Alþýðublaðið - 08.06.1947, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 08.06.1947, Blaðsíða 7
Sunnudagur 8. júní 1947. ALÞÝOUBLAÐIÐ Faðir og móðir. Þessi tindilfættu hjón, sem búa í dýragarði í Chicago, áttu voii á afkvæmi, þegar myndin var tekin. Mun það nu vafa- laust vera komið í heiminn. Bærinn í dag. ♦----------------------—----4 Næturlæknir er í læknavarð stofunni, sími 5030. Næturvörður er í Ingólfsapó- teki. Helgidagslæknir er Snorri Hallgrímsson, Miklubraut 48, sími 7713: Næturakstur annast B.S.R., sími 1720. Næturakstur annast Hreyfill, sími 6633. Dómkirkjan Messað á morgun kl. 11 f. h. Séra Jón Auðuns. Fríkirkjan Messað kl. 2 e. h. Séra Árni Sigurðsson. Lauggarneskirkja. Messað kl. 2 e. h. Séra Garðar Svavarsson. Hafnarfjarðarkirkja. Messað kl. 2 e. h. Séra Garð- ar Þorsteinsson. Kálfatjörn ■ Messað kl. 11 f. h. (ferming). Séra Garðar Þorsteinsson. Kvenfélagskonur Hallgrímssóknar. Þær konur, sem enn hafa ekki tekið happ- drættismiða félagsins til sölu, eru vinsamlega beðnar að vitja þeifra til frú Halldóru Ólafs- dóttur, Grettisgötu 26, fyrir 10. þ. m. milli kl. 1 og 5 daglega. Ijtvarpstíðindi, tíunda tqlubl. þessa árgangs, eru komin út með forsíðumynd af kór Tónlistarfélagsins. Enn fremur er í heftinu birtur text- inn við óratóríið Júdas Makka- beus, sem kórinn flytur í út- varpið 14. þessa mánaðar. Af öðru efni í ritinu má nefna: Grein um stálþráðinn og fleira, viðtal við Finnborgu Örnólfs- dóttur, tilkynningaþul útvarps- ins, viðtal við Bjarna Vilhjálms son um þáttinn Spurningar og svör um íslenzkt mál. Þá er í heftinu kvæði eftir Ingólf Krist jánsson, loks eru Raddir hlust- enda, dagskráin, Sindur og fl. Sfaðfest iög. (Frh. af 4. síðu.) sjóð ríkisins. Lög um sam- þykkt á ríkisreikningunum fyrir árið 1943. Lög um út- flutningsgjöld , af sjávaraf- urðum. Lög um framleng- ingu á gildi laga nr. 33 7. maí 1928, um skattgreiðslu Eimskipafél. íslands. Lög um breytingu á lögum nr. 85 11. jan. 1938, um .laun hrepp- stjóra og aukatekjur m. fl. Lög um breyting á lögum nr. 20 20. maí 1942 um breyt ing á löigum nr. 6_ 9. jan. 1935, um tekju- og eigna- skatt. Lög um breyting á lög um nr. 62 30. des. 1939, um tollskrá o. fl. Lög um breyt- ing á lögum nr 56 31. maí 1927, um skemmtanaskatt og þjóðleikhús. Lög um þjóðleikhús. Lög um félags- heimili. Lög um inngöngu ís lands í Bernarsambandið. Fjáraukalög fyrir árið 1943. Lög um eftirlit með skipum. Lög um afgreiðslustöðvar fyrir áætlunarbifreiðar. Lög um innkaupastofnun ríkis- isins. Lög um matsveina- og veitingaþjónaskóla. Lög um framleiðsluráð landbúnaðar- ins, verðskráningu, verðmiðl un og sölu á landbúnaðaraf- urðum o. fl. Lög um ný orku ver og nýjar orkuveitur raf- magnsveitu ríkisins. Lög um breyting á lögum nr. 38 13. júní 1937 um loðdýrarækt og loðdýralánadeild, og lögum nr. 94 14. maí 1940, um breytingar á þeim lögum. Lög um breytingar á lögum nr. 93 25. sept. 1942, um að reisa nýjar síldarverksmiðj- ur. . Nesprestakall. Messað í kapellu háskólans klukkan 2. Séra Jón Thoraren- sen. ♦-----------------------------------------♦ ~ Skemmtanir dagsim - i------------------- •------- —---------♦ Kvikmyndir: GAMLA BÍÓ: „Kvennastríð". — Lana Turner. Laraíne Day og Susan Peters. Kl. 3, 5, 7 og 9. NÝJA BÍÓ: „Fjárhættuspilar- inn.