Alþýðublaðið - 27.06.1947, Qupperneq 7

Alþýðublaðið - 27.06.1947, Qupperneq 7
Föstudagur 27. júní 1947 ALfc&ÝÐUBILAÐIÐ Næturlæknir er í Lækna- varðstofunni, sími 5030. Næturvörður er í Reykjavík- urapóteki. Næturakstur féllur niður. Leiðrétting-. Sú meinlega prentvilla var í auglýsingunni um fyrirlestur A. Waerlands að þar stóð kl. 2,30, en átti að vera kl. 20.30. Farþegar með TF—RVH Heklu til Noregs og Svíþjóðar þ. 26/6. Til Sola, Stavanger: Ing- rid Markan, Sigurður Markan. Til Stokkhólms: Jón Þorsteins- son, Auður Jónsdóttir, Erla Guðmundsdóttir, Gerður Sig- fúsdóttir, Guðbjörg Guðjóns- dóttir, Guðrún Nielsen, Guðrún H. Norðdahl, Jón Björnsson, Grete Björnsson, Jensína Guð- mundsdóttir, Katrín Ármann, Málfríður Jónsdóttir, Sigríður Bjarnadóttir, Sigurveig Jóns- dóttir, Soffía Stefánsdóttir, Svanfríður Eiríksdóttir, Þóra Stefánsódttir, Jón Guðmundss., Baldvin Árnason, Anna Jóns- dóttir, Sigríður Jónsdóttir, Jón- as Jónsson, Hjörleifur Bald- vinsson, Borgþór Jónsson, Ósk- ar Halldórsson, Grétar Sigurðs- son, Guðmundur Guðmundsson, GunnlaugUr J. Briem, Ingólfur Guðnason, Kjartan B. Guðjóns son, Sigurður Hallbjörnsson, Sigurjón Guðmundss., Tryggvi Haraldsson, Sveinn Þorvaldss., Selma Kristiansen, Fríða Ey- kjörð, Sigurður Ingason, Martin Bartels. Fyrstu sumarleyfis- ferðir Ferðafélags- ins FERÐAFÉLAG ÍSLANDS efnir 'til fyrstu sumarleyfis- ferðarinnar á þessu sumri á laugardaginn kemur. Farið verður norður í land. Komið verður meðal annars að Mý- vatni, Dettifossi, og Ásbyrgi. Farið verður í Axarfjörð og víðar. Þá efnir ferðafélagið til tveggja helgarferða um þessa helgi. Verður önnur ferðin til Heklu, en hin á Botnssúlur. Eisenhower verður forsefi Columbia- háskolans / ! Tímarii með menn- ingarbrag Allar sfærðir af bleyjubuxum. Gammosíubuxur r i iOÍAOG 1 :i Lætur af herfor- ingjaembætti á næsta ári. Alþýðublaðið Úfbreiðið EISENHOWER, hinn frægi yfirhershöfðingi Bandaríkja- manna og Breta í Evrópu á ófriðarárunum, sem nú er forseti herforingjaráðs Banda ríkjamanna, hefur þekkzt boð Columbiaháskólans í New York ríki, að taka við forsæti hans, sennilega á næsta ári. Eisehhov/er hefur í sam- bandi vð þetta skýrt frá því, að hann hafi tekið ákvörðun sína með vitund og sam- þykki Trumans Bandaríkja- forséta og Pattersons her- málaráðherra, en það er enn undir þeim komið, hvenær Eisenhower verður leystur frá störfum í herforingjaráði Bandaríkjanna og hvenær hann þar af leiðandi getur tekið við hinu nýja embætti, SÍÐAST LIÐINN VETUR hóf nýtt tímarit göngu sína hér í bæ. Ritið er mánaðar- rit, sem nefnist Syrpa, og er ritstjóri þess ungfrú Jó- hanna TCnudsen hjúkrunar- kona. Af Syrpu eru nú kom- in út þrjú hefti, og leikur ekki á tveim tungum, að hér er á ferðinni rit, sem að efn- isvali, fjölbreytni og smekk- legum og vönduðum frá- gangi tekur fram öllu því, sem hér er á boðstólum af sliku tagi. Sem dæmi um efnisval Syrpu má