Alþýðublaðið - 12.03.1947, Blaðsíða 7
MiSvikudagur, 12. marz 1947.
ALÞVÐUBLAÐID
Bærinn í dag.
Næturlæknir er í Læknavarð
stofunni, sími 5030.
! Næturvörður er í Ingólfsapó-
teki.
: Næturakstur annast Hreyfill,
sími 6633.
Dómkirkjan:
Föstuguðsþjónusta í Dóm-
kirkjunni í kvöld kl. 8.15. Séra
Jón Auðuns prédikar.
Árshátíð
Karlakórs iðnaðarmanna verð
ur laugardaginn 22. þessa mán
aðar.
Árnesingafélagið í Reykjavík
heldur aðalfund sinn og
.skemmtifund í Tjarnarcafé
næstkomandi föstudag kl. 8.30
síðdegis.
r
og
fer frá Reykjavík laugardag
inn 15. marz til vestur- og
norðurlandsins.
Viðkomustaðir:
Stykkishólmur
Bíldudalur
Þingeyri
Önundarf j örður
Ingólfsfjörður
Siglufjörður.
Áætlunarferð es. '„Reykja-
foss“. til Vestfjiarða þ. 21.
marz feilur riiður.
fer frá Reykjavík mánudag-
inn 17. marz ítil vestur- og
norðurlandsins.
Viðkomustaðir:
Patreksfjörður
ísafjörður
Akureyri
Húsavík
Siglufjörður.
Frh. af 3. síðu
arnefndu óbáeriTégt. Þáð tókst
að móta nýja manngerð og
vekja nýja trú.
Allt er þetta undrunar- og
athyglisvert, óg það er sjáíf-
sagt að gefa því náinn gaum.
Við skulum afla okkur ná-
kvæmra frétta af því, sem
gerist þar austur frá, við
skulum virða fyrir okkur á-
standið þar eins hlutlaust og
unnt er. Og við skulum ekki
láta kommúnistana halda, að
þeir einir hafi áhuga á Sovét
ríkjunum og viti, hverju þar
vindi fram.
En eitt hefur Rússum ekki
tekizt. Þeim hefur ekki tek-
izt að veita hinni fjölmennu
þjóð hlutdeild í þeim mann-
Iegu verðmætum, sem fólgin
eru í lýðræði í stjórnmálum
eða nátengd því. Rússneskur
borgari hefur ekki hlotið
sjálfsákvörðunanrétt hins
fullþroska manns, hann hef-
ur ekki losnað við að láta
hafa vit fyrir sér og ekki
öðlazt rétt til frjálsrar gagn
rýni og áróðurs. Ennþá eru
Sovétríkin einræðisríki'. Þótt
verkamaðurinn hafi á vinnu-
Staðnum frjálsræði til gagn-
rýni á ýmsum atriðum, er
lúta að starfrækslu og stjórn
fyrirtækisins, — meira
frjálsræði en stéttarbræður
has hafa hér á landi —r er
honum öll gagnrýni á grund-
vallaratriðum óheimil. Mað-
ur getur ekki stofnað blað,
haldið fund eða skrifað bók
til þess að berjast fyrir
kenningum, sem einræðis-
stjórnin álítur þjóðskipulag-
inu hættulegar. Hann fengi
t. d. án efa ekki að halda því
fram, að Trotsky, en ekki
Stalin hafi verið hinn sanni
arí'taki Lenins og hinn rétti
merkisberi kenninga hans,
eða hin svonefnda dialektik
í heimspeki Marx sé hreint
slúður, en það er t. d. mitt
álit.
En hvernig snúast nú hínir
blindu Sovétdýrkendur, bók-
stafstrúarmenn kommún-
ista, við þessu? Þeir reyna
að bjarga kenningunni um ó-
skeikulleik Ráðstjórnarinnar
með því að afneita lýðræðis-
hugsjónum Vesturlanda og
gera lítið úr þeim. Fylgi það,
sem þeir blátt áfram láta nú
í ljós við lýðræði, ber miklu
fremur keim af því, að þeir
álíti slíkt hyggilegt í dægur-
baráttunni, en hinu, að þeir
aðhyllist hugsjónir lýðræðis-
ins af heilum hug.
Hversu miklu skynsamlegra
væri það ekki af þeim að
segja: Jú, við dáumst að So-
vétríkjunum fyrir það, hve
langt þeim hefur tekizt að
komast í hagrænum efnum,
í áttina til frelsis og jafnað-
ar og við vonum, að þau
muni líka veita fólkinu
frelsi í stjórnmálum.
Iðnfræðslan.
