Alþýðublaðið - 26.08.1947, Qupperneq 7
7
Systir mín,
Sigríður Ingtbjörg Sigursturludóttir
andaðist að sjúkrahúsinu Sólheimum 24. þ. m.
Jarðaförin tilkynnt síðar.
Jóhanna Sigursturludóttir,
Fljótshólum
Föðurmóðir mín
Sigríður IVIagnúsdéttir
andaðist að Elliheimilinu Grund aðfaranótt mánu-
dagsins 25. ágúst.
Jarðarförin verður auglýst síðar.
Margeir Sigurjónsson.
áfkoma þfóðarinnar 1946
(Frh. af 3. síðu.)
Þriðjudagur 26. ágúst 1947.
♦----------------------
Bærinn f dag.
1—---------------------~t
Næturlæknir er í læknavarð-
stofunni ,sími 5030.
Næturvörður er í Lyfjabúð-
dnni Iðunn, sími 1911.
Næturakstur annast Hreyfill,
sími 6633.
Ferðamannaland....
Framhald af 5. síðu.
til þess að færa auðæfin fram
í birtu dagsins, er grafin eru
í gull og platínuæðum og járn
og kolalögum. Álitlegar olíu-
lindir má einnig hagnýta. Og
vörubifreiðar og verksmiðju-
hlutir verða að sitja fyrir öðr
um innflutningi í staðinn fyr
ir baðmullarfatnað og salt.
Haile Selassie gengur að
starfi sínu með árvekni og
víðsýni. Það er ekki erfiðis-
laust að koma á vestrænum
atvinnuháttum og menntun
í 806,000 ferkilometra landi,
sem er byggt 10 milljónum
frumstæðra manna. Þrátt fyr
ir það bíður hann þess og ráð
gjafar hans þess, að hægt
verði að bjóða fyrstu
skemmti ferðamennina vel-
komna árið 1948- Þá befur
þú tækifærið til þess að sjá
og skoða þetta óviðjananlega
ferðamannaland.
Sérleyfisferðir.
Til Laugarvatns.
Til Geysis.
Daglegar ferðir.
Til Gullfoss og Geysis
sunnudaga og fimmtu-
daga.
Ólafur Ketilsson.
BIFKÖST, sími 1508.
Púsningasandur.
Fínn og grófur skelja-
sandur.
Möl.
GUÐMUNDUK
MAGNÚSSON,
Kirkjuvegi 16. Hafnar-
firði. — Sími 9199.
Kvikmyndir:
GAMLA BÍÓ: ,,Föðurhefnd“.
James Warren, Richard Mar-
tin, Audrey- Long. Sýnd kl.
5, 7 og 9.
NÝJA BÍÓ: „Úlfakona Lund-
úna“. June Lockhart, Don
Porter, Sara IJaden. Sýnd kl.
5, 7 og 9.
TJARNARBÍÓ: „Velgerðamað-
urinii“. Mervyn Johns, Norah
Swinburne. Sýnd kl. 5, 7 og
9.
TRIPOLI BÍÓ: „Séra Hall“.
Nova Pilbeam, Sir Seymour
Hicks, Wilfred Larson, Mar-
ius Goring. Sýnd kl. 5, 7 og9.
BÆJARBÍÓ: „Sjóherinn". Sýnd
kl. 7 og 9.
Hraðkeppnismót
Hafnarfjarðar fór
fram um helgina.
---O---
Ármann vann
keppnina
HRAÐKEPPNISMÓT
,H|A,FNARFJARÐAR í úti-
handknattleik kvenna fór
fram á laugardaginn og
sunnudaginn. Fjögur félög
tóku þátt í keppninni. F. H.
Fram, Ármann og I. R. Á
móti þessu var útsláttar-
keppni.
Á laugardagnn kepptu
F.H. og Í.R. og vann F.H.
með 2:1, enn fremur kepptu
þá Ármann og Fram og vann
Ármann með 3:1.
Á sunnudaginn fóru fram
úrslit milli F.H. og Ármanns
og lauk mótnu með sigri
Ármanns 3:1.
í fyrra unnu Haukar til
eignar bikar þann, sem
keppt hefur verið um að
undanförnu á hraðkeppni-
mótinu og var nú keppt um
nýjan verðlaunagrip.
