Alþýðublaðið - 26.03.1947, Blaðsíða 3
%
Miðvikudagur, 26. marz 1947
ALÞVÐUBLAÐIÐ
■■þ ..
«"■14,:
Sjarni M. Gísíason:
Unglingur óskasf
til léttra innheimtustarfa.
Landssamband iðnaðarmanna.
Kirkjuhvoli, sími 5363.
vantar á
.Uppl. á skrifstofunni.
geta fengið fasta atvinnu hjá oss.
Upplýsingar í skrifstofu vorri.
Mjólkursamsalan.
vantar til að bera Alþýðublaðið til áskrifenda í
eftirtöldurn hverfum.
Grettisgötu
Hringbraut.
Sólvallagötu
Talið við afgreiðsluna.
? i
wr
VIÐ íSLENDINGAR þykj
umst vita talsvert um Dami,
og við berum Dönum oft á
brýn vanþekkingu á íslandi.
Og víst er það rétt ,að kynni
Dana af okkur svara að engu
leyti till fimm alda sambúðar.
En á hinn bóginn þýðir ekki
að 'leyna því, að ýmislegt
öfgakennt og jafnvel heimsku
legt er saman við þekkingu
okkar á Dönum. Enginn feli-
ur í stafi, þótt hann verði
þessa var hjá ómenntuðu al-
þýðufólki, en það er óvið-
felldið að rekast á vankunn-
át'tu eða klaufaleiga*,frásögn i
fréttum íslenzkra blaða frá
Danmörku. Og þegar um
er að ræða kunna menn, sem
berjast fyrir málefnum ís-
ilenzku þjóðarinnar, getur
rangur eða ófullnægjandi
fréttabur.ður haft á sér snið
vanþakklætis og jafnvel ó-
kurfeisi, sem þjóð vorri er
enginn iheiður að.
Eg vona því, að enginn taki
mér það illa upp, þó að ég
geri smávægilegar athuga-
semdir við fréttaburð „Hjuil-
ers“ um handritamálið í Al-
þýðublaðinu 23. febrúar
1947, en önnur blöð hef ég
ekki fengið að heiman. Þar
er þess getið, að skipuð hafi
verið 13 manna nefnd til að
rannsaka menningarlegan,
ilagalegan og stj órnarfarsleg-
an rétt íslendinga til hand-
ritanna, og að nefndin hafi
verið skipuð samkvæmt ein-
dregnum áskorunum frá 40
lýðháskólakennurum. í fyrsta
lagi er það rangt, að hér sé
um kennara að ræða, enda
hefði það ekki haft svo mikil
áhrif, og auk þess er forustu-
míaður áskorunarinnar allils
ekki nefndur, en það var hinn
alkunni brautryðjandi nor-
ræns fé,lagsskapar, C. P. O.
Christiansen, sem er skóla-
stjóri við grundtvígska lýð-
iskólann i Hilleröd á Sjálandi,
og hinir voru skólastjórar
lýðskólanna dönsku yfirleitt.
Ísllendingar gera sér efa-
laust ekki í hugarlUnd, hve
mikilvæg áhnif lýðskólarnir
dönsku og frömuðir þeirra
hafa haft og hafa énn í dag
á dönsku þjóðina. En það er
hægt að rekja feril ýmissa
beztu stjórnmálamanna
landsins og annarra þjóðar-
leiðtoga till lýðskólamna. Þar
hafa þeir orðið fyrir áhrifum
menningar og fræðslu, sem
siðar einkenndi allt starf
þéirra. En öfgalausari og ó-
hlutdrægari ættjarðarást er
hvergi kennd í heiminum,
enda eru ílýðskólarnir sú
fræðslustofnun, • sem hefur
haft mikilvægust áhrif á vin-
átturika sambúð Noröur-
landa.
Auk þess eiga stjórnmála-
flokbarnir, og ekki sízt sá,
sem nú er við völd, taOsvert
undir fylgi æskunnar, en
ungmennafélögin, einkum í
sveitum landsins, eru runnin
undan rifjum lýðskólanna. í
þvi sambandi er tiægt að geta
þess, að þegar einn af þing-
mönnurn íhaMsflokksins
danska síðast liðið sumar
sagði, að háskólinn í Höfn
neitaði með fullum rétti að
íáta handritin af hendi, svar-
aði landsformaður ungmenna
félaganna, Jens Marinus
Jensen, d „Kristeligt Dag-
biad“, að ef háskólinn héldi,
að hann væri þjóðin, þá væri
hægt að koma með þjóðar-
mótmæli gegn honum, svo
hann kæmist á snoðir um, að
'hann væri aðeins menningar-
leg stofnun eða verkfæri
þjóðarinnar. Og ef áskorun
skólastjóra lýðskólanna næg-
ir ekki, er ekki ósennilegt, að
ungmennafélögin taki málið
til meðferðar. íslenzku ung-
mennaféiögin ættu á næsta
landsmóti að bjóða formanni
dönsku félaganna heim sem
ræðumanni.
