Alþýðublaðið - 12.03.1947, Blaðsíða 5
MlSvikHdagur, it. fnáfelM?. _______________ _ aLÞÝOUBLAÐH)___________________________________________________________________s
DAVID LOW:
VINUR I NEYÐ
Brezki íhaldsflokkurinn reyndi um hyíð að nota sér erfiðleikana vegna vetrarhörkunnar í Bretlandi til að vinna á póli-
tískt og reyndu jafnvel að koma á hreyfingu um að mynduð yrði samsteypustjórn. Hér teiknar Low leiðtoga hinnar
konunglegu stjórnarandstöðu, ChurehiU í gervi spjátrungsins, sem býður stjórninni (eða Dalton fjármálaráðherra)
aðstoð sína.
SKÓLAKERFI ' BRET-
T.ANDS endurspeglar á
greinilegan hátt hina ýmsu
og toreytilegu kafla i sögu
landsins. Þekking og mennt-
un voru lengi sérréttindi
,,Mnna fáu útvöíldu“. Það var
ekki fyrr en eftir Tanga bar-
áttu, að verkalýðs- cg milli-
stéttunum tókst að fá pólitisk
róttindi. Það tók t. d. hundr-
lað ár (1832—1928) að koma
því í gegn, að allir fengju
kosningarétt. Og' flestar um-
bætur á sviði skóiamála hafa
ætið verið á eftir umbótum
á st.iómmálasviðinu.
Sverre Kjeldstadli:
-leika.“ Kröfurnar um mennt-
un og þekkingu urðu æ há-
værari. Og menn eins og
Owen, Carlyle, Ruskin. Stu-
art Mill, Bentham og Dick-
ens studdu þær.
Kirkjan hefur haft og hef-
ur enn mikil áhrif á ensk
skólamál. Fyrir atbeina henn
EFTIRFARANDI grein
um byltinguha í skólamál-
um Breta, sem jafnaðar-
mannastjórnin í London
er nú að gera, er eftir
norskan skólamann,
Sverre Kjejdstadii lektor,
og þýdd úr „Arbeider-
bladet,“ aðalblaði norska
Alþýðuflokksins.
Plato segir að „þeir, sem f. var komið á fót kristilegu
hafi blys, muni rétta þau ! ™ 1 "‘P1 0gsann-
þeim, sem a eftn: koma . En ;, _ & ^ e . ^ ,
blvsberarnir“ í lávarða- iloga longu 3mfm’ og fekk
l u w i tavaroa þi ið til þ ð veit fé til
deildmm ensku reyndu -um j 7, " , , K .... ■■ .
aldamótin 1800 að hefja blys i L •, x , , ,. v • , •
in svo hátt að binar vrófn Iíaum nemendum „fræðslu . blaiinn. En það ma teija kirkj
u-vÍj....; Þessir ,,char.ityschools“ voru, unni til tekna, að hun hof
reknir af kirkjunni og tak- j og hélt áfram undirstöðu
markið var „undirgefni og j fræðslu fyrir fátæklinga á
auðmýkt“. Það var óhngnan-; þeim tímum. er ríkið lét sdg
hendur verkamannihs fengu
ekk-i höndlað þau.
Árið 1807 kom fram jtil-
_ . r, . 'auuixxy xvi/ . x'xxu vai wj-iuttigaix" iuemi liuíuijli, cí uxivxu kxxív out
i;}%1 ‘ 'i*1 veggja am okeypis : Xegur blær yfir þessum skól- það engu v-arða. Börn efna
, K' a'/ls-’ sem ennf ylðl um og enska orðtækið „cold manna héldu auðvitað áfram
ir það þjóðfélag. sem hann á
að lifa í og gera honum kleift,
að breyta þvi. Maður á ekki
að renna sjálfkrafa inn í
staðnað stéttaþjóðfélag.
Þekking er verkfæri, sem
nota á til að skapa virkilegt
pólitiskt, félagslegt og ha.g-
fræðilegt lýðræði.
Hið enska skólakerfi, með
„pubddc schools“ fyxir hina
útvöldu efst og barnaskóla
fyrir „y-iðar- og vatnsbera
þjóðarinnar“ neðst fullnægir
ekki kröfunum um fullkomið
lýðræði. En fræðslulöggjöfin
frá 1944 ‘lofar góðu um þetta:
„Öllum þörnum skal tryggð
hamingjusamari æska og
betri tækifæri í lifinu. Tak-
mark stjórnarinnar er að
gefa þeim 'tækifæri til þess
að þroska hæfileika sina með
þvi að auðga land sitt.“
Gallarnir komu hvað bezt
í iliós í styrjöldinni. Nú urðu
menn að gjalda gamalla
synda. MikiU skortur var á
sérmenntuðu fólki, með
meiri fræðilegri og faglærðri
þekkingu. Stjórnarvclldin
létu sér þáð að kenningu
verða, Hin nýja löggjöf mið-
ar að því að veita öllum
sæmilega menntun frá 2—15
ára (síðar 16) aildurs. Skóla-
gangan er skipullögð í þrem
stigum: Primary (barnaskóli
og barnaheimili 2—11 ára). x
Secondary (æðri skólar í
þrem deildum, 11—15 ára).
