Alþýðublaðið - 26.03.1947, Blaðsíða 4
mt
Miðvikudagur, 26. marz 1947
JWf>í|öablaðið
Útgrefandi: Aiþýffuflokkurinn
Ritstjóri: Stefán Pjetursson.
Simar:
Ritstjórn: simar 4901, 4902.
Afgreiðsla og auglýsingar:
«900 og 4906.
Affsetur
í Alþýðuhúsinu við Hverf-
isgðtu.
Verö í lausasölu: 50 aurar.
Sett í Alþýðuprentsmiðjunni
Prentað i Félagsprentsm.
reynsiunnar
: um nýju síldarverk-
smiðjurnar.
DÓMUR REYNSLUNNAR
um nýju sildarverksmiðj-
umar norðanlands er nú
fallinn. Hann hefur leitt í
iljós á óyggjandi hátt,. að
álit stjórnar síldarverk-
smiðja ríkisins og annarra,
sem igagnrýnt hafa 'bygg-
ingu verksmiðjanna, hefur
verið á fullum rökum reist,
en fullyrðingar byggingar-
snefndar Áka Jakobssonar og
kommúnista um ágæti þeirra
mæltar út í bláinn. Mjöl-
geymsluhúsið á Siglufirði,
sem mjög hefur verið um
deilt í þessu sambandi, hefur
reynzt enn ófulikomnara en
nokkru sinni var búizt við,
þar eð þak þess hrundi að-
faranótt mámidaigsins undan
aðeins 2—4 feta djúpum
snjó, sem ©r fjarri því að
vera óeðlileg snjóiþyngsli þar
nyrðra. Er talið, að tjónið,
sem af þessu leiðir, muni að
minnsta kosti nema hálfri
amnarri milljón krónia, og er
þá kostnaðurinn við bygg-
ingu nýju síldarverksmiðj-
anna nyrðra og bygginganna
á sambandi við þær orðinn
hvorki meira né minna en
ihelmingi hærri en ráð var
fyriir gert í upphafi eða 40
milljónir í sitaðinn fyrir 20!
Byggingarnefnd Áka Jak-
obssonar ætti nú loksins að
hafa sannfærzt um, af hví-
líku fyrirhyggjuleysi hún
Qiefur stjórnað þeirri fram-
kvæmd, sem henni var falin
yfirstjórn á. Reynslan af
mjölgeymsluhxisinu á Siglu-
firði sýnir, að framkomnar
umsagnir um lélegan frágang
nýju síldarverksmiðj anna
ieru síður en svo ýktar.
Eramkvæmd verksins hefur
með öðrum orðum ekki ao-
eins reynzt helmingi kostn-
aðarsamari en ráð var fyrr
geirf,, heldur eru verksmiðj-
urnar fil viðbótar í alls ónekst
tashæfu ásigkpmutagi. En að
svo kómnu er engu hægt um
það að .sþá, hýílíka fjarmuni
það muni kosta . að ganga
iþannig frá þeim, að viðun-
andi sé.
Sök byggingarnefindarinnar
og Áka Jakobsspnar er því
aneiri, sem fyrir löngu og
oftar ’ en einu sinni hefur
verið bent á, að verksmiðj-
urnar væru í óhæfu ásig-
'ikomulagi og þyrftu stór-
felldra viðgerða með. Bygg-
ingarnefndinni var á sam-
ibandi við mjölgeymsluhúsið
foent á það, að mikil hætta
Pétur Sígurðsson:
Þegar allir græða á öllu.
Eftirfarandi grein,
sem hefur inni að
halda bæði gaman og
alvöru, hefur blaðinu
nýlega borizt:
ÞAÐ ER 22. MARZ. Snjór
inn er ökladjúpur á götunum.
Klukkan er 5 mínútur yfir
12 á hádegi.
Hvílík sjón. Bifreiðarnar
eru eins og krækiber í skyr-
tunnu. Vagnarnir komast
varla áfram fyrir snjónum og
gangandi menn komast varla
áfram fyrir bifreiðunum,
eins langt og augað eygir er
kröggt af lúxúsbílum, flutn-
ingabílum, Jeppum og alls
konair bifreiðum. Það er svo
siem enginn kotungsbragur á
Reykjavík lengur. Hvað eru
menn að barma sér? Sjá þeir
ekki alla auðlegðina, eða
hvað? Nú þarf þjóðin þó ekki
að benda á gamlar skræður,
goshveri og éldfjöll, til þess
að geta talizt með mönnum.
