Alþýðublaðið - 20.03.1947, Blaðsíða 3
Fimmtudagur, 20. marz 1947.
ALÞYÐUBLAÐIÐ
Ræða Siefáns Jóh. Siefénssonar forsætisráðherra um fjárhagsráð:
ÞAÐ er hægt að segja, að
það séu fimm höfuðnýmæli
í því frumvarpi, sem hér
liggur fyrir.
í upphafi máls míns, og
um samningu og fram-
kvæmd heildaráætlunar
um rekstur þjóðarbúskap-
arins. Á það atriði drap ég
í uppahfi máls míns, og
tel það í sjálfu sér þunga-
miðjuna í þessari fyrir-
huguðu Iöggjöf. Og er
rnikið komið undir því, að
framkvæmd Jbessa atriðis
heppnist vel.
Annað og mjög þýðing-
armikið ákvæði frumvarps
ins er um fjárfestinguna.
Á það hef ég drepið, að
það hefur valdið miklum
vandkvæðum í þessu þjóð-
félagi, á undanförnum ár-
um, hversu mikið skipu-
lagsíeysi hefur verið í þess
um málmn. Úr því þarf
vissulega að bæta. En ég
játa, að þetta, eins og
margt annað í samhandi
við þessa löggjöf, er mjög
vandmeðfarið. Og er mikið
undir því komið, hvernig
framkvæmd þessara mála
tekst, bæði á þessu sviði
sem öðrum, í höndum þess
fjárhagsráðs, sem skipað
verður á sínum tíma, eða í
höndum þeirrar undir-
deilda, sem fjalla eiga um
einsfök atriði þessara
• máía, og síðast en ekki sízt
þeirra ríkisstjórna, sem
sitja að völdum á hverjum
tíma.
Þriðja nýmælið er sam-
vinna atvinnurekenda og
verkamanna um bætta að-
stöðu verkafólksins á
vinnustöðiun, betri hag-
nýtingu vinnuaflsins 'og
aukin vinnuafköst. Ég
drap líkg á þetta atriði áð-
ur í ræðunni og sé ekki
ástæðu til að f jölyrða mik-
ið um það nú.
Fjórða nýmælið er nýj-
ar reglur um innflutnings-
verzlimina, sem ég drap á.
Fimmta atriðið er skipu-
lagt eftirlit með innflutn-
ingnum, eftir þeim regl-
um, sem ég var einmitt að
minnast á áðan.
Þá tell ég rétt að víkja aft-
ur að þ-ungamiðju frumvarps
ins, sem er 2. gr. þess, í höf-
uðatriðum í 7 liðuim, fyrir
utan upphaf 2. gr. í samræmi
við 4. lið 2. gr. er -íágt til í 1.
igr. frumvarpsins, að af and-
virði útflutnings hvers árs
skuli ja’fnan löggja 15'% á
/sérstakan reikning erlendis,
og skuli verja því fé ein-
göngu 'til kaupa á fraín-
leiðslutækjum 'og tiil annarr-
ar nýsköpunar í atvinnulífi
þjóðarinnar.
Áframhald á ný-
sköpun atvinny-
fífsins.
Það er sem sé gert ráð fyr-
ir því, enda er það nauðsyn-
•legt, að áframhald verði á
þeirri nýsköpun í íslenzku
atvinnuíiífi, sem staðið hefur
yfir á undanförnum árum.
Ein til þess þarf að hafa á-
kveðna upphæð af þeim er-
ienda gjaldeyri, sem þjóð-
inni áskotnast, og notá hann
sérstaklega í þessu skyni. Og
áður en ég kem lítilJtega að
þessum sjö atriðum, skal ég
taka það fram út af fjér-
hagsráði, eins og tekið er
fram í greinargerð, að það
voru uppi innan ríkisstjórn-
arinnar fleiri en ein tillaga
um það, á hvern veg f járhags
.ráð skyldi skipað. Niðurstað
ian varð sá, að setja þetta í
frumvarpið eins og greinir í
2. gr. Em eins og getið er um
í greinargerð, mun ríkis-
stjórnin fyrir s'itt leyti vilja
taka það til athugunar undir
meðferð málsins hér á al-
þing.i, hvort annar háttur
miálsins virðist þar heppi-
legri. Ég vil taka þetta skýrt
fram, vegna þess, að þetta
er eina atriðið, sem er að
vísu ekki stórt, fyrirkomu-
lagsatriði, þar sem uppi voru
innan ríkisstjórnarinnar
fleiri en ein tillaga um,
I 'hvernig skyildi leysa.
Áður en kemur að þessum
sjö atriðum í 2. gr., þá er því
slegið föstu í upphafi megin-
máls greinarinnar, áð hlut-
verk fjárhagsráðs sé að sam-
ræma framkvæmdir einstak-
.linga og_ ál'mannavaldsins.
Og til þess þarf að semja
áætlun, sem ætlazt er til, að
fylgt verði í framkvæmd-
inni. Er í byrjun 2. gr. gert
ráð fyrir, að þessi áætlun
verði samin.
Trygg atviona og
réttíátar tekjur.
