Alþýðublaðið - 20.03.1947, Blaðsíða 6
e ALÞYÐUBLAÐIÐ
Fimmtudagur, 20. marz 1947.
æ nyja biö æ æ gamla bio æ
Síðkvöld á lögregiu stöð. Sojiur Lassie
( “Behind the Grisen Skemmtileg mynd í eðli
Lights”) Viðburðarík og spenn- legum litum.
andi leynilögreglumynd Aðalhlutverk: Peter Lawford
CAROLE LANDIS. Donald Criep
WILLIAM GARGAN Jime Lockhart
MARY ANDERSON,
Aukamynd: Nýja Frakkland. Sýnd kl. 5 og 9.
(March of Time). Sýnd kl. 7 og 9. Börn innan 12 ára fá ekki
Bönnuð börnum yngri en aðgang.
14 ára. • '
5 BÆJARBfO 88 88 TJARNARBSO 88
Hafnarfirði
Engin í biðsal dauðans
r ■ (I dödens vanfrum)
sy nifig Sænsk mynd eftir sam- nefndri skáldsögu Sven
íkvöld Stolpe. Viveca Lindfors
vegna síðustu sýnmgar . ( Hasse Ekman
Leikfélags Hafnarfjarðar Sýning kl. 3—5—7—9.
» gamanleiknum Bönnuð innan 16 ára.
HÚRRA KRAKKI Sala hefst kl. 11.
Karlakór Reykjavíkur.
Samsönpr í Gamfa Bfó
í kvöld 20. marz klukkan 7,15.
Aðgöngumiðar frá fimmtud. 6. marz gilda.
Hér eftir verður útborgun hjá okkur aðeins á
þriðjudögum frá kl. 10—12 og 2—4.
Fíugmálastjórinn, Reykjavíkurflugvelli.
Gina Kaus:
GSLEPP! ÞERALD
blóðlausu hendinni.
„Vitið þér, að ég held, að
vinur yðar hafi þörf fyrir að
komast í ástarævintýri — að
elska reglulega heitt og
innilega.“
„En það gerir hann ein-
mitt!“ hrópaði Albert og
ljómaði af gleði. „Vissuð þér
ekki, að hann á unnustu, sem
hann sér ekki sóMna fyrir?“
Hann sagði nákvæmlega
frá Fransí og hetjubaráttu
hennar fyrir lífinu og skýrði
frá því, að Stefán langaði
aðallega að komast áfram
vegna hennar.
„Dásamleg stúlka“, sagði
hann að lokum. „Það er ekki
hægt að óska sér betri íé-
laga.“
„Ekki betri unnustu held-
ur?“ spurði Melaní. Albert
leit hálf leiður undan. „Ég
held, að Stefán óski sér ekki
nokkurrar annarrar konu í
neinu tilliti," sagði hann,
En þá hætti samtalið
skyndilega og óvænt, og það
komst ekki> skriður á það aft-
ur. Þegar Albert hóf aftur
máls á því, að það væri bezt
að fara, stóð Melání upp og
rétti! honum smágerðu, tærðu
hendina.
V.
Hann sá ekki Stefán fvrr
en morguninn eftir; því að
afmælisveizla Franzí hafði
staðiö langt fram á nótt.
Þegar húsmóðdrin hafði
fært honum morgunmatinn í
rúmið, heyrði hanji Stefán
raula í herberginu við hlið-
jina. Iiann bankaði í þilíð.
Það þýddi: komdu hingað.
Stefán kom inn með andlitið
hvítt af sápulöðri. Hann rak-
að:i sig inni hjá Albert og
hlustaoi með eftirvæntingu
á frásögn vinar síns. Þegar
Albert sagði honum, að sam-
kvæminu hefðii verið frestað,
greip hann fram í og sagði
hneykslaður: „Hvers vegna
var ég sá eini, sem hún
nennti ekki að láta vita um
það. Það eru þó takmörk fyr-
ir því, hvað maður lætur
bjóða sér.“
„Þú hefur rétt að mæla,“
sagði Albert. Hann liafði
slæma samvizku, að hafa
ekk;f látið sér detta það í
hug fyrr. „Ég er erkibjáni.
Ég hefði átt að segja henni,
að þannig sé -náttúrlega hægt
að haga sér við veslings
fátækan ræfil — láta hann
koma til ónvtis og eyðileggja
kvöldið fyrir honum. En þú
veizt, að ég er enginn maður
til að standa í slíku. —
Þegar að öllu er gáð, talaði
hún líka mjög fallega um
þig, já í rauninni töluðum
við um þig allan tímann.“
Stefán hlustaði af lifandi
áhuga á frásögnina af sam-
taldnú. Hann yar einna lík-
astur leynilögreglumanni,
sem hefur komizt á snoðir
um eitthvað.