— Lítið á alla þessa gljáandi
vagna, allan þennan straum
bifreiða. Ekki geta gjaldþrota
menn átt alla þessa bíla. Og
ekki getur sú þjóð verið
gjaldþrota, sem á alla þessa'
ríbu menn. Ekki geta þeir
allir verið þjóðníðingar og
svikarar, svo að þeir svíkist
ium að greiða skatta1 og sjá
þjóðarbúskapnum borgið,
Þetta er nú meiri blessuð
auðlegðin. Og svo er mér
sagt, að þessir bíleigendur
stórgræði margiir á því að
selja áfengi fyrir helmingi
hærra verð en útsala ríkis-
ins, en auðvitað kaupa þeir
áfengi hjá iríkinu og svo
græða bæði þeir og ríkið. Og
ekki gætu menn keypt allt
þetta áfengi, nema þeir
græddu líka. En þeir græða
ýmist á því að selja hús-
gögn og alls konair skraut
frá Danmörku, og þá græðir
Danskurinn á þeim, nú eða
við seljum Bretanum fisk,
nógu dýran fisk, svo að vik-
ur og mánuðir fari til þess að
semja, og þá geta samninga-
mennirnir líka grætt, og þá
græða líka hótel í London á
þeim. Svo selur Bretinn okk
ur milliskyrtur á aðeins 40
krónur, og græðir þannig á
okkur, og þeir, sem selja þær,
græða á að selja þær.
Múrarair græða mikið fé á
húsagerð og svo græða húseig
endur á því að leigja þeim í-
búðir fyirir þúsund krónur á
mánuði og lofa þeim að
greiða nokkur þúsund krón-
ur fyrir að fá lykilinn að í-
búðinni. Og, þannig græða
alliir. Hvað eru menn þá að
barma sér?
Og þó eru mestu dásemd-
irnar enn ótaldar. Ef fram-
kvæma þarf stórvirki, t. d.
virkja Andakílsfossa eða
koma upp síldarbræðslu á
Skagaströnd, þá er mér sagt,
að verktakinn fái vissan hund
raðshluta af öllum kostnaðin
um, eins og hann verður, þeg
ar verkinu er lokið.
Hugsið ykkur annað eins
snjallræði. Með þessu móti
geta mennirnir, sem vinna
verkið, stórgrætt og verktak
inn þó allra mest., Hann get-
ur auðveldlega séð svo um
að verkið gangi ekki allt of
fljótt. Bæði hafa nú menn-
irnir vit fyrir sér að drepa
sig ekki á vinnunni, og svo
eru það vélabilanir og margt
fleira. Einnig má vinna
stutta viku þegar vel viðrar
og dagur er langur,#en lengja
vinnutímann í skammdeginu
og þegar illa viðrar. Og mér
er sagt, að með nútímakunn-
áttu geti menn reiknað sér
25 klukkustundir í sólar-
hring, þegar bezt lætur, og
sunnudaginn 36 klukkustund
ir. Það rnunar um slíkt. Þann
ig tekst auðvéldlega að láta
fyrirtæki, sem átiti að kosta
7 milljónir kr. kosta 14 eða
15 milljónir. Svo getur ríkið
og hið ,opinbera mátað krók-
Frámháld á 7. slðu.
væri á því, að þakið fyki í
sitórviðri. Þegar fyrir nokkru
reyndist það lekt, og sömu-
leiðis hafði komið í ljós, að
það svignaði ískyggilega
undan snjóþunga. Bygging-
larnefndinni var iðulega
bent á það með Ijósum rök-
um, ’ að mjö'lgeyimsluhúsið
væri illa byggt og iþyrfti
miikillar viögerðar með, ef
það ætti að teljast nothæft.
En byggingarnefndin vildi
ekkert úr þessum athuga-
semdum gera fremur en
öðru þvd, sem nýju síldar-
verksmiðjunum er áfátt.
Varðandi mj ölgeymsluhúsið
á Siglufifði er nú árangur-
Ann af þeirri þrijózku'fullu
afstöðu nefndarinnar. kom-
inn ií ;ljós á átakanJegan hátt,
og' efalaust verður munin
um nýju sildarverksmiðj-
urnar norðainlands yfirleitt
á ilika dund, ef ekki er þegar
í stað bætt úr ■ ágöllum
þeirra.
Sök byggingairnefndarinn-
ar er mikil', en þó er sök Áka
Jakobssonar, fyrrverandi at-
vininumálaráðiherra, enn
meiri. Hann valdi á sínum
tíma þann kostinn, að fela
hinni sérstöku byggingar-
niefind sinni framkvæmd
byggingarinnar á nýju síld-
arverksmiðjunum i stað
iþess að fela hana stjórn síld-
arverksmiðja ríkisins, eins
og eðlilegast var og raunar
sjálfsagt. Hann lót það af-
skiptalausit, þótt kostnaður-
inn við verkið færi helming
fram úr áætlun, og hann
mun ekki hvað sizt Ihafa bor-
ið á'byrgð á þeirri furðulegu
afs-töðu nefndarinnar að
hundsa rökstuddar fram
komnar upplýsingar um á-
sigkomul'á'g verksmiðjanna.
