Alþýðublaðið - 21.03.1947, Qupperneq 2

Alþýðublaðið - 21.03.1947, Qupperneq 2
ALÞYÐUBLAÐIÐ Föstudagur, 21. marz 1947. Nff§ iímmi um guðfræði og kirkjumál ritstjóri séra Sigurbjörn Einarsson, dósent. Efni: Horft út í heim, Trú og verk að kenningu Luthers Skálholt: Heilög jörð, Landkostir og framtíð, Biskup í Skál- holti aftur, Norska kirkjan hernámsárin, Um messuna, Bækur um leiðina.M til heilbrigði, Um bækur, Við málelda. Höfundar: sr. Sigurbjörn Einarsson, Einar Guo finnsson, dr. Björn Sifgússon, sr. Gunnar Jóhannesson, sr. Siguröur Pálsson, sr. Ingólfur Ásmarsson, Emil Björnsson cand. theol. Áskrifendur fá ritið fyrir 10, kr. — Bókhlööu- verð 12 kr. heftið. HELGAFELL Laugav. 100. Laugav. 38, Garðstr. 17, Aðalstr. 18, Njálsögu 64. App!ýsi9 í Alfiýðublaðínu -5^ s mm JFIiÁíirsj sau ÍSwMit til sýx-'U í V. emmuglugganum, Austur- stræti. - Til söly. hjá H.F. AKUR, Silfurtúni 9 við Hafnarfjarðarveg. Símar: 1133 og 9474. M ÍBÉðL 7 þar á rneðal lítið cinbýlishús, hefi ég til sölu. ifur Poícjrímsson hrl. Austurstræti 14. — Sími 5332. Frumvðrff um sfofpn héra hæla frðin Það er fSytt af fjjórym þingmönnum NorÖlendinga úr tveimur stjórnmáia- fiokkumu FJORIR ÞINGMENN NORÐLENDINGA, Jón Pálma- son, Steingrímur Steinþórsson, Jón Sigurðssbn og Skúli Guðmundsson, flytia í neðri deild alþingis frumvarp til laga um liéraðshæli, en samkvæmt því er læknishéruðun- um, einum sér eða í félagi við nágrannahéruð eða héraðs- hluta, heimilt að stofna héraðshæli, og skal ríkissjóður greiða tvo þriðju stofnkostnaðar þeirra, og er þar í inni- falinn bústaður læknis, þar sem hans er vant. Staður og starfssvæði héraðshælanna sé samþykkt af heilbrigðis- síjórninni. Verkefni héraðshælanna * skal vera, að veita viðtöku sjúklingum til læknismeð- ferðar og hjúkrunar, og fer sá þáttur starfs þeirra eftir þeim tlögum og fyrirmiælum, sem í hvert skipti gilda um almenn súkrahús, að taka á móti fæðandi konum til með- ferðar og stundunar, með.an á sængurlegu þeirra stendur, að vera vistheimili fyrir gam- ailrnenni og að leggja til húsa kost og. starfslið fyrir heilsu gæzlustöð, þar sem slík stoð er eða verður ákveðin. Héraðshælunum skail skipt í deildir, þar sem því vérður við komið og eftjryþví, sem henta þykir, svo að hver þátt- ur starfs þeirra trufli sem minnst hinar aðrar starfs- greinrar, en stjórn og. starfs- lið skal vera samegniillégt. 100, Framhald af 1. síðu nokkur undiralda er flugvél in settist á Norðfirði, og tel- úr hann, að hún hafi verið orsök óhappsins. Hefði flug- vélin, sagði hann, stungizt í eina ölduna og hvolft um leið. Samkvæmt símtali, sem blaðið átti í gær við Odd Sig urjónsson, skólastjóra á Norð firði, sagði hann, að veður hefði verið hið bezta á Norð firði, logn og sléttur sjór, Sagði hann, að mönnunum, sem í flugvélinni voru, liði vel og væru allir hressir. Albýðublaðið reiði Nýr bátur íil Akraness frá Svíþjóð. Einkaskeyti frá AKRANESI Á ÞRIÐJUDAGSKVÖLD- IÐ kom nýr vélbátur til Akra mess. Er hann smíðaður i Tjudvik í Sviþjóð og er eign Ilaraldar Böðvarssonar & Co. Nefnist báturinn Böðvar. Hinn nýi bátur er 88 sænskar smálestir, með 225 hestafla June-Munktel vél. Auk þess er í bátnum June- Munkteö hjálparvél, er drífur rafvél til ljósa, suðu og hitunar í vistarverum skipverja; enn fremur ra'f- magnsvél, loftþjöppun, iaust- urdælu og ilinuvindu, en þannig gerðar vindur eru al- ger nýjung í islenzkum fiski- bátum. Þá er í bátnum talstöð, dýptarmælir og útbúnaður fyrir radartæki, en þau feng- ust ekki flutt frá Engllándi til Sviþjóðar og koma þvi seinna. Talsimasamband er milli skipstjóraiklefa og íbúða skip- verja. Vistarverur skipverja erU rúmigóðar og hinar full- komnustu, it. d. eru rafljós yfir hverri hvílu. Báturinn fór um miðjan desember frá Tudvik til Gataborrgar, en þar tafðist hann vegna ísa og losnaði ekki fyrr en 12. marz, og þá HARM0NIKUR. PÍANÓ-HARMONK.UR: Frontalini 2 kóra 36 Bassa Estrella 4 kóra 120 Bassa Gardíni 3 kóra 120 Bassa Hohner 3 kóra 120 Bassa (4 hljóðbreytingar Graneso 3 kóra 120 Bassa Crusianelli 3 kóra 120 Bassa Corando 2 kóra 80 Bassa Piacordia 3 kóra 80 Bassa Hohner 3 kóra 48 Bassa Frontalini 2 kóra 36 Bassa Hohner 2 kóra 24 Bassa Pietro 2 kóra 12 Bassa. Við sendum harmonikur gegn pástkröfu út um land. — Verzl. Rín, Njálsg. 23 Sími 7692. öií fer að öllu forfallalausu áleið is til Kaupmannahafnar næstkomandii sunnudagsi- kvöld eða á hádegi á mánu- dag. Farmskýrteini yfir vör- ur þurfa því að koma fyxir há degi á morgunn (laugardag). með aðstoð ísbróts og drátt- arbáta. Ferðin heim gekk mjög vel, enda va,r veður fremur gott., Skipverjar á ileiðinni heim voru 5, en skipsíjóri var Elías Benediktsson. Skipið mun bráðlega fara á veiðar og verður Riagnar Friðriksson iskipistjóri. Nýtízku ergja mm á góðum stað í Austurbæmzm er til sölu. Laus til íbúðar fyrir 14. maí n.k. Upplýsingar gefur nsson ncri Vesturgötu 17. — Bínri • 5545. Uppl. eftir veniulehan skrifstofiúí • i í'sím-1 4868. 4 jfj. rm

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.