Alþýðublaðið - 19.04.1947, Qupperneq 5

Alþýðublaðið - 19.04.1947, Qupperneq 5
Laugardagur, 19. apríl 1947. ALÞÝÐÖBLAÐ8Ð 'HANN ritaði eitt sinn um ikappreiðar, eitt sinn var Œiann athyglisvert skáld, og um skeið sigursæll skilm- ingamaður. Hann var kven- tiollur og dró enga dul á það sjálfur. En þetta er allt iliðið. Síðan varð ’hann for- sætisráhðerra. Hann- var eitt sinn sakaður um landráð og varði mál sitt svo skörulega tfyrir réttinum, að vörnin varð ákæra á hendur þeim, er áður höiðu ákært hann. Hann hefur reynt till' þraut- ar ,.gistivináttu“ Buohen- wald-hús'bændanna. Og að lokum varð hann forsætis- ráðherra í annað sinn, en þá aðeins í 31 dag eða þar til stofnun 4. Íýðveldisins var öiýst yfir. Maður þessi er Leon Blum. Hann var ekki gráðugur til embætta, færðist jafnvel undan að bjóða sig fram til þings, en hann varð áð gegna kalli skyldunnar. Hann sagði eitt sinn: ,,Einvera og bækur er það, sem ég þrái og hef mesta únun af“. Að \7bíu hafa m.argir stjórnmála menn saft þetta, en munur- inn er aðeins sá, að Blum var aivara. Þessi .hávaxni, fráneygi 74 ára öidungur með hvellu röddina og tígu- lega fasið, er það, sem hann sýnist, listrænp, menntaður maður. Blum er íæddur i Rue- St. Denis í París 9. apríl 1872. Faðir hans var Gyðingur og auðugur vefniaðarvörukaup- maður. Móðir hans innrætti honum þá réttlætiskennd, sem síðar varð svo einkenn- andi þáttur í stjósrnmálabar áttu hans. Ef hún gaf son- um sínum eplli, skar hún ihvert epli í tvennt og gaf hvorum sinn helming, svo lað hvorugur iskyldi fá stærra epli en hinn. Hún sendÞBlum í .skóla tfyrir börn verkamanna, svo að hann gæti séð kjör fá- tæiku barnanna. Seinna igekk hann í hinn fræga Ecole Normale í Par- is, o,g varð lögfræðingur við hæstairéttinn. . Hann lifði hinu fjölbreyttasta lífi, stundaði fjárhættuspil, las bókmenntir og stundaði blaðamennsku með embætt- isverkum- sínum. Vinir hans voru m. a. André Gide, Arua tole France og aðrir nafn- kunnir rithöfundair. Afskipti hans af Dreyfus-málinu urðu ti!l' þess, að hann kynntist ýmsum jafnaðarmönnum, er stóðu friamarlega, og hann varð góðvinur verkalýðsleið togans Jean Jaures. Á þessum árum fékkst hann mjög við ritstörf. T. d. skrifaði hann bækur um Stendhal og Goethe. Stjórn- máiin hafði hann aðeins í hjáverkum. Hann fékkst og nokkuð við blaðamennsku. Á þessum árum kom það eitt sinn fyrir Rlum, að ileikrita- höfundur einn, Welser að nafni neyddi hann út í ein- vígi með því að greiðia hon- um högg í andlllitið. Blum særði mótstöðumann sihm og j læknirinn skipaði þeim að hætta. Árið 1907 ritaði hann bók ina ,,Gifting“. Hélt hann því fram, að bæði karlar og kon ur ættu að lifa. sem frjáls- GRÉIN þessi er þýdd úr enska tímaritinu „World Digesí“ og greinir í stuttu máli frá starfsferli Leon Blum, sem mun vera einn elzti og kunnasti stjórn- ' málamaður Frakklands. ustu lífi á sviði ástamálanna, áður en þau gengju út í hjónabandið og karlar ættu ekki að gifta sig fyrr en 35 ára og konur 30 ára. Þegar Jaures var myrtur skömmu eftir heimsstyrjöld ina fyrri, áleit Blurn það skyldu sína að taka að sér stjórn hins forustulausa f,lo,kks. Þegar kommúnistar klufu sig út úr skömmu eft- ir stríðið, reyndi hann að hressa við Jáfnaðarmanna- flokkinn. í fulltrúadeildinni igat hann sér orðstír fyrir rökfestu, en sökum hinnar veiku og mjóu raddar, varð hann aldrei skörulegur ræðu maður. Hvað eftir annað neitaði hann að taka þátt í samsteypustjórn, en að lok- um varð hann, 1936, að ger- ast forsætisráðherra í sam- steypustj óm j afnaðarmanna, kommúnista og róttækra. Enginn franskur forsætisráð herra hefur verið hataður af ihægri fiokkuhum eins og Blum. Óvinir hans ,neyttu þess óspart í baráttu sinni gegn honurn, að hann var af Gyðingaæ'ttum. Hann hefur verið gagnrýnd ur vægðarlaust bæoi af hægri og vinstri mönnum fyrir ýmissa st j órnmálaviðbur ði, sem gerðust í þessari 18 mán aða stjórnartið hans, t. d. hlutlleysið í Spánar-styrjöld inni, sem var þó gegn vilja hans. ‘En Bilum verður aldrei neiíað um það, að í síðustu styrjöl'd reyndist hann sönn hetja og ættjarðiarvinur. Þeg -ar franska istjórnin