Alþýðublaðið - 20.03.1947, Blaðsíða 4
1
Fimraiudagirr, 20.-nrai7:1347.
Útgefandi: AlþýðnflokkurlM
Kltstjóri: Stefán Fjetursson.
Símar:
Bitstjórn: símar 4901, 4902.
Afgreiðsla og auglýsingar:
«900 og 4906.
ASsetnr
í Alþýðuhúsinu við Hverf-
lsgötu.
Verð 1 lausasölu: 50 aurar.
Sett I Alþýðuprentsmiðjunnl
Prentað í Félagsprentsxn.
Hingað og ekki lengra
í HEILA VIKU hefur um
ekkert eins mikið verið rætt
og hina stórpólitísku ræðu
Trumans Bandaríkjaforseta,
þegar hann boðaði lánveit-
angu og aðstoð stjórnar §inn-
ar við Grikkland og Tyrk-
land. Hvarvetna þar, sem lýð
ræði ríkir í heiminum, hefur
þessari ræðu Bandaríkjafor-
setans verið tekið með mikl-
um fögnuði; en hatramlega
hefur hinsvegar verið á hana
ráðizt á Rússlandi og í lepp-
ríkjum þess.
Það er sízt að furða, þótt
mönnum hafi orðið tíðrætt
um ræðu Trumans, svo stór-
pólitískar afleiðingar, sem
hún er liklega til að hafa.
Síðan í stríðslok hafa þrá-
lát átök farið fram milli
Rússlands og Vesturveld-
anna, miíli hins austræna ein
ræðis og vestræna lýðræðis,
á meginlandi Evrópu, allt
norðan frá íshafi og suður
að Miðjarðarhafi. Mörg lönd,
sem fyrir stríðið voru frjáls,
hafa verið lögð undir Rúss-
land eða gerð háð því með
kommúnistískum leppstjórn-
um; og enn öðrum er ógnað
með sömu örlögum, og er þar
fyrst að telja Grikkland og
Tyrkland. Má segja að komm
únistar. hafi verið látndr
halda uppi stöðugri borgara-
styrjöld á Grikklandi síðan í
stríðslokin með það fyrir aug
um að brjótast þar til valda
og innlima landið í áhrifa-
svæði Rússlands; en til
Tyrklands hefir Rússland
hvað eftir annað gert kröfur
um herstöðvar, sem ósamrým
anlegar væru sjálfstæði lands
ans og gera rnyndu það að
leppríki hins volduga ná-
granna, svipað og Pólland,
Rúmenía, Eúlgaría, Júgó-
slavía,• iAlú'-nía og jafnvel
Urigverjalar-d eru nú. Hefir
öllum 'lýu.••: ' '• ríkjum á meg
dnlandi Evrcpu að vonum
staðið ótti aí slíkrá ágengni,
seiii erfitt Iiefur verið að sjá
hvar taka myndi enda, ef
ekkd.bærist hjálp utan að.
En nú hefur Truman Banda
ríkjaforseti með ræðu sinni
sagt „Hingað og ekki lengra!“
við Rússland. Bandaríkin
ætla ekki lengur að þola það,
að hvert smáríkið eftir ann-
að verði lagt undir hið aust-
ræna einræði, beinlínis eða
óbeinlínis; og því til sönn-
unar boða þau, að Grikklandi
t>g Tyrklandi, sem nú er ógn-
Flugslys og flugferðir. — Trú fólksins og traust á
þessi nýju farartæki. — Hvenær verður hægt að
afnema skömmtun á sykri? -— Bifreiðastjóri seg-
ir: Aksturinn er betri en áður.
