Alþýðublaðið - 20.03.1947, Blaðsíða 8
I
77
Veðurhorffur
Austan gola eða kaldi,
Skýjað,
O'
\
Fimmtudagiir, 20. marz 1947.
mrnmmmmé',
Gtvarpfö
20.45 Lestur fornrlta,
21.15 Dagskrá kveusta.
21.40 Frá útlöndum.
<**>
Amerísku blaðamennirnir undruð*
usí margt í Reykjavík í gæ
Léfu svo ummælt, aft lífskjjör Íslendisiga
@g mefiiiiiug væri á mjög háu stigi,
---------------------$,-------
FLESTIR AMERÍSKU BLAÐÁMENNANNA óku um
bséinn í gær á vegum Blaðamánnáfélags Islands, að aflokn-
«m hádegisverði að Hótel Borg, sem sagt er frá á öðrum
síað í blaðinu. Biarni Guðniundsson, blaðafulltrúi, stjórn-
aði förinni. Var skahimur tími til þess að skoða hið márk-
verðasta, en um bað sem þeir sáu, luku hinir erlendu blaða-
menn upp einum rómi, að það hefði verið bæði óvænt og
glæsilegt.
Hinii* amerísku blaðamenn
settust upp í langferðabifreið
að afloknum snæðingi og var
ekið um bæinn og þeim sýnd
liin markverðustu mannvirki
■ú leiðinni till su ndhalla r i n n-
ar, sem var fyrsti áfangastað-
.urinn. Nokkrir -íslenzkir
blaðamenn voru með í för-
inni, auk Bjarna Guðmunds-
sonar, formanns Blaðamanna
félagsins, og skýrðu þeir það,
sem fyrir augun har. Hinir
amerisku blaðamenn undr-
uðust binar mifalu bygginga-
framkvæmdir hér og virtust
mjög áhugasamir um að afla
sér sem mestra upplýsinga
um hag og aðbúnað almenn-
ings. Kváðust þeir undrast,
ihve lífskjör og menningar-
aðbúnaður almennings væri
!hér á háu stigi, cmiklu hærra
en í 'ílestum löndum, sem
þeir hefðu komið til.
Var ekið til sundhallarinn-
iar og iþeim sýnd hún hátt og
lágt og rómuðu þeir mjög
þrifnað og umgengni þar og
iíkamsmenningu, er hún svo
gerilega sýndi. Fánnst þeim
mikið til koma, er þeim var
bent á, frá þaki sundhallar-
innjar, þau mannvirki, sem
hér væru að rísa upp og
væru þegar risin upp, með
svo fámennri þjóð.
Þá var farið að Leifsstytt-
unni á Skólavörðuholti, og
voru þá flestir 'þeirra alveg
gáttaðix, þar eð þeir sögðu,
að þeim hefði ætíð verið
Skennt í bauniaskólum, að Ko-
lumbus hefði fyrstur fundið
Ameríku, En þeir vöru fljótir
að taka upp vasabækur sínar
og hripa niður h á sér áletr-
únina á baki styttunnar, þar
sem segir, að Bandaríkin hafi
gefið styttuna í tilefni af þús-
und ráa afmæli alþingis til
minningar um Leif Eirífcsson,
son íslands, er fyrstur hefði
fundið land þeirra árið 1000.
Þaðan var farið í listasafn
Einars Jónssonár, og fannst
þeim mjög mikið til koma,
er Bjarni GuðmundSson,
blaðafuiitrúi, skýrði hinar
ýmsu myndir. Einkum virt-
ust þeir hrifnir af myndun-
um ,,Dögun“ og „Útitegumað
urinn‘“, en einnig stöldruðu
þeir lengi við margar af tor-
ráðnari myndum meistarans.
Loks var farið í snarkasti,
ef' svo mæti segja, um Þjóð-
íeikhúsið, sem þeim fannst
afar fulllkomið; er það taís-
vert að marka, eins langt og
Bandaríkjamenn eru komnir
í tækni.
Að síðustu fóru blaða-
mennirnir í þjóðminjasafnið
ög var þar fyrir dr. Matthías
Þórðarson, sem leiðbeindi
gestunum.
Þótti þeim næsta skrítið
að sjá.þar svo marg.a muni,
er voru frá þeirri tíð, er Ame
rika var óbyggð hvítum
mönnum og aðeins veiði-
svæði rauðskinna.
En nú var degi tekið að
halla, og þeir áttu fleiri verk-
efni fyrir höndum.
Helgi Hannesson
endurkosinn for-
maður Baldurs
/
ð
AÐALFUNDUR Verka-
mannafélagsins Baldurs á ísa
firði var haldinn síðastliðinn
sunnudag og var Helgi Hann
esson endurkosinn formaður
félagsins í níunda slnn.
Auk Helga Hannessonar
skipa stjórnina: Hannibal
Valdimarsson, varaformaður,
Gunnlaugur O. Guðmunds-
son, ritari, Halldór Ólafsson,
gjaldkeri og Gunnar Bjarna
son fjármálaritari.
Fyrjrlestri
Marins Larsen sendikennara,
er ákveöinn var fimmtudaginn
20. marz, er frestað til fimmtu-
dagsins 27. marz.
Allf á floti.
Um þessar mundir eru mikil flóð og vatnavextir í Suður-
Englandi og hafa margvíslegar truflanir hlötizt af því. Á
myndinni hér sést, hversu örðugt það er að koma mjólkur-
flöskunum til skiílá og er þetta þó hátíð á móts við margt
annað, þar sem fólk hefur orðið að flytja heimili sin vegna
vatnavaxta. Myndin er tekih í smáþofpi við Thames.
