Alþýðublaðið - 21.03.1947, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 21.03.1947, Blaðsíða 6
« ALÞÝÐUBLAÐIÐ Föstudagur, 21. marz 1947. m NÝJA BfÓ ææ GAMLA BfÓ 88 (“Behind the Gr-een Lights”) Viðbutrðarík og spenn- andi leynilögireglumynd Aðalhlutverk: CAROLE LANDIS WILLIAM GARGAN MARY ANDEBSON, Aukamynd: Nýja Frakkland. (March of Time). Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð börnum yngri en 14 ára. Sonur Lassie Skemmtileg mynd í eðli legum litum. Peter Lawford Donald Criep June Lockhart S\%nd kl. 5 og 9. Börn innan 12 ára fá ekki aðgang. m BÆStk&BÍÓ æ 88 TJARNARBðÓ 88 I Hafnarfírði Morðingjar. Klukkan kallar Áhrifamikil mynd byggð á samnefndri sögu eftir (For Whom the Bell Tolls) hinn fræga rithöfund, Stórmynd í eðlilegum lit- Ernst Hemingway. Aðaihlutverk: um Burt Lancaster Ava Gardner Ingrid Bergmatu Sýnd kl. 7 og 9: Gary Cooper Bönnuð börnum yngri en 16 ára. Sýning kl. 5 og 9 Sími 9184. Bönnuð innan 16 ára PÓRS-CAFÉ 1 ■ 'fff; Laugardaginn 22. marz klukkan 10 siðdegis. — Aðgöngumiðar i síma 6497 og 4727. — Miðar afhentir frá kl. 4—7. Ölvuðum mönnum bannaður aðgangur. FELAGSLIF VALUK Skíðaferðir í Valsskálann á laugardag kl. 6 e. h. og sunnu dag kl. 9 f. h. Farmiðar seldir í Herrabúðinni kl. 12—4 á laugardag og á sunnudags- rnorgun við bílana ef eitthvað verður eftir. Lagt af. stað frá Arnar- hvoli. Skíðanefndin. Frjálsíþró11amenn K.K. Mætið allir á kvikmýnda- fundinn í kvöld kl. 8,30. Nefndin. ■. íi.hilúL Jjböj iil'ú öf i 1 1 j { : 1 f : É( 3 S LE Gina Kaus: PPI ÞEI R ALDI | m \ l 8 honum fyrr en tíu, að vísu var einn fyrr, og Albert hefði getað farið og hlustað á hann ef hann hefði haft sérstakan áhuga á því. En það var ekki skyldufyrir- lestur, og Albert gerði helzt ekki meir en hann mátti til, allra sízt á morganna. Hann var ekkert hneigður fyrir óhófslíf: en hann -hafði vanið sig á ýmiss konar smá- þægindi, sem hann ógjarnan vildi sleppa, til dæmis að borða morgunmatinn 1 rúm- inu, að drekka teið sitt hægt í smásopum og reykja eina eða tvær sígarettur með; að liggja í baðinu þangað til heita vatnið var orðið hálf- volgt. En um leið hafði harrn slæma samvizku, óljósa sekt artilfinningu gagnvart öllu því fólki, sem var farið til vinnu sinnar fyrir löngu síð- an, gagnvart tímanum og sjálfum sér. Þetta smásam- vizkubit gerði aðeins að auka á ánægjuna af sællífi morg- unsins. —- Það var örlítið bragð af forboðna ávextin- um. Meðan hann lá í baði þennan morgun, barði hús- móðirin að dyrum löngu áður en vatnið var orðið volgt, og sagði, að það væri kona, sem vildi tala við hann í símann. Albert varð illa við að vera truflaður svona í morgunsið- unum. Hann sveipaðd bað- kápu utan um sig, setti upp morgunskó og fór í símann. Þetta var frú Simrock. Það greip hann skefling. Hún spurði hvermig Stefáni liði. Hann stamaði eitthvað um það, að honum liði betur, en áður en hann gat tala^ út, greip hún fram í fyrir hon- um. „í rauninni síma ég til að spyrja hvort yður langi ekki til að fara með mér á hljóm- leika í kvöld. Ég hef tvo góða mdða. Mengelberg stjórnar. í bili gat hann ekki látið sér detta í hug neina gilda afsökun til að sleppa við það, og meðan hann var að hugsa sig um, sagði hún: „Þér komið þá, ef þér ætlið ekkert annað að gera. Við hittumst í anddyrdnu.“ Albert fór dapur í bragði aftur í baðið. Hann hikaði andartak, en- hann var búinn að þvo af sér sápuna og baðkápan var rennvot, svo að hann lagðist ekki aftur í baðkerið. Allt hafði haggazt úr sínum venju legu skorðum, og honum leið illa. Um miðdagsmatinn nittust hann og Stefán á matstof- unni þar sem þeir báðir, vinirnir, voru vanir að boirða ódýra, fátæklega miðdaginn. „Þú lítur út eins og þú ætlir að vera við jarðarför sjálfs þíns,“ sagði Stefán. „Ekki er það svo slæmt! Þeg ar öllu er á botninn hvolft, ertu öllum óháður og það er Melaní Iíka.“ „En —“ „Ö, þú og þessi, en þín! Mæðrastyrksneínd sfofnuð í Hafnarfirði. NÝLEGA hefur verið stofnuð mæðrastyrksnefnd í Hafnarfirði og gengust verka kvennafélagið Framtíðin og Kvenfélag Alþýðuflokksins fyrir stofnun nefndarinnar. Formaður mæðrastvrks- nefndarinnar er Sigurrós Sveinsdóttir. GiUette tryggir góðan rahstur Hvaða atvinnu sem þú stundar, þá gefðu þér afltaf tíma til að byrja daginn með hinum fljótvirka og hressandi Gillette rakstri, því þá ertu öruggur um yellíðan allan daginn. Kr. t75 PK. Með 5 *f CaNMC/--.TH£y,KE > NOT RUNMIMG FROAV WHÉRE THAT SEALItSG SHIF SAMK--vTHEy,KE X HEAFIMe FKOM THE (LOOKÍ SOMEBCfPy'S " ÍWAVINGUS Bye-ByE/i .WELL, I GUESS SCOKCHy S/VMTH (S JUST OME MORE OF THE SWELL JOES TO GO THE LIMIT FOR UNCLE SAM/ HOW P'VOU Fi&GER IHAT MOTORIZEP SARPlNE j— CAM/ JEFF p i-—^ ALEU'UANS fy> fiog 0 5 Pot on /\P A/^-ycfpryfores IT-íAT'S NOT REP f ítvs SCÖRCHY &M!TH/ >£■£>&/ Z'LL-s-v ----- í flugvélinni: Hvað heldur þú um þessa sardinudós þarna niðri. Jeff. — Ég veit það ekki. Þeii* í eru ekki á leið frá staðnum. þar sem selveiðiskipið sökk, þeir eru að fara til Aleut-eyjanna. En. bíddu við. einhver er að veifa okkur, ég lield, að þar gæti Örn elding verið á ferðinni. Örn hefur rifið aí sér sárabindín og veifiar þeim. TWITT: Þetta er ekki Red, held- ur Örn elding.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.