Alþýðublaðið - 27.08.1947, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 27.08.1947, Blaðsíða 5
MiSvikudagur 27- ágúst 1947. ALÞÝÐURl ABMD % BERLÍN er 290 km. í suð- austur frá Hamborg. MeS bifreiS telcur ferSin fjóra tíma. En fyrir stríS var leið- in farin á þremur og hálfum _ tíma meS disellest. Nú varS ég, til þess aS komast frá Hamborg til Berlínar, aS aka í fjóra tíma í suðvesturátt til stöðvar, sem er 65 km. frá Hannover. Varð ég að bíða þar í tvo klukkutíma./ eftir lestinni, sem átti að flytja 'mig til Berlínar. Og tíu tíma. sat ég í lestinni, svo aS sam- tals var. ég sextán tíma á ferS, sem ekki hefði tekið meira en fjóra tíma; ef mér hefði verið leyft að fara beina leið. Þessi leikur með tíma. og farartæki gefur glögga hug- mynd um það öngþveiti, sem einkennir athafnalíf Þýzka- lands undir hernáminu. Ber- lín er króuð af á rússneska hernámssvæðinu, og inn á hernámssvæði Rússa getur maður aðeins farið eftir á- kveðinni leið. Sjálfur gerði ég enga til- raun til að fara inn á rúss- neska hernámssvæðið, og um litlar upplýsingar er að ræða þaðan. Eg get aðeins sagt frá þeim fróðleik, er ég hef aflað mér með því að tala við marga Þjóðverja, sem annað hvort hafa dvalið þar eða eiga þar vini, er þeir hafa haft fréttir af. Rússneska hernámssvæð- ið er að mestu leyti akur- yrkjusvæði, en j Saehsen er eitt iðnaðarhérað, sem fýrr- um var aðalvígi jafnaðar- manna, þekkt undi-r nafninu „rauða ríkið“. Vegna þess að hernámssvæðið er mest- megnis landbúnaðarsvæði, er, lífsafkoman sennilega ekki eins slæm og víða á brezka hernámssvæðinu eða í borg- unum á franska hernáms- svæðinu. En skilyrðin eru ekki hin sömu alls staðar á rússneska hernámssvæðinu. Á sumum svæðum eru þolan- 3eg lífsskilyrði, en annars staðar er nærri því hungur. Ég átti tal við Þjóðverja sem á heima bar á brezka her- námssvæðinu, sem ástandið er einna verst. Sagði hann mér, þótt ótrúlegt megi virðast, að hann sendi mat vini- sínum, er ætti við enn verra að búa þar austur frá. * Utan við Berlín hefur mat- arskammturinn hingað til verið minni en á hernáms- svæðum Breta og Banda- ríkjamanna. Mesti skammt- ur„ jafnvel í stórborgunum, hefur ekki meira en 2036 hitaeiningar inni að halda á dag, og „kirkjugarsskammt- urinn“ ekki meira en 1266 hitaeiningar á dag. En í Berlín hefur skammturinn allt af verið meiri. Á rússneska hernámssvæð- inu í Berlín er skömmtunar- fyrirkomulagið öðru vísi en á hinum hernámssvæðunum. Er það flokkafyrirkomulag, sem nær frá f. flokki sem er beztur, til þess flokks, sem Þjóðverjar . kalla „kirkju- garðsflokkj í síðasta flokkn- um eru allir þeir, sem vinna án þess að vinna til að fram fleyta sér. I þessum flokki eru eða voru allar húsmæður. Þeir, sem fengu um það bil 2500 hita- crningar á dag og i inörgum tilfellum aukaskammt, telj- ast til flokks hinna erfiðis- vinnandi manna. En einkenni iegt er það hjá Rússum, að Lord Beveridae um i_y þar væri sama að eiga þar heima nú og áður á tímabili nazistanna. — Af ótta við njósnir leit maðurinn um öxl áður en hann talaði. Sjálfur gat ég ekki komizt að raun um sannleiksgildi þessara sjónarmiða. ' Bæði munu þau vera um of. Þær