Alþýðublaðið - 26.08.1947, Page 5

Alþýðublaðið - 26.08.1947, Page 5
Þriðjudagur 26. ágúst 1947. VILJIR ÞTJ ey'ða sumar- leifinu þíriu næsta ár í töfr- andi ævintýralandi, skaltu fara flugleiðis til Abessiníu. Það er stórfengiegt land. frumstætt og ósnortið með villta og volduga fegurð. Það er Kalifornía fortíðarinn ar og framtíðarinnar en í enn ríkara mæli. , Abessinía er um það bil níu sinnum stærri en ísland. Þar eru eyðimerkur, sem eru ná- lægt 70 m. lægri yfirborði sjávar- En inni í landinu eru fjallatindar, sem gnæfa 5— 6000 m. yfir sjó. Þar eru foss ar, til dæmis Tekkaze, ,,hinn ;hræðilegri“ með gífurlegri fallhæð. Gullgrafarar í Norð ur-Afríku myndu verða frá sér numdir af hrifningu, ef þeir. sæju gullklumpana í Gamohéraði. Ávaxtafram- leiðendur í Ástralíu yrðu mál lausir af undrun, sæju þeir safamikla ávextýra, sem ræktaðir eru á hálendinu. Og jafnvel .mundi fólki frá Los Angel-es þykja loftlagið hress andi í Addis Ababa. Abessinía hefur verið í 6000 ár erfiðust heim að sækja allra landa í Afríku hinna svörtu manna. Egypt- ar, Persar, Rómverjar, Arab- ar, Bretar og ítalir, flóð- bylgjur óskammfeildinna landvinningamanna hafa reynt að ná fótfestu í land- inu vegna gæða þess, en eng- ir megndu að leggja uridir sig víðáttu mikil eyðimerk- ursvæðin, saggasama frum- skógana og svimandi háfjöll- in. Kenya og Kongo og önn- ur nágrannaríki urðu að þola ágang vegna fílanna, gúmmí- trjánna og gullnámanna, en Abessinía var en auðugri en þessi lönd, og fékk þó að vera í friði. Heile Selassie, keistari I., afkonriandi Solomans konungs og drottningarinnar af Saba varð til þess að opna upp á gátt dyr þessa lands, er nærri því hefur sloppið við alda- hvarfa atburði þá, sem kunn- ir eru í mannkynssögunni. Árið 1941 kom þessi kæni og víðsýni og un leið framsækni keisari heim til lands síns á ný með áætlanir í kollinum. er nánast mega teljast ævin- týralegar. Herskarar Musso- línis herjuðu borgir, tæmdu fjárhirzlur ríkisins og tor- tímdu allt að bví hverjum 'rel menntuðum manni. Þrátt fyr ir það hefur keisarinn komið í framkvæmd verkum, sem. maður skyldi hafa ætlað að væru óviðráðanlég. Sér til aðstoðar hefur keis- arinn hóp erlenda sé.rkunn- áttumanna. Frá B.andaríkjun um fekk hann John Spencer frá Harvard háskóla til. að taka á sínar herðar utanrík- ismálin, sömuleiðis Christi- an Alban Ruckinick frá Iowa háskólanum og G- G. Cam- bell frá Kaliforníúháskólan- um til að hafa forustu í skóla málum óg heilbrigðismálum. en fjármálasriillingurinn ■George A. Blowers hefur um HAILE SELASSIE keis- ari í Abessiníu starfar nú a8 því sem ákafast ásamt sérfræðingum sínum að koma á vestrænum starfs- aðferðum í landi sínu. Hér birtist útdráttur úr grein í hiíiu kunna ameríska blaði „The Christian Scicnee Monitor“ um land þetta. sjón með efnahagsmálunum1. Einnig fékk keisarinn erlenda rnenn til þess að ráða á fleiri eviðum. Frá Bretlandi komu herforingjar, er fengu það hlutverk að endurskipuleggja leyfarriar af hernum, frá Sviss komn verkfræöingar og kunnáttumenn um rekstur veitingahúsa og Svíþjóð komu læknar og flugmenn. Og keisarinn lætur ekki á sér standa að fara að þeim ráð- um, er sérfræðingar hans gefa honum. Fyrir stríð var höfuðborg Abessiníu 40 erfiðar og brenn andi heitar dagleiðir frá Kairo. Farið var með bátum og litlum járnbrautum- En eft ir að keisarinn kom til valda á ný leitaði hann fyrir sér um sambönd við Bandaríkin og undirritaði samning við „Trans-World Arlines og Obie Obermiller og Dutsh Holloway, tveir frægir at- hafnamenn frá