um hjónabönd almennt, kall-
aði þau ýmist fangelsi -—
bvingunarsamning eða gröf
- Mpdasap Afþýöublaðslns: örn. elding
SJÓMAÐUR; Óóóóóó, — táragas! STÚLKAN: .... en ef ég þarf ekkert á þér að halda, Örn eld- ing, þá mun ég drepa þig.