Alþýðublaðið - 12.07.1947, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 12.07.1947, Blaðsíða 7
Laugardagur 12. júlí 1947 ALÞVDUBLAÐIÐ Norðurlandsför Lítil síld til Margrét Jónsdóttir frá ísafirði andaðist í St. Jósepsspítala í Hafnarfirði 10. júlí. Fyrir hönd aðstandenda. Margrét Guðmundsdóttir. Þökkum auðsýnda samiúð og vinarhug við fráfall og jarðarför Högna Högnasonar frá Vík. Aðstandendur. Næturvörður er í Laugavegs- apóteki, sími 1618. Næturakstur annast Bifröst, sími 1508. Dómkirkjan Messa kl. 11. f. h. Séra Bjarni Jónsson. Hallgrímsprestakall Messað klukkan 11. f. h. Séra Sigurjón Árnasan. Laugarnesprestakall. Messað klukkan 2 e. h. Séra Garðar Svavarsson. Heilsuvernd, tímarit Náttúrulækningafé- lagsins, 1. hefti þessa árgangs er komið út og flytur margar greinar um heilsufræðileg efni. Námskeið í svif-' flugi. SVIFFLUGFÉLAG ÍS- LANDS efnir til þriggja nám skeiða fyrir byrjendur í svif- flugi á næstunni og fara nám skeiðin fram á Sandskeíðinu. Fyrsta námskeiðið hefst á laugardaginn kemur, og gefst öllum, sem áhuga hafa fyrir svifflugi og eldri eru en 15 ára þarna tækifæri til að læra svifflug. FÉLAGSLÍF KNATTSPYKNUMÓT 1. flokks heiidur áíram í dag ikl. 4,30. Keppa þá KR og VÍKINGUR. — Móta- nefndin. Kvikmyndir: , GAMLA BÍÓ: „Næturgestirnir“ Arletty, Jules Berry, Marel Dea, sýnd kí. 3, 5, 7 og 9. NÝJA BÍÓ: „Ég elska þessa borg“, John Hall, Louise All- bretton, Búster Ketaton. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. TJARNARBÍÓ: „Konungsleik- hús“ — Bud Flanagan, Chesn ey Allan, sínd kl. 5, 7 og 9. „Reimleikar“ sýnd kl. 3. BÆJARBÍÓ: „Ef heppnin er með“, Vivian Blane, Perry Como, Carmen Miranda. Sýnd kl. 7 og 9. Söfn og sýningar: L ANDBÚN AÐ ARSÝNINGIN: Opin kl. 2—11.30 síðd. lagsins. ALÞÝÐUFLOKKSFÉ- LAG KEYKJAVÍKUR efn ir til 8 daga skemmtiferða- lags um Norðurland og verður lagt af stað laugar- daginn 19. júlí. Verður komið við á Snorraliátíð- inni í Reykholti og lagt af stað þaðan norður á mánu dagsmorgun. Farið verð- ur um Akureyri til Mý- vatns, Húsavíkur, Detti- foss, og Asbyrgis, og kom- ið við í bakaleiðinni að Hólum í Hjaltadal. Meðlimum Félags ungra jafnaðarmanna og Kven- félags Alþýðuflokksins og öðrum Alþýðuflokksfélög um á Suðurlandi er boðin þátttaka í förinni. Þátt- taka tilkynnist fyrir mánu dagskvöld á skrifstofu Al- I þýðuflokksins, sími 5020, og eru þar gefnar allar nán ax-i upplýsingar. Hin sérstaka ferð til Reykholts, sem auglýst var, verður ekki farinn þar eð bifreiðar fást ekki. NÝLEGA fóru 14 ís- lenzkir kvenskátar til Dan- merkur til þess að taka þátt í landsmóti, sem'KFUM-skát- ar halda þar. Mótið mun standa yfir dagana 23. júlí til 1. ágúst. En vikuna á eftir, er þeim boðið að dvelja á skátaheim ilum víðsvegar um landið, á þeim stöðum, sem þær helzt vilja. Skemmiistaðir: SKEMMTISTAÐURINN Tivoli opinn kl. 2—11.30. Sviffimleikasýning kl. 4 og kl. 10—11. síðd. Sviffimleikasýning kl. 9 síðd. DÝR ASÝNIN GIN í Örfirisey Opnað kl. 8 árd. Dansleikur kl. 10 síðd. Samkomuhúsin: BREIÐFIRÐIN G ABÚÐ: Dans- leikur F. í. R. kl. 10—3 síðd. HÓTEL BORG: Konsertmúsík kl. 9—11.30 síðd. TJARNARCAFÉ: Dansleikur MVFÍ kl. 10 síðd. ÞÓRS CAFÉ: Gömlu dansarnir G.T.-HÚSIÐ. Gömlu dansarnir kl. 10 síðd. Einkaskeyti frá SIGLUFIRÐI í gær. HINGAÐ hefur komið lít- ið af síld í dag og hefur veð- ur hamlað veiðum. í gærkveldi kom Keflvík- ingur til Rauðku með um 600 mál síldar og í morgun komu þangað Sæhrímir með rúm 500 mál og Gunnvör með um 400 mál. Til Síldarverksmiðja ríkisins kom Böðvar • frá Akranesi með 600 mál og nokkur önnur skip með smá slatta, samtals um 1000 mál. Sjómenn segja veiðiútlit sæmilegt ef veður væri gotti. Fréttaritari. Síðustu síldarfréttir. Skeyti frá Siglufirði, sent kl. 8 í gærkvöldi. Sama og engin síld hefur borist til Síldarverksmiðj- anna í dag. Veður á miðum er heldur batnandi, en hefur verið mjög óhagstætt fram að þessu. Síld hefur sést all- víða, En torfurnar eru þunn- ar víðast hvar. Rauðka, síld- arverksmiðja Siglufjarðar- kaupstaðar hóf bræðslu klukk an sex í dag. Á Siglufirði er mjög gott veður. Sólskin en lofthiti ekki mikill. Sjómenn segja kalt í veðri úti fyrir. Fréttaritari. 