Alþýðublaðið - 26.03.1947, Blaðsíða 1
Forystugreln
blaðsins í dag: Dómui*
reynslunnar um nýju
síldarverksmiðjurnar.
móti
XXVII. árgangur. Miðvikudagur, 26. marz 1947
7. tbl.
............ ' 1
Kominn heim. 1
---------«---------
SPóHand greiddi atkvæSi rne@ itússlaiidi
-----------------------------------
RÚSSLAND BEITTI NEITUNARVALDI í ör-
yggisráði hinna sameinuðu þjóða í gær gegn sam-
þykkt, sem búið var að gera með 7 atkvæðum gegn
2, í kærumáli Bretlands á hendur Albaníu, út af tund-
urduflalagningunum á Korfusundi, sem urðu 44 brezk
um sjóliðum á tveimur tundurspillum að f jörtjóni síð-
ast liðið haust.
Samþykkt öryggisráðsins, sem þar með var ónýtt, var
á þá leið, að ráðið liti svo á, að ekki hefði verið hægt að
leggja þessi tundurdufl án vitundar Albaníustjórnar.
Lord Wavell
Wavell vonar að Ind-
verjar haldi konungs-
sambandi við Breta.
Kom til London í
gær.
LORD WAVELL, hinn
fráfami varakonungur Ind-
lands, kom loftleiðis heim til
London í gær, ásamt konu
sinni og dóttur.
Lord Wavell lét svo uru
mælt við heimkomuna, að
starf hans sem varakonung-
ur á Indlandi hefði verið það
erfiðasta, en jafinframt það
mikilvægasta, sem honum
hefði verið faiið um ævina;
en hann sagðist með glöðu
geði hafa lagt það Lord
Mountþatten í hendur nú,
þess fullviss, að hann myndi
reynast þvi vel vaxinn.
Lord Wavell lét akveðið í
ljós þá von, að Indverjar
héldu konungssamhandi við
Bretland, sem væri þeim á-
reiðanlega fyrir beztu, þó að
þeir tækju mú stjóm allra
sinna mála i eigin hendur.
Bandaríki
nú
Verða lýðveldl 'tind
ir hoíienzku krún-
unnj.
^ BANDÁRÍKI INDÓNES-
ÍU voru forinlega stofnuð í
gær með samningi rhilli hol-
lenzku- og indónesísku stjóm
arinnar, og vefðúr hið nýja
ríki lýðveldi undir hollenzku
krúnúnni og á að hafa svip-
aða sjálfstjórn innan hol-
lenzku ríkislieildarinnar og
samveldislöiidin innan hinn-
ar brezku.
I>að er kommúnistastjórn, sem nú, eftir striðið, fer með
með völd i Tirana, og heitir sá Enver Hodza, sem þar leik-
iir hlutverk hins stærra bróður i Belgrad, Titos marskálks.
En báðir eru skjólstæðingar Rússlands.
um eitt ein-
asfa airiSi í Moskra í gær.
----------------«,-----
Bevin varar við að fara meé Þýzkaland
nú ®ins ©g gert var í ¥ers©ium.
----------------«------
UTANRÍKISMÁLARÁÐHERRAR fjórveldanna
Jcomu aftur saman á fund í Moskva í gær til þess að ræða
friðarsamningana við Þýzkaland; en samkomulag náðist
ekki um eitt einasta atrð á fundinum.
Bevin flutti skörulega
ræðu á fuindinum og sagði,
að ekki væri hægt að fara
eins með Þýzkaland nú og á
Versalafundinum eftir fyrri
heimssityrjöldina, ef varan-
legur friður ætti að fást.
Hann benti á nauðsyn þess,
að friðarsamningarnir yrðu
gerðir i fullu samráði við
smáríkin og y væru í sam-
ræmi við almenningsálitið i
heiminum. En um þetta höf
uðatriði hefur ekkert sam-
komulag náðst á Moskva-
fundinum enn.
