Alþýðublaðið - 21.03.1947, Síða 7

Alþýðublaðið - 21.03.1947, Síða 7
Föstudagur, 21. marz 1947. ALÞYÐUBLAÐIÐ ' ♦--------------:-♦ i Bærinn í dag. Ngeturlæknir er í Læknavarð stofunni, sími 5030. Næfurvörður ér í Lyfjabúð- inni Iðunni, sími 7911. Næturakstur annast B. S. ‘R.; sími 1720. Afli Reykjavíkurbátanna Afli Reykjavíkurbátanna var í gær sem hér segir, talið í smá lestum: Elsa 15, Dagur 13, Hag barður 10, Jón Þorláksson 9, Gautur 9, Heimaklettur 8, Skeggi 8, Þorsteinn 7, Garðar 6, Suðri 6, Ásgeir 6, Jakob 5, Garðar 4, Eiríkur 4, Svanur 4, Skíði 4 og Friðrik Jónsson 4. Kirkjukórasamband • r sfofnað í Arnes- prófasfsdæmi. NÝLEGA hefur verið stofn aður kiirkjukórásamband í Árnesprófastsdæmá. í sam- bandinu eru sjö kirkjukórar úr prófastsdæminu og eril þeir þessir: Kkkjukór Ölfus- inga, kirkjukór Selfosskirkju, kirkjukór Stokkseyrar , kirkju kór Hraungerðissóknar, kirkjnkór Eyrarbakka, söng- kór Viliingaholtskirkju og kirkj ukór Ólafsvallasóknar. í ráði er að sambandið haldi ldrkjukóra söngmót á Selfossi í vor. Formaður sam ■bandsins er,£rú Anna Eiríks- dóttir, Fagurgerði. Fjóoin á Englandi Frh. af 1. síðu. in til þess að bjarga lífinu. BæÖ hermönnum og stríðs- tön um hefur verið boðið út til björgunar- og hjálpar- starfs. Ekkert útlit var fyrir þaft enn í gærkveldi, að flóð- in ndu réna í bili. Félag járniðnaðar- nema 20 ára FÉLAG JÁRNIÐNAÐAR- NEMA í REYKJAVÍK mun vera elzta iðnnemafélag, sem starfandi er á íslandi. Félag iö er stofnað 20. marz 1927, að stofnun félagsins stóðu nokkrir járniðnaðarnemar, en nú munu vera í félaginu um 140 nemendur. Fyrsti for maður félagsins var Guðjón Friðbjörnsson, núverandi for maður er Jón Einarsson. Afmælis félagsins verður minnzt með hófi að Þórscafé í kvöld. Tilgangur félagsins hefur frá upphafi verið að vinna að bættum kjörum jámiðnaðar nema, og hefur það á þessum 20 ára starfsferli unnið að margs konaf hagsmunamál- um járniðnaðarnema, m. a. oítar en einu sinni fengið kaup nema hækkað, staðið á verði um að samningar nema væru haldnir o. s. frv. Félagið var aðili að stofn- un Iðnnemasambands ís- lands árið 1944, og er það stærsta sambandsfélagið. Næsta tölublað „Iðnnem- ans“, sem er rnálgagn I. N. S. í., mun verða helgað Fé- lagi járniðnaðarnema á þess um merku tímamótum í sögu þess. 17. júní þjóðhátíðar- dagur og 1. maí frí- dagur að lögum. ’ HERMANN GUÐMUNDS SON flytur í neðri deild al- þingis frumvarp íil laga um að 17. júní skuli vera þjóð- hátíðardagur íslendinga og 1. maí almennur frídagur. SamkVæmt framvarpinu er bæjar- og sveitarátj órnum um land a'llt skylt að sjá um, a’ð stofnað verði' til hátíðar- halda 17. júní. Er öll vinna bönnuð þann dag samkvæmt Loftleiðir kaupa nýja Anson-flugvél. LOFTLEIÐIR H.F. hafa nýlega fest kaup á nýrri Anson flugvél í Ameríku og er hún væntanleg hingað í þessum mánuði. Er flugvél þessu af sömu stærð og Án- sonflugvél félagsins, sem sem keypt var á síðasta ári, og miun þe'ssari mýju vél einkum vera ætlað að halda uppi -ferðum milli Vest- mannaeyja og Reykjavíkur. Hafa Loftleiðir farið þess á leit við Vestmannaeyinga, að þeir kaupi nokkur hfuta- bréf í félaginu, enda hefur félagið nú um hríð haldið uppi samgöngum við Vest- manniaeyjar og mun gera það framvegis. 