Alþýðublaðið - 29.03.1947, Page 1

Alþýðublaðið - 29.03.1947, Page 1
Forystugreln í dag: „Nýsköpanar- þakið“ og Þjóðviljinn, Umtalsefnl í dag: Hið fyrirhug aða flugráð. Laugardagur, 29. marz 1947 Hýfl diómðrfnimvarp.um FORSETI SAMEINAÐS ÞINGS tilkynnti i lok bingfundar í gær, að hlé yrði nú á •þingfundum fram yfir páska, eða til 8. apríl. Áðui’ en þingfundum var frestað afgreiddi al- þingi lreimildarlög fyrir rikisstjórnina um bráða- birgðagreiðslur úr ríkis- sjóði til 1. mai næstkom- andi, með því að fjárlög hafa enn ekki verið af- greidd, en þau munu koma til þriðju umræðu strax eftir páskana og fara þá I um leið fram hinar árlegu eldhúsumræður á alþingi. ÞVÍ HEFUR VERIÐ lýst yfir í London, að Bretar séu þvi samþykkir, að kallaður verði saman aukafundur alls herjarþings sameinuðu þjóð anna til að ræða Palestínu- málin. ARGENTÍNA mun ekki verða aðili að alþjóða sátt- mála um hveitimál. r Arangurslítill dagur í Moskva. MOSKV AFUNDURINN hélt áfram í gær og báru umræðurnar engan sjáanleg an árangur. Ekkert sam- kofnulag várð um eignir Þjóðverja í Austurríki, og .var því máli aftur vísað til sérfræðinga, sem munu reyna að finna einhvern grundvöll til samkomulags. Marshall gerði á’ fundin- um grein fyrir þeim málum, sem hann vildi að gengju fyr ir á fundinum, en þau eru: 1) viðskiptaeining Þjóð- verja, 2) framleiðsla Þýzka- lands og 3) hin fyrirhugaða stiórn Þýzkalands. Fréttaritarar voru yfirleitt heldur svartsýnir i fréttum sínum frá Moskvu í gær, og töldu minnkandi líkur á sam komulagi um samningana við Austurríki. LANÐSFLOKKAGLIMAN Guðmundur Ágúsfs- sonvanní l.flokki. LAGT VAR FYRIR ALÞINGI I GÆR frumvarp til laga um viðauka við og breytingar á lögum £rá 1945 um flugvelli og iendingarstaði fyrir flugvélar, og er það fluít af ríkissíjórninni. Er meginefni frumvarnsins það, að ráð- herra sá, er fer með fiugmál, skipi fimm manna flugráð, og skuli að minnsta kosti tveir þeirra hafa sérþekkingu á flugmálum. Skal flugráð skipað til fjögurra ára í senn. og verkefni þess vera að hafa á hendi undir yfirstjórn ráð- herra stjórn flúgmála og annast rekstur flugvalla ríkisins. Þóknun til flugráðsmanna skal ákveðin af ráðherra, og greiðist hún úr ríkissjóði. Ráðherra skipar flugmála stjórn og flugvallastjóra að, fengnum tillögum flugráðs, og skal flugmálastjóri undir stjórn flugráðs fara með störf þau, er hér greinir: Ný | byggingu flugvalla, loft- ferðaeftirlit, öryggisþjón- ustu og önnur störf, er flug ið varða og ekki snerta rekst ur flugvalla. Flugvailustjóiú annast rekstur og viðhald flugvalla rikisins undir stjóm flugráðs. í erindisþréf um, er ráðherra setur að fengnum. tillögum flugráðs, skal nánar kveðið á um störf flugmálastjóra og flugvalia- stjóra. Ráðherra skipar og ræður fasta starfsmenn flug málastjóra og flugvalia- stjóra til aðstoðar, eftir því, sem þörf krefur, að fengn- um tillögum flugráðs. Þar tii laun flugmála- stjór,a, flugvallastjóra og annarra fastra starfsmanna verða ákveðin í launalögum, skulu þau ákveðin af ráð- herra, og greiðast þau úr rík issjóði. Rögnvaldur Gunn- laugsson og Sig- urður Siallbjörns- son s hinum., LANÐSFLOKKAGLÍMAN var háð í íþróttahúsinu við Hálogaland í gærkvöldi, og urðu úrslit þau, að Guðmund ur Ágústsson sigraði í fyrsta flokld, Rögnvaldur Gunn- laugsson