Framhald af 3. síðu.
um hverjar tillögur hún hef-
ur fram að færa varðandi
iðnfræðsuna. En þess ber þó
að vænta, að nefndin, sé hún
starfandi enn, taki til með-
ferðar, á 'hvern hátt iðn-
fræðsunni verði bezt háttað
í framtiðinni. Um þessar
mundir eru að hefjast fram-
kvæmdir við byggingu veg-
legs skólahúss, sem ætlað er
að '-verða framtiðar aðsetur
reykvískrar iðnaðaræsku. Að
flatarmáli mun þessi bygging
verða stærsti framhaldsskóli
llandsins. Fjárframlö-gum til
þessara framkvæmda mun
þanndg háttað, að opinberir
í aðilar munu leggja fram 4/b
hluta byggingarkostnaðarins,
en Vs hlhta mun iðnaðar-
mönnum ætlað að -leggja
fram. Svo virðist því sem
ríkið ætli sér enn sem fyrr að
skjóta sér undan ábyrgð
sinni gagnvart iðnaðinum.
En svo má þó eigi verða.
Þjóðféilaginu ber skylda til
að sjá iðnaðaræskuinni fyrir
fullkominni menntun, og það
verður bezt gert með því að
þegar henni verður fengið til
afnota hið nýja skó-lahús hér
í höfuðborginni, iþá verði rík
isvaldið við þeirri sjálfsögðu
kröfu, að taka í sinar hendur
starfrækslu sllíkra menning-
arstofnunar og tryggi á þann
j hátt, að iðnfræðslan skipi
þann sess í fræðsilukerfi
landsins, er henni óvéfengj-
anilega ber.
O. hg.
- Skemmtanir fíagsins -
• Jarðarföri móður :okkar,
" SigríSair Helgadóftur
frá ödda.
3
1
.j *
fer fram frá Dómkixkjunni í dag, 12. marz og hefst
með bæn að heimili hennar, Smáragötu 14, kl. 1 e. h.
Jarðað verður í gamla kirkjugarðinum.
Synir hinnar látnu.
Móðir mín, tengdamóðir, amma og langamma,
Steinunn Jónsdótlir
frá Höfða,
andaðist á Elliheimili Hafnarfjarðar þann 11. þ. m„
Guðjón B-enediktsson, Elínborg Jónsdóttir, börn
og barnabörn.
Kvikmyndir:
GAMLA BÍÓ: „Sjóliðar dáða-
drengir“. — Frank Sinatra,
Kathryn Grayson', Gene Kelly
og píanosnillingurinn Jose
Iturbi. Sýnd kl. 5 og 9.
NÝJA BÍÓ: „Morðingjar“ —
Burt Lancaster og Ava
Gardner. Sýnd kl. 5, 7 og 9.
TJARNARBÍÓ: „Hinrik V. —
Sýnd kl. 9. — „Sonur Hróa
Hattar“. Sýnd kl. 5 og 7.
BÆJARBÍÓ: „í stuttu máli“.
Sýnd kl. 7 og 9.
HAFNARFJ ARÐ ARBÍÓ: —
„Flóttinn". Sýning kl. 7 og 9.
Leikhúsin:
LEIKFÉL. RVÍKUR: „Ég man
þá tíð“. Sýning í kvöid kl. 8.
Sðmkomuhúsin:
BREIÐFIRÐINGABÚÐ: Dans-
að frá kl. 9—11.30. Hljóm-
sveit Björns R. Einarssonar.
með Karl Billich.
HÓTEL BORG: Ðansað frá kl.
9—11,30. Hljómsveit Þóris
Jónssonar.
INGÓLFSCAFÉ: Opið frá kl. 9.
árd. Hljómsveit frá kl. 9,30
síðd.
RÖÐULL: Skemmtikvöld Bol-
víkingafélagsins.
TJARNARCAFÉ: Tónlistarfé-
lagið (niðri) 10 ára stúdentar
(uppi).
ÐALEIÐSLA:
ERNESTO WALDOZA i Gamla
Bíó kl: 11.30 í kvöld.
Öfvarpið:
20.00 Fréttir.
20.30 Kvöldvaka: a) Hjálmar
Gíslason frá Winnipeg:
Frumbýlingsár íslendinga
í Vesturheimi. — Síðara
erind. b) Kvæði kvöld-
vökunnar. c) Oscar Clau
sen rithöfundur: Prestur-
inn á Valþjófsstað og út-
lægu systkinin; síðari
þáttur. d) Áttmenning-
arnir syngja.
22.00 Fréttir.
22.15 Tónleikar: Harmóníkulög
plötur).
22.45 Dagskrárlok.
Downing Street.
Frh. af 5. síðu.
pendent ischools", ein-kaskól-
ar, cn meðal þeirra eru hinir
frægu igöm-lu „public schools“
svo sem Eton, Harrow og
fleiri. Mar-gix þeirra njóta þó
nokkurs ríkisstyrks gegn því
að itryggja nokkurt rúm fyrir
nemendur á vegum rikis og
bæjarféla-ga. Árið 1938 voru
5 mílllj. skólabörn á aldrinum
5—14 á-ra og 92,6% þeirra
vom á skólum reknu-m af
bæjar- og'sveitarfélögum o-g
,frjáilsum skólum“, Hin born-
i-n, um 391 þúsund voru í
einkaskólum og af þeim -um
80 þúsund í „public sehoolls“.