Ráðsmiennska hans á bygg-
ingu nýju sildarverksmiðj-
anna hefur kostað þjóðina
tvo millj ónatugi umfram
'hað, sem þurfti að vera,
og hefur að auki valdið því,
að verksmiðj urnar eru ó-
rekstursihæfar að- meira eða
minna leyti.
íslenzka rikið befur þvá
efalaust aldrei' haft af ótrú-
ari iráðsmanni að segja en
Álía Jakobssyni og á vonandi
aldrei eftir að hafa i þjón-
ustu- sinni annan honum
líkan.
rtrr
''ili'..
Fjölbreytt timarit með myndum.
Ritstjóri: Guðni Þórðarson.
Nýtt tímarit, „BERGMÁL“, kemur í bókabúðir í
dag. Mun hið nýja tímarit leggja höfuðáherzlu á
það, að flytja lesendum sínum -skemmtilegt og
fróðlegt efni, og þá einkum að ve^ða við kröfum
unga fólksins um létt og fjölbreytt efni til tóm-
stundalesturs.
í hverju hefti Bergmáls verða skemmtilegar og
spennandi smásögur, fróðlegar greinar og ýmsar frá-
sagnir um ménn og málefni, frásagnir og myndir af
frægum kvikmyndaleikurum o. m. l’l., sem of langt
yrði upp að telja. •
í þessu. fyrsta hefti er meðaí annars:
Frásögn um hinn ævintýxalega lífsferil Cleopötru.
Ástarsagan: „Ég átti að vita betur“.
Ævintýraleg frásögn af njósnum síðustu styrjaldar
Sagan Cavalleria Rusticana, sem óperan fræga var
gerð eftir.
„Elskaðu mig aðeins minna“, grein um hjónabönd.
„Skógurinn brennur“, spennandi framhaldssaga,.
sem gerist í frumskógum Ameríku.
Ennfremur fjöldi myr.da og greina um kyikmynda
leikara o. fl.
Bergmár kemur út mánaðarlega og kostar hvert
hefti 5 krónur í lausasölu. Áskriftarverð er 60
krónur, og fá kaupendur ritið þá sent heim sér að
kostn'aðarlausu.
Utanáskriftin er:
TÍMARITIÐ BERGMÁIí
Pósthólf 726, Reykjavík.
KostabolS tll fastra áskrifendas
Tímaritið Bergmál hefur ákveðið að bjóða þeim
væntanlegum kaupendum, sem að fenginni reynslu
við lestur þessa fyrsta heftis, vilja gerast fastir áskrif-
endur ritsins, alveg sérstök kostakjör. Þéir, sem borga
fyrirfram næstu 12 hefti ritsins og senda andvirðið 60
krónur (5 kr. heftið) til afgreiðslu ritsins, Bókaútgáfu
Guðjóns Ó. Guðjónssonar, Hallveigarstíg 6 A, pósthólf
726,
fá ókeypis eina heztu hók, sem út kom á sein-
asta ári, og sem ein sér kostar nefnda upphæð.
Er það bókin Kabloona, hvíti maðurinn, eftir franska
greifann Gontran de Poncins, sem varð heimsfrægur
fyrir þessa ágætu bók sína. Er hún ferðasaga greifans
til nyrztu eskimóabyggða Ameríku og lýsir lifnaðar-
háttum og lífsviðhorfum hinna frumstæðu manna al-
veg sórstaklega vel. Bókin hefur verið þýdd á fjöl-
mörg tungumál og hefur hvarvetna átt hinum mestu
vinsældum að. fagna, enda fer saman í bókinni hríf-
andi frásögn, skemmtilegt og nýstárlegt efni. íslenzka
þýðingin er eftir Iioft Guðmundsson leikritaskáld. —
Kabloona er 280 bls. að stærð í stóru broti, prýdd
fjölda ágætra mynda.
Gerizt áskrifendui' að tímaritinu Bergmál.
Afrgeiðsla er hjá
Bókaútgáfu Guðjóns Ó. Guðjónssonar,
Hallveigarstíg 6, Reykjavík,
Sími 4169.
Ég undirrit.... gerist hér með áskrifandi að tíma-
ritinu Bergmál.
Nafn ....................................
Heimili ..........................
Póststöð .........................
Tímaritið Bergmál, pósthólf 726, Reykjavík.
Sendi hér með kr. 60,00 og bið um að,
mér sé sent 1 eintak af Kabloona.