Alþýðublaðið - 29.03.1947, Side 4
4
aaámM
Lau,"ardagur, 29. marz J947.
Staðið á horninu í Stokkhólmi. — Gaínahreins-
un. — UmferðarmáÍ. — Titlatog.
♦-----------—---------------1
Útgéfaiidl: Alþýðuflokkuriim
Ritstjóri: Stefán Pjetursson.
Simar:
Bitstjórn: sSmar 4901, 4902.
Aígreiðsla og auglýsingar:
4969 ®g 4»®8.
! Aðsetur
l Alþýðuliúsinu við Hverf-
1 isgötu.
I
Verð í lausasölu: 50 aurar.
JSett i Alþýðuprentsmiðjunni
j! Prentað í Félagsprentsm.
SEIRHEPPINN var Þjóð-
viljinn í forustugrein sinni í
■gær, að fara að minna á
froðumælgi Einars Olgeirs-
sonar i ræðunni frægu um
nýsköpunina haustið 1944 á
sambandi við „nýsköpunar-
iþakið“ hans Áka, sem hrurndi
á Siglufirði á dögunum; því
að nóg var búið að hlæja að,
Eihari fyrir :þá ræðu, til
þess að flokksblað hans hefði
átt að hafa vit á því, að þegja
xtm hana, þegar verið er að
ræða þann hundavaðshátt
í nýsköpunarframikvæmdum
kommúnista, sem öllum lýð-
:um er nú orðinn Ijós við
'hrun þaksins á hinu stóra
mjölgeymsluhúsi nýju síld-
ísrverksmiðj unnar á Siglu-
’i'irði. Sá viðburður er sízt
til þess fallinn, að auka hróð-
nr Einars af „eggjakonu-
ræðu“ hans, eins og hún var
ikölluð, en sannar þvert á
'móti betur en nokkuð annað,
iþað, sem Alþýðublaðið benti
fionum þá þegar á, iað það,
isem varanlegt á að vera,
verður aldrei byggt upp með
jfroðumælginni einni.
Annars er það alger mis-
iskilningur hjá Þjóðviljanum,
æf hann heldur að nokkrum
jbyki gaman að því, að þak
mjölgeymsluhússins á Siglu-
firði hrundi. Menn töldu það
alveg nóg að kostnaðurinn
a-ið. byggingu nýju síldar-
••• írksrhiðjanna -á Siglufirði
og Skagaströnd var kominn
npp í 38 miljónir i stað 20
milljóna,, sem áætlaðar voru,
þó að ekki hefði bætzt við
það tjón, sem þjóðinni hefur
nú verið bakað við hrun
þ ’.ksins á mjölgeymsluhús-
u og nemia mun um IVz
milljón! Þeir, sem ábyrgð
þera á áframhaldi nýsköp-
unarinnar og allri afkomu
þjóðarinnar, hoirfa að vonum
jí slíkan kostnað og slíka fjár
.■sóun.
En hitt er skiljanlegt, að
JÞjóðviljanum þyki þetta mál
•allt óþægilegt fyrir sig og
i'Iokk sinn og vilji gjarnan
ieiða athygli almennings frá
sök og ábyrgð kommúnista
: á því með alls kcnar heila-
spuna um ímynclaða gleði
-annarra yfir rnistökunu-m og
íjóninu. En það þýðir ekkert
fyrir Þjóðviljann að ætla sér
að draga þannig fjöður yfir
:sök Áka Jakobssonar, fyrr-
verandi atvinnumálaráðherra
og flokksbræðra hans á þyí,
sem skeð hefur. Hún er þeg-
-ar orðin öllum lýðum Ijós og
mun vonandi verða mönnum
Þ
MÉR DATT í HUG eitt sinn
þegar ég stóð á horninu í
Stokkhólmi, að aiis staðar
væri fólkið líkt. Þá stóðu yfir
mikíar umræður í sænska þing-
inu um nýjar gjaideyrisráðstaf
ánir, skömmtún á kaffi, skort á
nauðsynjum og þar fram eftir
götunum. Alls staðar stóð fólk í
hópum og ræddi þessi nýju við-
horf, verkámenn hölluðust fram
á hakana Og húsfreyjur stóðu
með krosslagða handleggi. Það
var alvörumál á ferðinni. Ég
heyrði kaffið oftast nefnt og eiiin
ig nærfatnað og ég sá fólkið
rýðjast í búðir til að kaupa
kaffið eins og það gát fengið,
mörg- pör af sokkum og fleira,
sem talið vár að vanta mundi
þegar frá liði.