Fjársöfnun hafin hér
fyrir íslendingahús í
Blöðiíi veita fjár-
gjöfum móttöku
HAFIN ER NÚ fjársöfnun
fyrir byggingarsjóð íslend-
inga í Kaupmannahöfn, og
birtist í dag ávarp frá fjár-
öflunarnefnd sjóðsins, en
markmið þessa nýja sjóðs er
að koma upp íslendingahúsi
í Kaupmannahöfn, og er ætl-
azt til, að þar verði bústaðir
handa námsfólki, vistarver-
ur handa gamalmennum,
bókasafn, lestrarstof-a og
fleira.
í nefnd þeirri, sem tekið
hefur að sér að annast fjár-
öflun hér á landi í þessum
tilgangi, eiga sæti þeir Ólaf-
Söfn og sýningar:
ÞJÓÐMINJASAFNIÐ: Opið kl.
13—15.
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ: —
Opið kl. 13,30—15.
Skemmfisfaðir:
TIVOLI: Opnað kl. 7 síðd.
DÝRASÝNINGIN í Örfirisey.
Opnað kl. 8 árdegis.
Dansleikur kl. 10 síðdegis.
Samkomuhúsin:
BREIÐFIRÐIN G ABÚÐ: Dans-
hljómssveit frá kl. 9,30—11,
30 síðd.
HÓTEL BORG: Danshljómsveit
frá kl. 9—11,30 síðd.
SJÁLFSTÆÐISHÚSIÐ: Reykja
víkurkabarettinn kl. 9 síðd.
ALÞÝPUBLAÐID
Sýning Ásgeirs Bjarn-
þórssonar í London
hlýtur góða dóma.
---O--
En Bretar mega
ekki kaupa mynd-
irnar vegna gjald-
eyrisskorts.
Asgeir bjarnþórsson
listmálari befur um þessar
mundir sýningu á vatnslita-
myndum í London á vegum
„The Royal Aquarel Club“.
Hafa myndir hans vakið
mikla athygli í London að
sögn enskra blaða og list-
dómarar skrifað lofsamleg
ummæli um sýninguna.
- Kemur fram í blaðaum-
mælum, að Englendingum
komi mjög á óvart, að ís-
lenzkt landslag skuli búa
yfir slíku litauðgi og birtist
í myndum Ásgeirs, en þær
munu flestar vera af íslenzku
landslagi.
Þá geta blöðin þess og, að
leitt sé til þess að vita, að
Englendingum skuli ekki
gefinn kost-ur á að eignast
myndir þessar. Það eru
gjaldeyrislögin, sem valda
því, að Englendingar búsett-
ir þar mega ekki kaupa
myndirnar, enda þótt þær séu
til sölu, og hið eina sem Ás-
geir getur fengð upp í sýn-
ingarkostnaðinn er, að hugs-
anlegt getur talizt að ferða-
menn, sem staddir eru í
London og koma kunna á
sýninguna, kunni eitthvað að
kaupa af myndum hans.
ur Lárusson prófessor, og er
hann formaður nefndarinn-
ar, Stefán Jóhann Stefánsson
forsætisráðherra, Vilhjálmur
Þór forstjóri, Jakob Bene-
diktsson, cand mag. Guð-
mundur Vilhjálmsson for-
stjóri og Þorsteimn Scheving
Thorsteinsson lyfsali.
Fé til sjóðsins verður veitt
móttaka meðal annars á af-
greiðslum allra blaðanna í
Reykjavík.
sveit frá kl. 9—11,30 síðd.
Öívarpið:
20.20 Tónleikar.
20.45 Erindi: Málstreitan í Nor
egi, I. (Hákon Hamre
magister. — Þulur flyt'-
ur).
21.10 Tónleikar.
21.20 Upplestur: Kvæði eftir
Sigurð Jónsson frá Brún
(Höf. les).
21.35 Tónleikar.
22.00 Fréttir.
22.05 Djassþáttur (Jón M.
Árnason).
22.30 Dagskrárlok.
urða, sem seldar eru á jafn-
virðiskaupagrundvelli og
gleyma alveg hinni þjóðhags-
legu hlið málsins. Hér kemur
þó til greina, að rétt getur
verið að hefja tiltölulega ó-
hagstæð viðskipti við land á
jafnvirðiskaupagrundvelli,
ef ástæða er til að ætla, að
það stuðli að hagkvæmari
viðskiptum síðar við hlutað-
eigandi land.