flýði til Bordeaux sneri hann til Par- ísar og hvatti yfirmenn hers ins til að gefast ekki upp. Síðan fór hann til Clermont Ferrand til að reyna að hefja útgáfu Le Populaire, en það var sósíalistískt bilað, sem hann hafði verið útgefandi að um mörg ár. Þegar Laval bannaði blað- ið, fór Blum til Vichy og barðist gegn Pétain og fylgis mönnum hans, en var þá (Framhald af 5. siðu.) handtekinn og settur í fang elsi. Málaferlin igegn honum ásamt Daladier, Gamelin o. fl. voru háð í Riom, og barð- ist hann þar skeleggri bar- áttu. „Herrar minir“, sagði hann, „þið getið dæmt okk- u,r, en þið getið ekki eytt því, sem við höfum; gert. Við höfum, þrátt íyrir hina mestu hættu, endurlífgað og mótað þjóðhollustu .þjóðar vorrar. Frakkland mun njóta þess síðar“. Fylgismenn Pé- tain, sem höfðu ætlað að gefa Blum og hans mönnum sök á hruni Frakklands, borðu ekki að halda mála- feúlúnum áfram. Eitt lúalegasta verk Pé- tain var að framselj,a Blum í hendur nazistum. í tvö ár var Blum fangi í Buchen- watfd. Hann vissi það ekki fyrr en seinna, að reykurinn, sem lagði inn um glugga hans, var frá líkbrennslu stöðvunum, þar sem SS- menn brenndu fórnardýr sín. Það var farið tiltö'Iúlega vel með hann; það var leyft að senda honum matarböggla og hann mátti halda dagbók og jafnvel giftast í þriðja sinn. Nazistar höfðu hann og konu hans sem igisl' til að fcomast að betri skilmálum við bandamenn í stríðslok. „Við vorum sannfærð um að bandamenn myndu neita og vorum hjartanlega ásátt með það“, sagði hann seinna. í fangaklefanum ritaði hann „sur l’Echulle Kumaine“, sem er eins konar varnarrit fyrir réttlæti og lýðræði. Blum hefði verið myrtur af SS-mönnum, ef honum hefði ekki verið bjargað af ríkishernum og fluttur til Ítalíu,, þar sem Amerkiu- menn leystu hann úr haldi. Síðan Blum kom aftur til Frakklands hefur hann heTd ur k%sið að vinna bak við tjöldin tað sáttum milli flokk anna en að taka virkan þátt í stjórnmálúm. Átakanleg- asta augnablik í lífi hans fflun hafa verið, er hann, bar tárfellandi vitni í máli ihins fyrri ákæranda sins, Pétains. Hann hefur unnið að ýmsum trúnaðarstörfum í þágu lands sins, svo sem að semja um 342 milljón punda lán í Bandaríkjunum handa Frakk landi og fara til London til að athuga möguleika á ensk firönsku bandalagi. Sökum heilsubrests varð hann að táta af ábrsætisráðherrastörf um, en er hins vegar aðalráð igjafi eftirmamis sins, M. Ramadier. S.M.V. Snæfellingafélagið heldur skemmtifund að Röðli laugardaginn 19. apríl, klukkan 8,30. Mörg skemmtiatriði og dans. Félagsmerki við inngang- inn. ARKITEKT. Til að veita forstöðu teiknistofu ‘vorri vantar oss duglegan og stjórnsaman arki- tekt (eða byggingafræðing). — Nánari upplýsingar gefur Helgi Bergs verkfræð- ingur. Sími 7005 eða 7080. . / ■ . \ : . Samhand ísL samvinnufélaga. ÁLMENNUK DAN5LEIKUR í Tjarnarkaffi í kvöld klukkan 10 s. d. Aðgöngumiðar seldir á.sama stað eftir kl. 5 í dag. Tónlistarf élagiB! Þorsteinn Hasinesson tenorsöngvari f í TRIPOLI. annað kvöld, 20. apríl, klukkan 9 e. h. Dr. ¥. Urfbantscfíitseli aistelar. Aðgöngumiðar hjá Eymundsson og Lárusi Blöndal. Erfðafestulandið Digramesblettur 120 ásamt íbúðarhúsi fæst til kaups. Eignin er laus og verð sanngjarrtt. Þarraa, er útsýni með afbrigðum fallegt, loftgott og heilsusamlegt. Nánari upplýsingar gefur Pétur Jakohsson, löggiltur fasteignasali. — Kárastíg 12. —. Sími 4492. Viðtalstími klukkan 1—3. Stóra-Knararnes á Vatnsleysuströnd er til sölu og laust til íbúðar, Þamia e.r ágætt itúni og matjurtagaxðar. með atfbrigð- n,m góðir, útxæði hið bezta og hrognkelsaveiði upp í landssteinum. Byggingar snotrar og þrif-alegar. Nánari' upplýsingar gefur Pétur Jakobsson, löggiltur fas'teignasfíli. — Kárastíg 12. — Sími 4492. Viðtalstími klukkan 1—3. ELDRI DANSARNIS í G.T.-húsinu # í kvöld kl. ®10. — Aðgöngumiðar kl. 5 e. h. í dag. Sími 3355. Unglinga vantar til að bera Alþýðublaðið til áskrifenda í eftirtöldum hverfum. Grettisgötu Austurstræti Lindargöíu Seltjarnarnesi Þverholti Talið við afgreiðsluna, Álþýðublaðiðr sími 4900

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.