nefna, að hún birtir í hverju hefti greinar um íslenzkt mál, um bygg- ingarmál og húsakost og um manneldi, sem ritaðar eru af færustu mönnum. Þá eru í ritinu greinar um uppeldis- mál, um heimilismenningu, um samtök kvenna í áfeng- ismálum, þjóðlegur fróðleik- ur, bréfadálkur, þýddar sög- ur, ritdómar um bækur, karladálkur og dægradvöl. Auk þessa er ritið prýtt fjölda mynda og teikninga. Frágangur Syrpu er alíur svo sem bezt verður á kosið og ekkert til sparað að gera hana sem bezt úr garði. Ég tel það íslenzkri kven- þjóð til sóma, að svo mynd- 1 arlega er farið af stað um útgáfu þessa kvennarits. Og ég vil með bessum línum vekja athygli kvenna á rit- inu og benda þeim á, að með því að gerast kaupendur að Syrpu styrkja þær gott og þarflegt rit, sem vafalaust mun stuðla að aukinni menn ingu og verða þeim til gagns og ánægju, ef því endist ald- ur. Íslenzkar konur mega ekki láta það ásannast, að Syrpa muni ekki eiga langt líf fyrir höndum, vegna þess að of mikill menmingar- bragur sé á henni, eins og greindum manni varð að orði, er ritið bar á góma. Kristín Ólafsdóttir. Jarðarför föður okkar og afa, Jóns Gnnnarssonar, fer fram frá dómkirkiunni laugardaginn 28. juní og hefst með bæn kl. 1 á heimiii okkar, Kjartansgötu 4. Rósmunda, Gunnjóna og börn. 'Œu. Öllum vinum okkar og kunningjum, nær og fjær, vottum við okkar innilegustu þakkir fyrir auðsýnda vináttu og hluttekningu við andlát og jarðarför Sigríðar Magnúsdóttur frá Haukadal. F. h. aðstandenda. Marsibal Ólafsdóttir. Magnús Richardson. Truman neilar að slaðfesia lögln um hækkaðan ullar- loll. sem þó að líklegt þyki, að það ■ ■Jtt* ■ n ■ ■ ■ Þrióju iogin, hann neitar aÓ staófesta. TRUMÁN BANDARIKJA- FORSETI neitaði í dag að staðfesta lög Bandaríkja- þingsins um hækkaðan inn- flutningstoll á ull. Eru þetta þriðju lögin, sem hann neit- ar að staðfesta. verði einhvern tíma snemma á næsta ári. - Skemrntánir dagsim - Kvikmyndir: Forsetinn færði það fyrir meitun sinni, að hækkun inn- flutningstolla á ull myndi spilla fyrir viðskiptum Bandaríkjanna við aðrar þjóðir og þýða skref í ein- angrunarátt á efnahagslegu sviði. Hafði og Marshall, ut- anríkismálaráðherra hans áð- ur bent á það, að hækkaður ullartollur myndi spilla mjög fyrir viðskiþtum Bandaríkj- anna við þrjú samveldislönd Breta, Ástralíu, Nýjá Sjá- land og Suður-Afríku, sem öll flytja út ull í stórum stíl. Frá 9. þingi Lands- sambands iðnað- armanna. GAMLA BÍÓ: ,,Heimkoman“. Dorothy Mc Cuire, Cuy Madison, Robert Mitchum, Bill Williams. — Sýnd kl. 5, 7 og 9. NÝJA BÍÓ: „Glæpur og Jazz“ — Noah Beery jr., Claudia Drake, Coleman Hawkins og Oscar Pettíford. — Kl. 5, 7 ‘ og 9. TJARNARBÍÓ: ,Ævintýradrós‘ — Miriam Hopkins, Francis Dee. — Sýnd kl. 5, 7 og 9. BÆJARBÍÓ: „Friðland ræn- ingjanna", Randolph Scott Ann Richards'. Sýnd kl. 7 og 9. HAFN ARF J ARÐ ARBÍÓ: „síð- asta vonin“, Jolin Hoy, Ray Reagan, Louisa Rossi, sýnd - kl. 7 og 