í öðrum flokki og Sigurður Hallhjömsson í þriðja flokki. í fyrsta flokki hlaut sig- urvegarinn, Guðmundur Ágústsson, Á, 4 vinninga. Annar varð Friðrik Guð- mundsson, KR, með 3 vinn- inga og þriðji Guðmundur Guðmundsson, Á, með 2 vinninga. Fegurðarverðlaun hlaut Guðmundur Ágústs- són. , í öðrum flokki lilaut sig- urvegarinn, Rögnvaldur Gunnlaugssop, KR, 3 vinn- inga. Annar varð, Ágúst Steindórsson, KR, með 2 vinninga og vinning í auka- glímu. Þriðji varð Kristján Sigurðsson, Á, með 2 vinn- inga. Fegurðarverðlaun hlaut Rögnvaldur Gunnlaugsson. í þriðjá flokki hlaut sigur vegarinn, Sigurður Hall- björnsson, Á, 5 vinninga. Annar varð Ólafur Jónsson. KR, með 4 vinninga og þriðji Ingólfur Guðnason, Á, með 3 vinninga. Fegurðarverðlaun hlaut Sigurður Hallbjörns- son. I skuggum hinna fornu turna ráðhússins í Vínarborg vinna, verkamenn að því að höggva niður gömlu trén, semjprýddu ráðhústorg liinnar austurrísku höfuðborgar. Það vantar- eldsneyti, meðan allt er í óvissu í landinu og örlög þess hvíla í höndum ráðherranna í Moskva. Ríkifstjórniit fer fram á fil d Island aeris! ISB Breíar óánægðir mei Rúmeníu og Búígaríu HECTOR MC.NEIL vara- utanríkisráðherra Breta, lýsti því yfir í umræðum neðri deildarinnar um ítaliu og Balkanlöndin, að Bretar væru alls ekki ánægðir með stjómarfar Rúmeníu. og Búl garju, en þeir teldu að það væri til lítils að slíta stjórn- málasambandi við þessi ríki. Hann sagði, að það væri Breium áhugamál að efna- hagslegt öryggi kæmist á á ítaliu. og væru stríðsskaða- •baétar bar sem annars rlaðai áætiaðar of háar. 31 riki hafa þegar gerzf al§ilar aM um sátfmála um rétt rithöfunda ©g istamanna. STJÓRNARFRUMVARP um inngöngu íslands í Bern- arsambandið var lagt fyrir alþingi í gær, en samkvæmt því er ríkisstjórninni heimilt að staðfesta fyrir íslands hönd sáttmála þann, er gerður var í Bern hinn 9. september 1886 og endurskoðaður í Berlín hinn 13. nómvember 1908 og í Róm hinn 2. júní 1928, um vernd bókmennta og lista- verka.-Menníamálaráðuneytið setur reglur um framkvæmd sáttmálans hér á Sandi. hugverk, og þess getið, að lít ilsvirðandi greinar hafi birzt um ísland erlendis vegna þessa réttleysis. Þá er og birt ályktun norræna rithöf undaráðsins frá þvi í októ- ber siðast liðnum um hetta mál. Þá er og gerð grein fyr ir markmiði Bemarsambands ins og þau 31 ríki, sem nú eru meðlimir þess, talin, en þau eru þessi: Ástralia, Belgía, Brazilia, Bretland, Búlgaría, Kainada, Danmörk, Finniand, Frakkland, Grikk land, Holland, Indland, ír- land, Ítalía, Japan, Júgó- slavía, Liechtenstein, Lux- emburg, Moniaco, Noregur, Nýja-Sjáland, Pólland, Portú. Framhald á 2. síðu. Þá flytur írumvarpið einn ig breytingu við lög frá 1905 um rithöíundarétt og prent- frelsi, um að fyrri málsgrein 16. greinar þeirra orðist svo: Heijnilt er að taka upp í blöð eða tímarit úr öðmm blöð- um eða tímaritum dægur- greinar um hagfræðileg efni, stjórnmál eða trúmál, nema þess sé getið við grein arnar, að eftirprentun sé bönnuð. Eigi nær heimild þessi til sérstakra fylgirita. í athugasemdum við laga frumvarpið er þess getið, að ísland bíði nú í vaxandi mæli álitshnekki erlendis vegna réttleysis þess, sem hér á landi ríkir varðandi er lendar bókmenntir og önnur

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.