Alþýðublaðið - 29.03.1947, Qupperneq 5
a
Lattgafdágxir, 29. márz 1947. _____________________ALftY0UBLAB80 „ ■■ ■ ■ - ■ ............. &
í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu í kvöld
hefjast M. 10.
Eldri-dansarnir
Aðgöngumiðar frá kl. 5 í dag. Sími 2S26.
HARMONÍKUHLJÓMSVEIT leikur.
Ölvuðum mönnum bannaður aðgangur.
opnar
ÞORVALDUR SKÍJLASOIS
í dag (laugardag)
klukkan 2. e h.
í Lis tam a nn askálan um.
VÍÐ VERÐUM oft undr-
andi og hugfangin yfir,
hversu siná og veikbyggð
dýr sýna naikið hugreícki
gagnvart stærri dýrum.
Sjálfur hef ég verið vitni að
slikum atburðum, er dýr
hafa sýnt næstum ótrúlega
hreysti og dirfsku og sömu
sögu hafa aðrir að segja, sem
stundað hafa veiðar og mikla
útivist.
Á jarðeign nokkurri i
Texas fékkst líffræðingurinn
H. C. Hahn við að rannsaka
lifnaðarhætti hjiartarins. Dag
nokkurn hey'rði hann skyndi
lega angistarfullt tist fyrir
aftan sig. Er ‘hann sméri sér
við, sá hann hvar svartur
snákur, sem var hálfur annar
metri áð lengd, var að fikra
sig upp eftir trjástofni. í
gini snáksins -háði litil haga-
mús dauðastríð sitt. En allt
i einu sá hann aðr,a mús ráð-
ast að snáknum. Hahn horfði
agndofa á þessar aðfarir.
Músm kroppaði d snákinn
hvað eftir annað og beit sig
loks fasta og hékk þar. Snák-
urinn tók heljarmikið við-
bragð og snéri sér að þessum
nýja óvini sinum, en tókst
ekki að bíta hann, meðan
hann hafði hina músina i
kjaftinum. Hann varð þvi að
sleppa henni.
Þetta dj,arfa herbragð
heppnaðist. í einu vetfangi
sleppti músin taki sinu á
likama snáksins, og báðar
mýsnar stukku til jarðar og
voru brátt horfmar.
Fyrir nokkrum árum höfð-
ust tvær gæsir við yfir vet-
urinn á mýrlendi nálægt
heimili mínu i Texás.
Annar væhgur kvenfugls-
ins íiafði brót'nað af skoti,
svo að hún gat ekki fl’ogið
til varpstöðva sinná norður
í Kanada. Gæsasteggurinh
varð eftir hjá maka sínum,
því að hjónin skilja ekki
ævilangt. ‘ Þarna verþti gæs-
in svo eggjum sínum.
Dag nokkUrn kom ég i
námunda við hreiðrið. Allt
•i einu_ heyrði ég- garg og ó-
læti. í fjarveru stégígj'ariná
hafði refur ráðizt á gæsina
og var í þann veginn að
flæma hana burtu af eggj-
unurn.
■ Steggurinn, sem hafði
heyrt hið gjallandi hræðslu-
garg maka sins, kom þjót-
andi á vettvang, með fram
teygðan hálsinn og baðamdi
vængjum. Hann réðst þegar
'itil atlögu við hinn háskalega
og volduga óvin. Hann tætti
stórar flygsur ur bjórnum á
rebba með hinu sterka nefi
sínu og barði hann án afláts
með vængjunum. Fæturna
notaði hann sém vopn. Þessi
aðgangur var hreint og beint
ærándi.
Gæsin varð brátt laus, en
í stað þess að flýja, vannhún
bug á öllum ótta og réðist
einnig á óvininn. Þótt báðar
gæsirnar væru að verki,
'hefði þeim ekki tekizt að
klekkja á refnum og hánn
myndi hafa haft gæsasteik
'til margra d,aga, ef hugurinn
hefðí ekki ibilað.
Hugrekki og hreysti eru
jafn ólík hjá dýrunum og
hjá mönnunum, refurinn
missti kjarkinn og snautaði
burtu.
■ Svartur, hundurinn minn,
hafði, er hann v,ar hvolpur,
orðið fyrir árás af villigelti
og komizt naumléga lífs af,
og upp frá þvi þurfti jafnvel
ekki annað til en svolítinn
'grís, að hann legði á flótta
með skottið á milli fótanna.
Dag nokkum tók ég Svart
með mér, er ég fór í reiðtúr
um mýrlendi nokkurt, þar
sem villisvín voru vön að
halda sig. Á leiðinni rák-
umst við á éitt þeirra — teg-
und, sem er mjög ill viður-
eignar — er hékk þar fast í
gaddayírsgirðingu, sem þaS
haíði reynt að brjótast í
gegn um. Ég fór af baki og
ætláði að koma böndum á
dýrið.
