Alþýðublaðið - 20.03.1947, Side 7

Alþýðublaðið - 20.03.1947, Side 7
Fimmtudagur, 20. marz 1947. ALÞYOUBLAÐIÐ Bærinn í dag. Ræða forsætisráð- herra. leyniþjónustunnar. Næturlæknir er í Læknavarð stofunni sími 5030. Næturvörður er í Lyfjabúð- inni Iðunni, sími 7911. Næturakstur annast Litla Bil stöðinn, sími 1380. Alþýðuflokksfél. Hafnarfjarðar lieldur fund í kvöld kl. 8,30 í Góðtemplarahúsinu. Meðal ann- ars verður rætt um framkvæmd irnar í Krísuvík. Félagar eru beðnir að fjölmenna á fundin- um. Happdrætti Kvennadeildar Slysavarnar- félags íslands Hafnarfirði: Þessi númer komu upp: 5454, 5788, 4484, 4951, 5993, 4359, 4406, 4278 4456, 4265, 5169, 4320, 5399, 4261, 4319, 5041, 4427, 5518, 5396, 5648, 4938 4442, 4633, 4840, 5819. Vinning- anna sé vitjað fyrir 1. apríl til Sólveigar Eyjólfsdóttir Brekku- götu 5 Hafnarfirði. Happdrættismiðar Hallveigarstaða eru seldir hér í bænum þessa daganna. I happdrættinu eru 15 vinning- ar og eru þeir nú til sýnis í glugga húsgagnaverzlunar Kristjáns Sigurgeirssonar. Dregf ið verður 1. apríl. Leiðrétíing Villa hefur slæðst inn í grein Finns Jónssonar um nýju síldarverksmiðjurnar í blað- inu í fyrrad. Segir neðarlega í þriðja dálki greinarinnar: Til þess að gera þetta þarf senni- lega að brjóta upp þróarvegg- inn og færa flutningabandið. Rétt er málsgreinin hins vegar þannig: Til þess að gera við þetta þarf sennileg'a að hækka upp stöpla í þróarvegg og færa flutningabandið. Námskeið í íþróttum STJÓRN íþróttakennara- félags íslands stofnar til námskeiSs í frjálsum íþrótt- um fyrir íþróttakennara. Kennari verður Yrjö Nora frá Finnlandi. Námskeiðið heíst' föstudaginn 14. marz kl. 6 í Miðbæjarbarnaskól- anum. Frh. á 3. síðu. byltingu og breytingu á at- vinnulífinu, sem þarf að framkvæma. Hverju má þá búast við í okkar landi, þar sem líti'ð var fyrir áður en þessi kynslóð tók við, af upp- _byggðum atvinnuvegum, og þar sem flest eða allt þarf að byggja nýtf? Þjóðin sjálf er alin upp í moldarkofum í sveitum annars vegar og hins vegar í hreysum við strand- iengjuna, og hefur búið þar umliðnar aldir. Og fyrirrenn- arar okkar og fyrri kynslóðir hafa allt að síðustu alda- mótum ekki skilað til af- komendanna neinum veru- legum verðmætum, sem hægt var að byggja á í fram- tíðdnni. Moldarkofarnir hafa gengið úr sér og gömlu hjall- arnir við sjávarsíðuna sömu- leiðis, svo að allt þarf að byggja upp nýtt til íbúðar úr góðu og varaníegu efni. (Niðurlag á morgun.) Sýningum lokið á Skálholti. Hefor verið sýnt 14 sinnym vi‘ð ágæfa .aðsókn. LEIKFÉLAG AKUREYR- AR hafði síðustu sýninguna á sjónleiknum ,,SkáÍholt“ eftir Guðmund Kamban um helg- ina. Alls hefur „Skálholt“ þá verið sýnt 14 sdnnum á Akur- eyri og hafa sýningarnar ver ið mjög vel sóttar. 1 lok síðustu sýningarinnar ávarpaði leikstjórinn, Jón Norðfjörð, áhorfendur og þakkaði leikhúsgestum góða sókn og áhuga og ennfremur þakkaði hann leikurunum gott og ánægjulegt samstarf. Sérstaklega þakkaði hann frú Regínu Þórðardóttir, sem lék jómfrú Ragnheiði, sem gest- ur félagsins. Á sunnudagskvöldið hélt leikfélagið samsæti fyrir frú Regínu Þórðardóttir og færði henná að gjöf fagran út skorin, borðlampa úr ljósu birki. Frh. af 5. síðu. .hugsaðfsér nú að njóta lífs- ins. En ókunni maðurinn, sem var Þjóðverji, gleymdi ekki. Pilturinn fékk rudda- lega áminningu og stúlkan kærði sig ekki llengur um hann. „Komidu með upplýs- ingarnar, annars skriifa ég sendiráðinu og skýri frá því, sem okkur hefur farið á milli. Þeir þekkja mig í sendi ráðinu. Það er aðeins einn möguleiki, er sjómaður hef- ur tekið við peningum af mér.