Alþýðublaðið - 29.03.1947, Síða 2

Alþýðublaðið - 29.03.1947, Síða 2
AlÞYÐUBLAÐIÐ Laugardagur, 29. marz 1947. Annað kynnikvðld Guðspekiíélagsins. Á morgun, sunnudag 30. þ. m. flytur GRETAR, FELLS fyrirlestur í húsi fé- lagsins klukkan 9 síðdegis. — Fyrir- lesturinn nefnist Bláa Eyjan. Aðgöngum. fást við innganginn: frá kl. 8. Kostba 5 kr. í framhaldi af fyrri auglýsingu tilkynnist, að frestur fyrirtækja og. einstaklinga til að sækja um aðstöðu til eigin sýninga í sam- bandi við landbúnaðarsýninguna á næsta sumri, er útrunninn 20. apríl n.k. Þeir aðilar, sem hyggjast að taka þátt í sýningunni og ekki hafa fengið umburðar- bréf um nánari skilyrði, eru beðnir að snúa sér til skrifstofu. sýningarinnar í Kirkju- stræti 10, eða hringja í síma 7995 og verða þeim þá veittar aliar upplýsingar. Umsóknum um sýningarsvæði þurfa að fylgja sem nánastar upplýsingar um hvað sýna á. Laftdbúnaðarsýnmgisi. : wmmm i RSðppispiiai UPPLÝSINGAR hjá ráðskonunni, sími 3099, og íijá skriístofu ríkisspítalanna sími 1765. If m o ö iao i n u í Breiðfirðingabúð þriðjudag 1. apríi kl. 8,30. —- Fjölbreytt dagskrá. Breiðfirð ingaíélagið. á nb. mWW, Upplýsingar á Sólyallagötu 7\ og í síma 6334 milli hl 12—1. ingar og söiu iandbún gær« FRAM ER KOMIÐ Á ALÞINGI stjórnarfrumvarp um framléiðsluráð landbúnaðarins, verðskráningu, verð- miðlun og sölu á landbúnaðarvörum og fleira, en samkvæmt frumvarpinu skal framleiðsluráð landbúnaðarins skipað níu mönnum og aðalverkefni þess vera að fylgjast með fram- leiðslu, sölu og vinnslu landbúnaðarvara, stuðla að eflingu landbúnaðarframleiðslunnar og að lönbótum á vinnslu og meðferð varanna, vinna að aukinni hagnýtingu markaða fyrir þessar vörur og að því að beina framleiðslu landbún- aðarins að þeim framleiðslugreinum,. sem landbúnaðinum eru hagfelldastar og samrýmast bezt þörfum þjóðarinnar, að ákveða verðm'iðlun á kindakjöti, mjólk og mjóikurvör- um og mjólkursölusvæði og verðskrá landbúnaðarvörur í samræmi við vísitölu hagstofunnar. Mérin þeir, sem sæti eigi í framleiðsluráði, skulu skip- aðir .-þannig: 5 menn kosnir af Stéttarsambandi bænda á fulltrúafundi þess, og sé einn þeirra formaður fram- leiðsluráðs, og 4 menn, er stjórn Stéttarsambandsins skipar samkvæmt tilnefn- ingu eftirgreindra aðila, einn frá hverjum: þeirri deild Sambands íslenzkra sam- vinnufé.laga, er fer með sölu landbúnaðariaf ur ða, Mj ólk- ursamsölunni í Reykjavík, Sláturfélagi Suðurlands og mj ó] kurbúu num ut.an mjólk ursölusvæðis Reykjavíkur og Iiafnarfjarðar, allir til tveggj a ára í seryri. Fram- leiðsluráð kýs úr sínum hópi 3 menn í framkvæmdanefnd og jafnmarga til vara. Verk efni nefndarinnar er að taka ákvörðun um og afgreiða mál, sem ekki þykir fært að fresta til fundar framleiðslu ráðs. Söluverð landbúnaðar- vara á innlendum rnarkaði skal miðast við það, að heild artekjur þeirria, er landbún- að stunda, verði