„Og það var aðeins borið
|á borð fyrir tvo?“ spurði
; hann allt í einu.
„Leið langur tími áður en
maturinn var tilbúinn?“
„Nei, nei. Aðeins fimm
mínútur. Ég var ekki búin
nema að hálfreykja sígarettu
þegar stúlkan kom.
„Bíddu við! — nú man ég
nokkuð! Þegar ég kom, sagði
stúlkan við mig, að frúin biði
eftir mér!“
„Og hún var í morgun-
kjól?“
„Morgunkjóll er nú kann-
ske ekki rétt að ka'lla það.
Það var eitthvað ógurlega
fínt úr Ijósrauðu silki, en
þegar hún gekk var skarð að
framan og hún var í morgun-
skóm —.“
Ungu 'mennirnir litu hvor
á annan, og svo fóru .þeir
að hlægja báðir undir eitas.
„Fjandinn sjálfur!11 sagði
Stefán. „Þarna hefði ég
svei móf getað matað krók-
inn! Hún hefur auðvitað
aldrei boðið gestum í mat, og
þetta með, að ég ætti að vera
sá fjórtándi, hefur hún bara
fundið upp til að vera örugg,
að ég kæmi. Og ég, sem hef
aldrei tekið eftir því, að hún
hafi svo mikið sem horft á
mig!“ sagði hann undrandi.
„Ég hef annars ekki veitt
henni heldur neitt sérstaka
athygli', og hún er þó bæðí
ung og lagleg er það ekki?“
„Ég veit ekki' — hún hefur
svo ákaflega einkennileg
augu —.“
„Og svo er hún loðin um
lófana! Ég veit auðvitað ekki,
hve mikáð hún á, en það er
áreiðanlega miklu meira en
hún getur komið í lóg ein.
Ég fer strax á morgun og
heimsæki frúna!“
„Ég er hræddur um að þú
hafir ekki mikla ánægju af
því nú. Ég hef víst eyði'lagt
allt fyrir þér. Ég skildi þetta
ekkert og það hrökk út úr
mér um Fransí —!“
„Ertu vitlaus? Hversvegna
í ósköpunum gerðir þú það?“
„Af því að hún sagði, að
þú þyrftir að elska konu
djúpt og heitt. Ó, guð komi
til, hvílíkur bjáni ég hef
verið?“
Báðir fóru að hlægja aftur.
„Já, en þú hefðir þó ekki'
fanið að svíkja Fransí hennar
vegna?“ spurði Albert, þegar
þeir höfðu hlegið út.
„Nei, langt frá því! En ef
ég hefði leikið hitan feimna
y-ngissvein, þá hefði hún
verið milli vonar og ótta í tvö
ár. — Jæja, sleppum því! Ég
hef ekki redknað með hjálp
frú Simrock hingað til, og ég
kemst víst af án hennar
framvegis. Hvað er klukkan?
Hvað segir þú — átta? Hver
árinn •—.“
Hann þaut út úr herberg-
inu, þreif með sér frakkarin
í ganginum, fór í aðra erm-
ina og geystist út úr húsinu
og skildi eftir allar dyr. opn-
ar. Albert fór á fætur og
lokaði dyrunum. Svo lagðii
hann sig aftur og hélt áfram
að borða morgunmatinn. Það
var enginn fyrirlestur hjá
- Myndasaga Aiþý$ub!aðsins: Örn elding -
L/STBM/ VVHATÍS
--7 TMAT?
TWITT: Hvað ex þetta?
ÖRN: Mér heyrist það vera
spréngj uf lugvélar.
Twitt fer að gruna, hver reifaði
maðurinn er.
GYNTHIA: Vertu rólegur. Láttu
eins og við stefnum í norð-
vestur.
TÍ-ÍIS IS OUR UST CHANCE.I
TO FINP SCOkCHY S-V\ITH I
OR THE PIRATE BRASS.
WE'LL GO DOWNSTAWS 1
—7 FOR A LOOKSEE J r
SMALL FRYAT
THREE O'CLOCK,
JEFF/ v -----
STIR YOUR STUMPS/ REVERSE
COURSE, SO WE LOOK LIKE t
WE'RE BEAÞIN& A/OR'WEST/ \
í sprengj uflugvéllinni: Eitthvað er
ing eða sjóræningjahópinn, Við
að sjá, en smávægilegt, þarna skulum lækka flugið til 'að
niðri, Jeff. Þetta e.r okkar síð- kanna þetta betur.
asta von um að finna Örn eld-