Alþýðublaðið - 21.03.1947, Síða 1

Alþýðublaðið - 21.03.1947, Síða 1
Fejtystagreln Waðsins í dag: 268 ár á eftir timanum. UmtaSsefnr í dag. Flugbáturinn, sem livolfdi á Norð'- firðiví g§ér. XXp.. árgangur. í’ögtudagur, 21. n^arz 1947. 66. tbl. Ef þ;líígiS samþykki ekki sjíh beSin f|ár- framiög tiS fraitska hersins i indó“^iriaB ---------------------------*---------— . i RA.MADIER, forsætisráðherra frönsku samsteynu- stjórnarinnar, lýsti yfir bví í fulltniadeild franska þingsins í gær, að hann ínyndi gera það að fráfararatriði fyrir sig og stjórn sína, ef ekki yrði fallizt á þau fjárframlög til franska hersins í Indó-Kína, sem stjórnin hefur farið fram á. Eftir þessa yfirlýsingu forsætisráðherrans ( var frestað að greiða atkvæði í þingdeildinni um þessi fjárframlög. Síðustu fregnir frá London í gærkveldi sögðu að kom- múnistar hefðu ákveðið að sitja hjá við þessa atkvæða- greiðslu og myndi Ramadier í tilefni af því krefjast nýrrar traustsyfirlýsingar af þinginu. til sérslakrar nefndar ÖRYGGISRAÐIÐ sam- þykki í gær, samkvæmt til- lögu frá Andrei Gromyko, fulltrúa Rússa, að vísa kjarn orkumálunum til sérstakrar nefndar. Stjórnarkreppa hefur ver- ið talin yfirvofandi á Frakk- landi síðan kommúnistar sátu hjá við atkvæðagreiðslu í fulltrúadeild franska þings- ins um traustsyfinlýsingu til Ramadierstjórnarinnar fyrir tveimur dö-gum. Traustsyfir- lýsingin var að vísu sam- þykkt með 421 samhljóða at- kvæði; en kommúnistar, sem eru einn af þremur stærstu stjórnarflokkunum —■ hinir eru jafnaðarmannaflokkur- inn, flokkur forsætisráðherr- ans, og kaþólski iýðræðis- flokkurinn, flokkur Bidaults, —- sátu hjá við atkvæða- greiðsluna, og þóttu það líii'l heilindi af flokki, sem á marga ráðherra í stjórninn.i. Töluverðar deilur urðu út af hernaðinum í Indó-Kína í fullltrúadeild þingsins i gær og andmælti Duclos, einn af forspröfckum kommúnista, afstöðu stjórnarinnar, sem neitar að fallast á kröfur Viet Nam lýðveldisins. Það var svalt í veðri, eins og myndin ber með sér, þegax Tage Erlander, forsætisráð- herra Svía, kom í heimsókn íil Kaupmannahafnai’ í febrúar. Á myndinni sjást, talið frá vinstri; Lars M. Qlsen, Dardell, sendiherra Svía í Kaupmannahöfn, Tage Erlander forsætisráðherra og Hans Hedtoft, fólksþingsmaður og formaður danska Alþýðuflokksins Féllii® flýr héM sím uniiýSrpum @g mörg ejlþ^ngrué þ®rp eru iiiatarla«sa FLÖDIN Á SUkWR-ENGLANDI færðust enn í auk- ana í gær og verðuv fóllt uúnvörpum að flýja heimkynni sín á flóðasvæðunum. Fjöldi fjölskyldna hefur misst al- eigu sína, og mörg þorp eru matarlaus vegna þess að þau eru einangruð af flóðunum. Tjónið á löndum, ekrum og mannvirkjum er gífurlegt. Flóðin eru svo mikil, að rishæðir tveggja hæða húsa gteiagsins hvolídi í lendingu á Noröfiroi ——------------ VeSur. var gott o§ allir björguöust, ers fEugmaSurinn kensilr -éliappið undiröicBu. —------------------«------ UM HÁDEGISBILIÐ í gær vildi það óhapp til, að Grummanflugbáti Flugfélags íslands hvoldi í lendingunni á Norðfirði. Farþeganna, sem voru fjórir, og flugmanninn sakaði ekki. Komust þeir allir út um dyr flugvélarinnar og voru fiuttir á báti í land. Veður var hið bezta á Norðfirði, þegar flugvélin lenti, en flugmaðurinn telur að dálítil und- iralda hafi verið og álítur hann að það hafi verið orsök ó- happsins. sums staðar, einkum í Se- veredalnum og meðfram Thamesfljóti, standa aðeins upp úr vatninu cg hefur fólk orðið að flýja upp á þök- Frh. á 7. síðu Vélbáturinn ,,Sleipnir“, sem lá við bæjarhryggjuna, brá strax við er flugvéliniii hvolfdi, og björguðust menn i'rnir um borð í hann og var farið með þá í land, Bátur- inn fór síðan aftur út að véí- inni og' tókst bátverjum að koma taug utan ujxi afturt- hluta flugvélarinnar og draga hana þannig til lands. Var ætlunin að snúa henni á .réttan kjöl í sjónum og draga hana síðan upp í. fjöru/. en það tókst ekki. Var þá horfið ,að því ráði, að reyna að koma flugvéi- inni -upp á Dráttarbraut Nes káuþstaðar og var verið að vinna að því þegar síðast fné’ttis't,' og; taldar góðar horf ur á ao það myndi takast. Eftir því, sem Örn Johns- son. framkvæmdastjóri Flug félagsins, tjáði blaðinu í gær, er enn óvíst hversu miklar skemmdir hafa orðið á flugvélinni, en vitað er, að stefni hennar hefur laskazt nokkuð. Farþegarnir fjórir, sem í vélinni voru, eru allir skip- verjar á vélbátnum ,Gróttu‘ frá ísafirði, sem verið hefur í „slipp“ á Norðfiirði að undan förnu. Farþegarnir voru: Símon Helgason skiþstjóri frá ísafirði, Einar Sigurðsson frá Reykjavík, Jón Sigurðs- son frá ísafirði og Steindór Kristmundsson frá ísafirði. Farangur farþeganna eyði- lagðist nokkuð af sjó, en póst ur og annar flutningur var ekki í flugvélinni. Eftir því sem flugmaður- inn, Gunnar Frederiksen, tjáði framkvæmdastjóra flug félagsins símleiðis í gær, var Fhr. á 2. siðu Grískur kommúnisfe- foringi myrfur á gölu I ZEVGAS, einn af foringj- um kommúnista á Grikk- landi, var myrtur á götu í. Saloniki í gær. Zevgas viar á sínum tíma 1 andb ún a ða rrá ð herra í sarn- steypustjórn Papandreou® eftir stríðslokin. Skíðamót íslands hefsf í dag. SKÍÐAMÓT ÍSLANDS hefst í dag eins og áður hef- ur verið getið. Verði veður gott og þjart til fjalla, fer brunið fram uppi í Borgar- firði, eins og ákveðið var, og; var í gær lókið við að ganga frá brautimni. Fari hinsvegar svo, að veð ur spillist, þannig að brunið geti ekki farið fram, verður keppt í göngu og fer sú keppni fram við Kolviðar- hól, og hefst kl. 15,30. Ferðir verða þá kl. 10, 12, og 14 frá. Varðarhúsinu. Annars var í gær ráðgert,. að keppendurnir í bruni legðu af stað með Laxfossi kl. 8 í morgun ef veðurútlit yrði gott.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.