Alþýðublaðið - 28.06.1947, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 28.06.1947, Blaðsíða 5
Ijanarardasur 28. iúní 1947 Al'.lbVl$ÍIRIJÍÍ%IÐ * HIÐ sólbrennda land, Abessimía er í þann veg- inn að verða að nútíma ríki. Eru byl'tingarkenndar hug- sjónir að ryðja sér þar til rúms ,bak við hina svimandi hán fjallatinda Eþíopíu. Og 1500 ára garnlir siðir og trú eru að svegjast inn á leiðir lýðræðis og nútíma hugsun- arháttar. Stjórn Haile Selassie keis- ara hefur síðan hún komst til valda *á ný starfað að mikilii framfaraáætlun. Hlut verkið er stórt, því að Eþí- opía hafði orðið fyrir þung- urn búsifjum af völdum tveggja styrjalda á sama ■áratug. Vai það fyrst Ítalía, sem truflaði framfaraáætlun hans, og þegar ítalir voru á undanhaldi fyrir banda- mönnum, sprengdu þeir upp vegi og eyddu borgir. Þegar keisarinn kom aftur úr út- legðinni hóf hann dáðrakka baráttu til þess að köma á nýjum umbótum á eins stutt um tíma og mögulegt var. Uppeldismálin voru efst á blaði hinnar nýju stefnu. Voru reistir barnaskólar og framhaldsskólar víða í land- inu, þar sem engir höfðu áð- ur verið nokkurrar tegund- ar. í Addis Ababa og í fá- einum stórurn borgum voru verzlunar- iðnaðar- og tækni fræðiskclar stofnaðir. Var og stofnað þjóðlegt bóka- sáfin. Dómsmálaeftirlitið var endurreist og lögregluliðið endurskipulagt undir brezkri stjórn. Þjálfar lögregluskól- inn og starfar að öllu leyti eftir nýjustu aðferðum. Vissulega er þetta bylting í landinu, þrátt fyrir á- kveðngr framfarir síðast^ , aldarfjórðungs, studdar af koptískri kirkjulöggjöf í afskekktum landshlutum,. Enn er samt hægt að kynn- ast þeim undarlega sið, þar sem bæði lánardrottinn og skuldunautur eru hlekkjaðir saman þangað til skuldin er að fullu. greidd. Og einnig er enn við líði dómstóllinn und- ir berum hiir.ni, þar sem að- ilar geta þégar í stað hafið rökræður sínar, og liver venjulegur maður hlustar á málsmeðferðina ög tekur þátt í. með því að gefa dóm- aranum ^áð og leitast við að hafa áhrif á hann. Stöðugt er verið að breyta fjármálunum til nútíma- hátta og innleiddur var þjóðlegur gjaldmiðill á gull- ' grunni, tryggður með 100% erlendu veði. Þrátt fyrir það er dalu Maríu Theresíu gefinn út 1750, almennast nctaður og vöruskipti eru einnig' mjög algeng í við- skiptum. Ýmsar tegundir bankaviðskip.ta eru nú starf- ræktar og stoínaður bar land búnaðarbanki, sem bændur skyldu hafa aðgang að. Rík- ið skuldar ekkert og ekki hefur það tekið nokkurt lán, fyrir utan ameríska lánið, sem aðallega var tekið til nm þess að sjá þjóðinni fyrir gjaldmiðli. Verzlun og iðnaður er í hraðri þróun og fjöldi er- lendra flutningaskipa taka nú þátt í innflutnings- og út- flutningsverzluninni. Aðal- verzlun landsins er við brezka heimsveidið, Aden, Eritreu og Indland. Þá kem- ur Egyptaland og Saudi Ara- bia, en viðskipti við Banda- ríkn eru lítil. Reistar hafa verið nýtízku verksmiðjur, eins og kornmyllur, sements verksmiðjur, sápuverksmiðj- ur, .klæðaverksmiðjur, olíu- hreinsunarstöðvar, glervöru- verksmiðjur