Alþýðublaðið - 17.07.1947, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 17.07.1947, Blaðsíða 3
Fimmtudagur 17. júlí 1947 ALÞÝÐUBLAÐ8Ð 3 Friðrik Sfeinsson: Höfum við efni á því i Á SÍÐUSTU ÁRATUGUM og þó frekast á síðustu árum má segja, að stórhugur um ýmsar framkvæmdir hafi ein kennt íslendinga. Óleystu verkefnin blasa við í tuga og hundraðatali. En fjármagni okkar og vinnuafköstum eru eðlilega takmörk sett, og er því ekki óeðlilegt, þótt spuxt sé, hvort við höfum efni á að rráðast í ýmsar framkvæmd ir, sem æskilegar eru og nauð synlegar. Eitt er víst, að það eru takmarkaðar framkvæmd ir, sem við höfum efni á að ráðast í ýmsar framkvæmd- viljum við ekki vera taldir búskussar, verður að meta, hverjar framkvæmdir séu rnest aðkallandi fyrir þjóðar búið og láta þær sitja í fyrir- rúmi. Urn það verða vitanlega skiptar skoðanir, en flestir munu þó sammála um, að í ýmsum tilfellum hefði mátt halda betur á spilunum en gert hefur verið. Skal eigi farið út í þá sálma hér, en óhikað má fullyrða, að mál- tækið gamla er enn í fullu fildi: Kapp er bezt með for- sjá. Flestir íslendingar munu vera á einu máli um það, að framtíðar afkoma þjóðarinn- ar byggist fyrst og fremst á því, sem unnt verður að draga úr skauti ægis. Enda er hin svonefnda nýsköpun að langmestu leyti á því byggð. Það er því vitanlega eitt höfuðatriði að saman fari kapp og forsjá við að draga björgina á land. Nægir þá ekki að hugsa eingöngu um líðandi stund, heldur verðum við einnig að hugsa um fram tíðina. landsmanna er: að fiski- og hafrannsóknirnar verði gerð- ar á íslenzku skipi og stjórn- að af íslenzkum mönnum. Æskilegt og eðlilegt er að samvinna sé á miHi allra þeirra, sem framkvæma fiski- og hafrannsóknir á svipuðum slóðum hér í norðurhöfum. En ég sé ekki annað en, að Íslendingum sé brýnt nauð- syn á að geta verið þar með, ekki einungis sem undirtyll- ur við fiskirannsóknir á skip- um annarra þjóða, heldur verði þeir að hafa tök á að framkvæma rannsóknir eftir eigin höfði, á þann veg, er að beztu manna yfirsýn kæmi öldnum og óbornum íslend- ingum að mestu gagni. Tvö undanfarin sumur hef ur síldveiði brugðizt fyrir Norðurlandi. Rökstuddur grunur hefur verið uppi um það, að síldin hafi stund- um verið í uppivöðu norð- ar og austar — eða fjær ströndinni — en leitað hefur verið af veiðiskipum og flugvélum. Flugvélarnar, sem leitina hafa annazt, hafa ekki haft tök á að leita langt til hafs. Nú er sagt, að ráðin sé bót á þessu þannig, að lang fleygari, flugvélar verði not- aðar við slídarleit h sumar. Þetta er að vísu gleðilegt, en það er ekki nægilegt, ef leita þarf víða og vandlega. Flugvélar geta eðlilega ekki athugað átumagn í sjónum, er þær fljúga yfir. Mín skoðun er sú, að tvö undanfarin sumur hefðum við þurft að hafa langfleygar flug vélar og eitt eða tvö hrað- skreið leitarskip, sem hefðu, jafnframt leitinni, gert athug anir á hafinu fjær ströndinni en síldveiðiskipin eru venju- lega. Rannsakað átumagn, sjávarhita o. s. frv. til að Við höfum keypt og erum að kaupa fiskiskip fyrir tugi milljóna, sem eiga að fram- leiða útflutningsvöru fyrir , . . hundruð milljóía króna, en fnsa ur fussa um’ hvnrt þar væru hkur fyrir sild, til „síldarlegt11 við eigum ekkert skip fiski- og hafrannsókna. Eins og kunnugt er, er mik > Ef þessi háttur væri upp ið gert að því á þessum tím- tekinn, mundi nokkuð draga um að taka tæknina og vís- úr óvissunni. Náin samvinna indin í þjónustu atvinnuveg- anna. Þeir, sem ekki fylgjast með í þeim efnum, hljóta ó- hjákvæmilega að dragast aft ur úr. Það hlýtur að vera eitt höfuðskilyrði fyrir þjóð, sem byggir fjárhagslega afkomu sína að langmestu leyti á fiskiveiðum, að kunna sem bezt skil á lifnaðarháttum og göngum þeirra nytjafiska, er landsmenn veiða. Þetta hlýt- ur að vera það undirstöðuat- riði, sem sízt má gleymast, þegar áætlun er gerð um framtíðarbúsakp þjóðarinnar á sviði fiskveiða. Og ber þá allt að sama brunni, að ekki verður hjá því komizt fyrir fiskveiðaþjóða, að eiga skip til fiski- og hafrannsókna. Það er gott og blessað, að útlend- ingar framkvæmi fiski- og hafrannsóknir hér við land, en einasta tryggingin fyrir því, að þessar athuganir verði gerðar, fyrst og fremst þann- ig, að þær hafi hagnýta þýð- igu fyrir aðalatvinnuveg yrði vitanlega að vera á milli leitarskipa og leitarflugvéla. Þegar síldin bregzt, spyrja menn