Alþýðublaðið - 27.06.1947, Side 8
r
Laugavegi 74.
mD&F/SMJX"
Smurt brauð og snyttur.
Föstudagur 27. júní 1947
Adolf Busch sæmdur
riddarakrossi
fálkaorðunnar
FORSETI ÍSLANDS
sæmdi þann 25. þ. m. fiðlu-
leikara Adolf Busch riddara-
krossi Fálkaorðunnar.
Adolf Busch hefur unnið
íslenzku tónlistarlífi ómetan
•legt gagn með komum sín-
um hingað til lands.
------------♦---------
170 þús, krónum
jafnað niður á
150 gjaldendur
í Hveragerði
Frá fréttaritara Alþýðublaðs-
ins, HVERAGERÐI.
NÝLEGA er lokið niður-
jöfnun útsvara í Hveragerð-
ishreppi. Jafnað var niður
170 000 krónurm á 150 £jald
endur.
Hæsti útsvarsgreiðandinn
í hreppnum er útibú Kaup-
félags Árnesinga með 12 000
krónur. Aðrir hæstu útsvars
greiðendur eru þessir:
Verzlunin Skemman 10
000 kr., Ingmar Sigurðsson
6 000 kr., Halldór Gunn-
laugsson 4 290 kr., Ólafur
Jóhannsson 3 980 kr., Aðal-
steinn Steindórsson 3 400
kr., Hallgrimur H. Egilson
2 940 kr., Gunnlaugur Schev
.ing 2 800 kr., Stefán J. Guð-
mundsson-2 620 kr., Gunnar
Björnsson 2 510 kr. og Sig-
iurður Elíasson 2 450 krónur.
Maður bíður bana
við mógrafarvinnu
'--—•
Á LAUGARDAGINN vildi
það slys til, að mókvísl
stakkst í auga manns og lézt
maðurinn af þeim áverka á
þriðjudagskvöldið.
Maðurinn, sem fyrir kvísl-
inni varð, hét .Pétur Guð-
björnsson frá Sandi á Snæ-
fellsnesi. Var hann að vinna
að mógreftri, en annar mað-
ur kastaði upp úr gröfinni.
vSvo slysalega tókst til, er
móhnaus klofnaði á kvísl-
inni, að ein álman lenti í
auga Péturs og mun hafa
snert heilann.
Var Pétur fluttur í flug-
vél til Reykjavíkur, en þar
Iézt hann á þriðjudagskvöld-
ið eins og áður segir.
----------------------
Henrik 5v. Björnsson
r
sendiráðsrifari Is-
lands í Oslo
ÞANN 19. júní var Henrik
Sv. Björnsson, deildarstjóri í
utanríkisráðuneytinu, skipað
ur fyrsti sendiráðsritari við
sendiráð íslands í Osló frá
1. júlí að telja.
Affur í Ameríkuferðum
Sfefan Isfandi syngur hér
mánudaginn
Pólska farþegaskipið ,,Batory“, sem hélt uppi Ameríku-
ferðum frá Gdynia fyrir stríð, með viðkomustað í Kaup-
mannahöfn, hefur nú hafið þær á ný, og var þessi mynd
tekin af því, þegar það kom til Kaupmannahafnar nýlega
í fvrstu ferðinni vestur um haf.
Afmælismót I.R. um helgina:
Bezfu frjálsíþróffamenn okk-
ar keppa við sænsku gesfina
------*-----
ðslenzku þátitakendurnir í mótinu eru
alls 55 frá 6 félögum.
Hefur fengið tilbeð frá óperunni í París
um að syngja þar í vetur.
---------1---------
STEFÁN ÍSLANDI er kominn heim í sumarleyfi
sínu frá konunglegu óperunni í Kaupmannahfn, en
þar hefur hann starfað frá því, er hann kom úr söng-
för sinni með Karlakór Reykjavíkur um Vesturheim.
Tíðindamaður Alþýðu-
blaðsins hitti söngvarann að
máli í gær og spurði hann
frétta.
„Ég er heldur fréttafár.
Ég hef sungið við konung-
legu óperuna í Höfn í vetur;
„Hvað hafið þer alls sung-
söng þar aðaltenórhlutverk-
in í óperunum „Tosca“ og
„Cavaleria Rusticana“. Og í
vor söng ég í „TivoIi“, hinum
fræga skemmtistað Kaup-
mannahafnarbúa.“
ið mörg hlutverk við kon-
unglegu óperuna?“
„Mig minnir, að þau séu
níu talsins. Ég hef sungið
aðáltenórhlutverkin í öllum
helztu ítölsku óperunum,
I sem þar hafa verið sýndar á
AFMÆLISMÓT ÍR fer fram á sunnudag og mánudag,
og keppa þar allir beztu frjálsíþróttamenn okkar við hina
sænsku gesti, þá Lennart Atterwall, Anton Bolinder, Ro-
land Nilsson, Roland Sundin og Curt Lundquist. Islenzku
keppendurnir á mótinu eru alls 55 frá 6 íþróttafélögum og
íþróttasamböndum. Alls verður keppt í 15 íþróttagrein-
um á mótinu, á sunnudaginn í 200 metra hlauni, hástökki,
kúluvarpi, 1000 metra hlaupi, kringlukasti, stangarstökki
og 1000 metra boðhlaupi, en á mánudaginn í 100 metra
hlaupi, hástökki, kúluvarpi, 2000 metra hlaupi, spjótkasti,
400 metra hlaupi, langstökki og 4x100 metra boðhlaupi.
