Alþýðublaðið - 27.08.1947, Blaðsíða 2
2
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
Miðvikudagur 27. ágúst 1947.
Umsóknum um skóla-
vist í kvöldskóla K. F.
U. M. veitt móttaka
1.-15. sepf.
-jr
KVÖLDSKÓLI K.F.U.M.
tekur eins og að undanförnu
til starfa 1. október og starf-
ar vetrarlangt. Skólinn er
bæði fyrir pilta og stúlkur,
er lokið hafa fullnaðarprófi
í barnaskóla, og mun hann,
eins og áður, verða starfrækt
ur í byrjunardeildum og fram
haldsdeild. Einskis inntöku-
prófs er krafizt, en fyrir skóla
vist í framhaldsdeild ganga
þeir nemendur, sem verið
hafa áður í byrjunardeildum
skólans-
Námsgreinar eru: Kristin
fræði, íslenzka, danska,
enska, reikningur, bókfærsla,
og auk þess er námsmeyjum
skólans kennd handavinna.
Skólinn starfar bæði síðdegis
og að kvöldinu. Síðdegis eru
'tvær byrjendadeildir sinn
daginn hvor, en að kvöldlagi
byrjendadeild fyrir drengi
og framhaldsdeildin, einnig
sinn daginn hvor.
Þessi skóli er miðaður við
þá nemendur, sem vilja leita
sér holtrar og hagnýtrar
fræðslu samhliða starfi sínu.
Hann hefur á undanförnum
áratugum verið mjög fjöl-
sóttur, ekki einungis af nem-
endum úr. Reykjavík, heldur
og úr öllum byggðarlögum
landsins. Skólinn hefur eins
og áður ágætum kennurum á
að skipa. Umsóknum um
skólavist verSur véitt mót-
taka 1.—15- september í
verzluninni Vísi (nýlendu-
vörubúðinni) á Laugavegi 1,
og er fólki eindregið ráðlagt
að tryggja sér skólavist sem
fyrst, því að vitað er, að að-
sókn verður mikil og verður
vafalaust ekki unnt að veita
öllum þeim viðtöku, er um
skóiann sækja, því að hús-
næði hans er mjög takmark-
að. Verða nemendur teknir í
þeirri röð, sem umsóknir
þeirra koma, og verða þeir
þá óhjákvæmilega afgangs,
sem síðastir sækja.
Fólk er vinsamlega beðið
að athuga, að Kvöldskóli K.
F.U.M. verður settur miðviku
daginn 1. október kl. 8Vz síð-
degis stundvíslega í húsi K.
F.U.M. við Amtmannsstíg.
Eiga allir umsækjendur um
skólavist að koma til skóla-
setningarinnar eða aðstand-
endur þeirra, svo og þeir nem
endur, sem skrifaðir kunna
að hafa verið á biðlista vegna
mikillar aðsóknar. Verða
Nokktar síórbyggingar og mörg
íbúöarhús í smiðum á Akureyri
-------♦-------
MeSal annars fjórðungssíúkrahús,
heimavist menntaskólans og
frímúrararús
VERIÐ. ER að reisa nokkrar stórbyggingar á Akureyri
um þessar mundir. Meðal þeirra er fjórðungssjukrahúsið,
heimavistarhús menntaskólans og frímúrarahús. Enn fremur
eru í smíðum viðbótarbygging við barnaskólann og KEA hef-
ur í byggingum stórt verzlmiarhús. Þá eru og í byggingu mörg
íbúðarhús, bæði einstaklinga og félaga.
--------------------«
Ökeypis skólavist í
Finnlandi og Svíþjóð
FYRIR SKÖMMU
barst Norræna félaginu hér
bréf frá Norræna félaginu
í Finnlandi þar sem tilkynnt
er að finnska ríkið hafi veitt
fé til þess að kosta 12 nem-
endur frá hinum Norður-
löndunum i lýðskóla í vetur.
Verður þessum skólapláss-
um skipt á milli Norður-
landanna fjögurra. Þeir ís-
lendingar, sem vildu sækja
um þessa skólavist þurfa að
senda umsóknir sínar til rit-
ara Norrænafélagsins hér
Guðl. Rósinkranz fyrir 5.
sept. Umsóknunum þarf að
fylgja afrit af prófskírtein-
um frá héraðsskóla ásamt
meðmælum skólastjóra.
