Alþýðublaðið - 26.08.1947, Qupperneq 8
Hljóðfæraverzkmim
| MatvælanefncEin á fundi í Genf.
Matvælaneínd hinna sameinuðu þjóða koma saman á þriðja
ársþing sitt í Genf í gær. Var þingið sett af Sir John Boyd
j Orr, hinum brezka formanni nefndarinnar. Mikið starf ligg-
I ur fyrir þessu þingi nefndarinnar, enda matvælaskortur nú
tilfinnaníegur víðsvegar um heim. Fyrir hönd Islands situr
þingið D-avíð Ólafsson fiskimálastjóri. — Á myndinni sjást
Sir John Boyd Orr (til vinstri) og helzti aðstoðarmaður hans,
Bruce, frá Ástralíu.
Minnsta síidveiðivikan:
Um 10 þúsund funnur í salt og rúm-
ir 63 þúsund hekfólítrar í bræðslu
----------------------♦-------
Bræðslysíldaraflinn á öllu landinu nú
orðinn I 23ÖÖ93 hokfeól., saltsíldarafl-
inn 52850 tunnur
---- -■»' --------
I SÍÐUSTU VIKU nam síldarsöltunin samtals um 10 þús.
und tunnum á öllu landinu, og á sama tíma bárust aðeins
rúmir 63 700 hektólítrar í bræðslu. Mun þetta vera minsta
Tveirameríkumenn á leið umhverfis
jörðina í 900 punda flugvélum
--------------♦------
ÆtSa að sanna floghæfni þessara véla-
tegundar cg sparneytni þeirra
HINGAÐ ERU KOMNIIí tveir bandarískir flugmemi
sem eru á leið umhverfis jörðina í vélum sínum. Þeir koma
hingað frá Grænlandi og íara liéðan áleiðis til Prestwick á
Skotlandi innan skamms. Flugvélar þeirra eru af minnstu
gerð; vega aðeins 900 pund, þegar bensíntankarnir hafa
Utför Friðbjarnar
Aðalsteinssonar í gær
ÚTFÖR Friðbjarnar Aðal-
iteinssonar, skrifstofustjóra
Landssímans fór fram í gær
að viðstöddu rniklu fjöl-
rnenni-
Séra Sigurjón Árnason
flutti húskveðju á heimili
hins látna, en séra Jón Thor-
arensen jarðsöng. Frímúrar-
ar stóðu heiðursvörð við kist-
una.
Sjómannaféiagsfund-
ræðir farmannasamn-
ingana og éhstfo-
sjómanna.
SJÖMANNAFÉLAG
REYKJAVÍKUR hélt fund á
sunnudaginn til að ræða um
kjarasamning farmanna á
kaupskipaflotanum og enn-
fremur var þar til umræðu
bréf, sem stjórn félagsins
hafði borizt frá togaraútgerð
annönnnm, um breytingu á
áliættusamningnum frá 1942.
Var stjórninni gefin heim-
ild til að segja upp samn-
ingum farmanna við viðkom-
andi samningsaðila, ef starf-
andi farmehn sjálfir óska
þess, og samkomulag á breyt
ingu samningsins næst ekki
án uppsagnar.
' Ennfremur var stjórn fé-
lagsins falið að ræða við tog
araútgerðarmenn fyrir stétt-
arfélög sjómanna er standa
að áhættusamningnum frá
J942, og kynna sér kröfur útr
’gerðarmanna, sem þeir hafa
ifram að bera.
Um leið var kosin fimm
manna nefnd stjórninni til
ráðnuneytis, til þess að semja
tillögur til breytinga á kjara
samningnum, ef til kemur.
Á fundinum var Sæmund-
ur Ólafsson kosinn í stjórn
félagsins í stað Sigurðar heit
:ins Ólafssonar gjaldakera, og
ennfremur samþykkti fund-
-‘urinn einróma ráðningu
Garðars Jónssonar sem starfs
manns félagsins til næsta að-
alfundar-
10 ungir lisfamenn
opna sýningu hér.
UM mánaðamótin næstu
opna tíu ungir myndlistar-
roenn sýningu á verkum sín
aim hér í Reykjavík; 8 málar-
ar og 2 myndhöggvarar-
Mun sýning þessi standa
yíir fram í miðjan septem-
síldveiðivikan á sumrinu.
Síldarbræðslan, Seyðisfirði,
19,369.
Samkvæmt upplýsingum
sem blaðið hefur fengið
hjá Fiskifélagi íslands, var
heildarbræðslusíldaraflinn
, á öliu landinu orðinn sam-'
ta](s 1 239 093 hektólítrar,
en var á sama tíma í fyrra
1 143 014 hektólítrar- Búið
var á laugardagskvöldið að
salta í 52 350 tunnur á öllu
landinu, en um sömu helg í
fyrra var búið að salta í
126 452 tunnur, eða 73 602
tunnum meira.
Til samanburðar má geta
ber. Á sýningunni verða að-
allega verk, sem ekki hafa
verið á opinberum sýningum
fyrr, og hafa sumir lista-
mannanna, sem að sýningu
þessari standa, aldrei haft
sýningu hér í Reykjavík
fyrr.
þess, að 25. ágúst 1945 var
bræðslijjsíldaraflinn aðeins
454 099 hektólitrar, en 26.
