Alþýðublaðið - 19.04.1947, Qupperneq 7

Alþýðublaðið - 19.04.1947, Qupperneq 7
Laugardagur, 19. apríl 1947. ALPÝ@UBLA©IÐ Um uppeldi maíjurta og blómjuría Næturlæknir er í Læknavarð stofunni sími 5030. Næturvörður er í Laugavegs- apóteki. Næturakstur annast Bifröst, Sími 1508. Fríkirkjan Messað á morgun kl. 2 e. h. (ferming) Sera Árni Sigurðsson. Laugarnesprestakall Messað kl. 2. Barnaguðsþjón- usta kl. 10 f. h. Sr. Garðar Svav arsson. Kýrnar á fyrirmyndarbúinu að Lax- nesi hafa sent landbúnaðarrit- stjóra blaðsins þakkarskeyti fyr ir klausuna um drykkjar útbún að þeirra, sem birtist í blaðinu í gær, og jafnframt boðið hon- um að koma og reyna áhöldin með þeim, ef hann ætti leið um Mosfellsdalinn á n'æstunni. Sams konar - boð hafa og birzt frá ' mörgum 'öðrum fjósum á land- inu. Kvenfélag Hallgrímssóknar minnist 5 ára afmælisins í Tjarnarlundi næstkomandi þriðjudagskvöld kl. 8,30. — Til skemmtunar verður: Vigfús Sig urgeirsson sýnjr kvikmyndir, Katrín Danheim, Lansky-Otto og di1. Edilsíen Ieika (tró) og Kristín Einarsdóttir syngur ein söng — Ennfremur verða ræð- ur fluttar. Konur eru beðnar að tilkynna þátttöku sína og gesta sinna sem fyrst í síma 5969, 1533, 2501, 4403, 4740, 6219 og 3069. Engir miðar verða seldir við innganginn. Frh. af 3. síðu yfir sumarið, er vermir ekki nauðsynlegur eftir að vor- hlýindi eru komin og jurt- irnar hafa náð nokkrum þroska. Sólreitir eru að ytra ut- liti eins og vermireitir. SóT- reitir eru búnir til þannig, að vermireitakarmur með til heyrandi gluggum er settur þa,r sem skjól er og sóTrikt, reiturinn fylltur af góðri, ’sigtaðri garðmold, betra er að blanda i móldina nokkru af fínmuldum búpenings- áburði, jafnað vel til í reitn- um og sáð í hann. í sólreit e,r hægt að sá mánuði fyrr en hægt er að gróðursetja jurtirnar úti á bersvæði. Hirðingin í þess- um reitum, sem hér hefur verið getið, er fóTgin í því, að jurtirnar hafi hæiflegan hita og raka og nægilegt ljós og loft, ennfremur að halda þeim Tausum við illgresi og sjúkdóma. Þegar frost er, þarf að þekja reitina með pokum, hálmmottum eða munur á einærum, tvíærum eða fjölærum jurtum. Megn ið af þeim blómum, sem ræktuð eru hér i görðum ,eru, einær, sum tviær, og áreiðanlega ræktum við Tangt of lítið af fjölærum blómjurtum, þótt segja megi með sanni, að oflítið sé rækt að af blómum hér í görðum yfirleitt, hvort heldur er um einærar, tvíærar eða fjöT ærar blómjurtir er að ræða. Hvað viðkemur ræktun ein ærra blómjurta hefur verið. reynd ræktun flestra harð- gerðustu tegunda, er algeng- astar eru i nágrannalöndum okkar. En það vantar geysi- mikið’á að hægt sé að segja, það að þvi Teyti, er snertir ræktun fjölærra garðblóm- jurta. V-ilji fólk rækta fjölærar garðblómjurtir upp af fræi, tekur það oftast 2—3 ár þar tií þær hafa náð fullum þroska, mætti sá þeim í sól- reit eða vermireit í apríl eða byrjun maí og gróður- setja þær svo út í garðinn eða öðru þess háttar, en taka_jþegar kemur fram á suma-r- Móðir og tengdamóðir okkar GwSislörg Porstelfisefóttir, andaðist á Landakotsspítala 18. apríl. Jóhanna Norðfjörð Jón Norðfjörð Bergljót Helgadóttir Þorsteinn Ingvarsson. ei í SÍÐAST liðnum mánuði rak í Nýrnavík í Sléttuhlíðár hreppi, Skagaf., sagulmagn- að brezkt tundurdufl og gerði Jón Gunnlaugsson bifreiðar- stjóri frá Siglufirði