Eins o‘g áður hefur verið
skýrt frá hefur 100 ungu
fólki frá öllum Norðurlönd-
unum verið boðin ókeypis
skólavist við lýðskóla í Svi-
þjóð næsta vetur og er um-
soknarfiVsturinn útrunninn
1. september. Umsóknir send
ist til ritara Norrænafélags-
ins. 7 nemendur geta fengið
þessa ókeypis skólavist frá
íslandi.
þeir síðarnefndu þá teknir í
skólann, eftir því sem rúm
Leyfir, ef enginn mætir við
skólasetninguna fyrir hönd
þeirra nemenda, sem lofað
hafði verið inntöku.
VALUR! Meistara-
flokkur, 1. og 2. fl.
Æfing í kvöld kl. 9
á íþróttavellinum-
Lesið AlbýðubíaðiS
Fjórðungssjúkrahúsið er
nú þegar risið af grunni, og
verður það hið myndarleg
asta hús. Frímúrarahúsið er
nær fullgert, en önnur hús
eru mismunandi langt á veg
komin.
Þá hefur Samvinnubygg-
ingarfélagið Garður reist tvö I
íbúðarhús við Grænugötu, j
og eru þar átta íbúð'ir Enn
fremur er verið að reisa'
nokkur sænsk hús á vegum
félagsins.
Loks hefur Byggingarfélag
Akureyrar í smíðum yfir 20
íbúðarhús, og eru sum þeirra
fullgerð, en önnur eru í
smíðum. Var byrjað á bygg-
ingum fyrstu húsanna hjá
félaginu í fyrravor. Enn
fremur hafa nokkrir einstak-
lingar samvinnu um íbúðar-
húsabyggingar, og vinna
mikið að smíði þeirra sjálfir.
Gyðingaskipin nú
stödd í Gibraltar
BREZKU flutningaskipin,
sem eru á leið til Hamborg-
ar með Gyðingana 4500.
komu til Gibraltar í gær-
morgun til þess að taka kol.
Herskip fylgdu þeim inn á
höfnina og ýmsar varúðarráð
stafanir voru gerðar til þess
Olympíuleikarnir í
Helsingfors
sumarið 1952.
Vetrarleikir sama
ár í Osló
BENEDIKT G. WAAGE,
forseti ÍSÍ, skýrði blaða-
mönnum frá því í gær, að á
fundi alþjóða olimpíunefnd-
arinnar, sem haldinn var í
Stokkhólmi í júní og hann
sat fyrir íslands hönd, hefði
verið ákveðið, að sumar-
olympíuleikarnir 1952
skyldu háðir í Helsingfors ]
á Finnlandi, en vetrarleik-
arnir sama ár í Osló í Nor-
egi.
Sjö borgir hafa sótt um
að halda sumarleikana, og
voru 5 þeirra í Bandaríkj-
unum, en af borgum í Ev-
rópu sóttu Amsterdam og
Helsingfors um að halda þá.
Þegar ákveðið hafði verið,
að leikirnir skyldu háðir í
Helsingfors, voru fánar
dregnir að hún um ger
vallt Finnland í fagnaðar-
skyni. Olympiuleikarnir
1940 áttu að fara fram í
Helsingfors, en féllu niður
vegna styrjaldarinnar.
Tvær þjóðir auk Norð-
manna sóttu um að hafa
vetrarleikana, Bandaríkja-
menn og ítalir.
Sjórekið lík finnst
við Hornafjörð
NÝLEGA fannst sjórekið
lík á fjörum við Hornafjörð
og reyndist það vera lík
Rögnvaldar Ákasonar, eins
þeirra, er fórust með Borg-
ey á síðasta vetri.
að koma í veg fynr ,að nokkr
ir Gyðinganna gætu sloppið
í land-
sakadómaraembættisins í Reykjavík
verða lokaðar í dag vegna jarðarfarar
Sigurðar Gíslasonar, lögregluþjóns.
Sakadómari.
Kaupum tuskur
Baldursgötu 30.
Munið Tivoli.
NÝR LUNDl
NÝTT
HREFNUKJÖT
FISKBÚÐIN
Hverfisg. 123. Sími 1456.
Hafliði Baldvinsson.
Úrvals
KARTÖFLUR
úr sandgörðum í 25. kg.
pokum.
FISKBÚÐIN
Hverfisg. 123. Sími 1456.
Hafliði Baldvinsson.
Eldhúsvaskar
Nýkomið. Eldhúsvaskar
3 gerðir og handlaugar.
Kaupfélag
Hafnfirðinga
Kápuefni
Kápuefni, Hollensk 4
litir.
Kaupfélag
Hafnfirðinga