Frjálsit tveggja ára nám í
framhaldi af seeondary
schooll veitir rótt til stúdents-
prófs háskóia og tækniskó'la
og er kallað further educa-
tion. Öll börn verða að fara
í barnaheimi'lisskólana, likam
flega og andlega vanheilum
börnum verður tryggð sér-
fræðsla, mjólk og miðdegis-
verður ókeypis clllum börn-
um, ókeypis föt og skófaitn-
aður handa 'þeim efnalitlu,
ókeypis ferðir þar sem Jangt
er að fara, ókevpis skólavist,
lækndseftirlit. ' ennfremur
endurskoðun námsverkefna,
tryggð atvinna kennaranna,
nýtízku skólar byggðir og
samband skcila og heimila
aukið. „Skólinn á að verða
lestur skrift og reikndngur,
og hún var koílfelld. Forseti a'’
Hin,s konungiega félags var-
aði mjög eindregið gegn þéss-
ari „byitóngarkenndu" áætl-
un, sem var ekki einu sinni
eldspýta í myrkrinu, hvað
þá blys. „í stað þess að kenna
þeim (verkalýðsstéttinni)
undirgefni, mun hún gera þá
baJdna og uppreisnargj,arna“.
Þetta var hinn „guílni“_timi,
Þegar bórn unnu baki brotnu
cg menn urðu að.standa ber-
höfðaðir á vegarbrúninni, er
stórmenni óku hjá.
„Grænn var minn æsku-
dalur“, en iðnaðarbyltingin
breytti honum skjótlega í
hávaðasamit, rjúkandi Qg of
fjölmennt iðnaðarhverfi.
Enskir verkamenry fundu
hin djúpu sannindi, er felast
í orðum Epiktets: „Aðeins
þeir, sem hafa memitun, eru
sem Frakkinn Julien Benda
nefnir „svik hinna menntuðu
stétta“. •
Diogenes, himn gamli vin-
ur vor í tunnunni, sagði, að sfæiíkuð mynd af heiminum,
„grundvollur ,rikis yæri su eins 0g við vildum að hann
menntun, er það veitti æsk-
,unni“. Disraeli komst að
sömu niðurstöðu í neðri máil-
stofu brezka þingsins árið
1874: „Örlög Englands eru
komin unddr þeirri menntun,
sem það veitir þjóð sinni.“
En samt liðu sextiu ár þang-
að til aðalbyltingin varð i
enskum skóilamálum (The
Educatdon Act, Kennslullög-
gjöfin frá 1944).
Hvert er svo hlutverk skól
ans í hinu enska þjóðfélagi
vorra daga? Green. ritari
fræðsl'usambands enskra
charity" (kalt eins og námi í hinum fornu „public j verkamanna, segir, að aila
öllmusaj er ekkd alveg út í schools“. — Það er þetta, verði upp einstaklinginn fyr-
brenndu og möluðu
hefst aftur í dag í búðum félagsmanna.
Verðið verður fyrst um sinn kr. 2,10 pakkinn.
Félag mafvörukaupmanna í Reykjavík.
Kaupmannafélag Hafnarfjarðar.
væn.
En önnur vandamál eftir
styrjöldina torvelda það. að
unnt sé að friamkvæma hin
nýju skólaáform. í biili verða
menn að notast við marga
gamla og lélega skóla, mikill
skortur er á hæfum kennur-
um, bekkirnir eru oft allt of
fjölmennir. ýmis konar tæki
og áhöld vantar, men,n deila
um tilhögun og námsverk-
efnd% Og svo er fjárhagshlið-
in. Úitgjöldin til fræðslumála
voru árið 1938 um 100 millj.
sterlinigspunda en nemendur
um 5- miilljónir. Samkvæmt
hinum nýju ilögum vefða um
6,5 mdlljónir nemenda i skól-
utium en útgjöldin áætluð um
203 milljónir þunda. En
margir telja. að verja verði
um 320 milljónum punda ár-
lega til fræðslumála (um 4%
af þjóðar.tekj unum 1943), ef
samræma á fræðslumálin
anda -laganna.
Kennsiumálaráðuneytið og
170 skólastjprndr á hinutn
ýmsu stöðum amhast aftirlit
með skólunum. SkcOarnir er.u
annaðhvort á vegurn bæjarfé
laganna eða reknir af ein-
staklingum eða stofnunum,
eins og til dæmis hinir íyrr-
nefndu kirkjuskólar, sem að
nokkru njóta gamalla sjóða
og rikisstyrks. Og þá eru
ennfremur svonefndir „inde-
Framhald á 7. siðu.