og tóbaksverk- smiðjur. Og engin eru inn- eða útflutningshöft. Slæmar samgöngur eru íramförum landsins til tafar. Eru járnbrautirnar aðeins 460 mílna langar og tengja Addis Ababa við Jibutihlið- ið í franska Somalilandi ’ Samgöngurnar fara fram eft-; :r vegum, og þær eru ekki. sem beztar. Þeir, sem kunn- í ugir eru, segja, að nýtt og! íullkomið vegakerfi mundi i tvöf alda ■ viðskipti og vel- ’ megun landsins, þar sem! fjöldinn býr ennþá við aumk unnarleg kjör á vestrænan ’ | mælikvarða. Aukinn útflutnj ingur á kaffi og skinnavöru,: sem gerir framkvæmanlegt að flytja inn baðmullaryörúr og aðra verksmiðjufram-1 ’eiðslu, mundi þá koma áj eftir. JafnarU lífsskilyrði j mundu sameina ýmsar þjóð- ir lanasins, ,en þær eru sum- ar kristr.ar og aðrar tilheyra- ABESSINÍA og Haile Selassie keisari voru á hvers manns vörum haust ið 1935, þegar ítalir gerðu innrás í landið og her- numdu það. Aftur varð Abessinía umræðuefni heimsblaðanna, er banda- menn leystu það undan ánauð Mussolinis. Keis- arinn tók þá þegar við stjórn landsins og hóf þá skelegga baráítu fyrir við reisn þess og nýjum fram- förum. Grein þessi segir frá því helzta, sem gert hefur verið og fyrirhugað er. Hún er eftir J. N. Mor- aitis og lauslega þýdd úr „World Digesía. Moslem eða. Pogan, og tungu málin eru yfir fimmtíu með jafnólíkum siðum og venjum og frekast er hægt að hugsa sér innan sama lands. Þótt keisarinn afnæmi þrælahald með lögum 1936 eru ennþá til þrælar í af- skekktum hlutum landsins. Þar er gamla lénsskipulagið enn við líði, og er ekki hirt um hvaða tilskipanir koma frá höfuðborginni. Svo mun líka verða þár til betri sam- göngum er komið á og keis- arsinum er unnt aý sjá na- kvæmlega um það, að íyrir- skipunum hans sé hlýtt, þótt langt sé frá Addis-Ababa. Enn þá er Ahessinía frem- ur samsafn af þjóðum en þjóð. Stærsti hluti þjóðar- innar eru ekki hinir hálf- semitisku, aramískumælandi Eþiopiumenn, sem mynda raðastéttna og eru verzlunar og iðnaðarmenn, heldur bændastéttin Gallarnir. En En þaðan eru Eiþiopiumenn- irnir sem mestu ráða i stjórn landsins og verða að halda áfram því verki, sem þeir hófu fyrir mörg hundruð ár- um við Aksum, nálægt landa mærum' Eritreu, að sjóða saman þetta þjóðasambland; og crðið Abyssinia þýðir sambland. Haile Selassie berst áfram af dugnaði. Hann lét leiða rafmagn til veigamestu borg- anna og byggði vandaðar vatnsveitur til þess að auka á heilbrigði þjóðarinnar. Jafnvel á seinni tímum var ruslinu úr bcrginni kastað á milli eucalyptus-trjánna í borginni sjálfri, svo að hýen urnar gætu komið utan úr óbyggðunum á næturnar og unnio verk. götúsóparans. En nú er búið að byggja sjúkra hús og er þeim stjórnað af amerískum og evrópískum læknum, og þar að auki hef- ur heilbrigðisstjórnin stofn- að hjúkrunarkvennaskóla. Verið er að endurbyggja Addis Ababa og þar á rneðal eþíopísku fj öllistastofnunina og háskólann. Á meðan-fara stúdentar til Evrópu og Ame ríku á háskóia og eru þeir fyrirhugaðir háskólakennar- ar, er þeir k.oma