EITT ÐAGBLAÐANNA sagði
frá því á sunnudaginn, að hjá
báðum flugfélögunum lægju nú
fyrir svo margar pantanir, að
ekki virtist slysið við Búðardal
hafa haft nokkur áhrif á trú
fóiks á þessum samgöngutækj-
um. I*að væri líka illt ef sú
yrði raunin, þvi að engin sam-
göngutæki eru eins góð og full-
komin og flugvéjarnar. Menn
tala að vísu um tíð flugslys, en
óhætt mun að fullyrða, að flug-
slys eru sjaldgæfari en bif-
reiðaslys,
SAMGÖNGUR með flugvél-
um hafa aukizt gífurlega hér á
landi síðast liðin tvö ár og hafa
jafnvel tugir þúsunda manna
farið skemmri og lengri ferðir
með þeim. Við höfum i raun og
veru ' ekki orðið fyrir nema
tveimur alvarlegum flugslysum
á þessum tíma og verður það
ekki talið mikið. En hvað hafa
ekki bifreiðaslysin orðið mörg.
Nei, flugyélarnar eru góð og
örugg farartæki. Slys geta alltaf
órðið hvar sem við erum og
hvernig sera. við ferðumst.
HÚSMÓÐIR SKRIFAR mér
á þessa leið: „Ég hugsa að það
séu fleiri en ég, sem ekki skilja
ástæðurnar fyrir því, að það
skuli vera ströng skömmtun á
ýmsum , nauðsynjavörum. Ég
skil til dæmis ekki, að svo mikl-
ir erfiðleikar séu á því að kaupa
sykur til .landsins að nauðsyn-
Legt sé að skammta hann svo
naumt sem raun er á. Sykur er
í raun og veru eina erlenda
nauðsynjavaran, sem er skömmt
uð.
SKAMMTURINN AF SYKR-
INUM er svo naumur, að hann
endist engum til fulls. Veldur
þetta margs konar vandræðum
hjá fólki. Er ekki hægt að
afnema skömmtunina á sykri.
Og ef það er ekki hægt, er þá
ekki haegt að auká skammtinn
svo, að von sé til að hann end-
ist til fulls? Ég mælist fastlega
til þess að yfirvöldin athugi
þetta, en láti ekki þessa naumu
sykurskömmtun verða að ein-
hvers konar venju, sem ekki
verði breytt út af.“
BIFREIÐARSTJÓRI skrifar:
„Álltaf er við og við verið að
skamma bifreiðastjórana fyrir
ógætinn akstur^ á götum borg-
arinnar. Ég er ekki að segja að
þessar ásakanir hafi alltaf ver-
ið rangar og að sjálfsögðu er
nauðsy.nlegt að tala um þessi
mál. En ég fullyrði að bifreiða-
akstur hefur tekið miklum um-
bótum á síðasta ári hér í bæn-
um. Ég hef ekið í fjögur ár
fólksbifreið og ætíð reynt að
fara nákvæmlega eftir settum
reglum og sýna kurteisi á göt-
unum. Ég finn að nú fyrst kem-
ur tiihliðrunarsemi að gagni.
HVERS VEGNA er þetta? Að
mínu áliti er það vegna þess
að æ fleiri bifreiðastjórar sjá
að það er skylda þeirra að sýna
fulla kurteisi og tilhþðrunar-
semi í akstrinum. Þeir finna að
starf þeirra verður einmitt auð-
veldara á þennan hátt. Hins
vegar veldur það öllum vand-
ræðunum þegar hver og einn
reynir að ,,pressa“ eins og hann
mogulega getur. Það veldur á-
rekstrum og eýðileggingum og
jafnvel slysum. Mikill meiri-
hluti bifreiðastjóra hefur séð
þetta. En þó eru nokkrir enn
eftir, sem ekki skilja það eða
vilja taka tillit til þes?. Hér í
flokki eru fyrst og fremst korn-
ungir strákar, sem aka sendi-
ferðabifreiðum fyrir verzlanir
og fyrirtæki. Þeir reyna lang-
flestir að ,,pressa“, áð smeygja
sér fram hjá og að nota ,,sjans“
á götuhorni eða annars staðar.
Það verður að tala vel og ræki-
lega við þessa pilta og hús-
bændur þeirra eiga ekki að
taka því með þökkum þegar
þeir koma með bifreiðar þeirra
skemmdar, því að oftastnær er
það þeirra sök.