það ó- virkt litlu síðar. Annað segul magnað brezkt tundurdufl rak í Bolungarvík á Strönd- um og gerði Guðfinnur Sig- mundsson vélsmiður á Siglu- firði, það óvirkt í byrjun marz mánaðar. verður pokana eða motturn ar af strax og frostlaust er til að Ijós komist niður til jurtanna. Þegar jurtirnar fara að vaxa, þarf -að opna gfuggana við og við, þegar gott er veð ur itil þess að jurtirnar verði sterkbyggðar og 'hraustar. Gæta verður þess vel að juri irnar vanti ekki vatn, eink- um þarf að hala sterkar gæt ur á því þegar heitt er i veðri. Bezt ei að vökva fyrri hiuta dags og aldrei ætti að vökva i renuuum að kröldi til, þegar kalt er í veðri, sýkingarhætta er þá meiri, ef jurtirnar eru votar á nótt unni. Það, sem hér hefur verið sagt um sáningu og uppeldi jurta i vermireitum og sól- reitum, gildir að miklu Íeyti það sama, hvort sem um er að ræða matjurtir eða hinar igrófgerðari skrautjurtir i görðum, þó eru flestar mat- jurtir rúmfrekari iyrsí í stað. BLÓMARÆKTUN Þegar talað er um ræktun yfirleitt, er gerður greinar- ið. Væri bezt að þeim væri valinn staður þar sem gott skjól er og sólríkt. Sérstak- lega viðkvæmar tegundir er þó sjálfsagt að hafa. í sólreit áfram yfir veturinn, en hlúa að þeim, sem í garðinum eru, eftir því sem hægt er. Fjöl- ærum blómjurtum má líka ef vill, sá í júlí eða seinni hluta sumars, og eftir að þær eru komnar vel upp í sáð- reitinum, eru þær gróður- settair í annan reit eða séð svo um að þær njóti meira vaxtarrýmis, og hafðar í sól- reitum yfir vetui'inn. Er plönturnar hafa náð 2 —3 ára aldri, eru þær gróð- ursettar í garðinn þar sem þeim er ætlaður staður í framtíSinni. Mörgum teg- undum fjölærra blómjurta má sá beint í garðinn að vor- inu eða sumrinu, en það er óneitanleg staðreynd, að í langflestum tilfellum er auð veldara, fljótlegra, og betra að ala blómaplönturnar upp í vermireit eða sólreit. Einærublómjurtirnar (sum Félags fslenzkra frfsfundamálara OPIN DAGLEGA FRÁ KL. 10—10. SÝNIN G ARNEFND - Skemmtanir dagsins Kvikmyndir: GAMLA BÍÓ: „Bærinn okkar“ — Wihiam Holden, Martha Scott og Tamas Mitchell. Kl. 3, 5, 7 og 9. NÝJA BÍÓ: „Katrín“ Kl. 7 og 9. ,,Haþpakvöldið“ — Martha Andrews systurnar. Kl. 3 og 5. TJARNARBÍÓ: „Sesar og Kleopatra“. Kl. 9. — „Marta skal á þing!“ Kl. 5 og 7. Fréttakvikmynd Óskars Gísla sonar kl. 3. BÆJARBÍÓ: „Ævintýri á fjöll- um“. Ésther Williams og Van Jhohnson. Kl. 7 og 9. liðsforinginn“ — Camilla Horn og Gustav Frölich. — Kl. 7 og 9. HAFNARFJARÐARBÍÓ: „Káti Söfn og sýningar: MÁVERKASÝNING Félags frí- stundamálara í Listamanna- * skálanum. Opin kl. 10—10. Samkomuhúsin: BREIÐFIRÐINGABÚÐ: Dans- leikur kl. 10. GT-HÚSIÐ: Gömlu dansarnir. HÓTEL BORG: Hljómsveitleik ur eftir kl. 9. IÐNÓ: Dansleikur kl. 10. INGÓLFSCAFÉ: Eldri dansarn- ir klv 10. MJÓLKURSTÖÐIN: Dansleik- ur kl. 10. rtÖÐULL: Skemmtikvöld Snæ- fellinga og Hnappdælinga. SJALFSTÆÐISHUSIÐ: Dans- leikur Heimdallar. TJARNARCAFÉ: Dansleikur kl. 10. ---- ÞÓRSCAFÉ: Gömlu dansarnir kl. 10. GT-HÚSIÐ: Gömlu dansarnir. Útvsrpið: 19.30 Tónleikar: Samsöngur (plötur). 20.30 Útvarpstríóið: Einleikur og tríó. 20.45 Leikrit: „Á vergangi eftir Vilhelm Moberg. (Leik- stjóri: Þorsteinn Ö. Stephensen). 