Tilkostnaður framleiðsl-
unnar hækkaði allmiikið á ár
inu og hlutust af því nokkrir
erfiðleikar fyrir útflutning-
inn, en ekki kom þó til veru-
legra vandkvæða af þessum
sökum fyrr en í lok ársins,
þegar vetrarvertíðin 1947
átti að hefjast. Síldarleysið
um sumarið kom hart niður
á mörgum, einkum vegna
þess að aflabrestur varð tvö
ár í röð. Landbúnaðurinn átti
áfram við mikla erfiðleika að
etja vegna fólkseklu, og bú-
fjársjúkdómarnir ollu bænd-
um tjóni sem fyrr- Um alla
aðra atvinnustarfsemi má
segja, að hún átti yfirleitt
við mjög góð rekstrarskilyrði
að búa.
Setuliðsvinnan var þegar á
árinu 1945 orðin lítil sem
engin, og á árinu sem leið
hvarf hún alveg úr sögunni.
Verðlagið samkvæmt fram
færsluvísitölunni hækkaði á
árinu úr 285 stigum í 310
stig, en verðlag almennt og
tilkostnaður framleiðslunnar
mun hafa stigið talsvert
rneira en bessar tölur gefa til
kynna. Snemma á árinu
hækkaði grunnkaup verka-
manna í Reyjkavik um 8,2%
og urðu tilsvarandi kaup-
hækkanir í kaupstöðum og
víða annars staðar á landinu.
Fjárfestingarstarfsemin fór
enn í vöxt. Nýbyggingunni í
sjávarútveginum miðaði vel
áfram, mörg ný fiskiskip
kom/u: til landsins og víða var
unnið að því að reisa ný
fiskiðjufyrirtæki og önnur
mannvirki til hagnýtingar á
sjávarafurðum. Þessi fjár-
festing var þó tiltölulega smá
vægileg í samanburði við þær
gífurlegu upphæðir, sem var-
ið var til húsbygginga, bæði
af opinberum aðilum og öðr-
um, og enn fremur til fram-
kvæmda á sviði raforkumála,
vegamála, hafná, síma o. m.
fl. Fjárfestingin krafðist
meiri mannafla en fyrir
hendi var, og varð afleið-
ingin stóraukin þensla á
vinnumarkaðinum, með öllu
því, sem slíku ástandi fylgir.
Byggingarkostnaðurinn hækk
aði mikið, eins og vænta
mátti, og kom það hart nið-
ur á nýbyggingarfram-
kvæmdum. Þenslan sogaði
hingað' mikið af erlendu
vinnuafl og kostaði það mik-
inn gjaldeyri, en auk þess
hefur hin hóflausa fjárfest-
ingarstarfsemi átt mikinn
þátt í hinum hagstæða
greiðslujöfnuði á árimu.
Alþingi samþykkti á árinu
mjög mikilvæg lög, og voru
þar á meðal lagabálkar um
almannatryggingar, raforku-
mál, opinbera aðstoð við í-
búðarhúsabyggingar í kaup-
stöðum og kauptúnum, land-
nám, nýbyggðir og endur-
byggingar i sveitum, og enn
fremur lög um Stofnlána-
deild sjávarútvegsins. Lögin
um almanriatryggingar komu
til framkvæmda 1. janúar
1947, og verður skýrt
frá efni þeirra í næstu
ársskýrslu. Um hin lögin er
getið í þessari skýrslu, og
enn fremur er þar minnzt á
aðra löggjöf varðandi efna-
hagsmál, sem sett var á ár-
inu og hafði meiri háttar
þýðingu.
Hér hefur verið drepið á
nokkur atrðii, sem öðru
fremur einkenndu efnahags-
þróunina árið sem leið.
Endurræktun á ösku-
fallssvæðnu.
(Frh. af 3. síðu.)
enn fremur öll áhöld, sem til
verksns þurfti, svo og bíla og
önnur flutnngatæki, er not-
uð voru við burtflutning
vikursins.
HANNES Á HORNINU.
(Frh. af 4. síðu.)
að gera hárgreiðsluna einfalda
og praktíska. Ég er sannfærður
um að tímabil drengjakollsins
er að renna upp að nýju. Þær
fáu, sem aldrei hafa lagt hann
niður geta hrósað happi yfir
staðfestunni. Það er bara- verst,
að þær hafa flestar ekki gengið
út á þessum árum sem liðin eru
síðan drengjakollurinn beið ó-
sigur. — Nú ætti þeim að fara
I að verða borgið.
- Skemmtanir dagsim -
é<Z<Z><Z<Z><Z<><Z><Z<Z><>Z><Z<>Z><Z><Z><Z«Z><>&<Z<Z«2><Z><Z><!><>Z><Z«>9<Z<Z><Z<Z><<Z<Z«<><p<2<Z><p<S«^^
TJARNARCAFÉ: Danshljóm-