Alþýðublaðið - 12.07.1947, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 12.07.1947, Blaðsíða 1
VeSurhorfur: Suðautan gola eða kaldi, skýjað en víðast úrkomu- laust. A!þýðubla<5ið vantar börn til að bera blaðið í nokkur hverfi. Umtalsefnfð: Parísarfundurinn. Forostugrein: Sjádómar og staðreyndir. ) Þeir hoðuðu til Parísarfundarins, Sexlán Evrépuþjéðir senda Stiiilrúa á fundinn, en líu neiluiu að þiggja boð Breta og Frakka á hann. .FTTT.TiTRTTAR frá 16 Evrópuþjóðum mæta á Parísarfundinum, sem Bretar og Frakkar boðuðu til og settur verður í dag. En frá 10 þjóðum mætir eng'- inn fulltrúi, þ. e. frá Rússum og þeim þjóðum, sem ekki eru frjálsar gerða sinna fyrir þeim. Tilefni fundarins er, sem kunnugt er, hið margumtal- aða tilboð Marshalls um fjárhagslega hjálp Bandaríkjanna til viðreisnar Evrópu. ------------------------« Ólafur krónprins fer af sfað til íslands á flmmtudaglnn. Tveir ráöherrar verSa í fylgd með honum. FREGMH FRÁ OSLO í gærkveldi hermdu, að tund- urspillarnir ,,Oslo“, „Trond- heim“ og „Stavanger“ myndu fara af stað þaðan næstkom andi fimmtudag með Ólaf ríkiserfingja og ýmsa aðra forustumenn Norðmanna, sem ætla að mæta á Snorra- hátíðinni í Reykholti. Eins og bunnugt varð í gær, getur Gerhardsen for- sætisráðherra ekki komið, en tveir aðrir fulltrúar norsku stjórnarinnar koma með tundurspillunum, þeir Hauge landvarnamálaráðherra og Fostervoll menntamálaráð- herra. Af öðrum þekktum mönn- um, sem koma með tundur- spillunum, voru til nefndir í gær prófessorarnir Francis Bull og Sverre Steen. MÖRG HANDRIT, sem hinn frægi brezki leynilög- reglusagnahöfundur Sherlock Holmes hefur látið eftir sig, hafa nýlega fundizt á Eng- landi og eru nú geymd á öruggum stað í London. Fulltrúar eru á mótinu frá flestum Evrópulöndum, einnig frá Þýzkalandi. Frá Spitzbergen (Svalbarða) og Grænlandi eru í fyrsta sinn mættir ungir jafnaðarmenn á alþjóðamóti; og frá Pales- tínu og Kanada eru einnig komnir fulltrúar til að hitta skoðanahræður í Evrópu. Frá Hammerfest í Noregi, Starfsmannaverk- iatlinu á Frakklandi frestað til þriðjudags FORU STUMENN opin- berra starfsmanna á Frakk- landi samþykktu í gær, að fresta hinu boðaða verkfalli til þriðjudags, með því að samkomulagsumleitanir halda enn áfram og ekki er talið vonlaust, að þær heri árangur. Þetta var ákveðið síðdeg- is í gær eftir, að fulltrúar starfsmannanna höfðu fellt samkomulagstilboð, sem stjórn Ramadiers gerði þeim í gærmorgun. En vitað var í gærkveldi, að fulltrúarnir myndu koma fram með gagn- tillögur norðlægasta bæ í heiminumi eru komniir 8 Norðmenn, sem urðu að ferðast í níu daga til þess að komast til Kaupmannahafnar. Mótið var sett af H. P. Sörensen yfirborgarstjóra Kaupmannahafnar, og flutti hann setningarræðuna á þremur tungumálum, ensku, þýzku og dönsku. Það eru eftir talin lönd, sem senda fulltrúa á Parísar fundinn: England, Frakk- land, Holland, Belgía, Lux- emburg, ísland, Noregur,, Danmörk, Svíþjóð, írland, Sviss, Austurríki, ítalía, Grikkland, Tyrkland og Portú gal. En frá þessum löndum kemur enginn fulltrúi: Rúss landi, Póllandi, Ungverja- landi, Rúmeníu, Búlgaríu, Júgóslavíu, Albaníu, Ung- verjalandi, Tékkóslóvakíu og Finnlandi. Fyrstu fulltrúarnir á fund inn komu til Parísar þegar í gærkveldi. Það voru Bevin, utanríkismálaráðherra, sem mætir sjálfur fyrir England, en hefur 50 sérfræðinga sér til fylgdar aðstoðar, og Sforza greifi, utanríkismálaráðherra, sem mætir fyrir Ítalíu. Báð- ir komu þeir flugleiðis til