Alþýðublaðið - 28.06.1947, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 28.06.1947, Blaðsíða 7
Laugardagur 28. júní 1947 ALbVÐUBLAÖIÐ Næturlæknir er í læknavarð- stofunni, sími 5030. Næturvörður er í lyfjabúð- inni Iðunni. Næturakstur fellur niður. Dómkirkjan: Messa á morgun kl. 11 árd. sr Bjarni Jónsson. Hallgrímssókn: Messað í Austurbæjarbarna- skóla kl. 11 árd. Sr. Sigurjón Árnason. • L augarnespr estakall Messað klukkan 2 á sunnu- dag. Séra Garðar Svavarsson. Aðalsafnaðarfundur verður haldinn að guðsþjónustunni lokinni. Mæðrastyrksnefnd biður konur þær, sem hafa leyfi fyrir dvöl á sumarheim- ilinu í Brautarholti í júlímán- uði, að koma til viðtals í skrif- stofuna, Þingholtsstræti 18, sem allra fyrst. Skrifstofan er opin frá 3—5 daglega. Ferðaskrifstofan efnir um helgina til ferðar að Gullfoss og Geysi og verð- ur sápa látinn í Geysi klukkan Fyrra föstudag 1 eftir hádegi á sunnudaginn. varð drengur að nafni, Grét- ar Ólafsson Aðalstræti 44, Ak- ureyri undir bifreið og beið bana. þegar stjórnin lagði fyrir það þriggja ára áætlun um atvinnulif og framkvæmdir, sem hún ætlaðist til að þing- ið samþykkti þegar í dag, en stjórnarandstaðan hafði ekki fengið að sjá fyrr en í gær. Réðust stjórnarandstæð- ingar harðlega á stjórnina fyrir slíka framkomu við þingið og stjórnarandstöð- una; en stjórnin sat við sinn keip og ætlar að keyra á- ætlunina óathugaða í gegn- um þingið í dag. Kirkjukórasamband Snæfelisness- prófasfdæmis stofnað Nýir áreksfrar á þingi Ungverja 3Ja ára áætBun, s©m það fær einn dag tii afi athuga og sam- þykkfa. FYLGISMÖNNUM nýju ungversku stjórnarinnar og andstæðingum hennar lenti enn á ný harkalega saman í ungverska þinginu í gær, NÝLEGA var stofnað Kirkjukórasamband Snæ- fellsnessprófastsdæmis, og var formaður þess kosinn síra Þorgrímur Sigurðsson, prestur að Staðarstað. í kirkjukórasambandinu eru allir kirkjukórarnir, sem starfandi eru í prófastsdæm- inu, en þeir eru sex. Sam- bandið var stofnað að til- hlutan Sigurðar Birkis söng- málastjóra þjóðkirkjunnar, og er þetta þriðja kirkju- kórasambandið, sem stofnað er á landinu. í ráði er að Kirkjukóra- samband Snæfellsnesspró- fastsdæmis haldi söngmót Allar stærðir af bleyjubuxum. Gammosíubuxur f ! E 3? L tJ W • M ÍOMBOÍ6 13. júlí í sumar að Staðar- stað í sambandi við kristilegt mót, sem söfnuðirnir í Snæ- fallsnessprófastsdæmi gang- ast fyrir þar. Sjóbaðstaður fyrir Reykjavík (Frh. af 3. síðu.) iðkað hér neitt að ráði, nema í heitu vatni. Enda mun það víðast nokkuð almennt, að sundmenn kveinki sér við að synda í köldu vatni. Er það alkuna, að þeir geri sér oft mikið far um að sækja heit- an sundstað í fjarlægð, en vanrækja alveg að nota girnilegan kaldan stað, sem þeir ef til vill hafa alveg hjá sér, t. d. blátæra, lygna sæv- arvík. Slíkir sundstaðir eru fjölmargir við strendur landsins, en eru látnir ónot- aðir. Þessi fælni sundfólksins við kalda vatnið á vafalaust rætur sínar að rekja til þess, að því hefur ekki verið kennt að iðka sund í sjó. Því hefur ekki verið sýnt það svart á hvítu, að með æfingu og iðkun hverfa alveg óþæg- indi kuldans í kalda baðinu, ef góð aðstaða er á landi til að fara úr og í baðið og sund- maður er réttilega fyrirkall- aður. Það væri æskilegt, að iðk- un sunds í sjó eða köldu vatni væri tekin upp í sund- kennslukerfi landsins, og að það veitti ákveðið stig á prófskírteini. Takmarkið þarf að vera, að allir, sem til þess hafa að- stöðu, iðki sund í sjó að stað- aldri að minnsta kosti einn til tvo áratugi ævinnar. Myndu þeir þá safna sér góðum forða og efla hæfi- leika sína til að veita viðnám ýmsu hnjaski, sem daglegt lif hefur ætíð í frö með sér. Gæti þá svo farið, að draga myndi úr margs kon- ar taugaveiklun, magaveiki, blóðsjúkdómum, gigt, kvefi og ýmiss konar öðrum kvill- um, sem