“ Charles Shoburn, Ginny Simme og Robert Poige. Kl. 5, 7 og 9. „Hveiti- brauðsdagar“. Rod Cameron, David Bruce og dansparið Veloz og Yolanda. Kl. 3. TJARNARBÍÓ: „Leikaralíf”. Janet Gaynor, Fredric March. Kl. 3, 5, 7 og 9. BÆJARBÍÓ: „Litli lávarður- inn“ — Freddie Bartholo- mew, C. Aubrey Smith, Dol- ores Costello Barrymore og Mickie Rooney. Kl. 3, 5, 7, og 9. HAFNARFJARÐARBÍÓ: „Móð ir mín“. Benjamíno Gigli. Kl. 7 og. 9. „Félagarnir fræknu“. Abott og Costello. Kl. 3 og 5. Hljómleikar: BEETHOVENTÓNLEIKAR Tón listarfélagsins í Austurbæjar- bíó kl. 9. TÍVOlÍ: SKEMMTISTAÐURINN Tivoli opinn kl. 2—11.30. Söfn og sýningan SAFN Einars Jónssonar: Opið kl. 13,15—15,30. ÞJÓÐMINJASAFNIÐ: Opið frá kl. 13—15. NÁTTÚRUGRIPAS AFNIÐ: Opið kl. 13,30—15. Samkomuhúsin: BREIÐFIRÐIN G ABÚÐ: Dans- leikur kl. 10. HÓTEL BORG: Klassisk mús- ík frá kl. 8—11. Hljómsveit- arstjóri Karl Billich. INGÓLFSCAFÉ: Opið frá kl. 9 árdegis. Hljómsveit frá kl. 10 síðdegis. SJÁLFSTÆÐISHÚSIÐ: Dans- .leikur Heimdallar kl. 10. TJARNARKAFFI: Dansáð frá kl. 9—11,30. Hljómsveit B. FRJÁLSÍÞRÓTTAMÓT KR. á íþróttavellinum kl. 2 e. h. ALÞÝÐUHÚSIÐ, Hafnarfirði: Kaffií í dag kl. 3—5. Dansað í kvöld frá kl. 9—11.30. Ötvarpið: 20.20 Einsöngur (Guðmundur 11.00 Messa í Hallgrímssókn (séra Jakob Jónsson). 12.10—13.15 Hádegisútvarp. 18.30 Barnatími (Þorsteinn Ö. Stephensen o. fl.) 19.30 Tónleikar: „Appelsínu- prinsinn" eftir Prokoffi- eff (plötur). 20.00 Fréttir. Jónsson). 20.45 Erindi: Um Jóhann Magnús Bjarnason skáld (Jakob Jónsson prestur). 21.10 Upplestur úr ritum Jó- hanns M. Bjarnasonar. 21.50 Tónleikar: Létt klassisk lög (plötur). 22.00 Fréttir. 22.05 Danslög. Þakka innilega auðsýnda samúð við fráfall og jarðarför konunnar minnar, Guðrúnar Stefánsdóttur, f Laugavegi 24 B. Jón Meyvantsson börn, tengdabörn og barnabörn. Dóttir mín, Þorgerður ^ervar^sdéttir, húsmæðrakólakennari, I sem andaðist í flugslysi 29. maí, verður jarðsungin frá Fríkirkjunni á þriðjudaginn kemur kl. 2,30. Þeir, sem vilja minnast hinnar látnu með blóm- um eða á annan hátt, eru beðnir að láta andvirðið renna til sjóðs þess, er bekkjarsystur hennar í Hús- mæðrakennara- og Kvennaskólanum hafa í huga að stofna til minningar um hana. Anna Stefánsdóttir. Kvenskörungar á 1/. öld Framhald af 5. síðu. skipið strandaði, komst hann undan á litlum báti, og fiski- menn bjöguðu honum. Þegar Smith og frú Rolfe hittust í London, buguðu tilfinning- arnar hana og hún hné í ó- megin. Fyrstu orð hennar voru frá frumskógahj artanu hennar: „Mér var alltaf sagt, að þú værir dáinn, op; ég vissi ekki annað- fyrr en ég kom til Plymouth." Smith skrifaði drottning- unni