Alþýðublaðið - 15.06.1947, Side 4

Alþýðublaðið - 15.06.1947, Side 4
4 ALÞÝOUBLAÐIÐ Summdagur 15. iúni 1947 Útgefandi: Aiþýífuflokkurinn. ifetstjórl: Stcfán Pjetursson. Fréítastjóri: Penedikt Gröndal. Þingfréttir: ílelgi Sæmundsson. Ritstjórnarsímar: 4901, 4902.^ Fr.kv.stj.: Þorvarður Ólafsson. Auglýsingar: Emilía Möller. Framkvæmdastjórasími: 6467. Auglýsingasími: 4906. Afgreiðslusími: 4900. Aðsetur: Alþýðuhúsið. Alþýðuprentsmiðjan h.f. Ferð til Yesturheims. — Heimsókn í byggð- ir íslendinga. — Leitað sagna. — Aflóga flík- nr úrkynjaðra og útlifaðra burgeisa. — Kal- kvistir úr gróðurríkri mold. Skrum og staðreyndir um hag þjóðarinnar. KOMMÚNISTAR hafa undanfarið gumað mikið af því, hversu hagur ríkissjóðs stæði með miklum blóma. Hafa þeir gripið til þessa malaflutnings í því skyni að reyna að afsaka óbeinlínis það framferði sitt, að stofna efnahagslegri afkomu þjóð- arinnar í voða. Þeim, sem fylgjast með fjármálum og atvinnulífi ís- lendinga koma þessar fréttir kommúnista af hagsældinni og auðsældinni hins vegar ærið undarlega fyrir sjónir. Þjóðviljinn skýrði til dæmis frá því fyrir nokkrum dögum að íslendingar seldu í ár meira magn afurða og við hærra verði en nokkru sinni fyrr á erlendum markaði, og væri það ekki hvað sízt því að þakka, að náðst hefðu samningar um mjög hagfelld viðskipti milli íslendinga og Rússa. Færi betur að satt væri, en staðreynd mun það, að'enn hafi ekki verið gerð- ir samningar við Rússa um afurðasölu þangað, og er það þó ekki vegna þess, að slíks hafi ekki verið freistað, því að eitt allra fyrsta verk nú- verandi ríkisstjórnar var að senda sendinefnd austur þangað. Hins vegar hafa tek izt samningar við Breta, en Þjóðviljinn hefur lýst þeim samningi á þann hátt, að ótrúlegt er, að skriffinnar hans telji nú, að hann bjargi afurðasölunni og tryggi af- komu þjóðarinnar. * Sannleikurinn um þessi efni er allt annar en kommún istar vilja vera láta. Afurða- sölumálin eru nú erfiðari' við ureignar en nokkru sinni áð ur um áraskeið, og veldur því hinn hái framleiðslukostn aður, sem gerir okkur ósam- keppnisfæra við aðrar þjóð- ir. Nú er málum svo komið, að .við getum ekki selt fisk á erlendum markaði við því’ verði, sem okkur er nauðsyn legt,- nema lofa jafnframt svo og svo miklu magni af síldarlýsi, en það er mjög eft irsótt vara og selst við háu verði. Afkoma okkar í ár er því fyrst og fremst undir síldarútveginum komin. En af fréttum síðustu daga, af ráðstöfunum, kommúnista í sambandi við hið pólitíska verkfallsbrölt þeirra, er Ijóst, að fyrir þeim vakir að stöðva síldarútveginn í sum UM ÞESSAR MUNDIR munu tveir ungir menn vera að fara vestur um haf til að heimsækja byggðir Vestur-ís- lendinga, einkum í Kanada. Er ætlun þeirra að eiga viðtöl við gamalt fólk íslenzkt og. sækja til þess sagnir og fróðleik um landnám þess, líf og störf á undanförnum áratugum. Og enn fremur að skrifa upp eftir því ýmis konar fróðleik, sem það man héðan að heiman. Ég tel þessa för ungu mannanna að ýnasu leyti merkari og þýðingarmeiri en ferðalög margra annarra, og ég vona, að þeim takist förin vel og þeir komi heim með efni í góða bók. ÉG HEF í mörg ár lesið vest- uríslenzku blöðin Heimskringlu og Lögberg. Mig hefur oft undrað á þeim geysimikla fróð- leik, sem fram kemur í frá- sögnum gamals fólks í þessum blöðum, ekki aðeins um frum- býlingsar þess í hinum. nýja heimi, heldur og um líf þess hér heima áður en það fór héð- an fyrir og um aldamótin síð- ustu. Er ég sannfærður um, að ef talað er við þetta fólk og því haldið til haga, sem það kann að segja frá, þá verðúr hægt að bjarga frá glötun ýmis konar fróðleik. VEL GETUR VERIÐ að of seint sé farið í þessa för, því að nú fer þeim ört fækkandi, sem fóru með fyrstu hópunum og sumir þeir beztu eru horfnir. En ur því verður ekki bætt héðan af, en sjálfsagt er að taka það, sem til næst og gefa síðan .út í vandaðri bók. Það er kunn- ugt, að við íslendingar erum mjög sólgnir í alls konar þjóð- legan fróðleik og stafar það ekki sízt af því, hvað núlifandi kynslóð snertir, að hún hefur lifað á stuttri ævi í tveimur gerólíkum heimum og unga fólkið þekkir bókstaflega ekki þann heim, sem foreldrar þess lifðu í. ERU FRÁSAGNIRNAR af honum því oft og tíðúm eins og ævintýri, þó að þær séu ekki allténd fögur ævintýri, því að hann krafðist þrotlauss stríðs við sult og seyru. En samt. Þessar frásagnir eru spennandi ævintýri, og einhvern veginn er það svo, að við að hlusta á þær eða lesa þær, vex maður að trú á sjálfan sig. Maður hugsar sem svo': ,,í þessu urðu foreldr- ar okkar og foreldrar þeirra að standa. Hvað viljum við þá vera að kvarta undan þeim litlu erfiðleikum, sem við eig- um vxð að stríða?