Alþýðublaðið - 26.07.1947, Qupperneq 4

Alþýðublaðið - 26.07.1947, Qupperneq 4
AL*>YÐUBiiAÐÍ0m Laugardagur 26:júlí 1347: Bréf af tilefni Reykholtshátíðarinnar. — Svelt- andi bifreiðastjórar. — Enginn maíur fyrir þá. — Fyrirspurnir. — Dálítil saga, sem sýnir, að sinn er siður í landi hverju. Útgefandi: Alþýðuflokkurinn. Ritstjóri: Stefán Pjetnrsson. Fréttastjóri: Bénedikt Gröndal. Þingfréttir: Helgi Sæmundsson. Ritstjórnarsímar: 4901, 4902. Fr.kv.stj.: Þorvarður Ólafsson. Auglýsingar: Emilía Möller. Framkvæmdastjórasími: 6467. Auglýsingasími: 4906. Afgreiðslusími: 4900. Aðsetur: Alþýðuhúsið. Alþýðuprentsmiðjan h.í. Síldveiðarnar SÍLDVEIÐARNAR hafa til þessa gengið ærið treglega, og þar eð nokkuð er liðið á vertíðina er eðlilegt, að all- mikils kvíða gæti vegna þessa. Vissulega er þó engin ástæða til að örvænta, því að síldin er fljót að koma, og þegar hún er á annað borð fyrir hendi, getur uppgripa- afli borizt á land á skömm- um tíma. Afkoma íslendinga er að verulagu ieyti undir síldveið- unum komin, og er því vissu lega mikið í húfi fyrir alla landsmenn varðandi síldar- vertíðina. Það er nú komið í Ijós, að sölumöguleikar ís- lendinga á nær öllum fram- leiðsluvörum, eru tengdir síldarafurðunurn. Þetta hef- ur sannazt eftirminnilega í sambandi við viðskiptasamn inga okkar við Breta og Rússa. Sala á veruiegum hluta þeirra, vörutegunda, sem við höfum gert samn- inga um við Breta, er komin undir því, að við látum þeim í té tilskilið magn af síld- arlýsi; og Rússar kaupa þær vörur, sem við sömdurn um við þá, því aðeins að tilskilið magn af síldarlýsi komi í hlut þeirra. Sala á fram- leiðsluvörum okkar til þess- ,ara tveggja stærstu viðskipta þjóða okkar stendur því og fellur, ef svo mætti segja, með síldarlýsinu. Því er ekki að neita, að það er erfitt hlutskipti. að veroa að byggja alla sína afkomu ' á síldinni, duttlungafyllsta fiskinum í hafinu. umhverfis ísland. En viðhorfin í verð- lags- og dýrtíðarmáluin okk- ar valda því, að svo er kom- ið. Slíkt er auðvitað ekki haldkvæmt í framtíðinni, en hreytingar í bessu efni munu taka sinn tíma og kosta sína erfiðleika. íslendingar, hvar í stétt sem þeir eru, gera sér grein fyrir því, að miklir erfiðleik- ar eru fr.amundan, ef síldar- vertíðin bregst í ár. Sjó- mennirnir, sem leita síldar- innar/úíi fyrir Norðurlandi, eru ekki aðeins að leita að gulli í fjárhirzlu sjálfra sín. Þeir eru að leita að gulli í bú þjóðarinnar. Verði þeir fundvísir í þeirri leit, er það hamingja þeirra og þjóðar- innar allrar. Fari hins vegar svo, að síldveiðin bregðist, verður það áfall fyrir alla landsmenn. En eins og veður er fljótt BIFREIÐASTJÓRI skrifar mér á þessa leið: „Ég las pistill þinn um Reykholtsförina um síð ustu helgi. Þú varzt ánægður með hana og þótti sem allt hefði tekizt vel. Það má vel vera, að þér hafi þótt það og þu hafir ekki komið auga á neitt, sem aflaga fór. Ég tel heldur ekki ástæðu til þess að bera það út á gatnamót, þó að eitthvað sé hægt að finna að, því að það er rétt, sem-þú seg- ir, að það er miklum erfiffleik- um bundið að taka á móti 10 til 12 þúsundum manna langt upp í sveit, og það því fremur, sem ekki mun hafa verið bú- izt við nærri svona mörgum að Reykholti á þessum merkisdegi. SAMT SEM ÁÐUR urðu þarná mistök, sem ég vil ekki þegja yfir, og vona ég að þú sért mér sammáia um það. í | þjóhustu hátíðanefndarinnar var fjöldi bifreiðastjóra, sem unnu sleitulaust allan daginn og langt fram á nótt. Fæstir þessara manna fengu nokkuð að borða þarna upp frá. Þeim var alveg' gleymt, ekkert hugs- að um þá og engan mat var hægt að fá, þq að við leituðum eftir því einn og einn. Um þetta var talað við framkvæmdá- stjóra hátíðarnefndar. Hann sagði, að einhverjir bifreiða- stjórar hefðu fengið að borða, en ég hef engan hitt enn, sem 1 það á við. ÉG GERI ÞETTA að umtals- efni vegna þess, að það er al- gengt, að bifreiðastjórum sé gleymt. Ég hef meira að segja reynzlu fyrir því, að þeim ej: ekki séð fyrir næturrúmi. I vor kom ég með fólk á opinbera samkomu, sem haldin var á þekktum stað í Borgarfirði. Mér var neitað um næturstað og eins mörgum öðrum bifreiða stjórum. Þó komu allmiklu færri á samkomuna, sem þarna var, en búizt var við. — Eins vill það brenna við, þegar