Alþýðublaðið - 08.06.1947, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 08.06.1947, Blaðsíða 4
4 ALÞÝÐUBLAÐIÐ Sunnudagur 8. júní 1947. Útgefandi: Alþýðuflokkurinn. Ritstjóri: Stefán Pjetursson. Fréttastjóri: Benedikt Gröndal. Pingfréttir: Helgi Sæmundsson. Ritstjórnarsímar: 4901, 4902. Fr.kv.stj.: Þorvarður Ólafsson. Auglýsingar: Emilía Möller. Fraínkvæmdastjórasími: 6467. Auglýsingasími: 4906. Afgreiðslusími: 4900. Aðsetur: Alþýðuhúsið. Alþýðuprentsmiðjan h.f. Baráttan um lýðveldií OQ HIÐ UNGA ÍSiLENZKA LÝÐVELDI hvílir á tveimur meginsúlum: andlegri menn ingu og fjárhagslegri af- komu þjóðarinnar. Þetta hef ur landsmönnum verið Ijóst, og þeir hafa kostað kapps um að ileggja traustan grundvöll þessa jafnframt því, sem sótt hefur verið fram til fulls sjálfsforræðis og óskoraðs sjálfstæðis. Því marki var náð fyrir þremur árum, þeg- ar íslenzka lýðveldið var end urreist. En sú skylda er lögð á herðar hverrar kynslóðar að varðveita og treysta grundvöll lýðveldisins og bægja á brott sérhverri hættu, sem að því steðjar. í baráttunni fyrir fjárhags legri afkomu hafa íslending ar tekið í þjónustu sína ný og fullkomin tæki. Þjóðin hef- ur lagt áherzlu á að verja auðsöfnun sinni á ófriðarár- unum til þess að búa í hag- inn fyrir framtíðina og þeg- ar orðið mikið ágengt í því efni. En þótt þjóðin hafi safn að auði og afkoma þegnanna breytzt stórkostlega til batn- aðar, hefur ný og alvarleg vandamál borið að höndum. Þeirra stærst og uggvænleg- ast er dýrtiðin og verðbólg- an og hin margvíslegu við- horf, sem af því leiða. íslendingar hafa eignazt ný og stórvirk atvinnutæki. En eigi að síður er atvinnulíf þjóðarinnar í yfirvofandi hættu. Framleiðslukostnað- urinn er orðinn það mikill að við erum ekki samk-eppnis- færir við aðrar þjóðir á er- iendum markaði, þó að til þessa hafi tekizt að selja af- urðir okkar við góðu verði vegna þess ástands, sem er afleiðing ófriðarins. Það er vitað mál, að hækkun á fram leiðslukostnaðinum þýðir stöðvun og hrun íslenzks at- vinnuh'fs og þar með atvinnu leysi og hrun fyrir verkalýð- inn. * Kommúnistax reyna nú að efna til pólitísks verkfalls hér í Reykjavík af blindu hatri á núverandi ríksistjóm. Fyrir þeim vakir að stöðva atvinnulífið í landinu og kalla eymd og skort yfir þjóð ina. Með því framferði sínu eru þeir að grafa undan ann arri meginsúlu islenzka lýð- veldisins: fjárhagsafkomu þjóðarinnar. En jafnframt vega komm- únistar að andlegri menn- ingu íslendinga. Þeir fótum troða lýðræði, virða félags- réttindi að vettugi og hika eldci við að brjóta landslög. Aðfarir þeirra í Dagsbrún Þeir óttast verkamenn meira en burgeisana. — Verkamenn vilja ekki vera fimmta herdeild. — Ummæli sprautunnar. — Augnablik verkamann- anna til þess að taka völdin af kommúnistum er komið. KOMMÚNISTAR eru hrædd ir við alþýðuna, þeir hræðast hana meira en höfuðóvininn, burgeisana. Hvers vegna? Vegna þess að þeir hafa svikið hana. Ekki aðeins stéttarlega helduir og þjóðernislega. Þeir hafa ekki getað dulið það að þeir vilja að verkamennirnir séu ‘þrælar flokks þeirra, en ekki húsbændur hans, eins og þeir hafa reynt áður fyrr að telja þeim trú um. Og verka- mennirnir hafa komið auga á þeíta og vilja ekki vera þræl- ar flokks, heldur húsbændur samtaka sinna, og þeir vilja ekki lengur láta nota sig til skemmdarverka gegn þjóð sinni samkvæmd valdboði er- lendis frá. Þeir vilja ekki vera fimmta herdeild á íslandi. EÍN AF SPRAUTUM komm- únista sagði á föstudag': „Þ-etta fer vel. Andstæðingar okkar í Dagsbrún eru svo friðsamnir, að þeir mæta ekki og fólkið í landinu er svo friðsamt, að það hefst ekki að. Við erum skipu- lagðir — og við vitum hvað við viljum. Þetta fer vel.'