ÉG VILDI og gjarna mega
gagnrýna strætisvagnabifreiða-
stjóra fyrir of hraðan og tillits-
lausan akstur. En þ-eir hafa
mikla afsökun. Þeim er fyrir-
lagt hvað þeir mega vera lengi
í hverri ferð og þeir reyna eins
og þeir frekast mega að halda
áætlanir. Annars tel ég ekki
rangt að hliðrað sé til fyrir
strætisvögnunum eins og unnt
er. En í staðinn verða strætis-
vagnabifreiðastjórarnir að taka
eins mikið tillit til annarra og
þeir geta.“
ÞETTA SEGIR bifreiðarstjór-
inn í bréfinp til mín, og er þar
margt rétt sagt.
að, verði ekki aðeins lánað
stórfé til þess að treysta varn
ir sínar, heldur muni og
Bandaríkin láta þeim í té
tæknilega og hernaðarlega
aðstoð til þess, ef þurfa þyki.
Það kemur engum á óvart,
þótt úlfaþytur heyrist í her-
búðum hins austræna ein-
ræðis og hjá útibúum þess
við slík tíðindi. Þar sjá menn
nú loksins loku skotið
skoðanir um hin tímabæru
HAFNAPFJA R Ð A
sýnir gamanleikinn
Húrra krakki
í kvöld kl. 8.30.
Aðgöngumiðar seldir frá kl. 2 í’dag.
dag sími 9184.
Síðasta sýning. — Sýningin verður ekki endur-
tekin.
Umboðsmaður óskast j
■
■
■
■
■til að selja brezk og ítölsk ullar- og silkiefni. ■
Einnig tilbúinn fatnað. :
■
»
Upplýsingar um söluskilmála, þekkingu' og sambönd ■
sendist í Box No. A.O.D. 109 Gordon House, Farr- •
ingdon Stre-et, London, E.C.4. England. :
Auglýsið í Aiþtiðublaðinii
Ábyggilegur-maður, vanur skrifstofustörfum,
óskast. Kunnátta í ensku og Norðurlandamálun-
um nauðsynleg.
Umsóknir, ásamt meðrnselum, sendist af-
greiðslu blaðsins, merktar: — „Skrifstofumaður
707.“
Vélavarðarstaða við orku-
verið við 'Laxá .
er laus 1. maí næstkomandi.
Vélstjóri með prófi frá rafmagnsdeild Vél-
stjóraskólans situr fyrir.
Umsóknarfrestui' til 1. apríl n-.k.
Upplýsingar um kaup, húsnæði og þess hátiar
gefur rafveitustjórinn á Akureyri.
Rafveita Akureyrar.
fyrir þá ágengni, sem hald-
ið hefur verið uppi síðan í
stríðslok með það fyrir aug-
um, að kollvarpa hægt og
hægt lýðræðinu á megin-
landi Evrópu og xeisa þar
kommúnistísk leppríki
Rússlands. En hjá þeim, sem
verja vilja lýðræðið og frels
ið gegn hinum rússneska
kommúnisma éngu síður en
gegn hinum þýzka nazisma,
ættu ekki að verða skiptar
orð Bandaríkjaforsetans.
í því sambandi er rétt að
minna, á hvernig Vesturveld
unum var á sínum tíma, rétti
lega, légið á hálsi fyrir það,
að stöðva ekki í tíma ágengni
þýzka nazismans, þegar hann
var fyriir stríðið að brjóta
undir sig lönd og þjóðir um-
hverfis Þýzkaland. Ræða
Béndaríkjaforsetans sýnir,
að vestan hafs að, minnsta
kosti eru menn minnugir
þess, hvað þá var látið und-
ir höfuð leggjast og hvað af
því leiddf fyrir heiminn. Og'
í þetta sinn ætla Bandaríkih
bersýnilega ekki að brenna,
sig á því sama. Þau hafa með
ræðu forsetans tekið af öll
tvímæli um það, að af þéirra
hálfu verði yfirgangi eiríræð
isaflanna í Eyrópu og þess
stórveldis, sem, að baki þeim
stendur, engin undanláts-
semi sýnd.