Alþýðublaðið - 26.07.1947, Síða 2

Alþýðublaðið - 26.07.1947, Síða 2
ALÞÝÐUBLAÐIÐ taugardagur 26. júlí 1947. Fyrsíi landsleikur Norðmanna og Islendinga í knatfspyrnu Á FIMMTUDAGSKVÖLD- • IÐ var fór fram landaleikur í kna-ttsppyrnu milli Norð-- manna og Islendinga. Er þetta : í annað sinn, sem Sslenzkir knattspyrnumenn 'heyja lands - keppni. Sú fyrsta fór fram í fyrra gegn Dönum, þar töp- uðu Islendingar með 3:0, eins og kunnugt er. Að þessu sinni t-öpuðu þeir að vísu einnig, en • ni'eð 4 igegn 2; hins vegar var leikur íslenz-ka landsliðsins nú ólíkt þróttmeiri og gaeddur meiri baráttuvilja en gegn Dönum í fyrra. Var allur taugaóstyrkur þegar í upphafi, víðs fjarri, en slíkt hefur oft verið áberandi, að minnsta fcosti framan af, í meiri. hátt- ar leikjum, sem íslenzkir knattspyrnumenn hafa átt í. Fyrri hálfleikur 2 gegn 2. Norðmenn íhófu þe-gar sókn og hugðust að brjótast fram til ís'lenzka marksins og skora þegar í einu vetfangi. En ís- lenzka vörnin var við öllu búin, og hratt áhlauppinu sem þegar var snúið í sókn igegn Norðmönnum, og lauk með hornspyrnu á þá, sem þó ekk- ert varð úr. Norsku vörninni tókst að bægja hættunni frá og koma knettinum út á miðj . an völ]., en þar var hann af þeim 'tekinn, v. innh. Sveinn fær hann frá öðrum framv. — Sveinn sendir hann síðan til Alberts, sem þegar tekur á rás með hann upp eftir vinstra kanti að marki Norðmanna, fer hann hratt yfir, leikur á rtvo varnarlelkmenn þeirra, sem hyg.gjast að stöð-va hann, s'endir hann síðan knöttinn með fastri og öruggri spyrnu á mark Norðmanna, þó færið væri langt, - var skotið bæði :s. Resislance fer héðan mánudaginn 28. þ. m. til Antwerp- en. Skipið fermir í Antwerpen og Hull fyrri hluta ágústmán- aðar. H.f. Eimskipafélag íslands. snöggt og fast og svo óvænt, að markmaður Norðmanna vissi efcki af fyrr en knött- urinn lá í markinu vinstra megin. Allt skeði þetta með fádæma hraða á örfáum augna blikum, og kom þetta Norð- mönnum sýni'lega mjög á ó- vart. Marfcið var skorað á 4. mínútu leiksins. Þegar er leikuf er hafinn að nýju, hyggjast Norðmenn að jafna metin fljótlega, og sækja fast fram. V. innh., Bryn hildsen, einn allra bezti mað- ur norsku só'knarin.nar, kemst í gott færi, en skot hans miss- ir marks. Nofckru síðar fær h. innh. þeirra, Thoresen, ann- að igott itækifæri, en skýtur of hátt, knötturinn þýtur með miklum hraða tvær til þrjár mannhæðir fyrir ofan mark- slána. Gengur nú sóknin á víxl g'óða stund og leikurinn virðist alljafn. I einni sókn Is- lendinga, sem þeir hefja á hægra hluta vallarins, komast þeir í allgott færi og þrengja mjög að markmanni Norð- manna, hann varpar sér á knöttinn og hyggst að taka hann á þann hátt, en vegna þess, bversu hann á í vök að verjast,' missir hann af knett- inum. Islendingur næir að koma á hann allgóðri spyrnu, en knötturinn lendir í hinum liggjandi markmanni og fær hann nú haldið honum og komið honum frá sér. Þarna var vissulega gott tækifæri til að fá annað mark fyrir lítið, ef róleg yfirvegun hefði verið með í leiknum. Á 26. mín. itekst h. innh. Norðmanna, Thoresen, að skora mark, og kvitta, eftir sendingu frá h. úth., Vang, Skot Thoresen var ekki fast en nægilegt þó til þess að Hermann hafði ekki ráðrúm tll að bjarga. Við þetta mark færist enn meira líf í Norðmennina. Þeir sækja nú fast fram og leikur þeirra verður öruggari og hyggjast .nú að iáta ekki verða skammt milli stórra högga. — Reynir nú mjög á Hermann, en hann sannar áþreifanlega að hann er enn öruggasti og vígíimasti markvörður vor þegar mikils þarf við. Hann grípur knöttinn föstum tökum eða slær hann örugglega frá marki. Miðh. Norðmanna, Spydevold, er tvívegis í mjög góðu færi, en skeikar í annað -skiptið, en í hitt skiptið fær Hermann borgið mjög fim- lega. Norðmenn eiga nú meira í ieiknum, en þó þeir Eldri-dansarnir í Alþýðu'húsinu við Hverfisgötu í kvöld hefjast kl. 10. Aðgöngumiðar frá kl. 5 í dag. Sími .2826. HARMONÍKUHLJÓMSVEIT leikur. Ölvuðum mönnum bannaður aðgangur. sæki fast á er enginn ur á vörn íslenzka liðsins, hún hrindir ölium sóknum þeirra jafnt og þétt. Er um 7 mín. voru eftir af hálfleiknum, fær Albert knöttinn og hleypur upp með hann og sendir