í sem nán- ustu samræmi , við tekjur annarra vinnandi stétta. Er hagstofunni skylt að afla nauðsymlegra gagna fyrir 1. júlí ár hvert um. framleiðslu kostnað landbúnaðiarafurða og tekiur annarra vinnandi stétta á sama tíma. Við út- reikning framleiðslukostnað ar og verðlagningu á sölu- vörum landbúnaðarins á inn lendum markaði í heildsölu og srnásölu skal byggt á verð gn ndvelli, sem fenginn er með • samkomulagi milli þriggja fulltrúa, sem til- neí.ndir eru af stjórn Stéttar sambands bænda, og þriggja fulltrúá frá þessum félags- aamtökum neytenda: Alþýðu banc:. . íslands, Landssam- bancii iðnaðarmáiijna og Sjó mannafélagi Reykjavíkur. Nefridinni til aðstoðar eru hagstofiystjóri og formaður búreikningaskrifstofu land- búnaðarins. Verði samkomu l,ag með öllum nefndarmönn um er það bindandi. Náist hins vegar ekki samkomu- lag, skal ágreiningsatriðun- um vísað til sérstakrar yfir- mefndar skipaðri þremur mönnum, einum tilnefndum af fulltrúum Stéttarsam- bands bænda, öðrum af full itrúum neytenda og hagstofu stjóra sem oddamianni. Fellir hún fullnaðarúrskurð um á- greiningsmálin. Verðlags- grundvöllur og verðlagning söluvaranna skal ákveðinn í fyrsta skipti fyrir 1. ágúst 1947. , Framhald af 1. síðu gal, Rúmenía, Spárin, Suður Afríka, Sviss, Svíþjóð, Tékkóslóvakía, Vatikanið og Þýzkaland. Framlög' íslanas vegna. reksturskostnaðar Bernar- stofnuinarinnar myndu verða um 650 svissneskir frankar á ári, eða um 1000 krónur samkvæmt núverandi gengi. Hins vegar yrði ekki hjá því komizt iað setja fastar reglur um framkvæmd samnings- ins hér á laindi, bæði varð- andi fjárgreiðslur íyrir af- not hugverka, svo og fyrir- greiðslur varðandi samnings aðild. Forstjóri Bernarsambands ins hefur nýlega farið yfir íslenzku rithöfundalögin í þýðingu, og lætur hann svo um mælt, að áður en ísland geti fepgið upptöku í Bern- arsambandio, verði að breyta 16, grein íslenzku lag anna til samræmis við 9. grein Bernarsátitmálans, eins og gert er í hinu framkomna frumvarp ríkisstj órnarinn- ar. ■ M ■ ■ ■ ■ ■ ■■■ ■’■ ■ ■ B C hampignons hl. Grœnmeti Eriiir Snittubaunir Gulrœtur? heilar. Uxahalasúpa Grœnfnetissúpa Mjög ódýrir Verða seldar á morgun á Njálsgötu og Barónsstíg og horninu Hofsvalla- götu og Ásvalilagötu. — Aðeins fyrsta flokks blóm. FRÁ HOLLANDI OG BELGÍU. E.S. Zaanstroom frá Amsterdam 5. apiríl. frá Antwerpeni 7. apríl. EiNASSSON, ZOEGA & CO. HF. Hafnarhúsinu. Símar 6697 og 7797. auetur um land í hringferð um imiðjai næstu viku. Tek- úr flutniing á allar venju- legar viðkomuhafnir milli Hornafjar ðar og Húsavíkur. Ennfiremur til Ólafsfjarðar, Haganesvíkur, Skagastrand- ar, Hvammstangai, Borðeyr- air, Óspakisieyrar, Norður- fjarðar og Ingólfsfjarðar. Vör'umót'tafea í dag og ár- degi-s á mánudaginin. Pant- aði.r farseðlar ósfeast sóttir á mánudag. L ■ .rM. 4 - a

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.