Alþýðublaðið - 26.08.1947, Side 1

Alþýðublaðið - 26.08.1947, Side 1
Veðiirhorfur: Hvass suðaustan og sunn- an, Rigning öðru hvoru. Alþýðublaðið vantar unglinga til að bera blaðið til fastra kaupenda. XXVII. árg. Þriðjudagur 26. ágúst 1947. Umtalsefnið: Síldarleysið norðanlands og óþurrkarnir hér syðra, Forustugrein: Óhagstætt sumar. 189. thl. De Gaulle býður fram við kosningarnar í október DE GAUJLLE hershöfðingi boðaði í gær, að „hreyfing“ hans myndi hafa menn í kjöri við væntanlegar bæjar- stjórnar- og sveitarstjórnar- kosningar á Frakklandi í okíóber. Hvatti hershöfðinginn frönsku þjóðina til þess að segja skilið við hina pólitísku fiokka og greiða frambjóð- endum hans atkvæði, en hann neitar því enn sem fyrr, að ,,hreyfing“ hans sé pólitískur flokkur. ■ Sagði de Gaulle, að fram- tíð Frakklands gæti oltið á kosnirigunum í október. Kolavinnslan vex nú ört í Evrópu. 1,500,000 snmálest- um meiri í júlí en júní KOLAFítAMLEIÐ SLAN í EVRÓPU er nú í stöðugum vexti og reyndist 1,500,000 smálestum meiri í júlí en í júní.' Þar af nam aukning kolavinnslunnar í Ruhrhérað inu 600 000 smálesta. Mest hefur aukningin ver- ið í Ruhr, á Póllandi og á Ítalíu; en þar næst kemur England. Mest kolavinnsla á hvern námumann er nú sögð vera á Póliandi, en næst mest á Hollandi, svo og á Eng- landi. Prentarar samþykktu að segja ekkl upp samningum. HIÐ ÍSLENZKA 'PRENTARAFÉLAG hélt fund á sunnudaginn var til að ræða urn hvort félagið skyldi segja upp samningum við Félag íslenzkra prent- smiðjueiganda. Samþykkti fundurinn að segja ekki upp samningum að þessu sinni. Núverandi formaður fé- lagsins, Stefán Ögmunds- son, bar fram tillögu um að segja upp samningunum 1. september, en samning- Eo -rieitar, að ,hreyf_ iog“ haos sé pólitisk . Tsaldsris (til vinstri) ræðir við. Marshall. Myndin var tekin v'estan hafs, er Tsaldaris dvaldi þer í vor. Stjómarskipti á Grikklandi: þJéSariniiar eon niinnkaSur? —---------«.-------- BREZKA STJÓRNIN sat fjórar klukkustundir á fundi í Downing Street 10 í London í gær, og komu raðherramir flestir, þar á meðal Attlee forsætisráðherra, úr sumarleyfum til þess að sitja fundinn. Talið er að fundúrinn hafi verði haldin til þess að ræða matvælaástandið í landinu og er jafnvel búizt við því að maíarskammturinn verði minnkaður. Strachey matvælaráð- herra var á meðal þeirra, sem mættir voru á fundmum. ríkin teldu nauðsyn á öfl- ugum ráðstöfunum af hálfu Breta til þess að sigrast á f q ím íll I B jr Stjórn Msximos sagði af sér á laogar* dagioo söko-m in-nhyróis miskliðar GBÍSKA STJÓRNIN baðst lausnar síðdegis á laugardag sökum ágreinings milli konungssinna og fullírúa miðflokkanna í stjórn. Fól Páll konungur Tsaldaris utanríkismálaráðherra, einum helzta forusímanni kommgssinna, að mynda nýjaj stjórn, og bjóst Tsaldaris við því í gærkveldi, að því er fregnir frá London hermdu, að hafa lokið stjórnarmyndun á mið- nætti í nótt. 4 Það voru ráðherrar mið- flokkanna í hinni fráfarandi stjórn, Venizelos varaforsætis ráðherra, Papandreou innan- ríkismálaráðherra og Kanelo- politis flugmálaráðherra, sem urðu þess vaidandi að stjórn- in varð að biðjast lausnar. Gerðu þeir kröfu til þess, að að breytingar. yrðu gerðar á stjórninni og þá einkum sú, að Zervas öryggismálaráð- herra yrði látinn víkja fyrir öðrum manni. Þegar það ekki fékkst, sögðu þeir af sér, en eftir það baðst Maximos forsætisráðherra lausnar fyrir sig og alla stjópnina. Bæði af hálfu Bandaríkja- stjómar, og