Alþýðublaðið - 12.03.1947, Blaðsíða 8
rrr
l
Veðtirhorfur
i Reykjavik í dag: Aust
an kaldi. Úrkomulaus
aS mestu.
1
O.
%
Miðvikudagxtr, 12. marz 1947,
ÖtvarpIS
20.30 Kvöldvaka: Er-
indi, kvæði, frá
söiruþáttur.
á fóbaki
frá ©| nteð d
Sendiherra Frakka
afhendir forsefa
Amerlskar sígarettur fiækka úr kr. 3>6@
upp í kr. 4pS0 og-annaS fóbak fiSsvarandi
- -------«>--—r----
VERULEG VERÐHÆKKUN verður á öllu tóbaki frá
og með deginum í dag, að því er Sigurður Jónasson, for
stjóri Tóbakseinkasölu ríkisins tjáði blaðinu í gærkvöldi.
Hækka amerískar sígarettur úr krónum 3,60 upp í krónur
4,80, hver nakki (20 stykki) og allar aðrar íegundir tóbaks
um hlutfalíslega svipaða upphæð. Nemur verðhækkunin
þannig um 33% af hundraði.
.." — -♦ Lagaheimild þurfti til-iþess
arar verðhækkunar á tóbak-1
inu. samkvæmt lögunum um
tóbakseinkasölu ríkisins. og
var hún samþykkt á alþingi í j
gær. Var frumvarp þar að
lútandi borið fram, af meiri-
hluta fjárhagsnefndar í neðri
deild að beiðni fjármálaráð-
herra. Var Tóbiakseinkasölu
ríkisins samkvæmt því veitt
heimild tlfl að hækka álagn-
ingu sína á tóbaki úr 150%
upp í 250%.
Litlar umræður urðu um
þetta frumvarp og fór það
með afbrigðum frá þimgsköp
um igegnum aliar umræður í
báðum deildulh þings og var
afigreitt sem lög frá alþingi.
Skrifstofum Tóbakseinka-
söllu ríkisins var lokað eftir
hádegi í gær, en munu verða
opnaðar aftur I dag.
IMgfHMHpe
. ; .
Fræðslufundur fyrir
nemendur í bif-
AÐ TILHLUTUN Bifreiða
kennarafélags Reykjavíkur
og Slysavarnafél. íslands,
verður haldinn fræðslufund-
tir fyriir alla þá, sem nú læra
undir hið minna bílpróf.
Fundurinn verður haldinn í
Tjarnarcafé, uppi, kl. 5 e. h.
á morgun (fimmtudág). Þar
verða m. a. sýndar kvik-
myndir um hjálp í viðlögum
og umferðarreglur. Allir bif-
reiðakennarar ættu að hvetja
nemendur sína, til þess að
sækja þennan fyirsta fræðslu-
fund.
Unglingar á Akur-
eyri bera aldurs-
skírteini fil 18 ára.
NÝLEGA hef-ur barna-
verndarnefnd Akureyrarbæj
•ar ákveðið að unglingar þar
i bæ skuli bera aldursskír-
teini tii 18 ára aldurs.
Er 'til þess ætilast að dyra-
verðir og umsjómarmenn
skemmtistaða krefji ung-
linga um> skírteini, ef vafi
leikur á um aldur þeirra, en
eins ög kunnugt er, er dval-
arlevfi unglliniga á skemmti-
stcðuro bundið við 16 ára
‘a&dur. En ta-lið er. að skír-
teinir- .ko.rm því aðeins að not
iæ, að þau nái til 18 ára
:aldEfs, enda eru unglingar
:C.ndír :urn kringum stæð-
;Uíra ■u:r;du eftirliti nefndar-
í GÆR var afli bátanna,
sem igerðir eru út frá Reykja
vík sem hér segir (talið í
smálestum):
Svanur 9, Græðir O.F. 6,
Elsa 6, Þorsteinn 5, Dagur
RE 5, Heimaklettur VE 4,
Jakob EA 4, Suðri ÍS 4,
Gautur 3, Garðar AE 3. Frið
rik Jónsson RE 3, Jón Þor-
láksson RE 3, Ásgeir 3, Skíði
RE 3, Habargði TH 3 og
Guðný, sem í gær fór í ann-
an róður sinn með þorskanet
fékk 3 smálestir.
fðnskólinn vann
Henri Voillery
SENDIHERRA FRAKK-
LÁNDS. herra Henri Voill-
ery, afhenti forseta íslands
embættisskilríki sín við há-
tíðlega athöfn, að Bessastöð-
um, þriðjudaginn 11, þ. m.
Sátu sendiherrahjónin isíð-
an ihádegisverð í boði forseta
og frúar hans, ásamt utan-
ríkisráðherrahjónuntun og
nokkrum öðrum gesltun.
Sendiherrann hefur starf-
að sem fulltrúi Frakklands
hér, á llandi frá því árið 1938,
fyrst sem ræðisinaður, en
síðan sem stjórnarfuHtrúi.
----—nwt^aawi.
VEGFARENDUR:
Standið ekki í hópum á gatna
mótum. Slíkt truflar umferð-
ina og getur valdið slysum.
Sápusending vasntanleg -frá Bandaríkj-
unum, síðar önnur frá BrázHfiu.
ALLMIKILL SÁPUSKORTUR hefur verið hér á landi
undanfarið, en nú munu vera betri horfux i þeim efnum, og
er von á sápu hingað frá Bandaríkjunum innan skamms,
Mikill skortur er nú á olíum þeim, sem notaðar eru í sápur,
| sem framleiddar eru í íslenzkum sápuverksmiðjum, og til-
j búnar sápuir.
j Skorturinn hér á landi® ~
jhefur verið sérstaklega mik-
ill á handsápum og barna- j
sápum. Hafa ýmsir talað um
þörf á því að skammta sápur,
sérstaklega baxnasápurnar,
en það hefur ekki þótt til-
tækilegt.