Meiri árangur varð af
fundi fulltrúa utanríkismála
ráðherranna í gær varðandi
friðarsamningana við Aust-
urríki. Lét Gussev, fulltrúi
Molotovs, nú undan i ýms-
um atriðum, sem hann hefur
verið ósveigjanlegur í hing-
að til og eru menn eftir dag
inn í gær 'bjartsýnni á það
en áður, að nást muni fullt
samkomulag um friðarsamn
ingana við Austurríki.
Ameríski sendiherr-
ann á Póllandi
segir af sér.
Til aS mótmæla svik
um pólsku stjórn-
. arinnar.
SENDIHERRA BANDA-
RÍKJANNA á Póllandi hef-
ur sagt af sér og Truman
forseti fallizt á lausnarbeiðni
Framhald á 2. síðu.
svo, sem Rússland hafi með
neitunarvaldi sínu hindrað,
að bandalag hinna samein-
uðu þjóða geti inokkuð að-
hafzt í málinu, þó að yfir-
gnæfandi meirihluti öryggis
ráðsins sé á eitt sáttur um
sök Albaníu, eins og sam-
þykkt þess í gær sýnir.
Aftöku frestað, er þrír
af fimm höfðu verið
hengdir.
Voru allir dæmdir
til dauða fyrir mann
fórnir.
FRESTAÐ var í gær í miðj
um klíðum aftöku fimm
innfæddra manna í Tangany-
ika í Austur-Afríku, sem
dæmdir höfðu verið til dauða
fyrir mánnfórnir. Var þá bú-
ið að hengja þrjá hina
dauðadæmdu, en hætt var
við að hengja hina.
Þessi atburður vakti mik-
ið umtal á Eglandi í gær, en
Tanganyika er brezk ný-
lenda. Hafði verið neitað að
náða hina dauðadæmdu, en
yfirvöldunum, sem áttu áð
sjá um aftökuna, snerist hug
ur, er bú'ið var að taka þrjá
af lífi, og ákváðu að skjóta
máli hínna tveggja til brezka
dómsmálaráðuneytisis.
í London var á það bent
í gær, að aðstáða dómarans
yrði óneitanlega óþægileg, ef
þéssir tveir yrðu náðaðir,
éftir að búið ér að taka hina
þrjá af lífi, með því, að allir
voru þeir taldir jafnsekir um
mannf órni rnar.
Það var fulltrúi Breta, Sir
Alexander Cadogan, sem bar
fram itillöguna til 'þessariar
ályktunar, en sjálfur sat-
hann hjá við atkvæðagreiðsl
una, vegna iþess, að Bretland
er aðili í málinu; og sömu-
leiðis sat fulltrúi Sýrlands
hjá. En með samþykktinni
greiddu atkvæði fulltrúar
Bandarikjianna, Frakklands,
Kína, Brasilíu,. Ástralíu
Beigíu og Kolumbíu. Með
fulltrúa Rússlands, Andrei
Gromyko, greiddi atkvæði
gegn ^amþykktinni fulltrúi
Póllands og enginn annar.
Að atkvæðagreiðslunni
lokinni lýsti Grömyko yfir
því, að hann beitti neitunar-
valdi lands síns til þess að
ógilda iþessa samþykkt, og
er það i fyrsta sinn síðan í
september, sem harm inotar
hið óvinsæla neitunarvald.
Forseti öryggisráðsins lýsti
þá yfir því, að hann myndi
engu að síður hafa málið á-
fram á dagskrá ráðsins til
þess að fullti'úar aninaxra
ríkja fengju tækifæri rtil að
koma fram með nýjar tillög
ur yarðandi það.
Sem kunnugt er, var upp-
haf þessa máls það, að tveir
'brezkir tundurspillar rákust
síðast liðið ihaust á tundur-
dufl á Korfusundi, undan
strönd Albamíu, og fórúst.
Létu 44 brezkir sjóliðar lífið
við það tækifæri. Mótmælti
brezka stjómin strax þess-
um tundurduflalagningum
við stjórn Albaníu o-g krafð-
ist bóta, en fékk hortug svör
ein d staðinn. Kærði brez'ka
stjómin málið þá fyrir ör-
yggisi’áðinu. En nú virðist