MEÐAN ÉG DVALDI í Stókk
hólmi fékk ég bréf frá dönskum
félaga. Hann sagði í bréfinu.
„Ég get varla hugsað til vina
minna í Svíþjóð, án þess að tár-
ast. Nú verða þeir að láta sér
næg’ja aðeins sjö kaffibolla á
dag í stað tíu áður. Þetta verður
meiri þrautin fyrir þá. Við hérna
í Kaupmánnahöfn þurfum ekki
að hafa áhyggjur af þessu, því
að hér höfum við ekki taragðað
raunverulegt kaffi í heila ei-
lífð.“ — Það var Ííka auðfund-
ið á Svíum að þeir óttuðust
kaffiskömmtunina. Annars ér
ströng matarskömmtun í Sví-
þjóð. Maður gat ekkert fengið
áð. éta á matsöluhúsum án
skömmtunarseðla. Ég gleymdi
alltaf seðlunum og varð því að
njóta félaga minna ef ég vildi
fá eitthvað í svanginn. Það er
víst vegna þess að ég er éng-
inn matmaður. Étandi fólk er
eitthvað það leiðinlegasta sem
ég sé.
MÉR FANNST ALLT fremur
ódýrt í Stokkhólmi óg húsgögn
voru ódýrust. Mér líkar vel við
húsgögn Svía. Hér sækjast all-
ir eftir stórum og þungum hús-
gögnum. Þar er allt gert til að
gera þau létt og einföld. Hér er
ekki hægt að fá í eina stofu fyr-
ir minna en átta þúsund krón-
ur. Þar er hægt að fá mublur í
stofu fyrir 1000 Krónur, eða um
1800 íslenzkar. Ég er hræddúr
um að menning okkar á þessu
sviði beri of mikinn kfim af
tildri. EinfálcUeikinn -er alitaf
beztur.
JÁ, ÉG 'VAR að minnast á
hornið í Stokkhólmi. Ég horfði
víti til varnaðar í framtíð-
inni.
Með frekjulegu einræðis-
brölti tók Áki Jakobsson
byggingu hinna nýju síldar-
verksmiðja, þar með einnig
mjölgeymsluhússins, í sínar
eigin hendur, þrátt fyrir ósk
síldarverksmiðjustjórnar rík
isins, að fá .að hafa yfirum-
sjón verksins, og fól það sér-
stakri byggingamefnd, sem
oft á verkamenn véra að ryðja
snjó og klaka af götunum. Þeir
réðust á snjóinn með örlitlum
traktorum, sem liöfðu hefil.
Þeir skófu strætin með þess-
um léttu verkfærum, ruddu
snjónum og klákánum í hrúgur,
mokuðu þeim á bifreiðar sem
þutu svo með það burtu. Þetta
gelck betur en hér. Og svo um-
ferðin. Umferðin í Stokkhólmi
og eins í Kaupmannahöfn lýtur
einhverjum dularfullum lögmál
um, sem ég hef enn ekki getað
áttað mig á til fulls. Bifreiðarn-
ar þjóta áfrám með meiri hraða
en hér, þær strjúkast næstum
því við önnur farartæki og veg’-
farendur, en þó er lítið um slys.
Eitt sinn ók ég í bifreið um ör-
mjóa gamla götu á að minnsta
kosti 45 km. hraða. Ég Var al-
veg steinhissa, þoldi önn fyrir að
þá og þegar yrði slys, en það
varð ekki. Ég ók mjög mikið í
bifreiðum þessa daga um borg-
ina þvera og endilanga, én aldrei
sá ég árekstur, aldrei neina um
ferðastöðvun.
