Alþýðublaðið - 28.06.1947, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 28.06.1947, Blaðsíða 8
 LANDBÚNAÐARSÝK IN verður opnuð klu 14,30 í dag. Við það tæl ■flytur . Bjarni Ás?eir landbúnaðarmálaráðhe ræðu, en forseti íslands Sveinn Björnsson, opnar nguna með ræðu. Verðu þessar athöfn varpað, en því. næst \ jsninýgardeildirnar opn fyrir almenning. Aðalforsfjóri UNRF bakkar hjálp Islands FORSETI ISLANDS b í gær svohljóðandi skeyti aðalforstjóra UNRRA L ell W. Rooks: ,,í tilefni af þvi, að UNR er nú að ljúka starfse ■jinni í Exrópu þyk'ir r hlýða að tjá yður, herra seti, innilegar þakkir stc unarinnar og hinna svelt- andi og umkomulausa þjóða, sem UNRRA hefur aðstoðað fyrir þá rausnarlegu hjálp, sem ísland hefur veitt í bví skyni að létta þjáningar þeirra, sem lifa á landsvæð- um, þar sem ófriður hefur geysað, fyrir vörur þær, er ísland hefur í té látið og fyr ir þátttöku þess í alþjóða samstarfi til að hjálpa lönd- lum til að endurreisa hagkerfi sín. Ég er þess fullviss, að sú hjálp verður yður og lönd um yðar til sóma og ánægju Lowell W. Rooks Forseti íslands hefur þakk að kveðjuna. Auriol, Frakkaforseti, hefur undanfarið verið á ferðalagi um nýlendur Frakka í Norður- og Vestur-Afríku. Þessi mynd var tekin af honum í Dakar, þar sem tvö börn, annað hvítt. hitt svart, tóku á móti honum með blómum. ÞaB varð al afturkalla kamp á @900 kössum af appelsínum frá Brazilíu. -------------------*------- STJÓRN BAGSRRÚNAR hefur komið í veg fyrir það, Þekktur hollenzkur jafnaðarmanna fluttir væru til landsins um 7000 kassar af appelínum, sem innflytjendasambandið var búið að kauna frá Brazilíu og fá innflutningsleyfi íyrir. Farið var fram á bað við for- mann Dagsbrúnar, að félagið veitti leyfi til, að ávöxtunum yrði skipað hér upp, en þessu var synjað. KHÖFN í gær. HINN þekkti öldungur Iiollenzka jafnaðarmanna- flokksins, Willem Hubertus Vliegen, er látinn, að heim- ili sínu í Bloemendal, 85 ára gamall. Vliegen var einn af stofn- endum hollenzka jafnaðar- mannaflokksins 1894 og var formaður hans í tuttugu ár, 1906—1926, en átti sæti í miðstjórn hams í samtals fjöutíu ár. Viiegen hafði lengst af náið samband við forustu- menn franskra jafnaðar- manna og var góður vinur Jean Jaurés. Um mörg ár át'ti hann sæti í miðstjórn alþjóðasambands jafnaðar- manna. Samkvæmt upplýsingum, sem blaðið fék í gær hjá inn- flytjendasambandinu, voru það alls 6900 kassar af app- elsínum, sem það hafði keypt frá Brazilíu og var-bú- ið að flytja þá til Antwerpen. Var Eimski pbúð’að lofa að flytja appelsínurnar hingað, en áður en ávöxtunum yrði skipað um borð, þótti vissara að tala við stjórn Dagsbrún- ar, um leyfi til að skipa þeim upp hér. Var talað við Sig- urð Guðnasön, formann Dags brúnar, en hann synjaði því, að Dagsbrún gæfi uindan- þágu, svo að hægt væri að skipa appelsínunum upp, enda þótt honum væri tjáð, að þetta væru síðustu forvöð til að fá appelsínur til lands- ins á þessu sumri. Að vísu lofaði Sigurður að athuga málð nánar og láta innflytj- endasambandið síðan vita. En þeirri athugun er senni- leg aekki lokið enn; að mnnsta kosti hefur hann ekkert látið til sín heyra síðan. Hefur innflytjendasam- bandið ,því séð sig ney.tt til að afturkalla kaupin á þess- um appelsínum, því eins og kunnugt er, þola þær illa langa geymslu um borð í skipum. Er því ekki að vænta, að neinar appelsínur verði keyptar til landsins í sumar, enda voru þetta síðustu for- vöð til að fá appelsínur af uppskerunni í Brazilíu, en appelsínur þaðan eru taldar mjcjg góðar. ESJA var væntanleg til Reykjavíkur í morgun frá Kaupmannahöfn. Á milli 80 og 90 farþegar koma með skipinu frá Danmörku. í