félaginu tóku að sér að skipuleggja loftsam göngukerfið. Nú kljúfa flutn- inga- og farþegaflugvélar loftið yfir Abessiníu. Ef þú sezt inn í abessinska áætlunarflugvél um morgun mund í Kairo, áttu 10 tíma flug fyrir höndum yfir til- komumiklu landslagi. Yfir eyðimörkum og dimmbláum fjöllum svífur þú út til strandarinnar og 'fylgir sól- glitrandi ströndinni meðfram Rauðahafinu í þrjár stundir Við Asmara í Eritreu er flug völlurinn í 2290 m. hæð yfir sjó, og þar réttir þú úr þér og labbar út rneðan hópar svertingja þyrpast að flug- vélinni. Frá Asmara er flogið yfir landi, sem var sjávarbotn fyrir ævalöngu, rjúkandi eld fjöll og þéttasta frumskóg á hnett'inum. EinstJtkir fiallatindar reka kollana upp úr skýjunum, en flokkar antilópa og sebra- dýra flýja í dauðans ofbqði, er fluggnýrinn berst til þeirra. Og þegar flugvélin sveimar yfir Addis Ababa og tekur land ertu þess full- viss að þú hefur séð það sem ekki sést á einni annarri flug leið í haiminum- Toll- og vegabréfaeftirlits- menn heilsa þér og bjóða þig velkominn- Tenastelign, getta, (góðan dag hsrra minn), og áður en þú áttar þig hafa þeir IokJð sínum starfa og brosa vingjarnlega Tíu mínútna ferð í strætis- vagni er til ný-ja hótelsins, sem verður fullbyggt árdð ! 1948. Mun það verða -talið með þeim beztu að þægind- um og öllum útbúnaði. Öll- um hugsanlegum „luxus“ mun komið þar fyrir, sem svissnesku kunnáttumenn- irnir þekkja til. Þegar þú hefur rennt nið- ur súbu, lamasteik, kjúkling- um og feitum fjailaurriða, kemur aðalrétturinn. Hann er bauti með eggjum og finim til . sex teg- undum af' grænmeti og í körfu eru sneiðar með abess- ínsku brauði. Og er þú ert búinn ao gera salatinu skil og því sem því íylgir, er ávextavagninum ekið , að borðinu. Hann svignar undir melónum, brauðaldinum og villtum jarðarberjum- En þú trúir ekki þínum eigin aug- um, er þú sérð reikninginn, maturinn kostar aðeins einn bandarískan dollar. í rökkrinu gengur þú um göturnar. Litlir hestar, bif- reiðar og lettivagnar fara fram hjá og þú tekur eftir að í borginni eru ýmsar mann- tegundir, skeggaðir Gallar frá Bláu-Níl, Hindúar með túrbana yfir sér og stríðs- hetjur í einkennisbúningum frá höllinni. Klæddir þröng- um skyrtum og hvítum stutt buxum úr baðmull standa frumstæðir amarar úr ná- grannahéröðunum við sölu- borð sín. Hljómsveitin í hótelinu spilar. „Sormy weather“, en smádrengir stara heillaðir á mynd af Geine Autry. Það líður ekki á löngu áð- ur en svefninn nálgast. Þú ert sksmmt frá miðbaug en Add- is Ababa er í 2450 metra hæð frá sjó og næturloftið er svalt og hressandi- Maður get ur verið í léttum sumarföt- um allt árið. Morguninn eftir skaltu 'auka matarlistina með því að ganga á markaðstorgið. Egg- in kosta eina krónu og apa- kettir, gasellur, stútsungar og pardusdýraskinn eru seld fyrir handfylli af smápening- um. En aftur á móti kostar tannkremstúba hærri tvo dollara, dúkur með 4 lítrum af bíla lakki 30 dollara og hjólbarði á vörubíl 250 doll- ara. Ungur flugmaður, sem þú varst samferða frá Kairo, kemur til þín og býður sér í veiðiför með sér þar eð hann á frí sjálfur. Þið farið upp í bílinrí hans, skrönglist gegn- um þröngar göturnar og farið eftir bröttum árbakka. Þá er- uð þið komnir út á veglausar lendur. Grasið er e.ins og blaut voð með suðrænu blóma hafi. Girrartré sjást við sjón- deildarhring'inn með flatar krónur og í fjaska grillir í fallegan trjálund í sólskin- inu. Skyndilega snögg heml- ar ekillinn. „Fljótur nú! þarna er hann!