1. og 2. töluliður 2. gr.
eru um að tryggja næga og
örugga atvinnu og að tryggja
þeim, sem stunda fr.am-
leiðslustörf, réttlá.tar tekjur
ifyrir vinnu sína; Og standa
þessar. greinar í órjúfanlegu
sambandi við hina liðina,
sem á eftir eru, og sérstak-
lega við 4., 5. og 6. lið 2. gr.
En i 4., 5. og 6. liðum er gert
ráð fyrir áframhaldandi öfl-
un mýr.ra framleiðsilutækja,
byggingum á verksmiðjum
og iðjuverum og að atvinnu
vegir landsmanna verði rekn
ir á sem hagkvæmastan
hátt á arðbærum grundvelli
og stöðvist ekki vegna dýr-
tíðar. Tveir fyrstu liðir 2. gr.
standa í órjúfanlegu sam-
bandi við þessa þrjá fliði, 4.,
5. og 6. lið þessarar greinar.
Og til þess að liægt verði að
framkvæma undirstöðuatrið-
in, sem ég tel, að séu í 1. og
2. lið greinarinnar, um næga
og vel öorgaða atvinnu, þá
þarf að vera hægt að halda
uppi framkvæmdum sam-
kvæmt 4., 5. og 6. flið. En til
þess að hægt sé að halda
uppi þeim framkvæmdurn,
sem um ræðir í 4., 5. og; 6.
lið, þá þarf áreiðanlega að
koma'betra og auknu skipu-
lagi á íslenzkt atvinnulíf.
Hættan af dýrtíð
og verðbóígu.
Því er ekki að léyna, að
við erum ekki alveg öruggir
ALÞÝÐUBLAÐIÐ birtir í dag áframhald á fram-
söguræðu Stefáns Jóh. Stefánssonar forsætisráðherra,
er frumvarp ríkisstjórnarinnar um fjárhagsráð, inn-
fíutningsverzlun og verðlagseftirlt var til fyrstu um-
ræðu í neðri deild alþingis. Niðurlag ræðunnar .birtist
í blaðinn á morgun.
og áhættulausir hér í þessu
þjóðfélagi. Það er margt,
sem beúdir til þess, að við
þurfum að halda vel á spöð-
unum, notfæra okkur vei
vinnuaflið i landinu og halda
skyinsamlega á fjármunum
okkar, til þess að geta bald-
ið uppi þeirri velmegun, sem
verið hefur í hinu íslenzka
þjóðfélagi, og unnið að því
að auka hana. Það eru ýms-
ar hættur, sem að geta steðj-
að, hættur, sem er rétt að
gera sér a'lveg ljósa grein
fyrir, áð fram undan geta
verið. Sumar, sem eru lítt
viðráðanltegar, en aðrar, sem
er undir okkur sjáflfum kom-
ið, hvort tekst að bægja frá
okkur eða ekki.
Það er ekki nokkrum
vafa bundið, að sú hin
mikla dýrtíð, sem nú
sverfur að íslenzku þjóð-
félagi, er stórkostlega
hættuleg. Og þar má ekki
mikið á aukast til þess að
atvinnu- og framkvæmda-
lífið stöðvist.
Það er stefna þessarar
ríkisstjórnar, að reyna að
gera ráðstafanir til þ'ess að
bægja frá þessari hættu
eða síöðva hana — fyrst í
stað, að vísu, með niður-
greiðslum. Síðan með ná-
inni athugun á því, hvað
hægt er með samtökum
neytenda, framleiðenda og
cg ríkisvaldsins í lieild að
gera í þessum efnum.
Menn býsnast oft yfir því,
að þáð sé e'inkennileg leið og
nokkuð hæpin að gera það,
tíðinni að borga iniður þessi
sex vísitöilústig, sem hækk-
unin varð um síðustu mán-
aðamót, þá má geta þess, að
áður en löggjafarvaldið ték
ábyrgð á ákveðnu verði á ís-
lenzkum sjávarafurðum,
töldu margir, sem höfðu með
höndum þann rekstur, að
það væri ekki einu sinni
hægt að halda rekstrinum á-
fram með því verði á afurð-
unum, sem ábyrgzt var, ef
dýrtíðarvísitailan hækkaði
nokkuð yfir 300 stig, eða a.
m. k. yfir 310 stig.
Hvert stig til hækkunar
á dýrtíðinni gerir íslenzk-
um atvinnurekstri erfið-
ara fyrir. Og menn gera
sér ekki ljóst allix-, að
hvert dýrtíðarstig er dýrt
fyrir ríkið, því að það hef-
ur í för með sér stórkost-
lega aukin útgjöld fyrir
það. Það er talið, að það
láti nokkuð nærri lagi, að
hvert stig, sein dýrtíðin
vex, þýði um hálfrar millj.
kr. aukin úígjöld fyrir rík-
ið og stofnanir þess, —
hara fyrir ríkið og stofn-
anir þess.
Ef nú t. d. það kostaði rík-
750 þúsund krónur að
ið
ekki er búið að finna nýja
alllsherjarleið til þess að
spyrna við fæti til frambúð-
ar gegn hæ'kkun á vöruverði
í landinu, er niðurgreiðsla
einasta leiðin. sem fær er,
til þess að halda dýrtíðinni
í skefjum. Og niðurgreiðslan
er eðlileg fyrir rikið sjáll't
og fyrir íslenzkan atvinnu-
rekstur.