gærkveldi átti Esja að koma við í Vestmannaeyjum og taka þar fulltrúa af iðn- aðarþinginu. Þeir eru væotanieMir fiugleiðis í dag, en mótið fer fram á morgun og mánudag. -------------------------- SÆNSKU ÍÞRÓTTAMENNIRNIR, Anton Bolinder, Lennart Atterwall, Roland Nilsson, Roland Sundin og Curt Lv:ndquist, eru væntanlegir hjingað í dag flugleiðis frá Stokkhólmi. Kenna þeir við alla beztu frjálsíþróttamenn okkar á afmælismóti ÍR, sem fram fer á morvun og mánu- dag. Sænsku gestirnir eru allir kunnir íþróttagarpar og tveir þeirra, Rolinder og Atterwall, eru Evrópumeistarar frá Osló í fyrra, en þriðja Evrópumeistarann á mótinu leggjum við til, þar sem Gunnar Huseby er. Anton Bolinder er úr í- þróttafélaginu IFK Öster- sund. Hann byrjaði að keppa árið 1931 þá 16 ára gamall. Árið eftir varð hann annar í hástökki á sænska meistara mótinu, en hefur þó aldrei verið sænskur meistari í þeirri grein, fyrr en í fyrra, len þá setti hann persónulegt met á sænska meistaramót- inu og stökk 1,98 metra. Á Evrópumeistaramótinu í Osló varð hann svo sigurveg ari í hástökki og stökk 1,99 metra. Bolinder keppir hér í hástökki. Lennart Atterwall er úr í- þróttafélaginu M.A.I. í Málm ey. Hann hefur sjö sinnum orðið sænskur meistari í spjótkasti og einu sinni ensk ur meistari. Þá hefur hann og tvisvar sinnum orðið meistari í fimmtarþraut. Hann varð fjórði í röðinni á Olympíuleikjunum í Berlín árið 1936 og sjötti á Evrópu- meistaramótinu 1938. Hann varð svo Evrópumeistari í spjótkasti á Evrópumeistara- mótinu í Osló í fyrra. Hann á sænska metið í spjó'tkasti, 74, 77 metra. Hann er og fyrr- verandi methafi í fimmtar- þraut. Atterwall hefur tekið þátt í 16 landsmótum fyrir Svíþjóð. Hann keppir hér í spjótkasti. Roland Sundin er úr í þróttafélaginu Örebro SK og einn af beztu hlaupurum Svía á millivegarlengdum. Hann hefur í vor hlaupið 1500 og 3000 metra á tíma, sem er þriðji bezti árangur í heimi. Sundin keppir hér í 1000 og 2000 metra hlaupi. Roland Nilsson er úr í- þróttafélaginu Flygets I.F. í Nyköping. Hann er bezti kúluvarpari Svía og sænsk- iur meistari. Bezti árangur hans er 15,69 metrar eða ná- kvæmlega hinn sami og ís- landsmet Gunnars Husebys. Nilsson keppir hér í kúlu- varpi og kringlukasti. Curt Lundquist er úr í- þróttafélaginu I.K. Mode í Stokkhólmi. Hann er einn af efnilegustu hlaupuxum Svía í 200 og 400 metra hlaupi. Lundquist keppir hér í 100, 200 og 400 metra hlaupi. Fararstjóri sænsku íþrótta nxannanna er Sverker Ben- son, einn af ritstjórum sænska íþróttablaðsins, en hann var einnig fararstjóri sænsku íþróttamannanna, sem hingað komu í fyrra. Á RÍKISRÁÐSFUNDI í gær veitti forseti íslands utanríkismálaráðherra heim- ild til að tilkynna ríkisstjórn Svisslands, að ísland gengi að Bernarsáttmálanum, sem endurreistur var í Róm 2. júní 1926, um vernd bók- mennta og listaverka. Nash éttasl ai við- skijtfakreppa sé fram undan. WALTER NASH, fjár- málaráðherra Nýja Sjálands, lét þami ótta í ljós í ræðu í Wellington í gær, að alvar- leg viðskiptakreppa gæti ver ið fram undan í heiminum. Nash færði þau rök fyrir þessum ótta, að Bandaríkin flyttu nú lítið sem ekket inn, en gífurlega mikið út, og yrðu aðrar þjóðr að greiða vörur þaðan með gjaldeyri teknum að láni hjá Banda- ríkjunum sjálfum. Taldi Nash þetta ekki aðeins mik- ið áhyggjuefni fyrir Bret- land og brezku samvelds- löndin, heldur og fyrir flest önnur lönd, einnig Banda- ríkin sjálf. Fram vann Val í l gærkveldi, 1:0, SJÖUNDI LEIKUR ís- landsmótsins fór fram í gær- kvöldi, og kepptu þá Fram og Valur. Úrslit urðu þau, að Fram vann með einu marki gegn engu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.