isamkomur u\gra manna, er eg hélt ræður á í Berlín bentu sannarlega ekki á að straumur ungu kynslóðar- innar stefndi til kommúnista. En þeir sem þrá tjáninga- og athafnafrelsi, munu efa- laust kunna illa við sig á rússneska hernámssvæðinu, en þeir eru enn fáir í Þýzka- landi. Þau bönd, er binda þá við heimkynni sín, munu hjá flestum vera sterkari en agnúarnir á því að eiga heima á hernámssvæði Rússa. Varla er trúlegt, að til- finningar þjóðarinnar gagn- vart Rússum séu vingjanleg- ar. Sameiningarflokkurinn fór hina mestu hrakför í Berlín, og jafnvel á hernáms- svæði Rússa hafa þeir aðeins minni hluta af sætum í borg arstjórn. Framferði rússn- esku hersveitanna, er þær réðust inn á svæðið, er full- vel munað. menn, sem hafa á hendi and- lega vinnu, svo sem leikarar, góðkunnir stjórnmálamenn og embættismenn, __ heyra undir þennan flokk. I sam- kvæmi á brezka hernáms- svæðinu, þar sem skömmtun- arfyrirkomulagið kom til um ræðu, spurði ég um það, hverjir væru meðalnevtend- ur á brezka hernámssvæðinu og hvar þá væri að finna. Allir viðstaddir Þjóðverjar, sem allir höfðu á hendi á- byrgðarmikil störf, sögðust vera meðalneytendur, og áttu þeir rétt á að fá 1550 hitaein- ingar á dag, ef unnt reynd- ist að útvega svo mikið. Á hernámssvæði Rússa myndu allir þessir menn hafa talizt til hinna erfiðisvinnandi manna og hefðu fengið 2500 hitaei'ningar á dag. * Einnig virðist kolavanda- málið vera auðveldara viður- eignar á rússneska hernáms- svæðiínu en hinum hernáms- svæðunum. Hefur að minnsta kosti verið nóg af kolum til þess að unnt væri að reka svo mikið af verksmiðjunum sem Rússar kærðu sig um. Mest hafa þeir haft af brún- kolum, sem eru lakari en steinkol, en einnig fluttu þeir inn nokkuð af steinkolum frá Schlesíu, og nokkuð er fram- leitt í Sachsen. Ég spurðí Þjóðverja einn, sem átt hefði að vita það, hvort hann gæti borið kolaframleiðsluna í Sachsen saman við kolafram- leiðsluna í Ruhr. Ta.ldi hann engum vafa undirorpið, að dagleg framleiðsla væri mest í Sachsen. Hann bætti þvi við„ ' að rússræska stjórnin hefði einfalda en áhrifarika aðferð, sem kæmi í veg fyrir alla ástæðulausa vanrækslu. Sá hópur verkamanna, sem gerði sig sekan um van- rækslu, ætti von á því að fá að vanrækja starfið upp frá því. Sá hópur yrði íluttur til Síberíu. En þessi Þjóðverji og aðrir, sem báru fram álíka að- GREIN ÞESSI er eftir hinn kunna enska hagfræð ing Beveridge lávarð og er þýdd úr norska tímarit- inu „Vár tid“- Fjallar hún um lífið á hernámssvæði Rússa í Þýzkalandi eftir 1 upplýsingum, er höfundur inn aflaði sér, þegar hann var á ferð í Þýzkalandi ný- Iega. finnslur í garð hinna rúss- nesku starfsaðferða yfir höf- uð, viðurkenndu, að Rússar hefðu átt meira láni að fagna, þegar um væri að ræða vinnuafköst fólksins en átt hefði sér stað á vestur hernámssvæðunum. Með því að loka öllum viðskiptareikn- ingum í bönkunum gerðu þéir manni ómögulegt að vera til án þess að vinna. Með því að láta vera að segja upp duglegum verk- fræðingum vegna þess að þeir hefðu verið nazistar svo fremi að þeir gerðust komm- únistar, gátu þeir varðveitt afköstni. Skömmtunarfyrirkomulag þeirra með