Af þessu geta menn séð, að
mikillvægustu stuðningsmenn
íslands í .handritamálinu er
að finna i straumi lýðskóla-
hreyfingarinnar dönsku. Enn-
þá hefur til dæmis félagið
„Norden“ eða norrænu fé-
ilögin yfirleitt ekki gert neitt
í þessU máli, og bæri þeim
það þó mörgum öðrum frem-
ur, ef þaú vilja beira nafn með
rentu. Þettia ber þó ekki að
iskilja þannigj að ég álíti starf
þeirra litillfjörlegt, en hins
vegar þýðir ekki að neita því,
að til dæmis greinar Holger
Andersens um sambandsmál-
ið í damska félagsblaðinu
„Norden“ á stríðsárunum
báru þess glögg merki, að
ýmsir meðilimir norrænú fé-
laganna hefðu haft gott af
þvi að sitja á skólabekk lýð-
skólanna til að læra um gróð-
urskilyrði norræns félags-
anda!
Það má því alls ekki koma
fyrir, að svo ríkur og hjart-
næmur skilningur á málefn-
um þjóðar vorrar, sem sam-
tök skólastjóra lýðskólanna
bera ótvírætt vitni um, verði
endurgoldin af okkar hálfu
með hálfröngum eða kæru-
leysislegum fréttaburði. Og
ef nefna á eitthvert nafn úr
hópnum, sem skoraði á
stjórnina að sbila handritun-
um til íslands, er það sjálf-
sögð kurteisi að nefna þau
öll á senn. Það er heldur ekki
réft, að áskórendurnir hafi
verið 40 eins og.getið er um í
blaðiiru, heldur voru þeir -49,
og eru nöfn þeirra sem hér
segir:
Frode Aagaard, Vestbirk.
Jörgina Abildgaard, Snoghöj.
Johannes- Andersen, Galtrup.
Ingeborg Appel, Askov. J. Th.
Arnfred, Askov. Johs.Bjerre.
Köbenhavn. Frede Bording,
Köbenhavn. Sdgurd Brönsted,
Lolland. Niels Bukh, Ollerup.
C. P. O. Christiansen, Hille-
röd. Kristine W. Dángaard,
Mai'thabo. G. Dangaard Niel-
sem, Ryslinge.. ’Rishard
Gaarde, Vesterdal. Hj. Gam-
melgaard, Roskilde. G. Hierr-
ild, Tolilöse. Maren Grosen,
Testrup. Uffe Grosen, Vaildr-
kilde. Hans Haarder, Röns-
hoved. T. Taastrup Petersen,
Olilerup. H. Hansen-Hauge,
Rönde. Edvard Jensen,
Horne. F. Tange Jensen, Aar-
hus. Elius Johnsen, Udder.
Laurids Kaag, Nörre Nissum.
Anna Krogh, Snoghöj. Kr.
Krogshede, Gerilev. Aksel
Lauridsen, Bornholm. Johs.
Laursen, Vig, Uldum, P. H.
Lauridsen, Hoptrup. Fritz
I Larsen, Hiillleröd. A. Lind-
I holm, Börkop. Hans Lund,
Rödding. P. Manniche, Hel-
singör. K. Kölbak, Hindholm.
P. Möller, Tommerup. Vagn
Möller, Rödkilde. Erik B.
Nissen, Antvortskov. Harald
Petersen, Ask. P. C. Paulsen,
Aabybro. Rask Nielsen,
Vejie. Einar Skovrup, Kerta-
minde. P. Sejlund Sörensen,
Try. Frede' Terkelsen, Dane-
bod. Johs. Terkelsen, Ry. AI-
fred Truelsen, Aabybro. Sc.
Aage Thomsen , Vejle. H.
Thorlö, Haslev. Marinus
Gravsholt, Krabbseholm.
Johs. Magelund, Haslev.