brezku stjómar- innar munu þær óskir hafa verið látnar í ljós í Aþenu í sambandi við stjómarskipt- in, að nú yrði mynduð stjórn á breiðara grundveili en áður; -en í gær virtist ekki blása byrlega fyrir tilraunum til þess. Tsaldaris hafði byrjað á ■því, að snúa sér til Sofoulis, forustumanns frjálslynda flokksins, í von um að fá hann til að taka sæti í nýrri stjóm; en Sofoulis neitaði því, að því er fregnir frá London herma, nema því aðeins að hann yrði forsætisráðherra hennar. Sír Wilfred Eady, formað- ur nefndar þeirrar, sem und- anfarið hefur verið í Wash- ington til að ræða við full- trúa, Bandaríkj ast j órnar nokkrar hreytingar og rým- kanir á dollaralánssamningi Bretlands jvið Bandaríkin, kom flugleiðfs vestan um haf í gær og fór skömmu síðar á fund Daltons fjár- málaráðherra; en búizt er við því, að hann gefi stjórn- inni skýrslu um samninga- umleitanirnar hið allra. fyrsta og máske þegar í dag. Sir Wilfred sagði í við- tali við blaðamenn skömmu undir heimkomuna, að vel hefði þegar miðað í áttina til samkomulags við Banda- ríkin, sem Bretar mættu vel við una. Og bann sagðist mjög eindregíð vilja mót- mæla þeim orðrómi, að mála leitun Breta hefði ekki mætt skilningi hjá Bandaríkja- stjórn. Hinsvegar dró hann enga dul á það, að Banda- urinn er útrunninn 1. okt. og ber að segja þeim upp með mánaðar fyrirvara. Var tillagan felld með 36 at- kvæðum gegn 25 og fram- lengist samningurinn því óbreyttur um eins árs skeið. korar á Rússland að sfyðja endurskoðun dauðadémsins Bandaríkln og Bretland hafa nú snúið sér heint tii stjórnarinnar í Moskva -..... ♦ ■ — ■ BANDARÍKIN OG BRETLAND hafa nú bæði snúið sér beins til sovétstjórnarinnar og skorað á hana, að beita sér fyrir því, ásamt þeim, að frestað verið að framkvæma dauða- dóminn yfir búlgarska bændaforingjandum Nikolai Petkov, og eftirlitsnefnd bandamanna í Búlgaríu látin endurskoða dóminn. af hálfu nefndarinnar. Bera báðir fulltrúarnir á móti því að dauðadómurinn yfir Petkov sé aðeins innanríkis- mál Búlgaríu, sem eftirlits- nefndnni sé óviðkomandi, og telja hinn rússneska formann hafa bakað sér þunga ábyrgð með neitun sinni. örðugleikunum. Brezka samveldisráð- sfefnan um friðar- samningana við Japan hefst í Canberra í dag. FULLTRÚAR FRÁ BRET LANDI og ölliun samveldis- löndum Breta eru nú komnir til Canberra í Ástralíu til þess að taka þátt í ráðstefn- unni, sem þar á að hef jast um friðarsamningana við Japan í dag. Auk fulltrúanna frá Bret- iandi eru mættir fulltrúar fyrir Ástralíu, Nýja Sjáland, Kanada, Suður-Áfríku, Ind- land, Pakistan og Burma. Búizt er við því, að ráð- stefnan standi í hálfan mán- uð. Fulltrúar Breta létu svo um mælt í gær, að Bretland myndi gera kröfu til þess, að Japan yrði svipt öllum ný- lendum; en það vildi ekki ganga þannig frá Japan við friðarsamningana, að það gæti ekki orðið sjálfbjarga. Mikil kaup á vöru- sýningunni í Hannover Jafnframt þessu hafa full- trúar Bandaríkjamanna og Breta í eftiriitsnefndinm í Búlgaríu mótmælt því við hinn rússneska formann nefnd arinnar, að hann neitaði að verða við kröfu þeirra um endurskoðun dauðadómsins FREGN FRÁ LONDON í gær hermir að fyrstu sex dag ana, sem vörusýningin í Hannover stóð, hafi verið pantaðar vörur þar fyrir 1,250,000 steriingspund, aðal legá vélar. Vörusýningin heldur á- fram. Hún er langstærsta vörusýningin, sem haldin hef ur verið á Þýzkalandi eftir stríðið.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.