Hagskýrslur segj-a, að utgjöld
•in fyrir skólabarn í smáþorpi
sé um 200 kr. árleg-a en fyrir
Eton-skólásVei n um. 7000
-krónur.
Aðal vandamálið er að
koma á fufljlkomnu og sam-
ræmdu fræðslúkerfi í þjón-
ustu llýðræðisins. Rocsoveit
forseti sagðr: Eftir styröldina
mega ekki v.era tii sérstök
forréttindi hvorkí, fyrir ein-
staklinga eða þóðir. Alíir
v-erða -að háfa sömu mögu-
leifea til að afda sér mennt-
unar. Ef menn vilja hafa
virfat og irifandi ilýðræði með
starf fyrir alla verða menn
lík-a að sjá uni, að þeir menn
séu til, sem eiga að fylgja
fram ög sjóma þessu lýðræði,
Hér er verkailýðshreyfingin
brezka mjög athafnasöm.
Hún bendir á snögga blett-
inn: Það er ómögulegt að
skapa afligeran jöfnuð hvað
mennitun snertir, meðan f jár-
biagsástæ-ður heima fyrir eru
ófuMnægjandi. Tom, Dick og
| Harry eru ekki allar leiðir
opn-ar >um menntun. Efna-
hagsástæður torvelda þeim
frekari menntun.
E-nskir fátæklingar hafa til
þessa orðið að vera fegnastir
því, er börnin hættu i skóla
og gætu farið að stunda
vinnu og léitita undir með for-
eldrunum. Fífejur vaxa ekki
i á þistlum og meðan enska
| verkamannastéttin getur
I ekki, vegna efnaskorts. aflað
! sér menntunar. getur hún
i heldur ekki staðiz-t sam-
keppni við þá, sem betur eru
seftir.
Styrjöíldin opnaði augu
jnanna. Lýðræðið reyndist
þeim, þrátt fyrir allt, bezta
þjóðskipulagið. og menn hafa
almennt fullan vilja á því að
notfæra sér það s-em bezt:
Engíland á við ýmis'leg vanda-
mál að etja, samveldið nötr-
ar og skelfur og það >tekur
sinn tíma að jiafna sig eftir
átökin í styrjöldiinni. Enskir
kennarar geta fekið sér orÖ
Ohurchiil-ls í munn: „Fáiö
okkur tólin. við munum.
Ijúka verkinu.“ Ein heppnast
það? Víst er það, að margir
hafa viljann itil þess. Og þaö
er framsækni, hleypidóma-
leysi og vinna, sem þarf til
þess að ná þessu takmarki:
að gera verkamannasyninum
frá fátækrahverfinu í East-
end kieift að komast í for-
sætisráðherrabústaðinn í
Ðówning Street 10.
HANNES Á HORNINU:
Frh. af 4. síðu.
ekki. útkoman verða þetta og
hitt eða þá bara hér um bil
þetta og þetta?“
,,EN VIÐ SKUT.UM NÚ
sleppa öllu grálegu gamni. Það
er von, að ungir hu ;sjónamenn,
eins og ritstýrendur „Nýja
Stúdent'ablaðsins“ iminu sjálf-
sagt vera, séu orðnir þreyttir á
sífelldu stafsetningarhringli og
strefi, sem virðist engan endi
ætla að taka hjá oss íslending-
um, nema þá, að bundihn .verði
endir á og haldið fram hinni
lögboðnu stafsetningu — Vöku
— eða Nordals-stafseíningunni
svoköiluðu.“
„OF ÞUNG! — HVERJUM?
Sumir geta aldrei kómizt upp á
að reka nagla í fjöl. Þeir geta
verið býsna góðir til annarra
verka. Sumir kunna ekkert mecS
j hefil að fara, án þess að
skemma hann. Á þá að ganga
þannig frá heflinum. að hann.
j verði ekki skemmdur, þó acS
einhver klaufinn skyldi álpast
til að taka á honum? Á að
ganga þannig frá íslenzfeunni, acS
öllum verði orðlokars vant?“
„JÆJA, Hannes rninn á horn-
inu. Ekki veit ég,,hvé ihikið þú
villt birta af bessum línum, en.
ég ætla að klykkja út tilskrifi
mínu með tilyifnúri í Einar
Benediktsson, og tvímælalaust
þolir hún að sjá dagsinS ljós:
„Því eitt vcrður- jafnan, sem.
mannár' mann,
einn munur, sem greinir 'árin-
ari'.og hann,
— orðlist hans éigin fungu.“-
Hansses á • hornjnu.