í 200 metra hlaupi keppir lenzka methafann Gunnar
Curt Lundquist við íslenzka
methafann Finnbjörn Þor-
valdsson og bræðurna Hauk
Clausen og Örn Clausen. í
hástökki keppir Evrópumeist
arinn Anton Bolinder við ís-
lenzka methafann Skúla Guð
mundsson og fjóra aðra unga
og efnilega hástökkvara. í
kúluvarpi keppir Evrópu-
meistarinn Gunnar Huseby
við Roland Nilsson og auk
hans fimm íslendinga, þar á
meðal Vilhjálm Vilmundar-
son KR og Sigfús Sigurðs-
son Selfossi. í 1000 mietra
hlaupi keppir Roland Sundin
við átta íslendinga, þar á
meðal ÍR-ingana Kjartan Jó-
hannsson og Óskar Jónsson,
en Kjartan er íslenzki met-
hafinn. í kringlukasti keppir
Roland Nilsson við fimm ís-
lendinga, þar á meðal ís-
Huseby og fyrrverandi met-
hafa, Ölaf Guðmundsson ÍR.
í stangarstökki keppa sex
íslendingar og í 1000 metra
boðhlaupinu 5 sveitir, 2 frá
KR, 2 frá ÍR og 1 frá Ár-
manni.
í 100 metra hlaupi keppir
Curt Lundguist við sömu ís-
lendinga og keppa á móti
honum í 200 metra hlaupinu,
þá Finnbjörn, Hauk og Örn.
Keppendur í hástökki og
kúluvarpi á mánudaginn
verða hinir sömu og á sunnu
daginn. í 2000 metra hlaup-
inu keppir Roland Sundin
við sjö íslendinga, þar á með
al Óskar Jónsson ÍR, Þorð
Þorgeirsson KR og Ármenn
ingana Hörð Hafliðason og
Sigurgeir Á.rsælsson. í spjót
kasti keppir Evrópumeistar-
inn Lennart Atterwall við
þeim tíma, sem ég hef starf-
að þar, og auk þess i óperunni
„Carmen“ eftir Bizet. Fyrst
í stað söng ég hlutverk mín
á ítölsku, en eftir að ég varð
fastráðinn við óperuna, varð
ég að syngja á dönsku.“
„Og hvað er nú fram und-
an næsta vetur?“
„Ég er fastráðinn við kon
ungl. óperuna næsta leik-
tímabil, en skömmu áður en
ég fór frá Höfn, barst mér til
boð frá óperunni í París um
að syngja þar Tyrri hluta
næsta vetrar. Af því mun þó
ekki geta orðið, þar eð æf-
ingar við óperuna í Höfn
hefjast 10. ágúst. í fyrra
fékk ég leyfi frá starfi þar
um nokkurn tíma, vegna
vesturfararinnar með Karla
kór Reykjavíkur, og kann
því ekki við að biðja um slíkt
aftur í haust. Annars er til-
boð þetta einstækt, því nú
sem stendur er mikið um á-
gæta söngvara og tónlista-
menn, sem hafa við lítið að
vera, þar eð flest söngleikhús
Þýzkalands og víðar um Mið-
Evrópu eru annaðhvort í rúst
um, eða geta ekki boðið
sex íslendinga, þar á meðal
Jóel Sigurðsson ÍR og Hjálm
ar Torfason HSÞ. í 400 metra
hlaupinu keppir Curt Lund-
quist við sjö íslendinga, þar
á meðal íslenzka methafann
Kjartan Jóhannsson. í lang-
stökki keppa 10 íslendingar,
þar á meðal methafinn Oli-
ver Steinn. I 4x100 metra
boðhlaupinu keppa fimm
sveitir, 2 frá KR, 2 frá ÍR og
1 frá Ármanni.
Mótið hefst klukkan 4 síð-
degis á sunnudaginn og
klukkan 8,15 síðdegis á mánu
daginn.
Stefan Islandi
þeim viðunandi starfskjör.“
,,Og nú eruð þér í sumar-
leyfi.“
„Já. Raunar ætla ég að
syngja hérna á mánudaginn,
en svo fer ég norður á Skaga
fjörð. Þar er ég fæddur og
uppalinn og þar á ég alltaf
heima. Ég dvel nokkrar vik
ur um kyrrt á Sauðarkróki.
Þar fæ ég lánaða skektu og
ræ til þorskveiða, — ef veð-
ur leyfir. Betri skemmtun
þekki ég ekki. í fyrrasumar
var ég þar nokkurn tíma,
en þá gaf mér ekki á sjóinn
nema einu sinni. Þá veiddi
ég fjórtán þyrzklinga. En nú
vona ég, að ég verði heppnari
með gæftir.“
Sem sagt, — Stefan Islandi
syngur hérna á mánudaginn.
Fyrir fullu húsi, ef svipað
verður og þegar hann hefuq
áður látið til sín heyra hérna.
t fyrrahaust jsöng hann í
fimmtíu borgum Vestur-
heims, sem einsöngvari
Karlakórs Reykjavíkur og
hlaut allstaðar hina lofsam-
legustu blaðadóma, eins og
flestum mun kunnugt, og eru
þó' Vesturheimsbúar vanir
því bezta á því sviði. Til
marks um vinsældir hans
hér, má geta þess, að síðan
hann kom, hefur blaðinu bor
ist fjöldi fyrirspurna um
það, hvort hann mundí
syngja hér að þessu sinni, og
hvar, — og hvenær og hvar
aðgöngumiðar yrðu seld-
ir. —
Fertugsafmæli.
Ásta Guðmundsdóttir, Suð-
urgötu 33 í Hafnarfirði, gjald-
keri Verkakvennafélagsins
Framtíðin, er 40 ára í dag.