22.05 Danslög. arblómin) þeim er bezt að sá snemma á vorin í vermi- reit, færa þær til í reitunum eftir að þær hafa spírað og komið vel upp og gróður- setja þær þannig að þær hafi nægilegt vaxtarrými þar til rétti tíminn er að gróðursetja þær út í garðana (mánaðar- mót maí—júní). Langoftast er ekkert unnið við það að gróðursetja í garðana snemma að vorinu, þó að það geti lánazt vel í einstaka til- felli ef vel vorar og tíðarfar helzt gott áframhaldandi fram á sumar, því komi kuldakyrkingur í plönturnar eftir gróðursetninguna, eru þær oft mjög lengi að ná sér að fullu aftur. Hinum svo- kölluðu tvíæru blómjurtum er sáð síðari hluta sumars í vermireit eða sólreit, og eru þær hafðar í reitunum yfir veturinn. , Fíngerðum og viðkvæm- um blómjurtum er það lífs- nauðsyn að vel sé að þeim búið, einkum í uppvextinum, þess vegna þarf að velja sér- staklega góða mold í þá reiti, moldin í þeim reitum þarf að vera fínsigtuð, frekar send- in og frjóefnarík garðmold. Hægur vandi væri að birta hér langan nafnalista yfir þær blómjurtir, er vel hafa reynzt hér í görðum, en þar sem grein þessi er orðin mun lengri en til var ætlazt í upp- hafi mun ég láta hér staðar numið í þetta skipti. Að lokum þetta: Takið það ráð að ala plönturnar upp í vermireitum og sólreitum. Og enn fremur: Ræktið miklu meira af blómlaukum í skrúðgörðunum, laukarnir blómstra sumir mjög snemma að vorinu og við þurfum að njóta blómfegurðarinnar sem lengst.’ Uppeldi maijurla.. Framh. á 7. síðu stöðuga notkun gerir það negl- urnar of stökkar og þær missa við það fallegt og eðlilegt útlit. Framhald af 3. síðu. áburð og þvottaskinn til að fægja neglurnar með, en þó öllu heldur naglalakk, sem nú er mest notað. Nauðsynlegt er að eiga lakkeyði, Acetone- vökva, til að ná með af sér naglalakki. Allt þetta verður að hafa uppi við þegar snyrt- ingin hefst. Byrjið á að sverfa neglurnar að framan, nokkurn veginn eins og þær eiga að vera, í ávalan boga, ekki of oddmyndaðan. Það er misskilningur einstakra stúlkna, að mannsnöglin eigi nokkurn tíma að líkjast kló. Neglur skyldi aldrei klippa.. Hafið litla skál með volgu sápu- vatni og haldið fingrunum þar niðri um stund. Gott er að hafa sneið af sítrónu í vatninu, og er henni strokið undir neglurnar að framan. Fingurnir þerraðir lauslega og naglholdinu, sem oft vill síga fram á nöglina, ýtt upp og þess g’ætt, að boglínan að ofan lialdi sér vel. Aldrei má klippa naglholdið í burtu, nema það sé trosnað upp og geti valdið sárri arnögl. Hreinsið vandlega undan nöglunum, ef með þarf, og farið aftur yfir neglurnar að framan með fínni þjöl. Berið síðan hvítt vaselín á fingurna og strjúkið hvern fingur þétt nokkrum sinnum frá gómi og að greip, með sömu handtökum og væruð þér að setja upp hanzka; þerrið svo vaselínið vel af og fægið negl- urnar eða penslið yfir með lakki. Gætið þess að penslá aldrei yfir gamalt lakk. Þvoið hendurnar úr volgu vatni, þeg- ar naglalakkið er vel þurrt. Naglalakk er til í ýmsum litum. Smekklegast er að gæta hófs í litavali og nota að minnsta kosti daglega þann lit, sem líkastur er þeim eðlilega. Við kvöldkjól á dansleik og í samkvæmum geta sterkt litað- ar neglur notið sín vel; þó skyldi litur þeirra jafnan val- inn í einhvierju samræmi við kjól eða skartgripi. Naglalakk, svo gott sem er að grípa til þess, skyldi aldrei notað óslitið að staðaldri. Við

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.