“ ÉG TEL ÞVÍ, að allur slíkur fróðleikur hafi mikinn boðskap að flytja okkur. Að vísu verður maður oft var við það hjá vissri manngerð, að hún fyrir- lítur bækur um slíkt efni. Þetta er sama fólkið sem leggst á magann fyrir ,,abstraktri“ list (sumir kalla það neikvæða list). Þeir una sér bezt við mál- verk, sem flytja boðskap henn- ar, ef hægt er þá að tala um boðskap í sambandi við það — og bækur, sem eru mengaðar henni. Þeir þykjast skilja allt, en margir hafa þá grunaða um að skilja ekki neitt. ÞESSI LIST er persónugerv- ingur borgaralegrar úrkynjun- ar. Þreytt og .útlifuð borgara- stétt fæðir þetta afkvæmi af sér eins og hinn útlifaði leitar sífellt að nýjum nautnum. En kátlegast er það, að það eru oft synir og dætur öreiganna, sem grípa hana fegins hendi og þykjast um leið vera byltinga- sinnaðir. Það er þeirra trage- día. En svona er það oft, að þeir, sem þykjast vera bylt- ingasinnaðir, flagga í skilnings- leysi sínu oft með' aflóga flík- um úrkynjaðrar borgarastéttar. TIL ALÞÝÐUNNAR, í strit hennar og tötra sækir maður lífsins frjómagn. Það er stað- reynd hvað sem hver segir. Það rnál, sem hún talar er gjarnbezt og líf hennar er safamest, í því hvílir allt frjó framtíðarinnar. En eins og úr heitri gróður- ríkri mold getur sprottið krækl ótt hrísla, úrkynjaður kvistur Framhald á 7. síðu. éefhovenháfíð. BU SCH-K V ARTETTINN 5. TÓNLEIKAR í kvöld kl. 9 í Austurbæjarbíói. Aðgöngumiðar við innganginn. annað kvöld kl. 9. Leikið verður: Septett eftir Beethoven og Octett eftir Schube*t. lugfélagið Yængi Símanúmer okkar er 1366. VÆNGIR H.F. liffundyr verður haldinn í Hafnarhvoli — 4. hæð — mánu- daginn 16. þ. m. kl. 10 árdegis. ÐAGSKRÁ: 1. Fundarsetning. 2. Kosning fundarstjóra, ritara og kj örbréf anefndar. 3. Skýrsla formanns. 4. Reikningar sambandsins. 5. Skýrsla SÍF um íiskþurrkun, sölu- horfur o. fl. 6. Onnur mál. 7. Kosning stjórnar og endurskoð- enda. Magnús Sigurðssoíi (formaður). ia vikii gegnir Daníel V. Fjeldsted læknisstörfum fvrir mig. Viðtalstími kl. 1—2 á Laugav. 79. Sími 3272 Nýju og gömlu dansarnir í G.T.-húsinu í kvöld ld. 10. — AðgöngumiSar seldir frá kl. 6.30 e. h. ar, ef ekki1 verður gengið að kröfum þeirra um almenná kaúphækkun, sem myndi ó- hjákvæmilega hafa nýja flóðöldu dýrtíðar og verð- bólgu í för með sér. Hvernig afkomu þjóðarinn ar raunverulega er komið ná bezt ráða af tilkynningu /iðskiptamálaráðuneytisins, sem biirt var hér í blaoinu í gær. Samkvæmt henni námu greiðslur fyrir innflutning til maíloka 187 milljónum, en útflutningur á sama tíma nam aðeins 80 milljónum. Hefur ríkissjóður nú neyðst til þess, í fyrsta skipti frá því fyrir stríð, að taka gjala- eyrislán til bess að hægt væri að Ijúka aðkallandi greiðsl- um fyrir allra nauðsynleg- ustu innfluttar vörur. Allt þetta má vera þjóð- inni glögg vísbending um, hvert stefnir um afkomu hennar og framtíðarhorfur. Fullyrðingar kommúnista um óvenjulega bjartar horfur í afurðasölumálunum eru því miður blekkingar einar. Gjald eyriseign land'smanna er þorr in, og ríkissjóði hefur hald- izt misjafnlega á auði þeim, sem honum safnaðist á stríðs árunum. Fyrrverandi ráð- herrar kommúnista, Brynjólf ur Bjarnason og Áki Jakobs- son, hafa átt djúpan þátt í að son, hafa átt drjúpan þátt í að með fé þjóðarinnar eins og þeir væru að sólunda fé versta óvinar síns. * Ilér eftir verða íslending- ar að byggja alla afkomu sína á útflutningnum og' þá fyrst og fremst' útflutningi sjávarafurðanna. Verði fram leiðslukostnaður okkar fram vegis svo hár, að við verð- um að halda afurðum okkar í verði, sem gerir okkur ó- samkeppnisfæra við aðrar þjóðir, þá gefur að skilja, hvílík vá steðjar að. Þá verð ur kauphækkun skammgóður vermir fyrir alþýðustéttirn- ar og launþegana, því að at- vinnulíf landsmanna hlýtur að leggjast í rústir og at- vinnuleysi og eymd að koma í stað velmegunar undanfar inna ára. Og þá er um leið búið að glata þeim hagsbót- um, sem unnizt.hafa og verka lýðurinn ætti umfram allt að varðveita. “ j

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.