9. Söfn og sýningar: SÝNING Nínu Sæmundsson í Listamannaskálanum. Opið kl. 10 árd. til 10 síðd. Skemmfislaðir: DÝRASÝNINGIN í Örfirisey opin frá kl. 8 árdegis. Dansleikur eftir kl. 10 síðd. SKEMMTISTAÐURINN Tivoli opinn kl. 2—11.30. Samkomuhúsin: HÓTEL BORG: Dansað frá kl. 9—11.30. Hljómsveitarstjóri: Karl Billicli. BREIÐFIRÐ'INGABÚÐ: Verzl- unarskólaselið: Dansleikur kl. 10 síðd. TJARNARCAFÉ: Dansað frá kl. 9—11.30. INGÓLFSCAFÉ: Opið frá kl. 9 árdegis. Hljómsveit frá kl. 10 síðd. Útvarpið: 20.30 Útvarpssagan: „Grafinn lifandi", eftir Arnold Bennett, VIII (Magnús Jónsson prófessor). 21.00 Strókkvartett útvarps- ins: Sígild smálög. 21.15 Erindi: Landbúnaðarsýn ingin , (Steingr. Stein- þórss. búnaðarmálastj.). 21.40 íþróttaþáttur (Brynjólf- ur Ingólfsson cand. jur.). 22.05 Kórsöngur og orgeltón- leikar í Dómkirkjunni. — Lög eftir Kristin Ingvarsson: a) Dóm- kirkjukórinn syng'ur. b) Einleikur á orgél (Krist- inn Ingvarsson). 22.35 Tónleikar: Lög Mozart (plötur). eftir Verzlunarjöfnuður- inn í maí óhagstæð- um nálega 7 millj. I MAÍMÁNUÐI nam and- virði útfluttra íslenzkra vara samtals 27 663 380 krónum, en verðmæti innfluttra vara 33 566 680 krónum. Hefur verzlunarjöfnuðurinn í þess- um mánuði því orðið óhag- stæður um nálega 7 milljónir króna. Helztu vörutegundirnar voru óverkaður saltfiskur fyrir rúmar 7 milljónir króna, ísfiskur fyrir nálega 4 milljónir króna, freðfiskur fyrir nálega 7 milljónir, lýsi Yestmannaeyjum, 22/6 1947. IÐNÞING íslendinga, hið 9., var sett í Vestmannaeyj- um laugardaginn 21. júní kl. 4 sd. Forseti Landssambands iðnaðarmanna, Helgi H. Ei- ríksson, setti þingið með ræðu, þar sem hann rakti störf Landssambands iðnað- armanna á undanförnum ár- um, en þennan dag fyrir 15 árum síðan var Landssam- bandið stofnað. Um 40 fulltrúar frá iðnað- arstéttum víðs vegar af land- inu voru mættir á þinginu. Um kvöldið minntist stjórn Landssambandsins 15 ára afmælis þess mieð sam- eiginlegri kaffidrykkju í hinum vistlega salarkynnum Sámkomuhússins, þar sem margar snjallar ræður voru fluttar, og menn skemmtu sér við söng og rabb. í samsætinu afhenti for- maður Iðnaðarmannafélags- ins í Vestmannaeyjum, fyrir hönd félagsins, Landssam- bandinu að gjöf stóra og veglega innrammaða lit- mynd af eyjunum. Á nm- gjörðinni er silfurplata, þar sem grafið er nafn gefandans og Landssambandsins. Á sunnudaginn gengu þingfulltrúar allir í kirkju og hlýddu messu sóknar- prestsins, síra Halldórs Kol- beins, er minntist þinghalds- ins og iðnaðarmanna á mjög viðfslldinn og skörulegan hátt, svo þingfulltrúum hlýnaði um hjartaræturnar. Mörg heillaóskaskeyti bár ust þinginu frá velunnurum iðnaðarmanna, m. a. frá iðn- aðarmálaráðherra, Emil Jóns syni. fyrir rúmar 2 mlljónir, síld- arolía fyrir rúrnar 2 milljón- ir, fiskimjöl fyrir rúma 1 milljón og sildarmjöl fyrir rúmar 2 milljónir króna.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.