hið opinbera sér um ferðalög gesta og hafa bifreiðastjóra í förinni, því að fáir geta ferðazt án þeirra, að ekkert sé hugsað um mat handa þeim. ÞETTA TEL ÉG alveg ófært. Að minnsta kosti álít ég, að þegar samið er um bifreiða- þjónustuna, þá verði að ganga frá því á viðunandi hátt, hvort' greiði íil handa bifreiðastjórun um fylgi með eða ekki. Það er að breytast, eins eru viðhorf in varðandi síldveiðina fljót að taka stakkaskiptum. Á einni nóttu geíur auðinn, sem felst í síldartorfunum, borið að landi. Enn er mikill tími til stefnu að nytja þann auð, ef síldveiðin glæðist. Það er því ástæðulaust að ör- alveg ófært, að við séum að fara í löng og erfið ferðalög, án þess að vita, hvort við eig- um að sjá um okkur sjálfir að þessu leyti eða ekki. Ég vona að þú gerir þetta að umtalsefni í pistlum þínum sem fyrst, svo að þessi ósómi sé ekki látinn viðgangast.“ ÉG ER SAMMÁLA bréfi bif- reiðastjórans. Það verður að fyrir fram, hvort bifreiðastjór- ar eiga að sjá sér fyrir mat eða næturgistingu eða ekki. Það hefur alltaf verið siður hér, að bifreiðastjóri neyti með því fólki, sem hann ferðast með, og það sjái honum fyrir næturstað, ef gist er. Þetta tel ég góðan sið og ég vil að hann haldist, enda þarf skemmtiferðafólk oft að njóta hjálpar og greiða- semi bifreiðastjóra síns fram I yfir það, sem honum ber skylda 1 íil. ÉG VAR eitt sinn á ferða- lagi erlendis. Réði mér bifreiða stjóra og ók lengi dags. Ég hafði boðið erlendum gesturn með mér í þessa ferð. Við kom- um á gott gístihús og ég pant- aði þar mat. Þegar við gengum um tröppurnar að veitinga- húsinu- sá ég að bifreiðastjór- inn settist inn í bífreið sína. Ég sneri við, kallaði til hans og bað hann að koma og borða 1 með okkur. En hann fór hjá sér, sagði að það vséri ekki siður að bifreiðastjórar borðuðu með „selskapinu". Ég sagði að mig varðaði anöskotann ekkert um, hvaða sið þeir hefðu í því landi, hér réði ég og hann" kæmi með okkur. EN BIFREIÐASTJÓRÍNN færðist eindregið undan því. Gestir mínir komu þá að og sögðu, að það gengi ekki. Það væri alls ekki siður. Bifreiða- stjórinn sféi um sig. Það væri venja að „selskapið“ væri eitt sér og bifreiðastjórinn réði hvað hann gerði. Bifreiðastjór- •inn sat líka við sinn keip. Þetta kom mér gersamíega á óvart. Ég varð þó að láta undan í þetta skipti, en keypti mat handa bifreiðastjóranum, sem borðaði einhvers staðar ann- ars staðar J. hótelinu. Ég tap- aði áliti á þjóðinhi og einn- ig gestum mínum vegna þessa atviks. Þetta er ljótur- siður. Við þekkjum ekki slíka stéttaT skiptingu. Á skemmtíferð þarf Frh. á 7. síðu vænta, þótt óvænlega horfi um sinn. En vissulega er þjóðinni hollt að hyggja að þeim erfiðleikum, sem fram undan eru, ef síldveiðin bregst, og gera ráðstafanir til þess, að afkoma hennar verði ekki í framtíðinni öll undir síldinni komin. Stefán Islandi Guðm. Jónsson Söngskemmfun Tvísöngur — Einsöngur í Tripolileikhúsinu mánudaginn 28. júlí kl. 9 e. h. Við Hjóðfærið Fritz Weisshappel. Aðgöngumiðar seldir í Bókaverzlun Sig- fúsar Eymundssonar og Hljóðfæraverzl- un Sigríðar Helgadóttur. Skemmtunin verður ekki endurtekin. Nokkrar nýjar Polar dieselvélar frá Atlas Diesel í Stokkhólmi eru til sölu og tilbúnar til afhendingar, í Reykjavík eða Svíþjóð, í ágúst — september í haust. Vélarrnar eru 215 ha. við 450 snúninga, snarvendar, með öllum skrúfuútbúnaði, þ. á. m. ryðfríum skrúfum, 10 ha. hjálparvél með rafal, sjódælu og loftþjöppu og rafal við aðal^él. Aulc þess fylgja með öll niðursetningarrör, kranar og sýjur, ásamt stjórnútbúnaði frá stýrishúsi og miklum f jölda alls konar varahluta. Vélarnar eru klassaðar í Det Norske Veritas og byggðar undir þess eítirliti. Er allur útbúnaður eins og í 90 tonna bátunum sænskbyggðu með þessa vélar- stærð. Allar nánari upþlýslngar hjá undirrítuðum. F. h. Atvinnumálaráðuneytisins. LANÐSSMÍÐJAN. AII's konar trjávið útvegum við frá Finfilandi ge-gn gjaldeyris- og innflutningsleyfum. Mjög áríðandi að leyfin berist okkur hið allra fyrstá. Laugaveg 39. — Símar 6476 og 2946. Ódýrir KJÓLÁR fyrirliggjandi. TELDRI DANSARNIS í G.T. húsinu kl. 5 e. h. í dag. Sími 3355. ® í kvöld kl. 10. — Aðgöngumiðar áuilfssS í Aiþýðublaðinn.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.