1 ráði. er að heimahöfn hinnar nýju An- son flugvélar verði í Vest- mannaeyjum. Slökkviliðið kvatt út tvisvar í fyrradag SLÖKKVÍLIÐIÐ var kvatt út tvisvar sinnum í fyrrad. í fyrra skiptið að Grett isgötu 46, en í síðara skiptið að bragga hjá Defensor við Borgartún. Á Grettisgötunni1 kvikn- aði í geymsluskúr á bak við húsið nr. 46, en skemmdir urðu fremur litlar og tókst slökkviliðinu fljótt að ráða niðurlögum eldsins. í bragg anum við Defensor var bif- reiðaverkstæði og hafði kvikn að í út frá logsuðutæki. Dá- litlar skemmdfr urðu á bif- reið, sem var inn á verkstæð inu og ennfremur urðu nokkrar skemmdir á bragg- anum. frurnvarpinu nema óhjá- kvæmileg störf. 1. maí skal og öll vinna vera óheimil nema óhjákvæmileg störf. ---------------------—-----------------:-----*t - Skemmtanir <►—.....:---------------------------------------♦ GAMLA BÍÓ: „Sonur Lassie“ Feter Lawford, Donald Crieps og June Lochart. — Kl. 5 og 9. NÝJA BÍÓ: „Síðkvöld á lög- regiustöð." Carole Landis, William Gargan, Mary Aander son. Aukamynd -„Nýja Frakk kr.id. Sýnd kl. 5,7 og 9. TJARNARBÍÓ: „Klukkan kall- av‘ — Ingrid Bergman og Gary Cooper. Sýnd kl. 5 og 9. BÆJARBÍÓ: „Morðingjar" Burt L'ancaster og Ava Gardn er. Sýnd kl. 7 og 9. I i AFNARFJ ARÐARBÍÓ: „Sjóiiðar dáða drengir" — Fráíik Sinatra, Kathryn Grays son, Gene Kelli og Jose Iturbi Leikhúsin: LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR: Frumsýning á sjónleiknum Bærinn okkar, kl. 8 í kvöld. Sömkomuhúsin: BREIÐFIÐINGABÚÐ: — Skemmtikvöld Eyfirðingafé- lagsins. HÓTEL BORG. Dansað frá kl. 9—11,30. Hljómsveit Þóris Jónssonar. INGÓLFSCAFÉ: Opið frá kl. 9. árd. Hljómsveit frá kl. 9,30 síðd. HÖÐULL: Skemmtifundur Barð strendingafélagsins. SJÁLFSTÆÐISHÚSIÐ: — Skémmtifundur Lorilei, fé- lag vesturfara. TJARNARCAFÉ: Dahsað frá kl. 9—11,30. — Hljómsveit Baldurs Kristjánssonar. ÞÓRSCAFÉ: Afmælishót Fé- lags járniðnaðarnema í Reykjavík. Hljómleikar: KARLAKÓR REYKJAVÍKUR: Samsöngur í Gamla Bíó kl. 7.15. LJÓÐASÖNGKONAN Engel Lund. í Tripóli kl. 7,15. Otvarpið: :0.30 Útvarpssagan. 21.00 Strokkvartett útvarpsins: Kvartett í D-dú) eftir Mozart. 21.15 Erindi: Stórborgin og mjólkin (Þórhaliur Hall- dórsson mjólkurfræðing- ur). 21.40 Ljóðaþáttur (Vilhiálmur Þ. G'íslason). . 22.00 Fréttir. 21.15 Symfóníutónleikar (plöt- ur)'. 23.00 Dagskrárlok. Móðír og tengdamóðir María Guðmundsdóttir, verður jarðsungin Iaugardaginn 22. þ. m. frá Fríkirkjf* unni í Reykjavík, og hefst athöfnin með húskveðju heimili hinnar látnu kl. 13. Þeir, sem hefðu hugsað sér að heiðra minningu móður okkar með blómum, eru vinsamlega beðnir að mimnast Barnaspítalasjóðs Hríngsins. Börn og tengdabörn. \ Umboðsmaður óskast til að selja brezk og ítölsk ullar- og silkiefni. Einnig tilbúinn fatnað. Upplýsingar um söluskilmáia, þekkingu og sambönd sendist í Box No. A.O.D. 109 Gordón House, Farr- ingdon Street, London, E.C.4. England. Gott ásamt stóru steinhúsi á bezta stað í bænum, og miklurn hráefnabirgðum, er til sölu nú þegar. Óiafur Þorgrímsson hrl. Austurstræti 14. — Sími 5332. Smyrjum bíla fljott og vel. Bezt að’ koma á morgnana. JÖTVNN H.F. Hringbraut við Selvör. i vantar tn að oera AlþvðubJaðið til áskriíenda í eftirtöldurn hverfum Grcttisgötu Þverholti Sólvallagötu Melum Hringbraut. Talið við afgreiðsluna. «~B ð S ffíTi S&KáÍÍaBÍÍIíáðKÍHBMðgÍfeí

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.