Það hafia áður heyrzt radd-
ir á við og dreif okkur i vil,
og einstaka mætir menn hafa
gengið fram fyrir skjöldu og
hálfvegis eða algerlega tekið
málstað íslands i handrita-
málinu. Þetta er auðvitað
mikillar virðingar vert, og
hefur verið getið um það
heima. En hér er ekki um að
ræða einstaka menn, heldur
heilan hóp menningarlleið-
toga, sem hafa víðtæk áhrif
á tugi og jafnvel hundruð
þúsunda meðal dönsku þjóð-
aninnar. Ég áliít þvi, að ís-
lenzku sfjórninni, virðingar
sinnar vegna, beri skylda ti'l
að senda sambandsstjórn lýð-
skólanna dönsku þakkarorð,
og þar með sýna áhuga sinn
fyrir málinu. En formaður
hennar er J. Th. Arnfred,
skólastjóri. í Askov.
Ég nefndi áðan forustu-
marni áskorunarinnar, C. P.
O. Christiansen, en hann hef-
ur í „Kristeligt Dagb!ad“ í
Kaupmannáhöfn, og T’ víð-
lesnu Vikublaði „Fclkúng“,
reynt að sýiiá fram á sögu-
legan,' glðferðislegan og
menningar-legan rétt íslend-
inga til handritanna, og álit-
ur hann allt lög-fræðistaglið
um arfleiðsluskrá Árna
Magnússonar -aðei-ns skálka-
skjó'l lágkúruleik-ans í þessu
máli. Þegar Sviar reyndu
fyrir nokkru að veifa þeirri
hræð-u, að hándritin y-rðu i
ko-mandi stríði betur varð-
veitt fyrir árásum- -atom-
sprengjunnar hjá Dönum eða
Svíum en hjá íslendingum,
spurði hann Svia, hvort þeir
héldu, að kjallaraholur Kaup"
mannahafnar eða Stokk-
hó-lms væru traustlegar
byggðar en fjall-áþorgir ís-
lands með skútum -og hellum,
en það væri auðve-lt mál, þeg-
ar -s-tríð skylli á, að geyma
'handritin í einhverjum
þeirra, ef þau_ væri þá að
finna á. vörzlu íslendinga.
B-ak við starf og stefnu C.
P. O. Christiansens og margra
annarra þeirra rnanna, sem
að fr-aman eru neíndir, vaka
áhrif hins mikla norræna
striðsmanns Jörgens Buk-
'dahls rithöfundar, sem líýle-gá
v-ar sæmdur sjaldgæfrá
franskri heiðursorðu fyrir
þekkingu sína á málefnum
Evrópu' yfirleitt. En stefna
hans gagnvart okkur er þessi:
Um margra alda skeið var ís
iandi ■ stjórnað frá Kaup-
m-annáhöfh, en danská þjóð-
iih fékk a-ldrei -neina vit-
neskju unr. hvernig kontór-
herrarnir Tjölluðu um mál-
efni Islands. Nú vitum við
það. Og það má aldrei framar
,skev að. baktjaldamakk þröng
sýnna manria sái illgresi í
sambúðargrundvöll íslands
og Dawmerkur og Norður-
landa yfiirleitt! Danska þjóð-
in heimtar að fá að vita, hvað
fram fer i handritamálinu!
Áskor-un lýðskólama-nnanna
dönsku var rödd dönsku þjóð
arinnar. Og íslending-ar geta
verið vissár um það, -að ef
stjórn háskólans í Höfn ein
m-ætti ráða, kæmu handritin
aldre-i heim! En danska þjóð-
in vakir, cg það næðir kalt i
d-ag um þá, se-m eru kæru-
-lausjr gagnvart samhug
Norðurlanda. En einmitt
þéssi síðasti viðburður í
handr-itamá-linu sýnir og
sannar, að danska þj'óðin er
ihámenhtuð * lýðræðisþjóð,
sem vill ekki vamm sitt vita.
Hún þyrlar ekki upp rykskýj
um stórra orða og kemur ekki
með háværar -röksemdúr' úr
einhverjum gömlum skrám,
en gaumgæfir hins vegár.
hvað réttlátt er!
Og eimmitt þess vegna er
það siðferðisleg skylda ís-
lendinga að sýna vakandi á:
huga og þakklæti gagnvart
slíkri viðleitni frændsem-
innar!
Bjarni M. Gíslason.
Við höíum nú fyripliggjandi , mjög góða
tegund af ÞAKPAPPA ; ■ og eínnig nokkrar
RÚLLUHURÐIR fteritugarj'fyrir bílskúra eða
geymslur. . ' . .
%
Heildverzlunin Hólmur h.í„
%
B-ergst-aðastræti 11 B. -— Sími 5418"!