hann til v. úth. EHerts, sem tefcst fimlega að leika á tvo mót- herja, sem ætla að ptöðva 'hann, ' sendir hann síðan knöttinn aftur til Alberits, sem á meðan hafði hlaupið sig' ó- valdaðan, og er nú kominn í ágæta aðstöðu til að skjóta á mar'k, sem 'hann 'Og g.erir með þeim afleiðingum að knöttur- inn iendir í netinu, þrátt fyr- ir 'virðingarverða filraun norsika markmannsins að verja. En er tæp mínúta var eftir af fyrri hálfleik, tókst Norðmönnum að jafna. Vang, h. úth. skýtur föstu skoti á mark, knötturinn lendir í þverslánni, og hrekur út, v. úth. Saðthrang nær honum í afturkastinu og spyrnir næsta rólega í mark út við stöngina. Þannig lauk fyrri hálfleikn- um með 2 gegn 2. Seinni hálfleikur 2 gegn 0. Allan síðari hálfleik, að undanskildum iSÍðustu 10 mín- útunum voru Norðmenn áber- andi íharðs'keyttari og þrótt- meiri, var sýniiegt að íslenzka Hðið skorti mj'ög á úthald. Norðmenn ná yfirleitt í þess- um hálfleik mikið betri leik, bæði að skipula'gi og stað- setningum en í joeim fyrri, sem meðal annars byggist á úthaldsleysi Islendinga. Er um 7 mín. voru af leiknum tókst Brynhildsen að .skora fyrra markið, sem Norðmenn fá í þessum hálfleik. Hið síðara fá þeir á 30. mín. leiksins, er það Thor.esen, sem skorar það. Er skam.mt var liðið á hálf- ieikinn varð h. framv. Lærum, að yfirgefa völlinn vegna iítils háttar meiðsla, í hans stað kom inn varamaður, Gunnar Han- sen. Á síðustu 10 mín. hálfleiks- ins hófu íslen'dingar harða sókn |en meginjhluti Norð- manna fer í vörn. Skall nú hurð oft nærri hæ'lum, og lá oft við að knöttinn bæri í maxfc Norðmanna, en inn fyr- ir mark'línuna fór hann ekki, og iauk þessum hálfieik með sigri Norðmanna, 2 gegn 0. * Beztu menn norsku sóknar- innar voru þeir Thore.sen og Bryn-hiidsen, þó naut Bryn- hildsen sín ekki verulega fyrr en í síðari hálfleik. V. úth. Sæthrang lék og prýðiiega og sendi hann mar.ga faliega knetti fyrir markið. Spyde- vold, m,Jherji, er og góður leikmaður, en Bommi gætti hans vel. Ekki virtist malar- völiurinn há Norðmönnunum að neinu ráði. Af háifu íslendinga lék það ek'ki á tveim tungum, að Al- bert var snjallastur, og einn allra bezti maður á vellinum, bæði hvað iknattmeðferð snertir og' skipulagshæfni. Norðmennirnir voru og fljótir að átta sig á honum, og settu þegar miðframv. til að igæta hans og Ihonum tii aðstoðar v. framv., en miðframv. vék svo að segja aldrei frá Albert all- an leikinn, fylgdi honum eftir eins og skugginn. Áttu þeir oft í brösum saman en þó fór allt með felldu. Yfirleitt má isegja, að ís- lenzka liðið hafi staðið sig vel, einkum þó fyrri bálfleik- inn, höfuðgalli þess var út- haldsleysi, sem svo berl'ega í Ijós kom í seinni hálfleiknum. Meðan þreytan ekki gerði vart við sig, léku þeir oft prýðilega, oig sýndu góð til- þrif. í fyrrihálfleik fengu Norð- menn dæmda á sig 3 au'ka- spyrnur, en í þeim síðari 8, en Islendingar í fyrrihálfleik 5 en þeim síðari 2. Alis voru teknar 7 hornspyrnur í leikn um, 4 á Islendinga, en 3 á Norðmenn. Al'þjóðadómarinn Gibbs dæmdi leikinn vel. Áhorfendur voru milli 6—7 þúsund, hefðu þeir igjarnan mátt örva íslenzkra liðið meira en þeir gerðu, því að vart heyrðist nokkur bvatning frá þeim. E. B. FJÖGUR HUNDRUÐ tonna skip, sem keypt hef- ur verið hingað til landsins, kom í nótt. Það er nýlegt, af korvettugerð, og var áður í eigu brezka herflotans. Eig- endur skipsins ér hlutafé- lag, sem hyggst gera það út frá Dalvík til síldveiða og fiskflutninga. Kaupum tuskur Baldursgötu 30. Minningarspjöld Jóns Baldvinssonar forseta fást á eftirtöldum stöðum: Skrifstofú Alþýðuflokksins. Skrifstofu Sjómannafélags Rvíkur. Skrifst. V. K. F. Framsókn, Alþýðubrauðg., Lvg. 61 og í verzl. Valdimars Long. Hafnarfirði. Minningarspjöld Barna- spíialasjóðs Hringsins eru afgreidd í Verzlun Augustu Svendsen, Aðalstræti 12 og í BókabúS Áusturbæjar, Laugavegi 34. Baldvin Jónsson hdl. Málfíutningur. Fasteignasaia. Vesturg. 17. Sími 5545. Munið Tivoli. GOTl ÚR EK GÓÐ EIGN Guðl. Gíslason (írsmiður, Laugaveg 63, .. ,JjJjáipiÍ] íiiJ grœÉa iandiL< <=Jegcjic ikerf í Jiand^rœÍiiaijóo f -*nr <r k.4» ! Skrifitofa Jdappárstícj 29

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.