Mestur hluti af innflutn-
ingi okkar á sápum og sápu-
ölíum hefur verið frá Banda-
ríkjunum, og er væntanleg
sending af hvorttveggju það-
an innan skamms. Þá hefur
nokkuð af efnum í blaut-
sápu komið alla Ieið frá
Uruguy í Suður-Ameríku, og
nýlega hefur borizt tilboð
um allmikil sápukaup í Braz-
ilíu. Mun þar vera. að ræða
um allgóða sápu við góðu
verði, og verður því þoði að
sjálfsögðu tekið. Braziliskar
vörur eru greiddar í pund-
um, en varan verður senni-
lega flutt gegmim Bánda-
ríkin, svo að flutningsgjaldið
Verður greitt í döllurum.
!
Reykjavíkjokið.
SÍLDVEIÐUNUM í Reykja
vík er nú lokið. Andvari er
um þessár mundir að ieggja
af stað norður með um 600
mál og er það síðasti síldar-
farmurinn, sem flutttur verð
ur inorður.
Unnið er nu að skýrsln-
gerð um vetrarsildveiðina og
er niðurstöðutalnanna að
vænta innan skamms.
mundsson kosinn
gsins.
Yan©fsky hæsflur; fékk 6 vinn
.um
18 ára aldurs.
C '
'I
fcl
* *• ™ 3J XP ’Í,
iiiir
íii
nyr
það
h.f.
mm
NÖTT var væntanlegur
togaii'; til landsins; er
i annao sinn.
SKÓLABOÐSUNDIÐ fói
fram í sundhöilinni í fyrrs-
kvöld og har sveit Iðnskól-
ans sigur af hólmi.
Röð skóilanna, sem þátt
tóku í mótinu, var siem hér
segir:
YANOFSKY-MÓTINU íauk ! gærkvöldi með sigri
kanadiska skákmeistarans Yanofsky. Hann hlaut 6 vinn-
inga á móiiipi, Ásmundur Ásgcirsson hlaiit 5 vinninga og
varð annar í röðinni, og Guðsnundur S. Gaðmundsson
þriðji með 4 vinninga.
1. Iðnskólinn á 16 mín.
56,7 sek. 2. Ingimarsskóilinin
á 17 mín. 17,3 sek. 3. Héraðs
skóíinn á Laugarvatni á 17
, Tr.. * l( . mín. 28,5 sek. 4. Verzlunar-
rnn yVorðw Seígn skólinn á 17 mín 42 9 sek.
V :ur a Patreksfirði. H4skólinn tók ekki þátt £
Tigarmn var væntanlegur ml&tiniI eins áður hafði
nött ^ 1 Um kL 2 verið ákveðið.
„Vörður“ er systurskip j Er þetta í annað sinn i j
,-,GyIfa“, sem kom hingað j röð, sem Iðnskódinn vinnur
fyrir skömmu. S sköiaboðsundið. i
■ Is gærkyöldi voru biðskák-
írnar frá sjöttu umferð tefld
ar. Yanofsky vann Eggert
Gilfer eftir 70 leiki, en, jafu-
tefU’. varð milli Asniundar
Ásgeirssonar og Guðmuadar
S. Guðmundssonar,
Vinningatála skák-mann-
anna allra á mótinu, heftur
því orðiö sem hér segir:
Yanofsky
Ásnu • u r
Guðru. S,
Baldur
Guðm. Á,
E. Gilfer'
Wade
Á. Snævarr
Erlendu
6
5
4
3
3
2Vi
2V2-
2
vmnmga
vinninga
vinninga
vinninga
vinninga
vinning
vinning
vinninga
skákmennirnir
munu dvelja hér á íándi enn
um nokkra hríð, og sennilega
tefla hér eitthvað í áágrenn-
inu. Yanofsky mun þó hvíla
slg í nokkra daga vegna las-
ieika, en Wade . tefli:.
skák í;'Hafnarfirðl i kvöld.
HRAÐSKÁKSKEPPNIN
Hraðskálískepprdn stóð
j'-em hæst í. nótt, er blaðið fór
í prentun, og var þá enn ails
óvísí uin úrslltin. Alls tóku
24; skákmenn þátí í hraðskák
inni, og var fyrri riðlinum
lokið uni miðnætti, en þá
hófsi apnar riðill, og mun
hafa staðið fram á nótt.
Á FUNDI. Búnaðárþings í
igær var Gunnlagur Krist-
mundsson, sandgræðsílustjóri
ríkisins, kosinn heiðursfélagi
Búnaðarféilags íslands.
Við þetta tækifæri hélt
Bjarni Ásgeirsson landbúnað
armálaráðherra ræðu og
þakkaði Gimnlaugi Krist-
mu'ndssyni starfs hans sem
sandgræðslustjóri í fjörutíut
ár en eins og kunnugt er
lætur Gunnlaugur af því
starfi um næstu mánaðamóit.
HANDKNATl’LEIKSMÓT
Biind'indisfólaga í skólum
befst í dag Id. 3 í íþrótta-
húsiau við Hóiogaland. —•
Stendur mótið yfir í nokkra
næstu daga :og verður rJltaf
kl. 3 á daginn.
sazar Kvenielaas
ALLAR KONUR, sei
vilja styrkja Kvenfélagií
ættu að nota tækifærið o
geía muni á bazarinn, sei
verður í Góðtemplarahúi
inu neestkpmandi föstudaj
Sk'ilið mununum. í Gó(
templarahúsið fyxir hi
degi á föstudag, eða komi
þeim til hverfrsstjórann
kvöldið áður.