Þetta er að segja^ um dýr-
tíðina almennt. Á seinna
stigi þessa máls og í sam-
bandi við önnur mál gefst
kannske tækifæri til' þess að
koma nánar inn á þetta.
Mikið að vinoa á
stuttum tíma.
En þá er á það að mdnnast,
að við horfum nú fram á þá
staðreynd, að við erunr komn
ir í vandræði með útlendan
gjaldeyri, nú eins og stend-
ur, þó að vonir gætu verið
til þess, að ffljótlega rætist
úr. En allt þetta sýnir okkur,
að það verður að halda
skynsamlega á framkvæmd-
uinum í landinu, til þess að
þær ekki stöðvist. Of mikil
vaxandi dýrtíð getur stöðv-
að • okkar frarnkvæmdir.
Gjaldeyrisskortur getur líka
stöðvað þær, ef ekki er hald
ið skynsamlega á okkar mál-
um. Og það er áreiðanl'egt,
að það eru viss takmörk fyr-
ir því, hvað hægt er að fram
kvæma í íslenzku þjóðíélagi
á stuttum tíma.
Bæði vinnuafl okkar og
fjármagn er háð vissum tak-
mörkunum. Það ber að nota
issjóði voru því raunveru-
; lega ekki nema 250 þús-
! und “■krónur, miðað við að
sem "kallað^erácT borga*niður I nþðurgreiðsflan á stiginu kðst
drýtíðina. Og jafnvel hafa | aöx ?50 þusund kronur i ut-
menn talað um, að niður- J , e' . , .
greiðslan á þessum sex stig- j En hvað kostar svo Þetta
um, sem framkvæmd Jhéfur
, txl hms ytrasta og verður að
greiða mður eitt visitolxustig, . , „ , .
h , c5. nota sem skynsamlegast a
og et mðurgreiðslan heiði . . Jt J % , v
ekki verið framkvæmd, þá | ^erjum tima, svo að það
hefðu aukin útgjöld fyrirþÍOmt þjoðfelagsheáldmni að
ríkið og stofnanir þess, vegma j sem mestum notum. Og má
þessa stigs, orðið hálf millj. : vel vera, að takmörk séu
kr. Auknu útgjöldin úr rík-1 fyrir þessu á þann veg, að
við getum ekki gert eins
mikið og við viljum.
ísland er lítt nurnið land
enn þá. Og það hafa orðið
stórkostiegar og miklar fram
verið fyrir atbeina þessarar
ríkisstjórnar, verði síður en
svo ' til að lækka hana, og
jafnvel heyrist, að með þessu
sé þrengt að kjörum manna
í landinu. Þctta er að mínu
viti byggt á misskiCningi.
| Það er nú fyrst og’ fremst
j svo. að hver einastiá þjóð,
| sem ég þekki til í nágrenn-
j inu, hefur gripið meira eða
J minna til þessara ráðstaíana,
j að greiða niður verðiag á
I ýmsum vörum í landinu. ís-
Jll'enzka löggjáfar- og ■ frarn-
i kvæmdavaldið hefiir iika
j gert þétia .,.um mörg ár.
Qjg <?fr hffði ekki
ýplð "gert ogClekkert til
liéss að siöðva dýrtíðina,
þá er engum vafa bundið,
að íslenzkur atvinnurekst-
ur væri hreinlega korninn
í strand.
Þegar talað er um, að það
sé e-kki miki-l lækning á dýr-
farir hér hjá okkur á síðustu
eina vísitölustig íslenzka at- j tímum, sem gætu orðið tdl
vinnuvegi yfirleitt? 1 ómetanlegs gagns fyrir okk-
Það kostar íslenzka at-!ar Þjóðfélag, ef vel væri á
haldið á næstu tímurn. En
vinnuvegi hundruð þtis.-
kr. hvert einasta stig, sem
dýrtíðin hækkar. Og það,’
sein verst er og alvarleg-
ast, er, að ef dýrtíðarstigin
verðá mörg upp á við, þá
er komið að þeim takmörk
uiii, að okkar aívinnuveg-
ir síöðxdst. —
&
Ég held þess vegna, að
mjemn æt.tu að athuga mjög
gaumgæfilega, að 'meðan
atvinnubyltingim, sem orðíð
hefur í íslenzku þjóðfélagi,
getur aldrei* skeð til fulln-
ustu á fáum árum í jafn lítt
numdu landá og íslandi. •
í löndum, sem miklu
lengra eru á veg komin og
tekið hafa við miklu meiri
arfi frá fyrri öldum, tekúr
það tugi ára að skapa þá um-
Framhald á 7. síðu.
HJARTANS ÞAKKIR öllum þeim, sem
sýndu mér ógleymanlega vináttu rneð heirr-
sóknum, gjöfum og heillaóskum, á sextugsaf-
mæli mínu, 16. marz.
Sturlaugur J. Einarsson, Fálkagötu 20.