Alþýðublaðið - 17.07.1947, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 17.07.1947, Blaðsíða 1
Veðurhorfur: Allhvass suðaustan og rign ing. Alþýðublaðið vantar börn til að bera blaðið í nokkur hverfi. Umtalsefnið: Snorrahátíðin og heimsókn Norðmanna. Forustugrein: Landbúnaðarsýningin. XXVII. árg. Fimmtudagur 17. júlí 1947. 156, tbl. áffií eru ánægðir með Parls arfundinn nesna kommúnisla Byrjunin gat ekki verið betri, segir Bevin HINN skjóti og góði árangur Parísarfundarins um við- reisn Evrópu vekur mikla ánægju í öllum þeim löndum, sem fulltrúa áttu á fundinum, og er á það bent, að Parísar- fundurinn hafi sett hraðamet eftir styrjöldina; hann stóð aðeins fjóra daga. Bevin, sem kom heim til London í gær, sagði áður en hann fór frá París, að byrj- unin hefði ekki getað verið betri, en hún varð, og hann væri mjög vongóður um var- Öskufall á Akureyri Einkaskeyti frá AKUREYRI í SUÐAUSTAN stormi i gærkvöl'di bar yfir Eyja- fjörð mikið mistur inn af ör- æfum og kvaðst lyktnæmt fólk finna gosfýlu. Móleitt isandfok settist á ílát sem sett voru út, en ekkert sást á grasi eða gluggasillum. anlegan árangur af störfum Parísarf undarins. Brezk blöð létu í gæx mikla ánægju í ljós yfir hinni ágætu samvinnu, sem ríkjandi hefði verið á París- arfundinum. Aðeins brezka kommúnistablaðið „Daily Worker“ var óánægt. Það sagði, að Bretar ættu að hætta þátttöku í þeirri sam- vinnu, sem hafin hefði verið í París, því að hún væri til komin fyrir íhlutun Banda- ríkjanna um mál Evrópu. Bretar, Frakkar og Rússar ættu að taka höndum saman til viðreisnar Evrópu, án allrar íhlutunar vestan um haf. Snorralíkneskið Þannig litur Snorralíkneski Gustav Vigelands út, sem af- hjúpað vferður og afhent íslendingum við hátíðlega at- höfn í Reykholti á sunnudaginn. Ráðstelna í Washinqfon VI Bar.daríkin boða til ráðsiefnunnar, en fíu" ríki önnur eru fil kvödd að senda þangað BANÐARÍKIN hafa nú boðað tíu ríki á ráðstefnu í Washington 19. ágúst til þess að ræða og taka ákvarð- anir um væntanlega friðarsamninga við Japan. 10 norskir blaðamenn koma hingað á laug- ardaginn í boði Biaða r mannafélags Islands Á LAUGARDAGINN sex hjálp til bágstaddra Ríkin, sem boðið er að senda fulltrúa á ráðstefnuna, eru þau hin sömu og áft hafa fulltrúa ásamt Bandaríkjunum í Austur-Asíunefndinni, sem stofnuð var eftir uppgjöf Jap- ana, eða; Bretland, Frakkland, Holland, Rússland, Kanada, Kína, Filipseyjar, Indland, Ástralía og Nýja Sjáland. "• Talsmaður fyrir utanríkis- . - , ,, , | , málaráðuneytið í London Aðesns sex riki bjooa fua^aði f tessuJr^' boði, en gerði þo við það þa athugasemd, að Bretar teldu að fresta yrði setningu ráð- i ■ r j? stefnunnar um nokkrar vik- PJOOð ur með því að Ástralía væri búin að boða til ráðstefnu í Canberra í ágúst þar sem brezku samveldislöndin og Bretland ætluðu að bera ráð sín saman um friðarsamning ana við Japan. Líklegt þótti í London i gær eftir þessa athugasemd hins brezka stjórnarfulltrúa, að setningardegi Washing- ton ráðstefnunnar myndi verða frestað lítið eitt, senni lega fram í miðjan septem- ber. Var lítill efi talinn á, að það myndi vgrða auðsótt mál við Bandaríkin, þó