22 þúsund fjár sláfrað í haust. í RÁÐI er að framkvæma í haust fjárskipti á svæðinu milli varnargirðinganna úr Berufirði í Steingrímsfjörð og Hvamxnsfirði í Hrúta- fjörð. Einnig verða um leið framkvæmd f járskipti í þrem hreppum í Húnavatns sýslu. Fjárfjöldi, sem fyrir er á þessu svæði, er áætlað- ur um 22,000, fullorðið fé og veturgamalt. Mun slátrun þess, ef úr framkvæmdum verður, hefj- ast um mánaðarmótin ágúst- september og taka allt að Útvarpið: 19.30 Tónleikar: Samsöngur 20.30 Tónleikar: Jascha Heifetz leikur á fiðlu (plötur). 20.45 Upplestur: „Kaupsýsla er kaupsýsla“, gamansaga eftir Paul Lenders (Anna Guðmundsdóttir leik- kona). 21.15 Létt lög (plötur). 21.20 Leikrit: „Háleitur tilgang ur“ eftir Frederick Ferr- is (Valur Gíslason o. fl. 21.40 Tónleikar: Gömlu , dans- lög. 22.05 Danslög. emsa -m áas m '.m > * þrem vikum, en nokkur vafi er á, hvort þetta verður fram kvæmanlegt, vegna þess að enn er óvíst, hvort inn fæst fluttur nægur gaddavír, til þess að einangra fjárskipta- svæðið. Ráðgert er að flytja inn á svæðið ósýkt fé frá Vestfjörð- um, fyrst og fremst gimbrar lömb og hrútlömb, sem ann- airs yrði fargað þar, og auk þess það af ungum má, sem þar kann að verða fáanlegt. Þarf flutningi þess fjár að vera lokið fyrir eða um mán- aðarmótin september-októ- ber. Samkeppnin... Frh. af 3. síðu. áður en þeir veldu. Þetta var það stórkostlegasta vandamál, sem unnendur frelsis og lýðræðis urðu að horfast í augu við fyrir sið- ustu heimsstyrjöld og verða enn á ný að horfast í augu við, þó tekizt hafi í bili að kveða niður hinn nazistíska draug, sem ögraði frelsi allra þjóða. Og því ber ekki að neita, að mjög margir af beztu stjórnmálamönnum og hagfræðingum heimsins hafa séð þessa hættu, áttað sig á hinum raunverulegu orsök- um hennar og leitast við að benda á leiðir og úrræði til þess að skapa þjóðfélag, þar sem kjörorðin frelsi, jöfnuð- ur og bræðalag séu meir en innantóm slagorð fyrir mill- jónir og aftur milljónir af borgurum. (Síðasta grein á morgun). HANNES Á HORNINU (Frh. af 4. síðu.) (vara með að lækka dýrtíðina, en ekki eingöngu vísitöluna, þá verður að kreíjasÚþess að hún taki mál þetta föstum tökum og fyrirskipi verðlagsstjóra að lækka verð á laxi og silungi stórlega, ekki með niður- greiðslu úr ríkisjóði, því þess þarf ekki með, þar sem verðið á þessum vörutegundum er svo ó- hóflega hátt, að engri átt nær, heldur að lækka verðið lirein- lega og svo um munar. Lax- veiðar eru stundaðar í stórum stíl af hátekjumönnum, sem gera það fyrst og fremst sér til skemmtunar, og er því engin á- ■ stæða til að almenningur sé lát- inn borga það mikið fyrir þess- ar skemmtanir stórlaxanna, að þeir ekki eingöngu fái fría skemmtun, lieldur og stóran á- bata.“ Áætlaðar FLUGFERÐIR frá REYKJAVÍK vikuna 12. júlí til 19. júlí. Sunnudbg: Til Akureyrar — Kefl'avíkm- Mánudag: Til Akureyrar — Kópaskers — Kefl'aV'íkur Þriðjudag: Til Akureyrar — Reyðarfjarðar —• Fáskrúðsfjarðar — Vestmannaeyj a •— Keflavíkur — Prestwick Kaupmannahafnar Miðvifcudag: Til Akureyrar — Kefkvíkur — Egilsstaða — Fagurhólsmýrar Fimmtudag: Til Akureyrar •— Keflavíkur — Hólmavíkur — Isafjarðar — Vestmaxxnaeyj a i— Prestwick Föstudag: Til Akureyrar — Keflav'íkur — Neska'upstaðar — Seyðisfjarðar — Kópaskers Laugardag: Til Akureyrar — Kefl'avíkur — Hornafjarðar —' Kirkj ubæjarklaust- urs — Egilsstaða — Vestmannaeyja Nánari upplýsingar í skrif- stofum vormn á Reykjavík- urflugvelli, S’ími 6600 (5 lín- ur), í Lækjai'götu 4, símar 6606 og 6608. FLUGFÉLAG ÍSLANDS H.F. í Örfirisey. DansaS í kvöld kl. 10. Gömlu og nýju dansarnir. — Skotbakkinn verðiu- opinn til miðnættis. — Góð verðlaun veitt fyrir góða skothæfni. | - Skemmtanir dagsins - |

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.