eðlilega: Hvar er síld- in? Hvers vegna kom hún ekki? Ekkert svar, aðeins á- gizkanir einar. Ekkert rann- sóknarskip. Ég er þess full- viss, að mörgum fleirum en mér hefur fundizt það rauna legt að hafa enga fleytu til fiski- og hafrannsókna und- anfarin sumur. Þótt ég nefni síldveiðarnar fyrst og fr-emst í þessu sambandi, þá eru það vitanlega mörg fleiri verk- efni, sem bíða vegna vöntun- ar á fiskirannsóknarskipi. Skal hér aðeins lauslega bent á nokkur, sem augljóst er að hafa hagnýta þýðingu. Friðun: Enginn vafi er á því, að rányrkju á grunnmið um verður í náinni framtíð takmörk sett, að horfið verð- ur að þvi ráði, að friða að ein hverju eða öllu leyti beztu uppeldisstöðvar nytjafiska hér við land. Það yrði kák ® &u g lýsing um skoðun bifreíða og bifhjóta í Guílbringu- og Kjósðrsýslu og Kafnarfjarðarkaupslðð Samkvæmt bifreiðalögu nurn tilkynnist hér með, að hin árlega skoðun bifreiða og bifhj óla fer á þessu ári fram sem hér segir: I Keflavík: Mánudaginn 21. júlí, þriðjudaginn 22. júlí, miðvikudaginn 23. júlí, fimmtudaginn 24. j úlí og föstudaginn 25. júlí, kl. 10—12 árdegis og 1—5 síðdegis. Skulu þá allar biíreiðar og bifhjól úr Keflavíkur-, Hafna-, Gri ndavíkur-, Miðnes- og Gerðahreppum koma til skoðunar að húsinu nr. 6 við Tjarnargötu, Keflavík. Á Brúarlandi: Þriðjudaginn 29. júlí og miðvikudaginn 30. júlí, kl. 10—12 ár- degis og 1—5 síðdegis. Skulu þangað koma til skoðunar allar biíreiðar úr Mosfells-, Kjalarness- og Kjósarhreppum. I Hafnarfirði: Fimmtudaginn 31. júlí, föstudaginn 1. ágúst, þriðjudaginn 5. ágúst, miðvikudaginn 6. ágúst, fimmtudaginn 7. ágúst, föstu- daginn 8. ágúst og mánudaginn 11. ágúst, kl. 10—12 árdegis og 1—6 síðdegis. Fer skoðun frarn við vörubílastöð Hafnar- fjarðar, og skulu þangað koma til skoðunar allar bifreiðar og bifhjól úr Iiafnarfirði, og ennfremur úr Vatnsleysustrandár- Garða-, Bessastaða- og Seltjarnarnesbreppum. Þeir, sem eiga farþegabyrgi á vörubifreiðar, skulu koma með þau til skoðunar ásamt b ifreiðum sínum. Við skoðunina skulu ökumenn bifreiða leggja fram skírteini sín. Komi í Ijós, að þei r hafi ekki fullgiM ökuskírteini, verða þeir látnir sæta ábyrgð o g bifreiðarnar kyrrsettar. Vanræki einhver að kom a bifreið sinni til skoðunar á réttum degi, verður hann látinn sæta ábyrgð samkvæmt bifreiðalög uni og bifreiðin tekin úr umferð af lögreglunni, hvar sem til hennar næst. Ef biíreið aeigandi (umráðamaður) getur ekki af óviðráðanlegum ástæðu m fært bifreið sína til skoðunar á rétt- um tíma, ber honum að koma á skoðunarstað og tilkynna það. Tilkynningar í síma nægja ekki. Bifreiðaskattur, sem féll í gjalddaga þann 1. apríl s. 1. (skattárið 1. apríl 1936—31. márz j 1947), skoðunargjald og iðgjöld fyrir vátryggmgu ökumanns verður innheimt um leiðog skoðun fer fram. Séu gjöld þessi ekki grei dd við skoðun eða áður, verður skoðun ekki framkvæmd og bifreiðin stöðvuð þar til gjöldin eru greidd. Sýna ber skilrík i fyrir því, að lögboðin vátrygging fyr- ir hverja bifreið sé í lagi. Athygli skal vakin á því, að umdæmismerki bifreiða skulu ávallt vera vel læsileg, og er því hér með lagt fyrir þá bif- reiðaeigendur fumráðam enn), sem þurfa að endurnýja númera- spjöld á bifreiðum sínum, að gera það tafarlaust nú, áður en bifreiðaskoðunin hefst. Þetta tilkynnist hér með öllum, sem hlut eiga að máli, til eftirbreytni. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði, sýslumað urinn í GuIIbringu- og Kjósarsýslu, 10. júlí 1947. eitt, ef eigi hefði áður farið fram rannsókn á hinum frið- uðu svæðum og ef ekki væri tök á að fylgjast með því, hvern árangur friðunin bæri. Þetta eitt er ærið verkefni fyrir rannsóknarskip. Leit nýrra fiskimiða: Eitt af þeim viðfangsefnum, sem þörf er á að vinna að á sviði 6uðtn. í. Guðmundsson fiskveiða, er að leita nýrra > fiskimiða fjarri ströndum landSÍns.-Til þess væri sjálf- sagt hehtugast að nota vel búin fiskveiðaskip, en þar sem einn aðal þáttur í því starfi mundi vera að mæla dýpi hafsins utan við það landgrunn, sem þegar er þekkt, þá er það augljóst, að ifiski- ög hafrannsóknarskip gæti þar unnið ómetanlegt ■■starf. Fiskveiðatilraimir. Á síð- ustu árum hefur lítillega ver ið hafizt handa um síldveiði- tilraunir með nýjum veiðiað ferðum. Væntanlega verður framhald á þessu bæði á sviði Framhald á 7. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.