“ Þannig var þessum unga manni ógnað. Þrisvar sinnum eftir þetta á ferðum sínum til Lissabon talaði Ford við þennan þýzka njósn ara. Hann reyndi að fá upp- lýsingar heimia í Englandi, en varð lítt ágengt. Að lok- um kom uppgjörið. Þegar Ford spurði eftir þókuninni, sem honum hafði verið ílof- að, þá hló sá þýzki. Það var óhamingjusamur og örvænt- ingarfullur miaður, ;sem sat í yfirheyrslustúkunni í Old Bailey 16. október 1942, á- kærður fyrir að hafa isvikið konunginn og föðurlandið. Ford viðurkenndi allt, en gat litlu bætt við það, sem hin árvaka leyniþjónusta þá þegar vissi. Hann var daémd ur til dauðá, neitað að á- frýja og var tekinn iaf il'ifi 3. nóvember 1942. Enda þótt þýzka njósnar-' kerifið reyndi á allan mögu- legan hátt að fá upplýsingar um fyrirætlanir banda- manria á sjónum, tókst þeim það aldrei í hinum þýðingar mestu Iþáttum stríðsins. Innbrot upplýst RANNSÓKN ARLÖGREGL AN hefur nú uppilýst nokkur ininbrot, sem nýlegia hafa ver ið íramin í mannlausa sum- arbústaði í Blesagróf. Þrír smádrengir voru vald ir að öllum innbrotunum. Höfðu þeir brotizt inn í sum- arbústaðina ,irótiað itil í þeim, spillt verðmætum í sumum þeirra og hnuplað úr öðrum, Ennfremur léku þeir sér með eld í tveimur sumarbústöð- unum með þeim afleiðingum að i öðrum þeirra kviknaði. Slökkviliðið kom þó á stað- inn í tækia tíð og tókst að slökkva eldinn og koma í veg fyrir stórtjón. ❖----------------------------;—— I--------« - Skemmtanir iíairsÍTis - Ý-------------------------:---------------« Kvikmyndir: GAMLA BÍÓ: „Sonur Lassie“ Peter Lawford, Donald Crieps og June Lochart. — Kl. 5 og 9. NÝJA BÍÓ: „Síðkvöld á lög- reglustöð.“ Carole Landis, William Gargan, Mary Aander son. Aukamynd „Nýja Frakk land. Sýnd kl. 5,7 og 9. TJARNARBÍÓ: „í biðsal dauð- ans — Viveca Lindfors og Hasse Ekman. Sýnd kl. 5, BÆJARBÍÓ: Engin sýning í kvöld. Leikhúsin: LEIKFÉLAG HAFNARFJ. ,,H.úrra krakki“ í kvöld kl. 8,30. Samkomuhúsin: HÓTEL BORG. Dansað frá kl. 9—11,30. Hljómsveit Þóris Jónssonar. INGÓLFSCAFÉ: Opið frá kl. 9. árd. Hljómsveit frá kl. 10 síðd. TJARNARCAFÉ: Skemmtifund i ur Anglia. ÚtvarpiÖ: 20.20 Tónleikar: „Nótt í görð- um Spánar“ eftir de Ealia (plötur). 20.45 Lestur fornrita. — Þætt- ir úr Sturlungu (Helgi Hjörvar). 21.15 Dagskrá kvenna (Kven- réttindafélag íslands) — Erindi: Hlutverk kon- úníiar (frú Ástríður Egg- ertsdóttir). 21.40 Frá útl. (Jón Magnús- son). 22.00 Fréttir. 22.15 Tónleikar: Kirkjutónlist (plötur). 22.45 Dagskrárlok. Móðir mín, Guðrúsi Álfsdóttir, lézt að heimili sínu, Njarðargötu 9, aðfaranótt 19 þ. m,' F. h. okkar systkinanna. Álfgeir Gíslason. . Hafnarfi6rður. Alþýðuflokksfélag Hafnar- fjarðar heldur fund í kvöld klukkan 8,30 síðdegis í G.T.-húsinu. FUNDAREFNI: • Framkvæmdir í Krísuvík. Fjölmennið og mætið stundvíslega. Stjórnin. til afgreiðslustarfa. — Upplýsingar á skrii- stofu B p um vero a vorið 1947. Birká, úrval ............... pr. stk. kr. 5.00 Birki, garðplöntur ........... — — — 4.00 Birki, 25—30 cm......... — — — 1.50 Birki, 25—30 cm.......pr. 1000 stk. kr. 600.00 Reynir, úrval ............. pr. stk. kr. 8.00 Reyir, gasrðplöntur.......... — — — 5.00 Ribs ......................... — — — 3.00—5.00 Sólber........................— — — 3.00—5.00 Gulvíðir 1 árs .............. — — — 1.00 Gulvíðir 2 ára ............... — — — 2.00 Gulvíðir, græðlingar ........ — — — 0.25 Aðrar víðitegundit ...........— — — 2.00—3.00 Stkagreni 6 ára.............— — — 10.00-15.00 Skógarfura 2—3 ára .......... — — — 0.75 Ennfremur verða ef til vill nokkrar tegundir skraut runna á boðstólum. Skniflegar pantanir sendis fyrir 20. apríl til skrif- stofu Skógræktar ríkisins, K'Iapparstíg 29, Reykjavík, eða til skógarvarðanna: Garðars Jónssonar, Tumastöð um; Daníels Kristjánssonar, Beigalda; Einar G. Sæ- mundsen, Vöglum eða Guttorms Pálssonar, Hallorms- stað. Skógrækt ríkisins. Auglýsið í Alþýðublaðinu

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.