Alþýðublaðið - 11.06.1947, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 11.06.1947, Blaðsíða 2
2 ALÞÝÐUBLAÐIÐ Miðvikudagur 11. juní 1947 Fjórði flokkur happdræffisins ------«------ SKRÁ um vinninga í Happdrætti Háskóla íslands í 4. ílokki 1937. 15000 kr. 24604 5000 kr. 12681 2000 kr. 7016 8737 14889 21102 24975 1000 kr. 2814 5903 6770 8285 9272 12532 12728 12942 16166 19233 20590 24473. 500 kr. 3201 3274 5187 7179 7978 9440 12532 12728 12942 16166 19233 20590 24473 320 kr. 64 232 430 553 853 1010 1905 2336 2632 2827 3380 4088 4784 4786 4861 4868 4905 5166 5204 5557 5623 6249 6294 6323 6390 6522 6801 7212 7416 7434 7573 7889 8341 8689 8704 8734 '8757 8873 8935 9089 9207 9610 9637 9694 10218 10377 10651 10654 10689 11080 11097 11293 11856 12062 12319 12939 13134 13272 13426 13832 13965 14172 14175 15237 14420 14424 14541 14621 14646 15783 15851 15868 15979 16269 16475 16605 16910 17070 17231 17335 17596 17719 17788 18199 18242 18455 18534 18638 19045 19083 19311 19395 19580 19610 20075 20086 20556 20658 20858 21033 21322 21557 21611 21682 21731 21745 22064 22376 22424 22967 23052 23518 23614 23630 23800 23922 24348 24642 24972 200 kr. 289 449 493 543 600 608 677 751 918 951 958 1182 1198 1224 1270 1301 1314 1378 1379 1396 1398 1399 1482 1489 1530 1652, 1770 1968 2007 2112 2350 2404 2484 2652 2683 2865 2890 3037 3320 3390 3399 3447 3477 3498 3539 3654 3848 3902 3952 4095 4184 4196 4210 4316 4338 4449 4579 5717 4729 4872 4910 5015 5039 5043 5080 5315 5348 5431 5483 5562 5590 5784 5854 5990 6182 6401 6447 6678 6802 6817 6841 7123 7175 7294 7327 7336 7352 7358 7389 7412 7516 7556 7735 7748 7772 7913 7937 8042 8135 . 8136 8151 8340 8349 8357 8383 8386 8405 8461 8560 8633 8644 8678 8878 8913 8947 8975 9036 9223 9225 9370 9416 9481 9665 9719 9911 9965 10028 10075 10118 10131 10210 10228 10827 10876 10066 11106 11266 11280 11514 11612 11768 11769 11839 11878 11944 11980 12059 12086 12123 12139 12320 12527 12686 12726 12887 Í3065 13101 13247 13319 13353 13445 13466 13475 13535 13549 13699 13709 14317 14476 14636 14637 14648 14891 14931 15043 15150 15302 15432 15497 15505 15711 15891 15897 15906 16028 16221 16227 16369 16434 16555 16660 17028 17068 17127 17128 17144 17222 17293 17353 17375 17434 17564 17603 17610 17806 17925 17972 17984 18050 18110 18384 18491 18549 18557 18811 18842 18918 18972 18976 19086 19119 19331 19364 19396 19412 19435 19505 19582 19654 19682 19738 19798 19828 19879 19879 20275 20457 20523 20538 20544 20626 20640 20657 20697 20721 20790 20868 21040 21060 21153 21264 21308 21387 21400 21507 21532 21601 21722 21726 21726 21815 21817 21954 22017 22055 22301 22345 22548 22652 22675 22678 22717 22800 22976 22080 23080 23207 23444 23550 23704 23860 24238 24263 24386 24490 24510 24526 24725 24796 24987 Aukavinningar: 1000 kr. 124603 24605. (birt án ábyrðar) Hörð keppni í kúlu- varpi á innanfé- lagsmóti KR Á INNANFÉLAGSMÓTI KR í fyrradag varð mjög hörð keppni í kúluvarpi milli Húseby og Vilhjálms Vil- mundarsonar. Húseby kastaði 14,66 m. og .tryggði sér sigur- inn í síðasta kasti. Vilhjálmur kastaði 14,46 m., og Friðrik Guðmundsson, er varð þriðji, kastaði 13,40 m. Húseby var á strigaskóm og naut sín því ekki sem skyldi. Árangur Vilhjálms er mjög góður, en Vilhjálmur er enn ,,drengur“. Hann er 18 ára og verður því „drengur“ líka á næsta ári. Bezti árangur „drengs“ hérlendis með stóru kúlunni er afrek Gunnars Húseby 14,73 m. Húseby kastaði kringlunni á mótinu í fyrradag yfir 44 metra. Þrír fogarar kasta ísfiski í Bretlandi ÞRÍR íslenzkir togarar urðu að kasta næstum því heilum förmum af ísfiski skömmu eftir rtiánaðamótin, vegna þess að þeir komust ekki að til uppskipunar í Englandi og skemmdist fisk urinn í hitunum, sem eru þar M.s. GREBBESTROOM frá Amsterdam 20. þ. m. frá Antwerpen 23. þ. m. EINARSSON, ZOEGA & CO. H.F., Hafnarhúsinu, sími 6697 og 7797. Áhöfnin af TF-ISI jarðsetf í dag í DAG FER FRAM jarðar för áhafnar flugvélarinnar, sem fórst við Héðinsfjörð. Athöfnin hefst kl. 14 í dóm- kirkjunni, en þar talar séra Bjarni Jónsson vígslubiskup. Áður fara fram húskveðjur að heimilum þeirra látnu. Úr kirkju verða kisturnar bornar af starfsmönnum Flugfélags íslands: flug- mönnum og loftskeytamönn um, klæddum einkennisbún ingum, og vélvirkjum og skrifstofumönnum. Hinir látnu verða allir jarðsettir í sömu gröf í Fossvogskirkju- garði. Séra Jakob Jónsson jarðsetur. Flugfélag íslands sér urn jarðarförina. 18124 DREGIÐ VAR í happ- drætti KR í gærkvöldi og kom upp númerið 18124. MONTGOMERY er nú á léið til Indlands og Japan. ■ --------♦------- JINNAH hefur fengið um boð Múhameðstrúarmanna til að semja við Breta um smáatriði skilnaðarins á grundvelli ensku tillaganna. syðra um þessar mundir. Togararnir eru Sindri, sem seldi 1. júní 1130 kit af 1846, Gyllir, sem seldi aðeins 544 vættir af 3868, og Skalla- grímur, sem seldi aðeins 812 kit af 3337. Margir togarar urðu aftur úr um hvítasunnuna og hrúguðust síðan út hver af öðrum eftir hátíðina með þeim afleiðingum, að þeir komust ekki að til löndunar og urðu að bíða frá fimm upp í tíu daga. Á þessum tíma skemmdist fiskurinn, því að miklir hitar eru nú á Englandi. Renaulí bíll til sýnis og sölu. Miðtún 60. Sími 6169. Einbýlishús 3 herbergi og eldhús á- samt kjallara á hitaveitu- svæðinu í Vesturbænum til sölu. Söluverð kr. 65 þúsund. Laust til íbúðar. Fyrirspurnum ekki svar- að í síma. SALA OG SAMNINGAR Sölvhólsgötu 14. FÉLAGSLÍF ALLAR ÆFINGAR falla niður eftir 6 í dag vegna kappleiksins. Vallarstjórn. DRENGJAMÓT |j|f ÁRMANNS verður háð á íþrótta vellinum 3. og 4. júlí n. k. Öllum félögum innan í. S. í. er heimil þátttaka. — Keppendur gefi sig skriflega fram við stjórn glímufélags- ins Ármann fyrir 26. júní. Stjórn Ármanns. Handknattleiksmót Islands utan húss fyrir kvenfólk fer fram á íþróttavellinum í Reykjavík dagana 1.—8. júlí n. k. Öllum íþróttafélögum innan Í.S.Í. er heimil þátt- taka. Tilkynningar um þátttöku skulu sendar glímufélaginu Ármann viku fyrir mótið. Stjórn Ármanns. St. Freyja nr. 218 minn- ist 20 ára afmælis síns að Jaðri n. k. laugardagskvöld (14. júní). Félagar og aðrir templar- ar, sem vildu taka þátt í fagnaði þessum eru beðnir að tilkynna þátttöku sína í síðasta lagi fyrir kl. 5 á fimmtudag n. k. í síma 1327. Þátttakendum verður séð fyrir farkosti báðar leiðir. Burtfarartími auglýstur nánar síðar. Nefndin. Ferðafélag templara heldur fund í G.T.-húsinu (litla salnum) í kvöld kl. 10 s. d. Innritun nýrra félaga, rætt um sumarferðirnar og fleira. Stjórnin. SKIPAÚTG6RÐ RIKISINS Esja fer héðan fimmtudaginn 12. þ. m. kl. 18.00 beint til Ála- borgar, til þess að fara þar í þurrkví, og mun skipið fara heim aftux í kringum 20. þ. m. Farseðlar til útlanda verða seldir á skrifstofu vorri í dag og fram til há- degis á morgun (búrtferðar- dag|inn), ef ,rúm leyfir, en þeir sem hugsa sér að koma heim með skipinu geta ann að hvort keypt far hjá oss eða umboðsmönnum vorum Ut'zon & Olsen, Nyhavns- gade 9, Aalborg. Vegna framangreindrar ráðstöfunar fellur hraðferð- in vestur um land niður, en reynt verður að sjá Vestf jarða farþegum fyrir öðrum far- kosti, og er þeim því bent á að hafa samband við skrif- stofu vora. Baldvin Jónsson hdl. Málflutningur. Fasteignasala. Vesturg. 17. Sími 5545. Kaupum fuskur Baldursgötu 30. Jóns Baldvinssonar forseta fást á eftirtöldum stöðum: Skrifstofu Alþýðuflokksins. Skrifstofu Sjómannafélags Rvíkur. Skrifst. V. K. F. Framsókn, Alþýðubrauðg., Lvg. 61 >og í verzl. Valdimars Long. Hafnarfirði. Minningarspjöld Barna- spífalasjóðs Hringsins eru afgreidd í Verzlun Augustu Svendsen, Aðalstræti 12 og í Bókabúð Austurbæjar, Laugavegi 34.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.