ágúst 1944 var bræðsusíldar
aflinn aftur á móti orðinn
1 699 984.
Um sömu helgar var salt-
síldaraflinn 47 303 tunnur,
sumarið 1945 og 26 620 tunn
íur sumarið 1944.
Bræðslusíldarmagnið hjá'
hinum einstöku verksmiðjum
á landinu var sem hér segir
um síðustu helgi, talið í
hektólítrum:
Hf. Ingólfur, Ingólfsfirði
42,603. Hf. Djúpavík, .Djúpu
vík, 66,563. S- R., Skaga-
strönd, 33,695. S. R., Siglu-
firði, 453,387. Rauðka, Siglu-
firði, 116,391. Hf. Kveldulf-
ur, Hjalteyri, 166,087- Síld-
ar verksmið j an, D agverðar-
eyri, 96,550. Síldarverksmiðj
smiðjan, Krossanesi, 64,320.
S. R., Húsavík, 7127. S. R.,
Raufarhöfn, 164,001- Hf.
verið tæmdir.
Elding Trading Co., sem
hefur umboð fyrir vélar þess
ar hér á landi, bauð tíðinda-
mönnum blaða að hafa tal af
flugmönnunum í gær. Ann-
ar þeirra, Cliff Evans, dvaldi
um hríð hér á landi á vegum
bandaríska flughersins árið
1943. Hinn flugmaðurinn
heitir Georg Truman, — en
kveðst samt ekki vera frændi
Bandaríkjaforsetans. — Þeir
eru báðir flugkennarar að
atvinnu.
— Hvað getið þið sagt okk
ur um vélarnar?
„Þær eru af minnstu gerð
einkaflugvéla, og er þessi
tegund mikið notuð við
kennsluflug. Þær eru mjög
léttar; vega aðeins 900
pund, þegar benzíngeymarn-
ir hafa verið tæmdir- Þær
eru framleiddar af fyrirtæk-
inu Piper Cub Air craft corp.
í Lockhaven, en það fyrir-
tæki framleiðir nú meira en
helming af öllum þeim einka
flugvélum, sem gerðar eru í
Bandaríkj unum“.
— Hafa nokkrar breyting-
ar verið gerðar á vélunum,
vegna hnattflugsins?
,,Já. Benzíngeymiunum hef
ur verið komið fyrir í vængj
um þeirra, og geta þær tekið
benzínforða til 26 flugstunda,
en á þeim tíma má fljúga
því sem næst 24000 mílna
leið án viðkomu. Vegna
geymanna ber hver flugvél-
ekki nema einn mann í stað
þriggja. Að þessum geymum
er og aukið öryggi, ef til nauð
ledingar á sjó kemur, því
þeir halda vélinni á floti, ef
þeir eru tæmdir.“
i — Hvenær lögðuð þið af
stað?
„Þann 10. ágúst frá New
York- Við höfum tafizt all-
lengi á Grænlandi vegna veð
urs. Viðdvöl okkar þar stóð
í tólf daga. Við höfum nú flog
ið tæplega 1/8 hluta leiðar-
innar, !eða 3000 mílur af
23000. Héðan förum við til
Prestwick. En leið okkar, þeg
ar tií meginlandsins kemur,
er enn nokkuð óráðin, vegna
þess, að enn höfum við ekki
fengið leyfi Sovétyfirvald-
anna, til þess að fljúga yfir
rússneskt land. Vonandi verð
ur það jákvætt, þegar það
kemur“.
— Hvað eyðir vélin miklu
benzíni á klukkustnd?
„Það kemur nokkuð undir
því, hvort flogið er móti
vindi eða ekki. Venjuleg
eyðsla er sem næst 5,2 gall-
on eða 22 lítrar- Við gerum
ráð fyrir, að benzínkostnað-
urinn við allt flugið nemi
250 dollurum“.
— Þurfa vélarnar langa
flugbraut til að hefja sig á
loft?“
„Fer eftir veðuraðstæðum.
Venjulega svona um það bil
800 metra“.
-— Og tilgangur flugsins?
„Að sanna flughæfni vél-
anna og sparneitni, fyrst og
fremst“.
Skrifsfofum Viðskipfa
nefndar lokað þessa
viku.
SKRIFSTOFUR VIÐ-
SKIPTANEFNDAR voru
lokaðar í gær og munu þær
verða lokaðar alla þessa
viku vegna skýrslugerða og
fleira út af skrásetningu inn-
flutnings- og gjaldeyris-
leyfa, sem nú stendur yfir.
Eins og viðskptanefndin
tilkynnti nýlega verður eng
um nýjum umsóknum um
gjaldeyr'is og innflutnings-
leý'fi veitt móttaka til 1.
sepember.
Skýrsla lögreglunnar
um rannsókn slyssins
í Barmahiíð
dómsmálaráðu-
neytinu.
■■1 ♦
RANNSÖKNARLÖGREGL
AN hefur nu lokið rannsókn
sinni út af dauðaslysinu í
Barmahlíðinni, er fjögurra
ára telpa varð þar fyrir
straum úr óeinangruðum raf-
magnskapli.
Hefur sakadómarinn í
Reykjavík fyrir nokkrum
dögum sent dómsmálaráðu-
neytinu skýslu rannsóknar-
lögreglunnar um málið.