að þau vilji þersýnilega flýta friðarsamningunum við Jap- an. TRYGVI LIE aðalritari bandalags hinna sameinuðu þjóða, lét í fyrradag í ljós al- varlegar áhyggjur út af því, að aðeins sex ríki hefðu hing að til boðizt til þess, að láta eitthvað af hendi rakna til hjálpar þjóðum í neyð á þessu ári; en hjálpar- og við- reisnarstofnun hinna sam- einuðu þjóða, UNRRA, er nú, sem kunnugt er, hætt störf- um. Þessi sex ríki eru: Banda- ríkin; sem vilja verja í þessu augnamiði 350 milljónum dollara, Bretland, 40 mill- jónum dollara, Kanada, 15 milljónum dollara, Ástralía, 13 milljónum dollara, Dan- mörk, 4 miljónum dollara, og Grikkland, sem þýður 20 smálestir af þurkuðum ávöxt um. Lie telur, að með þessum framlögum sex ríkja verði ekki hægt að mæta nema að litlu leyti þörf hinna nauð- stöddu þjóða og hvetur til að efnahags- og félagsmálaráð hinna sameinuðu þjóða taki Nýjar póiitískar hand tökur í Rúmeníu Bændaforinginn Maniu nú tekinn fastur. JULIU MANIU, hinn þekkti, gamli leiðtogi bænda flokksins í Rúmeníu, og kcma hingað 10 norskir blaða menn í boði Blaðamannafé- lags íslands og munu þeit dvelja hér um vikutíma. Blaðamennirnir koma hing að með ,,Lyru“ og munu þeir snæða hádegisverð í boði blaðamannafélagsins á laug- ardaginn, en á sunnudaginn verða þsir viðstaddir Snorra hátíðina í Reykholti. Blaðamannafélagið hefur undirbúið móttökur norsku blaðamannanna og verður nánar sagt frá dvöl þeirra hér síðar og einstökum dag- skrárliðum í sambandi við heimsóknina. 19 skip frá Akureyri gerð út á síld í sumar Krossanesverk- smsðian tilbúin til vinnslu. Einkaskeyti frá AKUREYRI FRÁ AKUREYRI eru 19. skip gerð út á síldveiðar í sumar og hafa aldrei jafn mörg skip verið 'gerð þaðan út á síldveiðar. Nýlega er kominn til Ak- ureyrar 94 smálesta Svíþjóð arþátur og er annar vænt- anlegur á næstunni. Krossanesverksmiðj an er nú tilbúin að taka á móti síld, en engin síld hefur borizt þangað ennþá. , HAFR. málið til alvarlegrar og skjótrar yfirvegunar. Bandaríkin flytja frek ar of mikið út, en of lítið, segir Harriman HARRIMAN, viðskipta- málaráðherra Bandaríkj- anna, sagði í gær, og svaraði þar með rússneskum staðhæf inguin undanfarið, að það væri algerlega ósatt, að Bandaríltin ættu svo miklar Framhali á 7. síðu. fjöldi annarra forustumanna þess flokks og annarra stjórn arandstæðinga í Rúmeníu, voru teknir fastir í fyrradag. Erlendum fréttariturum, sem vildu fá að ná tali af Maniu í gær, var meinað það. Maniu er einn af þekkt- ustu stjórnmálamönnum Rúmeníu á þessari öld. Hann hefur áratugum saman verið forustumaður hins fjöl- menna rúmenska bænda- flokks var forsætisráðherra Rúmeníu 1932—1933 og varaforsætisráðherra í stjórn inni, sem mynduð var til þess að gera vopnahlé við Frh. á 7. síðu Fjöldi manna sviptur kosningarrétti á Ungverjalandi UNGVERSKA STJÓRNIN hefur nú gengið frá nýjum kosningalögum, sem útiloka alla þá, er kunnir eru að stuðningi við stjórnir Ung- verjalands á árunum 1932— 1945, bæði frá kosningarétti og kjörgengi. Það er samkvæmt þessum lögum, sem kosningar eiga að fara fram á Ungverja- landi í haust.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.