‘ EN ÞETTA ER alger mis- skilningur. Hinn óskipulagði fjöldi, sem er andstæður komm únistum er ægilegt afl, þ&gar það vaknar — og það er að vakna, það er að sega upp. Verkamennirnir eru að rísa upp og fólkið í landinu er að rísa upp gegn skemmdarverk- um Kommúnistaflokksins, gegn spillvirkjum kommúnista, sem ganga með flærðarbros á andlit inu og rýtinginn í frakkaerm- inni. ÞAÐ ER VIST, að margföld hætta stafar af spellvirkjum kommúnista og sú hætta er ekki minnst, sem stafar af hatr inu, sem þeir kveikja gegn sjálf um sér. Upplausn og vandræði hafa alltaf siglt í kjölfar komm únistíska skemmdarverka í þjóðfélögunum. Þau hafa ekki endað með sigri kommúnista heldur hroðalegum ósigri þeirra. Og vopnin á sjálfa sig hafa þeir smíðað sjálfir. Svo mun einnig fara hér, ef verkamennirnir sjálfir taka ekki völdin af kommúnistum nú, á þessu augnabliki og skapa reglu í stað glundroða. Hannes á horninu. RíkisráS staðfestir 30 lög Á FUNDI, sem haldinn var í ríkisráði 5. júní s. 1., staðfestu handhafar valds forseta íslands samkvæmt 8. gr. stjórnarskrárinnar, for- sætisráðherra, forseti samein aðs alþingis og forseti hæsta réttar, þrjátíu lög og eru þar með afgreidd öll lög, er af- greidd voru frá síðasta þingi. Lögin eru þessi: Lög um fjárhagsráð, inn- íhitningsverzlun og verðlags eftirlit. Framfærslulög. Lög um afstöðu foreldra til óskil- getinna bama. Lög um að- stoð til vatnsveitu. Lög um lögræði. Lög um veitinig rík- isborgararéttar. Lög um emb ættisbústaði dómara. Lög um breyting á lögum nr. 29 16. des. 1885, um lögtak og fjámám án undanfarins dóms eða sáttar. Lög um eignakönnun. Lög um fiski- málasjóð. Lög um fymingar- Frambald á 7. síðu. og Verkamannafélaginu Þrótti á Siglufirði tala skýru máli. Þeir reyna að svipta ve-rkalýðinn sjálfsákvörðun- arrétti sínum af ótta við vilja hans. Sú hræðsla þeirra leiðir til þess, að þeir hafa í frammi hvers konar brögð, svik og ofbeldi til að reyna að hindra allsherjaratkvæða greiðslur um verkfallsbrölt sitt. Aðfarirnar í Kaupfélagi Siglfirðinga eru teknar upp í Verkamannafélaginu Þrótti og í Dagsbrún hugðust kom- múnistar viðhafa bau vinnu- brögð, að 11 menn fyrirskip- uðu 3000 verkamönnum að hefja pólitískt verkfall að boði Kommúnistaflokksins. Hið pólitíska verkfall Dags- brurjr er raunar hafið, en verkamönnum gefst kostur á því við allsherjaratkvæða- greiðsluna, sem stendur yfir í félaginu, að hafa vit fyrir hinni kommúnistísku stjórn Dagsbrúnar og firra þjóðina þeirri hættu. sem kommún- istar em að kalla. yfir ha-na. Með því afstýra þeir atvinnu leysi og eymd, sem yrði hlut skipti sjálfra þeirra, og fjár- hagslegu hruni, er þjóðinni allri yrði búið. Jafnframt kvitta þeir fyrir það athæfi kommúnista að ætla. að svipta verkalýðinn félagsrétt indum og sjálfsákvörðunar- rétti um málefni sm. * Kommúnistar vilja hið ís- lenzka lýðveldi feigt. Fyrir þeim vakir að koma hér á kommúnistísku einræðisríki að rússneskri fyrirmynd. Verkfallsbrölt þeirra er einn þátturinn í undirbúningi þeirra undir byltingu og hmn þjóðfélagsins. Þeir reyna að grafa undan megin súlum lýðveldisins og leggja það í rústir. En íslenzkur verkalýður mun ekki láta þeim takast að vinna ske'mmdarstörf sín. Hann mun Mta víti annarra þjóða sér að varnaði verða og sM skjaldborg um lýðveldið. At- burðirnir nú um helgina munu leiða í ljós, að komm- únistum tekst a-ldrei að beita alþýðunni á íslandi fyrir póli tískan vagn sinn. ■■■■■■■ * m ■ ■ ■ .■■■■ ■■ m mn kvöld kí. 20. ■ rr n Aðgöngumiðasala í Iðnó frá kl. 2. H. S. H. DANSLEIKUR í Sjálfstæðishúsinu í kvöld kl. 10. Að- göngumiðar seidir við anddyri hússins eftir kiukkan 5. Sfjérn® symr revýuna í dag klukkan 5 í Sjálfstæðishúsinu. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 2 í dag í Sjálfstæðishúsinu. V VL Æ I_ ®J F* I R* GOMBOD6 Tökum fram á þriðjudeg. sem birtast eiga í blaðinu á sunnú- dögum, þurfa í síðasta lagi að berast til auglýsingaskirfstofu blaðsins á á föstudgum fyrir klukkan 7 síðdegis.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.