BIFREIÐASTJÓRARNIR virt
ust ekki þurfa að vera á sífelldu
iði við stýrin. Þeir fóru rakleitt
sína leið. Hér eru árekstrar dag
legir viðburðir og allt lendir í
þvögu og vandræðum hvað eft-
ir annað. Ég hef enn ekki getað
skilið hvað veldur þessu. En í
einhverju liggur þessi mikli
munur. — Stokkhólmur er feg-
ursta höfuðborg á Norðurlönd-
um að allra dómi. Ég sá ekki
Stokkhólm í sínum fegursta
;
skrúða. Það er borgin á sumr-
um. Hún er Eeneyjar Norður-
landa og valda því Máleren og
Strömmen, en allt var nú ísi
lagt. Skipin sem fara um borg-
ina og nágrenni hennar lágu
föst við bakkana og gátu sig
hvergi hr.eyft. Sums staðar var
ísa að byrja að leysa og á jök-
unum sátu fuglar og sigldu
tígulegir. Maður gat staðið tím-
um saman og horft á þá.
ÞAÐ ER SAGT að Svíar séu
um of hátíðlegir. Ég. varð líka
var við þetta, en þó ekki hjá
léiögum mínum, enginn þeirra
hélt í titlaná, allir voru þeir al-
þýðlegir. Aörir töluðú við mann
í þriðju persónu. Við gestirnir
hsekkuðum flestir í tigninni
með hverjum degi. Ég hugsa
helzt að hefði ég ve.rið nokkr-
um dögum- lengur í Stokkhólmi
Frh. á 7. síðu.
ekki hefúr reynzt starfi sínu
vaxin. Tugmilljónum er aus-
ið í yerkið umfram áætlaðan
kostnað undir yfirskini þess,
að verksmiðjurnar þyrftu að
vera tilbúnar fyrir síldarver-
tíð í fyrrasumar, og’ með
endurteknum skrumauglýs-
ingum er allri þjóðinni boð-
að, að svo verði. En allt
reyndist þetta vera ósvífin
blekking. Og’ nú er ekki að-
eins komið í íjós, áð nýju
.síldarverkstniðjurnar' eru
Sýsiing í dag
SunsiudagD
Gamanleikur eftir Eugene ö’Neill.
0n Bma
Leikrit eftir Tlhornton Wilder.
Sýning kl. S síid.
Aðgöngumiðasala að báðum sýning-
um í dag kl. 2—6. Tekið á móti pönt-
unum í síma kl 1—2. Paiitanir sækist
fyrir kl. 4.
eftir THÖRNTON WILDER.
Aðgöngumiðasala í Iðnó frá kl. 2 í dag.
Tekið á móti pöntunum í síma 3191
kl. 1 til 2. Pantanir sækist fyrir kl. 4.
Ath. Engin sýning í vikonni.
í KVÖLD, laugardaginn 29. marz og annað
kvöld, sunnudaginn 30. marz, verður
ekki dansað.
5 MANNA HLJÓMSVEÍT undir stjórn
ÞÓRIS JÓNSSONAR, leikur létt og
sígild lög frá kl. 8 til kl. 11 e. h.
BORÐPANTANIR fyrir mat hjá yfirþjón-
inum í dag og á morgun frá kl. 2—6.
vantar til að bera Alþýðublaðið til áskrifenda í
eftirtöldum hverfum.
Grettisgötu
Hringbraut.
Sólvallagötu
Talið við afgreiðsluna.
ýðublaðið, sími 4900
enn óstarfræksluhæfar, held-
ur er og þannig frá byggingu
þeirra gengið, að þak mjöl-
geymsluhússins hrynur við
fyrstu áreynslu, og það þótt
ekki nemia tveggja til fjög-
urra feta þykkur snjór setj-
ist á það!
*
Það getur vel verið, að
Þjóðviljanum þyki þetta ekki
mikið, af því að flokksmenn
hans eiga sökina. En nær er
Alþýíublaðinu þó tað halda,
að nægt hefði það austur á
Rússlandi til þess, að nokkrir
menn hefðu fengið kúlu i
hnakkann fvrir skemmdar-
verk og svik við sósíalism-
ann Slíkt tíðkast, því betur,
ekki hér. En hitt er að mæl-
ast til allt of mikils, að þjóð-
in trúi slíkum mönnum
nokkru sinni framar fyrir
fjármunum sínum eða fram-
kvæmdum eftir svo dýra
reynslu af ráðdeiidarleysi
þeirra og blekkingum.