mest fylla biðstofur lækna. FIR. Dansleikur FIR. í Tjamarcafé í kvöld kl. 10. — Aðgöngumiðar seldir frá kl. 5—7 og við innganginn. Nefndin. Eldrí-dansarnir í Alþýðu'húsinu við Hverfisgötu í kvöld hefjast kl. 10. Aðgöngumiðar frá kl. 5 í dag. Sími 2826. HARMONÍKUHLJÓMSVEIT leikur. Ölvuðum mönnum bannaður aðgangur. Framkvæmdastjóri Framkvæmdastjórastaðan við Vél- smiðjuna Jötunn h.f. er laus til um- sóknar. Umsóknir stílaðar til stjórnar félags- ins sendist í skrifstofu vora fyrir 10. júlí. Vélsmiðjan Jötunn h.f. HANNES A HORNINU (Frh. af 4. síðu.) metnir og fullgildir. Ein verð- lagsskrá sé fyrir land allt, — en ekki sín verðlagsskrá fyrir hverja sýslu, svo sem verið hefur. Þjóðin verður að hætta við þetta fjármála hrófatildur, sem nú er, og byggja á föstum grunni. Litlu skiptir þó krónu- talan lækki.“ ------------------- Guðmundur Ágúst- son vann hrað- skákina. - Skemmtanir dagsins Kvikmyndir: GAMLA BÍÓ: „Heimkoman“, Dorotliy Meguire, Guy Madi son, sýnd kl. 9. „Ástin er hverflynd", Philp Dern, Mary Astor. sýnd kl. 3, 5 og ,7. NÝJA BÍÓ. „Villihesturinn Reykur,“ Fred MacMurray, Anne Baxter, sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. TJARNARBÍÓ: ,,Keppinautar“. Francoise Rosay, Tom Walls, Patricia Roe, sýnd kl. 5, 7 og 9. „Bör Börson“ sýnd kl. 3. BÆJARBÍÓ: „Friðland ræn- ingjanna", Randolph Scott Ann Richards. Sýncl kl. 7 og 9. ’ HAFNARFJARÐARBÍÓ: „síð- asta vonin“, John Hoy, Ray Reagan, Louisa Rossi, sýnd kl, 7 og 9. Söfn og sýningar: SÝNING Nínu Sæmundsson í Listamannaskálanum. Opið kl. 10 árd. til 10 síðd. Leikhúsið: FJALAKÖTTURINN sýnir re- vyuna: „Vertu bara kátur“ kl. 8 sd. í Sjálfstæðishúsinu. SkemmlisiaSir: SKEMMTISTAÐURINN Tivoli opinn kl. 2—11.30. DÝR ASÝNIN GIN í Örfirisey opin frá kl. 8 árdegis. Dansleikur eftir kl. 10 síðd. Samkomuhúsin: TJARNARLUNDUR: Hljómleik ar eftir kl. 8.30 síðd. Stjórn- andi Árni Björnsson. SJÁLFSTÆÐISHÚSIÐ: Revy- an kl. 8 síðd. HÓTEL BORG: Klassisk músík frá ld. 8. Hljómsveit Karls Billich. TJARNARCAFÉ: Dansleikur í- þróttafélags Reykjavíkur kl. 10 síðd. INGOLFSCAFÉ: Opið frá kl. 9 árd. Gömlu dansarnir kl. 10 síðd. G.T.-HÚSIÐ: Gömlu dansarnir kl. 10 síðd. BREIÐFIRÐIN GABÚÐ: Dans- leikur kl. 10 síðd. Hljómsveit Björns R. Einarssonar. ÞÓRSCAFÉ: Gömlu dansarnir kl. 10 síðd. Öfvarpið: 20.30 Hundrað ára minning Sveinbjarnar Svein- björnsson tónskálds. a) Formálsorð. ta) Lög eftir Sveinbjörn Sveinhjörns- son, sungin og leikin. c) Erindi: Um Sveinbjörn Sveinbjörnsson (Baldur Andrésson). d) Einsöng- ur (Einar Kristjánsson). 21.35 Tónleikar: Verk eftir Haydn. 22.00 Fréttir. 22.05 Dánslög. FJÖRUTÍU OG ÁTTA þátttakendur voru í hraðskák mótinu, sem fram fór í Mjólkurstöðinni í fyrrakvöld. Teflt var í 9 umferðum. Sigurvegari varð Guð- mundur Ágústsson. ----------<,-------- Nagy sakaður um ráðherra sem nú er kominn til Washington, kvað, í við- tali við blaðamenn í gær, þessar sakargiptir uppspuna emn. UNGVERSKA STJORN- IN gaf út svokallaða hvít.a MEISTARAMÓT í úti- handknattleik kvenna 1947 hefst á íþróttavellinum í Reykjavík þriðjudaginn 1. júlí n. k. Keppt verður um fagra styttu, sem Belgja- gerðin h.f. gaf, og er þetta í þriðja sinn, sem keppt er um þennan grip. í fyrsta sinn unnu ísfirðingar styttuna 1945, en í fyrra Haukar í Hafnarfirði. Ekki er mikil þátttaka í móti þessu, en bú- ast má við harðri og spenn- andi keppni milli íslands- meistaranna í innihandknatt- leik, Ármenninga, og íslands- meistaranna í útihandknatt- leik, Hauka. bók um helgina varðandi að draganda stjórnarskiipt- anna á Ungverjalandi, og sak ar hún þar Nagy, fyrrver- andi forsætisráðherra, um Iandráð, en Bandaríkin um svikráð við Ungverjaland. er opin alla daga frá kl. 8 árd. í Örfirisev í kvöld frá klukkan 10 fi! 3,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.