langt bréf og skýrði frá öllu því, er Pocahontas hafði gert fyrir hann og föðurland hans. Sagan fór sem eldur í sinu um allt landið, og skóg- arstúlkan var orðin hetja, þegar hún kom til hirðar- innar. Smith kapteinn kom sjald- an að heimsækja hana, þegar maður hennar var heima, en þegar skyldan kallaði John Rolfe til Virginíu, forðaðist hann það algerlega. Þetta gat hún í sakleysi sínu ekki skilið, og þegar kapteinninn og hun hittust af tilviljun, álasaði hún honum eins og barn álasar fullorðnum manni vegna gleymdra lof- orða. En Rolfe og kona hans urðu að hverfa aftur til Vir- giníu. Hún lagði af stað með þeim skiptu tilfinningum, er kona getur aðeins skýrt. Og þegar hún beið eftir skipi, varð hún hættulega veik af bólusótt. Hún varð ekki sorg- mædd, þegar hún varð þess vísari, að trygga en tvískipta hjartað hennar mundi bráð- lega hætta að slá. Hún sagði: „Eig gleðst yfir því, að barn- ið mitt Iifir.“ Og í framandi klæðum á erlendri strönd meðal ókunnugra manna dó amersíka skógarmærin. Smith kapteinn lifði í 14 ár eftir þetta. En Wahunsona- cack dó ári síða en dóttir hans, og þá hófust á ný ó- eirðir í Virginíu. John Rolfe féll í þessum óeirðum, en sonur hans, Thomas, barnið, sem Pocahontas gladdist yfir á banasænginni, lifði og varð forfaðir stórra ætta báðum megin Atlantshafsins. Engin fjölskyda í Virginiu er stolt- ari en Randolpharnir, og þeir eru stoltastir af fyrsta föður- landsvininum og formóður þeirra, Matoaka Pocahontas Rebekku Rolfe. Vegna ástar, er hún ól í brjósti t-i'l tveggja manna, og alítaf báðum trú, var hún móðir fyrstu nýlendunnar í Ameríku. Jamestown er horfin fyrir langalöngu, þótt staðurinn sé orðinn að þjóðlegum merkis- stað. Þar finnurðu aðeins eyðilegar rústir gamallar kirkju og fornfálega leg- steina. Nú er einmanalegt og dulai'fullt við þessar hljóðu rústir, en einhvers staðar í hillingum sólbirtunna kem- urðu ef til vill auga á svip lítillar stúlku vera að leika sér í grasinu. Minningargjöfum um Þorgerði Þorvarðsdótt- ur, húsmæðrakennara, verður veitt móttaka hjá Guðrúnu Markúsdóttur, Sólvallagötu 6, Guðnýju Frímannsdóttur, Guð- rúnargötu 5 og á afgreiðslu Tímans, Lindargötu 9 A. Dregið var í happdrætti Hallveigarstaða 1. apríl. Þessi númer hlutu vinninga: 10020 Málverk eftir Kjarval. 10107 Málverk eftir Svein Þórarinsson. 4788 Rader- ing eftir Guðmund Einarsson. 12344 Leihmunir eftir Guð- mund Einarsson. 4420 Stofu- borð. 6167 Sjalhyrna. 6570 ís- lendingasögur. 9767 Ritsafn Jónasar Hallgrímssonar. 10605 Bókin um manninn. 15874 Ljósakróna. 645 Rafmagnskam- ína. 11195 Hveitisekkur. 9001 Kjötskrokkur. 6888 Næla. 5805 Barnaföt. Vinninganna sé vitj- að til frú Kristínar Sigurðar- dóttur, Bjarkargötu 14. Útsvörin á ísafirði ÚTSVARPSSKRÁ ísa- fjarðarkaupstaðar fyrir árið 1947 hefur nýlega verið lögð fram. Jafnað var niður um eina míilljónum króna, og skiptist sú upphæð á 954 gjaldendur.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.