Amerísku blaðamennirnir fara fi
Þingvalla og að Sogi í dag
------—»-----
Voru í boöi Blaðamannafélagsins aö
Hótéi Borg í gær og skoðuÖu svo bæinn.
Tvær konur slasasf.
Bagnh. Guðmunds-
dóttir IjósthóÖir og
Elín Gísladóttir.
BLAÐAMANNAFÉLAG ÍSLANDS bauð í gær ame-
rísku blaðamönmun, sem hér eru staddir, til hádegis-
verðar að Hótel Borg. Auk hinna eríendu gesta sátu bófið
Bjarni Benediktsson, ntanríksráðherra og Eysteinn Jóns-
sön ménntamálaráðberra, ennfremur Thor Thors sendi-
herra, Helgi P. Briem aðalræðismaður, Grettir Jóhannsson
og Árni Helgason, ræðismenn.
* Margir aðrir embættis-
ménn voru viðstaddir hófið,
svo sem Sigurgeir Sigurðs-
son biskup, margir stárfs-
menn utainríkismálaráðu-
neytisins, borgiarstjórinn í
Reykjavik og nokkrir alþing-
ismenn.
Bjanni Guðmundsson blaða
fulltrúi, formaður Blaða-
mannafélags íslands, setti
hófi ðmeð snjallri ræðu og
bauð gestina vellkomna.
Eftir að igestimir höfðu
snætt hádegisverð fylgdu
flaðamenn þeim um bædmn
og sýndu þeim ýmis söfn og
aðra merka staði og mann-
virki.
í dag fara amerísku blaða-
mennirnir í boði ríkisstjóm-
arinnar austur í sveitir; koma
meðal annars að Reykjum,
Þingvelli og Ljósafossi. Þeir
munu fara héðan aftur vest-
ur um haf á föstudaginn.
í gærdag kom „Elagship
Reykjavík“ aftur frá Stokk-
hólmi og komu þá með henni
hingað nokkrir blaðamenn
frá Norðurlöndum.
UM KLUKKAN 13,20 í
gær varð bifreiðarslys á mót-
um Laugarnesvegar og Suð-
urlandsbrautar.
Lítil fóllksbifreið kom
vestan Suðurlandsbrautina,
en vörubifreið kom upp
Laugarnesvóginn inn á braut-
ina og lenti á fólksbifreið-
inni miðri,
í fólksbifreiðinni voru tvær
konur, þær Ragnheiður Guð-
mundsdóttir ljósmóðir og
Elin Gisladótth*, báðar til
heimilis á Laugamesvegi 83.
Við áreksturinn slösuðust
þær báðar mikið og voru
fluttar meðvitundarlausar á
Landsspífalann.
Síðast í gærkveldi, þegar
biaðið frétti, vár Ragnheið-
ur Ijósmóðir komin til með-
vitundar, en Elín ekki,
Engel Lund syngur
DAN SKA-Í SLENZKA söng
konan Engel Lund, heidur
hér söngskemmtun á vegum
Tónlistarfélagsins á föstudag
inn lcemur. Muu söngkonan
syngja yfir 20 lög, íslenzk
dönsk, þýzk, norsk, pólsk,
amerísk negrasöngva og Gyð
ingalög.
Engel Lund er nýkomin
hingað til lands, og mun
halda hér. nokkrar söng-
skemmtanir á vegum tónlist-
arfélagsins.
Söngskemmtuniri á föstu-
dagskvöldið verður í Trípólá-
húsinu og annast dr. Páll
ísólfsson udirleikinn.
Karlakór Reykjavík-
ur syngur lyrir al-
menning
í KVÖLD kl, 7,15 heldul*
Karlakór Reykjavíkur fjórða
samsöng sinn í Gamla Bíó og
er það jafnframt síðasta söng
skemmtunin fyriir styrtarmeð
‘limi. Annað kvöld syngur kór
inn á sama stað fyirir almenn
ing.
Á samsöngvuin kórsins hef
ur jafnan verið húsfýlli og
söngmönnunum tekið afburða
vel. Söngstjóri er Sigurður
Þórðarson, en einsöngvarar
þeir Guðmundur Jónsson
barytónsöngvari og Daníel
Þórhallsson, tenor. Á söng-
skránni eru 12 lög, en á öll-
um söngskemmtunum hefur
kórinn orðið að syngja mörg
aukalög, og endurtaka sum
lögin á söngskránni.
Afli Reykjavíkur-
bátanna í gær
AFLI Reykjavíkurbátanna
í gær var sem hér segir, talið
í smálestum:
Dagur 9, Ásgeir 7, Þor-
steinn 7, Elsa 5, Jón Þorláks-
son 8, Friðrik Jónsson 5,
Skeggi 7, Suðri 7, Svanur 7,
Hagbarður 8, Heimaklettur
13, Jakob 7, Gautur 5, Garð-
ar 8. Græðir 7.
Skíði og Eiríkur réru eldd
í gær sökum vélbilunar.
BÚNAÐARÞINGIÐ hefur
samþykkt áskorun til Búnað
arfélags íslands um að beita
sér fyrir því, að komið verði
á framhaldsnámi í búfræði
við bændaskólann á Hvann-
eyri, þegar á næsta hausti.