“ Gráleit skepna læðist um kjarrskóginn- Þú miðar — skot — stærsti villigöltur hnígur sem þú hefur augum ! litið. 3 Tilvonandi Svíakonungur Myndin sýnir Sibyllu prinsessu, ekkju Gústafs Adólfs Svía- prins, sem fórst við flugslysíð á Kastrupflugvellinum við Kaupmannahöín í vor, og einkason þeirra, Karl Gústaf prins, eins árs gamian. Hann er sonarsonarsonur Gústaf Svíakon- ungs og því réttborinn til ríkiseríða eítir langafa sinn. Gústaf konung og afa, Gústaf .Adolf, núverandi krónprins. „Hann er ekki fullorðinn," muldrar flugmaðurinn. Eftir tvo tíma er yeiðin orðin þar að auki 4 hýenur, 1 gaupa og 1 gemsur. Þú hirt ir ekki um að skjóta á íasana, villigæsir, villiendur og perluhænur- Dagurinn lítur fljótt í þess ari paradís ferðamanna. Þú rennir færi í fagur blátt fjallavant, sem er morandi af 10 punda fjallaurriðum og geddum, einn og hálfan metir á lengd. Þeir eru þung ir á færi og berjast sem mest þeir mega þegar á að draga þá í land. Um vötn þessi synda kynlegar fiska- tegundir, sem ekki hafa en ver.ið flokkaðar. Þú getur klöngrast upp brattar fjalls- hlíðar og synt í vatninu, í gígnum í sofandi eldfjalli. Þú getur rölt yfir svala og græna haga á miðsléttunum. Við og við stanzar þú við sveitabýli og horfir undrandi á smáhesta og örsmáar kind- ur með stórar og sverar róf- ur og geitur með fax. Þú ferð pílagrímsför til Axum, sem var reist af syni Hams, til þess að sjá það, sem á að vera leyfarnar af sátt- málsörkinni. Flugferð þang- að tekur hálfan annan tíma og á leiðinni tekur þú eftir á, sem beljar gegnum helm- ingi dýpra gljúfur en Grand Canyon, en hverfur svo eins og af völdum einhverrar fjöl kynngi út í skráþurra eyði- mörkina. Fyrir hádegi á sunnudag tekur þú þér'ferð á hendur til áttstrendu kopsl ísku dómkirkjujmar, en prestarnir þar flytja kr.istna guðsþjónustu á gizmálinu, , sem nú er eingöngu notað af prestastéttinni. Hefur þú ef til vill Iöngun til að dvelja í Abessiníu leng ur ? Sé svo skaltu taka á leigu hús og fly-tja tii bandarísku nýlendunnar. Fæði húsnæði og þjónusta handa fjögurra manna fjölskyldu mun vera á 80 dollara á mánuði. Haile Selassle endurbætti stjórnskipulagið og réttaform ig, þegar hann kom til valda á ný í laridi sínu. í sjúkráhús- inu eru komnir nýir læknar og herjnennirnir, sem veittu herjum Mussolínis viðnám með byssum frá 1870 eru nú orðnir nýtízku her. Efna- hagsmál þjóðarinnar koniust á öruggan grundvöll með gulidollaranum abessmska, og gengið er fest með því að hann er látinn jafngilda 40 ameríekum ceiitum. Þriðjungurinn af fjárvéit- ingum ríkisins, sem eru 48, 000,000 dollarar, eiga að renna til skóíástarfs og fræðslumála- Er nýbúið að opna iðnskóla i höfuðborg- inni, Strákar, sem aldrei hafa setið fyrr á skólabekk, læra þar að gera við' bifreiðar, klukkur, vélar og fleira. Ver- ið er að gera teikningar að háskólabyggir gu ríkisins og þangað til að sá háskóli er tekiiv til staria, verða náms menn að stunda nám við er- lérida háskóla á stnað hans hálignar. Ritvél, með ame- rísk-u bókstöfunum 274 létta störf skrifstofufólksins, en undanfarið .hafa öll skjöl verið rituð með penna. ítalir tóku af lífi 70/7 allra mennt- aðra Absssiníumánna, en þeir gátu ekki drepið hinn eldheita áhuga keisarans á að msnnta þjóð sína- Margs konar verkefni eru þó enn ólavst af hendi- Vegi þarf að býggja til þess að hafa fullan hagnað af ■ nautgripa- hjörðunum gifurlegu og skóg um innarlega í landinu. Það eitt mun verða nægilega erf- itt að korna fyrir þeim þungu vélum, ssm nauðsynlegar eru 1 Framhald a 7. síðu.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.