flokkaskipting- unni var svipa sem rak rnenn til þess að vinna eins og þ.jarkar í þeirri trú, að þá yrðu þeir færðir í annan skömmtunarflokk. Og þeir höfðu alveg ákveðna stefnu gagnvart þjóðnýtingu og einkaframtaki, en Breíar og Bandaríkjamenn gátu aftur á móti' ekki tekið fastar á- kvarðanir. Vitaskuld er það ekki þýzka þjóðin, sem nýtur góðs áf hinum auknu iðnað- arafköstum. Megnið fer til Rússlands sem stríðsskaða- bætur. Og þótt fleiri verk- smiðjur séu nú starfræktar þar en annars staðar á Þýzka landi, er brottflutningur verksmiðja frá Þýzkalandi til Rússlands upp í stríðs- skaðabætur átakanlegri. Höfuðsjónarmið rússnesku hernámsstjórnarinnar hafa verið að riá sem mestum vinnuafköstum og fram- leiðslu á hverjum tíma. Iðn- fræðingur, sem komið hafði í margar verksmiðjurnar, lét í ljós við mig þá skoðun, er aðrir og styðja, að of mikið væri lagt á vélarnar og að bráðlega mundi sovétstjórn- in neydd til þess að opna her námssvæði sitt fyrir frjálsri efnahagslegri samvinnu, vegna þess að þörf væri á að framkvæma nauðsynleg- ustu viðgerðir. Eitt er sameiginlegt her- námssvæðum Breta, Rússa og Bandaríkjamanna, flótta- mannastraumurinn austan að. Ibúarnir í Mecklenburg- Schwerin eru 50 af hundraði freiri en fyrir stríð, og helm- ingurinn af núverandi íbú- um eru flóttamenn. Eins og annars staðar koma flestir þessara flóttamanna frá þeim stöðum, sem Pólverjar hafa hertekið, og eru það mæður, börn og sjúklingar. Þarna, eins og annars staðar, eru konur í meiri hluta vegna mannfalisins í stríðinu og fjarveru stríðsfanganna. Um alrnennar skoðanir á hernámssvæði Rússa fékk ég sundurleitar umsagnir. — Frjálslyndur Þjóðverji, sem ekki hafði þó sjálfur dvalið á rússneska hernámssvæð- inu, en hélt því fram að hann þekkti hinar' almennu skoð- anir þar, var þeirrar skoðun- En einnig í þessu sem öðru tilliti er mikill munur á lífs- skilyrðum manna á msmun- andi stöðum. Það er algerlega komið undir rússnesku her- foringjunurn, sem ráða. Lífið á hernámssvæði Rússa er marglitt. Á móti því, sem mér var sagt um slæmt framferði, væri ekki úr vegi að nefna það, sem gamall þýzkur vin- ur minn sagði mér. Sagðist hann hafa orðið var við meiri nærgætni hjá Rúss- um en nokkurri annarri her- námsstjórn. Þeir skemmtu sér við að leika við dóttur- dóttur hans. Þvotfamiðsföðin Borgartúni 3. Sími 7263. Tökum blauíþvott. Púsningasandur. Fínn og grófur skelja- sandur. Möl. GUÐMUNDUK MAGNÚSSON, Kirkjuvegi 16. Hafnar- firði. — Sími 9199. ar, að kommúnisminn væri í sókn meðal yngri kynslóðar- innar. Annar, sem ég sagði frá þessu, vísaði því á bug með fyrirlitningu. Hafði hann frjáls getað farið inn á hernámssvæðið og bjó þar áður fyrr. Hann sagði skýrt og skorinort, að 90 af hundr- aði Þjóðverja á rússneska hernámssvæðinu mundu flytja þaðan á brott, ef þeir gætu. Bætti hann því við, að Ferðir um helgina: 1. Þjórsárdals- ferð. Ekið í Þjórsárdal og gist þar. Sunnudag ekiS að Stöng þaðan gengið inn á Gjá og að Háaíossi einnig komið að Hjálp. II. Farið í Hvamm o'g unn- ið þar um helgina. Allar nánari upplýsingar gefnar í kvöld kl. 9—10 að V. R.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.