Parísar, Sforza 15 mínútum á eftir Bevin, og tók Bidault á móti þeim báðum. Bevin lét svo um mælt, þegar hann fór frá London síðdegis í gær, að hann vænti þess, að geta komið heim aftur á miðvikudag í næstu viku. Enn er ekki vitað um alla fulltrúana, hverjir þeir verða, ien kunnugt varð fyr- ir nokkrum dögum, að Spaak utanríkismálaráðherra muni mæta fyrir Belgíu. En fyrir nokkur lönd að minnsta kosti mæta sendiherrar þeirra í París, þar á meðal fyrir Svíþjóð og ísland. Lðndbúnaðarsýning- in opin til þriðju- dagskvölds. í GÆRKVÖLDI höfðu fast að 50 þús. manns sótt land- búnaðarsýninguna, og snemma í dag mun sú tala 8009 iiiigir lafnaðarmenn i á ------«------ Þeir hafa kemiH úr öllum áttum, - norð- ati frá Cxrænlaudi og Spitzhergen, sunn> an frá Palestínu og vestan frá Hanada. ----------------.... FJÖLMENNASTA ALÞJÓÐAMÓT UNGRA JAFNAÐ- ARMANNA eftir stríðið var sett á Bellahjö í Khöfn á mið- vikudaginn. Taka 8000 ungir jafnaðarmenn frá ýms- um löndum þátt í því, þar á meðal 2200 Norðmenn og 2000 Svíar. tjóðamófi 1' Khöfn Tékkóslóvakía og Finnland vildu bæði senda fulltrúa til Parísar Miklar vopnablrgð- En Rússar kóguðu þau á síðustu stundu . til bess að hafna boðinu. ---------♦--------- FREGN FRÁ LONÐON í gærkveldi hermir, að í Vest- ur-Evrópu og Ameríku hafi ákvörðun Tékkóslóvakíu, áð taka aftur jákvæði sitt við boði Bretlands os Frakklands á Parísarfundinn, vakið stórkostlega undrun. Og þegar Finn- iand svafaði síðan neitandi í gær, enda þótt utanríkismála nefnd finnska þingsins væri búin að mæla með því að boðið yrði þegið, duldist engum að bæði þessi lönd, sem -vildu taka þátt í Parísarfundinum, hefðu beinlínis veríð kúguð til þess af Rússum, að hætta við það. Finnland gaf þó allt aðra skýringu á neitun sinni, en nokkurt þeirra landa ann- arra, sem höfnuðu boðinu. Neitun þess fylgdi sú athuga semd, að friðarsamningarnir við Finnland hefðu enn ekki verið staðfestir og undir þeim kringumstæðum vildi það ekki taka þátt í neinu því, sem valdið gæti deilum ,á sviði alþjóðastjórnmála. Hinsvegar væri Finnland á- vallt reiðubúið til efnahags- legrar samvinnu sem og til þess, að veita hverskonar upplýsingar, sem um væri beðið. Neitun Finnlands kom eng um óvart eftir að Tékkóslóv akía hafði verið kúguð til þess af Rússum'að taka aft- ur jákvæði sitt við boðinu á Parísarfundinum. En frétta- ritari brezka útvarpsins í París isagði í gær, að fram- koma Rús$a við þessar tvær þjóðir, sem báðar hefðu vílj að senda fulltrúa á fundinn, væri lærdómsríkt dæmi um það fullveldi smáþjóðanna í Austur-Evrópu, sem Molotov hefði á þríveldafundinum í París þótzt þurfa að verja. ZERVAS, öryggismálaráð- lierra Grikkja, skýrði frá því í Aþenu í gær, að fundizt hefðu miklar vopnahirgðir kommúnista þar í borginni og víðsvegar á Grikklandi. Hann sagði einnig, að stjórnin hefði í höndum fyrirskipanir frá mið- stjórn gríska kommúnista- flokksins um pólitísk verk- föll og skemmdarverk til stuðnings uppreisnarmönn- um á Norður-Grikklandi, auk bréfs þess frá Markos „mar- skálki“, foringja þeirra, sem áður hefur verið frá skýrt, þar sem krafizt er vopnaðrar uppr.eisnar í landinu til hjálp ar þeim. verða. fyllt. En ákveðið er að sá sýningargestur, er verð ur nr. 50 bús, skuli hljóta verðmæta viðurkenningu. Vegna mikillar aðsóknar Nesprestakall: Messað í Mýrahúsaskóla á verður sýningin opin fram á J morguri kl. 11 árd. Athygli skai þriðj udagskvöld. i valdn á breyttum messu tíma.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.