Vigtennur galtarins höfðu
bögnáð aftur á viö, svo að
þær mynduðu hæstum liring,
og vai’ hahn því ekkert
hættulegur. Ein tönnin haíði
festst i girðingunni.
Er ég nálgaðist hið tryllta
dýr, reyndi það enn á ný að
losa-sig. Skyndilega brotnaði
vígtöhhiny sém _féstst hafði
við virinn, og eins og elding
snéri gölturinn sér að mér.
Ég vsrðisl fyrsla áhlaúp-
inu hieð því að vikja til
hliðar, ög kallaði á Svart —
sem hélt sig i hæfilegri fjar-
iægð. Hundinum var það
Ijóst, að ég var í hættu og
kom þvi nær og veinaði sár-
<an en hörfaði frá aftur.
Ég reyndi að ná til hestsins,
eri hann frýsaði og spark-
a'ði pg hljóp svo i burtu. Ég
hélt áfram að kalla á Svaft
og reyndi jafnframt ,að kom-
ast að girðingunni, sem yar
nú min eina undankomuvon;
'én villisvínið sá, hvað ég
ætlaðist fyrir og sá við því.
Ég hafði særzt á fætimum og
kenndi mikils sársauka i
hónum. Ég féll því til jarðar
og gölturinn réðist að mér.
Ég dró að mér fæturna ,til að
hlífa kviðnum, byrgði and-
litið í höndum mér og velti
mér um á jörðinni. En er ég
fann ekki til hinna tramp-
andi svinshófa og vígtanna,
leit ég upp og sá, hvar Svart-
ur stökk á göltinn, er var í
djöfulóðum vígahug. Svart-
ur barðist eins og brjálaður
væri, reif og beit og hélt
geltinum .alítaf við efnið,
þannig, að ég fékk tíma til
að handsama hestinn, ná i
riffilinn og skjóta svínið til
bana. Ást gamla hundsins á
húsbónda sínum hafði orðið
hugleysinu yfirsterkari og
gefið horium kraft til að
bjarga lifi mínu.
Flest .dýr geta sýnt fá-
dæma dirfsku og hétjudáð,
er þau eru að verja afkvæmi
sín eða bjarga þeim úr
hættu. Eitt sinn bjargaði þef-
dýr afkvæmum sinum. úr
bæli sínu, er heilmikið vatns
flóð 'hafði umkringt. Þefdýr-
ið öslaði með þau eitt og eitt
í einu.
Hérinn lítur út fyrir að vera
huglausastur allra dýra, en
ri iIioíunduri.nn og náttúru-
fræðingurinn Alan Devoe
hefur séð héra gera öðru dýri
þau skil, er aðrir hefðu ekki
gert betur.
Alan sá, hvar völskuhund-
ur kom áf tilviljun að héra-
bæli; en í stað þess að flýja,
snéri. hérinn sér að bonum
og lamjdi hundinn með hin-
um sterku afturfótum sinum.
Völskuhundurinn rak upp
Framhald á 7. síðu.
Innilegt hjartans þakklæti færi ég öllu vanda-
fólki mínu og' mínum ’góðu vinum fjær og nær,
sem glöddu mig með heimsóknum, skeytum og
gjöfum á 65 ára afmæli mínu. Guð blessi ykkur
og gieðji af sínum ríkdómi, eins og þið hafið
glatt mig.
Ólafsvík, Í7. marz 1947.
METTA KRISTJÁNSDÓTTIR
Ólafsvík.
Síldarverksmiðjan
Ingólfsfirði,
getur enn feætt
um gófSn.ni sílé
næstu sflcl'
ygólfur h.f
Afköst verksrniðj unn'ar eru nú 5000 mál
á sólarhring og síldarþrær rúma 20 000
mál síldar.
Tveir löridunarkranar af fúll'komnustu
gerð. *
Veiðiskip vferksmiðjunnar eiga einnig kost
á að larida síld í Síldarvérksmiðju Akúr-
eyrarkaupstaðar í Krossanesi, sa al; v : :mt
samningd milli verksmiðianna.
Sk-ipaeigéndur, er vilja sinna þcrsLi, eru.
góðfúslega beðnir að ákveða sig , . . rst
og semja við framkvæmda • Geir
Thorsteinsson, Hafnarhúsinu,
Reykjavík, 28. marz 1947.
Ingólfur h.f.
Edmund Wuerz heitir maðurinn, og hann sést hér gefa dádýri einu, sem hann hefur
tamið. Dýrið hefst aðallega við á áuðri lóð rétt hjá heimili Wuérz i Chicago í Banda-
ríkjunum.