heim. Flug- samgöngur eru hafnar, og er þess vænzt, að bær muni bæia úr rnestu vandræðun- um, þangað til vegakerfið j hefur verið fuilkcmnað. FlugsamgG£L£utæki þessi eru ! rekin af- innlendu fluffféla^i, mm vérður opnut$ i dag, ia.u|arda^inn 23» lunf, f skéla við ReyklavíkurflugvöII. — Inngoógiiir frá Njarðaréötii yest- an vm Tívplí. l€!iíkkasT2?3® leikur Lúðrasyeit Reykjavfkur á sýniffi^arsvse^inii. lljara! Ásgciírssbn lándkúnaðaráðhcrra; fíytjur . ræðu. Ksrlajkór syngur. Ferseti islasids, h„©rra Sveinn Björnssonf sem er heiðursforseti sýningarinnar, opnar sýning ona með ræðu. Útvarpað veroor frá staðnym og að setningarathöfni loksnni verða sýningarskálar opnaöir almenningL . a r » ! sem stjórnin á, en stjórnað af Ameríkumönnum. Þau eru. snar þáttur í framförum landsins og flugskóli þjálf- ar innlenda menn, svo að bráðlega mun flugvélunum stjórnað af þeim. Hægt en ákveðið er eitt dularfyllsta land jarðarinnar þannig á leið til nútíma háíta. Mun það verða opnað til fulls fyrir samskiptum við umheiminn. Hinar miklu námaauðlindi munu verða hagnýttar og landbúnaður þess, aukinn og bættur, gæ'ti átt íyrir sér að seðja svelt- andi þjóðir annarra landa. Happdræiti Kven- félags Alþýðu- flokksins. STJÖRN Kvenfélags Al- þýðuflokksins minnir félags- konur á það, að 4. júli verður dregið í happdrætti félagsins. Konur, sem enn hafa ekki gert skil/fyrir miðum, sem þeim voru sendir til sölu, eru beðnar að gera skil til hverfisstjcranna hið allra fyrsta. „ICELANÐ 1946“ hin gagnmerka og fróðlega hand bók um ísland og íslenzk málefni, sem Landsbanki ís- lands gefur út, er nýkomin út í 4. útgáfu, „aukinni og endurbættri11. Bók þessi hefur að geyma margvíslcgan og merkan fróðleik um land og þjóð, stjórnarháttu, iðnað og fram leiðslu, bókmenntir, listir, tæknilegar íramfarir og fleira. Allar eru greinar þess ar ritaðar .af færustu mönn- um á hverju sviði, en Þor- steinn Þorsteinsson hagstofu stjóri hefur annast ritstjórn og útgáfu og ritað margar greinarnar, einkum þær, er' lúta að hagíræðilegum efn- um. Skiptar skoðanir geta auð- , vitað allíaf orðið um það, ! hvaða efnisbætti beri að ! taka með eða gera ítarleg ! skil í slíkri handbók. | Og þótt handbók þessi sé óefað gefin út með i það fyrir augum að veita út- | lenclingum greinagóðan og áreiðanlegan fróðleik um ’ land og þjóð, en ekki fyrst | fremst til þess að laða þá hingað sem ferðamenn, hefði ritið gjarnan ’ mátt segja meira frá ýmsu, sem við höf um þeim mönnum helzt að bjcða, og þá einnig mvndir af sögustöðum og landslagi. Er þetta sagt með tilíiti til þess, að þessi handbók mun vefa sú eina í sinni röð, síe'm við eigum völ á til áxeiðan- Iegrar og alhliða landkynn- ngar. Og enn eitt, — væri ekki hægt að hafa stutta útdrætti úr ritgerðunum á íslenzku fyrir þá Islendinga, sem ekki skilja ensku, þar eð slík hamábó'k er enn ekki til á ísl'enzku, en marga mun fýsa að eignazt hana og kynnast. þeim merka fróðleik, sem hún hefur að geyma.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.